Þjóðviljinn - 04.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.05.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. maí 1963 HÓDVILIINN SÍÐA 9 I 'A V 5 j -s H ^tórh. loftsatir hádegishitinn glettan flugid ★ Klukkan 12 á hádegi í ga?r var vindur allhvass á suð- vestan með skúrum og éij- um suðvestan til á landinu. Víðast á Norðurlandi var sunnankaldi og burrt veður en austanstormur og snjó- koma á miðum norður af Vestfjörðum og Húnaflóa. — D.júp lægð yfir Breiðafirðt á hreyfingu austur. til minnis ★ 1 dag er láugardagurinn 4. . maí. Florianus. Árdegishá- flæði klukkan 2.58. L.jósatímf ökutækja frá klukkan 19.30 til klukkan 3.4Ö. ★ Næturvörður vikuna 4 maí til 11. maí annast Vesturbæj- arapótpk. Sími 22290. ★ Næturvörzlu. í Hafnarf.rði vikuna 4. maí til 11. maí ann- ast Ölafur Einarsson. læknir sími 50952. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhrineinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. 3ími 15030. ★ SÍökkviliðið og siúkrabif- reiðin. sími 41100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek erú opin álla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. lnugardaga klukkan 9 15- 16 og sunnudaga kl. 13-16 Neyðarlæknir vakt aila daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. Forstjórinn fckk sér neðan i því. visan Voririú hlýja vel fagnar kría, vallhumall grær í laut. Bruntlinappar springá;*' spóarnir þinga sprækir og vella sinn graut Krossgáta Þióðviljans nútíma hónaband Lárétt: 1 framför 6 angrar 8 samst 9 blettur 10 siða 11 loðoa 13 eink.st. 14 sparar 17 fugls. Lóðrétt: 1 hólf 2 tónn 3 klaufaskapur- inn 4 ending 5 egg 6 heil- næmt 7 hreyfir 12 gruna 13 eink.st. 15 sögn 16 frumefni. skipin ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. klukkan 9. Fer til Lúxem- borgar klukkan 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn. Gautaborg og Osló klukkan 23.00. Fer til N.Y. klukkan 00.30. ★ Millilandaflug Flugfélags íslands. Skýfaxi fer til Eerg- en. Oslóar og Kaupmarma- hafnar kl. 10.00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: ! dag er- á-ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks . Skggarsands og yestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). ir Hafskíp: Láxá er væntan- leg til Reykjavikur á morgun frá Gautaborg; Rangá lestar á Austfjarðah. Nína lásar á Norðurlandshöfnum. Prin- cess Irene er í Reykja vík. Anne Vesta lestar í Gauta- borg. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavikur í dag að vestan úr hringferð Esja fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Þyrill er í Reykjavík Skjaldbreið er á Norðuriands- höfnum. Herðubreið er í Rvík. ★ Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Dub'in 24 f.m. til N.Y. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Gloucester, Camden og N Y. Fjallfoss fór frá Siglufirði 29. f.m. til Kotka. Goðafoss k<jm til Camden 30. f.m. frá Gloucester. Gullfoss er i Lagarfoss kom til Reykjavík- ur 28. f.m. frá Hafnarfirði. Mánafoss fór frá Raufarhöfn í gærkvöld til Ardrossan, Manchester og Moss. Revkja- foss fór frá Hull í gær ti* 1 * Eskif jarðar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hamborg i gær til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Reykjavík í gær til Akraness, Keflavíkur og og Vestmannaeyja og baðan til Immingiham og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Kotka 27. f.m. til Reykjavíkur. Forra fer frá Hangö í dag til Xaup- mánnahafnar og Reykjavíkuv Ulla Danielsen lestar í Kaup- mannahöfn 6. b.m. síðan í Gautaborg og Kristiansand til Reykjavíkur. Hegra lestar i Antwerpen 13. þ.m. síðan í Rotterdam og Hull til Revkja- vikur. ★ Jöklar. Drangjökull er í Riga og fer þaðan til Ham- borgar. Langjökull fór 30. f.m. frá ‘ Vesiímáftnáéyjfim -til Kaup- mannahafnar. Vatnajökull er í Hamborg og fer baðan til Reykjavíkur. Askia fór frá London 2. þ.m. til Reykjavík- ur. frá norræna- félaginu úr Unglingaskipti. Sænskur hagfræðingur, búsettur i Gautaborg, óskar eftir háifs- mánaðardvöl í júlímánuði n k fyrir 13 ára gamlan son sinn á íslenzku heimili. gegn hlið- stæðri fyrirgreiðslu nú í som- ar eða síðar. Magnús Gíslason. framkvæmdastjóri Norræna félagsins, veitir nánari upp- lýsingar. ★ Gagnkvæm fyrirgreiðsla. Norskur kennari. sem starfar við barna- og unglingaskóla f Osló, hyggst heimsækja Is- land í júlí í §umar og dvelja hér 2-3 vikur. Hann óskar QBD Sw&y • v\ Pandoro hristir höfuðið vantrúaður, en Williams full- vissar hann um, að Foca geti skotið 7000 lestum af vatni meir en huvdrað métra vegalengd. „Gott, þeim mun betra. Þér fáið fljótlega meira að heyra. Fyrst um sinn fáið þér 50 dali daglega". Síðasta sýning Síðasta sýning á Pétri Gaut verður annað kvöld í Þjóðleik- húsinu og hefur petta merka leikhúsverk verið sýnt 41 sinnum í vetur, Aðsókn hefur verið gáð og leiksigur Gunn- ars Eyjólfssonar . aðalhlutverki hefur vakið athygli. Myndin er af Krist.inu Magnúsdóttur í hlutverki Anitru. eftir að komast í samband við íslenzkan kennara á mer- an á dvöl hans stendur. bar sem han.n é.t.v! 'gáeti búið án verulegs kostnaðar gegn sams- konar fyrirgreiðslu í Noregi sfðar, ef bess er óskað. — Magnús Gíslason. framkv.st Norrænafélagsins. veitir nán- ari upplýsingar. útvarpid 13.00 14.40 17.00 18.00 18.30 20.00 20.45 22.10 24.00 Óskalög sjúklinga. Vikan framundan. Þetta vil ég heyra: Axsl Guðmundsson fulltrúi velur sér hljómplötur. Útvarpssaga barnanna „Bömin í Fögruhlíð". Tómstundaþáttur bama og unglinga. „Stjömublik": Magnús Bjamfreðsson kynnir nýja plötu sem heims- frægir listamenn hafa gefið til styrktar Al- þjóða Flóttamannahjálp- inni. Leikrit: „Veizlan á Grund“ eftir Jón Trausta. Búið til flutn- ings í útvarp af Valdi- mar Lárussyni. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Danslög. Dagskrárlok. ★ Húsmæðrafélag Reykjavvk- ur heldur skemmti og fræðslu furid á mánudaginn 6. maí klukkan 8.30 í Breiðfirðinga- búð. Okkar ágæti húsmæðra- kennari Vilborg Bjömsdóttir rasðir um góðan sumarmat. Tízkuskólinn talar um föt og snyrtingu. Skemmtilegur leik- þáttur. Allar konur velkomn- ar á fundinn meðan húsrúm leyfir. ★ K.R.-frjálsíþróttamemi. — Innanfélagsmót í köstum fer fram í dag. — Stjómin. ;öfnin félagslíf ★ Alþýðubandalagsfólk Akra- nesi. Áríðandi fundur verður haldinn í REIN klukkan 21.00 á mánudagskvöld. Mætum öll. ★ Ferðafélag Islands fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn. Gönguferð á Keili og Trölla- dyngju og gönguferð um Henglafjöll. Lagt af stað í Þrátt fyrir alla þessa peninga, er Mieke ekki laus við að vera órólegur. „Hvernig vissu þeir hvað ég heiti?“ spyrn hann Lolitu síðar. „Þú ert með tvö vegabréf í töskumj, og ég er dálítið forvitin“, svarar hún hlæjandi. Wi-liams þegir þunnu hljóði. ★ Kvenfélag Laugarnessókn- ar heldur fund mánudaginn 6. maí klukkan 8.30 í fund- arsal kirkjunnar. Skemmti- þáttur. Rætt um sumarfevða- lag og m.fl. Mætið sem flest- ar. ★ Þjóðminiasafnlð oe Lista safn ríltisins eru onin ■iunnu- daga briðiudaea fimmtudaaí ae laueardaes irl tsao-ifi iQ ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl 8-10 e.ái taugardaga kl 4-7 e.h oe sunnudaea kl 4-7 e.h ★ Asgrimssafn Berestaða stræti 74 er opið sunnudaga briðjudaea oe fimmtudaga trá kl. 1.30 tíl 4. ★ Bæjarbókasafnið Þingholts- strætí 29 A. simi 12308 Ot- iánsdeild. Opið kl 14-22 alls virka daga nema laugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl 17-18 Lesstofa opin kl 10-22 alls virka daga nema laugardags kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Ctibúið Sólheimum 27 ei opið alla virka daga. nema laugardaga. frá kl 16-19 ★ Ctibúið Hólmgarði 34 OdíC kl. 17-19 alla vlrka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Rofsvallagötu 18 Opið kl. 17.30-19.30 aUa rirka daga nema laugardaea ★ Tæknibókasafn I M S I ei opið alla virka daga nema laugardaga kL 13-19 ★ Llstasafn Einars Jónssonaj er lokað um óákveðinn tfma ★ Þjóðskjalasafnlð er opið alla virka daga kl. 10-12 o* 14-19. A 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.