Þjóðviljinn - 04.05.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.05.1963, Blaðsíða 8
SlÐA MÖÐVIUINN Laugardagur 4, maj 1963 Frá kssndum Surtur Ritstjóri: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR Sögur afséra Eiríki / Vogsósum Þegar séra Eiríkur var prestur í VQgsósum, var bóndi cinn í sókn hans, er aldrci kom til kirkju, og gjörði hann presti það til stríðs að róa á helgum dög- um um messu, hvenær sem g'af. Einu sinní ‘fór prestur til kirkju að messa. Stillti þá bóndi svo til, að hann var að fara í skinnföt sín, þar sem prestur fór. Hann spurði þá hvort bóndi vildi ekki gera það fyrjr sin orð að vera við kirkju í dag. Bóndi kvað nej við og fór að fara í skinn- brók sína. Prestur gekk þá Rauða biaðran — Pascal slepptj blöðr- • unni oa bjóst við að hún mundi forða sér með þvj að fara nógu hátf upp í loftið En aldrej þessu vant vildj hún ekki yfirgefa Pascal, og svéif svo lágt, að strákarnir náðu henni. Og þá fór nú illa. Þeir köstuðu grjóti. og fallega, rauða biaðran sprakk Aumingja Pascal settist hjá Wöðrunnj og grét svo tárin runnu niður kinnarnar á honum — En þá gerðist dálitið - skrítið. Margar litlar olöðrur í ölium regnbogans litum komu svífandi í loft- inu til Pascals. þar sem hann sat og grét yfir sprungnu blöðrunnj sinni. Þær komu úr öllum áttum, úr hinum vm'u borgarhlutum. Allar blöðrurnar í Parisarborg höfðu gert uppreisn. — Fólkið i borginni - horfði undrandi á þessa óvenjulegu sjón. Pasca] burrkaði af sér tárin og sat grafkyrr meðan Möðrurnar komu svífandi til hans, allt- af fleiri og fleiri. frá honum og flutti messu. fór síðan sama veg heim. Hitti hann þá bónda á sama stað. var hann í ann- arri brókarskálminni, en ekki hinni Prestur kvað hann víst hafa aflað vel. fyrst hann væri kominn aftur Sneyptist þá bóndi mjög, þeg- ar hann varð að segja hið sanna að hann hefði setið svona síðan þeir skildu. Beiddj hann prest að losa sig. Prestur mælti: — Ef þér bykir kölski of haldsamur á. þér nú. hvað mun þá síðar verða? Siðan skipaði prestur kölska að sleppa bónda. Varð hann þá laus og rækti vei hirkju sína upp frá þvi Eiríkur og strák- arnir Séra Eiríkur 1 Vogsósum varaði stráka við þvi að stela reiðhestum sínum, kvað þeim rnundj gefast það jlla Forðuðust líka alljr smalar að snerta réiðhesta hans Tveir drengir brugðu þó út af þessu. En undir eins og þejr voru komnir á Viak. tóku hestarnir sprett Qg stefndu beint heim að Vogsósum Réðu drcngir engu við þá, en þegar þeir ætluðu að flhygja scr ofan. voru bræk- ur þeirra fastar við hestbök- in. Annar drengurinn tók þá upp hníf hjá ;ér, og skar stykki úr brókum sínum. Komst hann við það af baki. Báðir hestarnir hlupu hcim. Var bótjn á baki annars. en gólandj strákur á baki hins. Prestur var úti og sagði við drenginn: — Það er ekki gott að stela hestunum hans Eiriks i Vogsósum. Lag'maður þinn var samt úrræðabetri en þú. og ættj hann skilið að hon- um værj sýndur stafur. SKRlTLUR Hún: — Mér líkar ekki vjð allar þessar flugur. Hann: — Allt í lagi. taktu frá jiær flugur scm jiú ert ánægð með, svo skai ég drepa hin- ar. Verkstjórinn: (við nýjan starfsmann) — Ég býst við að Jón sé búinn að segja þér hvað þú átt að gera. Nýi starfsm.: — Já, hann sagði Tnér að vekja sig ef ég sæi jiig koma Skátaforinginn: — Ef , þú gengur í norðurátt. og hefur vestur á vinstri hönd. hvað er þá á bak við þiS? Skátinn. — Auðvitað bákpok- inn minn. Þakka þér fyrir barnasíðuna. Ég sendi þér myndir eftir mig. Önnur lieitjr Strákur á sjó og hin Krakkar að koma úr skólanum. Jóhann Hjörleifsson, 8 ára, Lynghól, Glerárhverfi, Akuréyri. .aC><p GO (Niðurlag). steinsofið allan seinnj hluta ferðalagsins opnað; augun Þetta var skrýtið, hann lá fyrir framan arinelö j stórri oa hlýrri stofu Þetta var auðvitað draumur. Einhvér bej'gði sjg niður að honurr klappaðj honum og sagðj — Þetta er nýja hejmi’.ið þitt. Surtur litli þú átt allt af að eiga hér heima. — Surtur teit upp og bjóst við að allt værj eins oa vant var. draumurjnn endaði alltaf þama. sjálfsagt lá hann útj í ku'da og rjgningu Hann fór að líta betur j kringum sig Nei. þetta var bá ekk: draumur. Hann var k.yrr ’ þessari hlýju. björtu stofu og tveir litljr drengir sátu á gólfinu hjá honum Mik:,‘ varð Surtur litlj , alaður draumurinn hafði loks rætzt. og hann var búinn t eign ast tvo góða vini. sem gættu bess að hann týndist áldréi framar. S V O R við spurningUTti • síðastá blaði: 1. Aðeins eínu sinni. 2. Inn í fniðján skóginn. 3 Þögn. 4. Sextíu. LÓAN Lóan er komin að kveða burt snjóinn, og kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún heí'ur sagt mér að senn komi spóinn, sólskin í dali og þröstur í tún. Hún hefur sagt mér til syndanna minna, ég sofi of mikið og vinni ekki hót. Iiún hefur sagt mér að vaka og vinna og vonglaður taka nú sumrinu mót. Handavinna Flestum telpum og sumum drengjum Uka. þykir gaman að sauma út púða og vegg- teppi i herbergið sjtt. Það er hægt að búa til skemmtjlega hJuti mcð því að klippa Ú1 myndir úr allskonar aígöng- im og sauma þær með kapp mellusaumi á einlitt efni, og búa þannig til púða og teppi. Hér birtum við nokkrar myndir, sem til þess eru ætl- iðar. Það er bezt að byrja á að draga þær upp á gegn sæan pappír og stækka þær síðan eftir því sem ykkur þykir hæfílegt. Litjna yeljið þið eftir eigjn geðþótta — og éftir þvi hvaða lití þið Cinnið í tuskupokanum. Ef efnið er úr filti eða ein- hverju, sem ekki raknar, má líma myndirnar á, og er Það mðvitað ennþá fljótlegra. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.