Þjóðviljinn - 09.05.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.05.1963, Síða 1
Fimmtudagur 9. maí 1963 — 28. árgangur —< 103. 'tölublað. ! Utvarpsumræður 4. og 5. júní \ \ Ákveðið hefur verð að útvarpsumræð ur stjómmálaflokbanna vegna AlþingiS' kosninganna verði 4. og 5. júní, það er þ riðjudag og miðvikudag í vikunni fyrir J kosningar. Hefur þegar verið dregið um röð flokkanna, og verður Alþýðubanda- | lagið annað í röðinni fyrra kvöldið, fyrs t síðara bvöldið. iíffti BRETAR HAFA SJALFIR OGILT LANDHELGISSAMNINGINN kalla sig „stjórnarmeðlimi í Þjóðvarnarfélagi Kópa- vogs“ og lýsa þessar per- sónur andstöðu sinni við kosningasamstarf Alþýðu- þandalagsins og Þjóðvam- arflokksins. Um þessa yfir- lýsingu er það að segja að hér er um hreint gervifélag að ræða. „Stjórn" þess er þannig til orðin, að tveir menn, Jafet Sigurðsson og Bjami Sigurðsson, komu saman ásamt konum sínum og fimmta manni, sem aldrei hefur starfað í Þjóðvarnarflokknum, kusu sjálfa sig í stjóm félags sem ekki er til og skreyta sig síðan með nafninu „stjórn Þjóðvarnarfélags Kópavogs"! Yfirlýsing þessara sjálf- skipuðu „stjórnarmeðlima" er runnin undan rifjum Jóns Skaftasonar, fram- bjóðanda Framsóknar- flokksins í Reykjaneskjör- dæmi. Hann hefur fundið fyrir því að undanfömu að vinstrjsinnaðir flokksbræð- ur hans og einlægir her- námsandstæðingar hafa hina mestu andúð á þjón- ustusemi hans í Varðbergi og öðrum NATO-félögum á fslandi. Því á nú að reyna að halda því fram að Þjóð- vamarmenn í Reykjanes- kjördæmi muni kjósa fram- bjóðanda Varðbergs en ekki Alþýðubandalagið sem hefur aðalforystumann Þjóðvarnarflokksins í fyrsta sæti í Reykjaneskjördæmi Auðvitað munu þessir bamalegu tilburðir engan blekkja. Jón Skaftason kjósa þeir einir sem vilja að Framsókn taki upp op- inskáa hægristefnu eftir kosningar, semji við Sjálf- stæðisflokkinn um áfram- haldandi hernám og her- mang. Hins vegar mun Jón Skaftason eflaust verða yf- irheyrður um það innan Varðbergs hvað hann meini með því að vera að búa til upplogin gervifélög her- námsandstæðinga í kjör- dæmi sínu; nóg sé af her- námsandstæðingum samt! Handavinnu-og teiknisýning CK Sunnudaginn 5. maí var haldin sýning á handavinnu og teikningum nemenda Gagnfræðaskóla Kópavogs. Þar voru margir glæsilegir munir; bar sýningin i heild vott um smekkvísi og vel unn- in störf og var skólanum til sóma. Sýningin var opin bæði árdegis og síðdegis og var mjög fjöl- sótt. Handavinnukennari stúlkna er Herdís Jónsdóttir, teikningu kennari Sigurjón Hilaríusson, sem annast einnig handavinnukennslu pilta ásamt Guðlaugi Guðmundssyni. — Myndin er tekin á sýn- ingunni og sést lítili sýningargestur vera að skoða teikningar. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). S Hernámsf ramkvæmdir lama atvinnullf á Hellissandi Með því að bjarga skipstjóranum af Milwood undan íslenzkum löggæzlumönnum hefur brezka stjórnin sjálf brotið landhelgissamning þann sem hún gerði við íslenzku ríkisstjórnina 1961. Brezka stjórnin het þá að virða ákveðna landhelgislínu, en með framferði sínu nú hefur hún svikið það loforð á ósvífnasta hátt. Ef einhver manndóm- ur væri í íslenzku ríkis- stjórninni bæri henni að lýsa yfir því að samn- ingurinn væri þar með úr gildi fallinn vegna vanefnda Breta, óskoruð 12 mílna landhelgi væri komin til framkvæmda á nýjan leik, og íslending- ar væru ekki lengur bundnir af nauðungará- kvæðunum um Iand- grunnið. Þessi viðbrögð ættu að vera þeim mun sjálfsagðari sem ríkis- stjóm Islands lýsti yfir því að ávinningurinn við samninginn væri í því fólginn að Bretar myndu láta af fyrra ofbeldi sínu, virða landhelgi fslendinga og ekki láta herskip sín bjarga veiðiþjófum. öll þessi loforð hafa Bretar nú svikið; þeir hafa einn- ig neitað að standa við inginn af sinni hálfu. samn- FENGSÆL fiskimið Breiðafjarð- ar og út af Jökli hafa borið vitni um auðævi landsins á vetrarvertíðinnS og landburður af fiski hefur verið i verstöðv- unum kringum Breiðafjörð í vetur. Fengu 5—6% vii- bótarkauphækkun HVARVETNA hefur fólkið unn-f ið myrkranna á milli og víða vantað fleiri hendur til þess að nýta aflann f landi. NtJ HEFUR hinsvegar fiskmót- taka Iamazt f Hellissandi vegna hernámsframkvæmda við Lóranstöðina á Gufuskál- um og hefur fólk horfið úr sjávarplássinu unnvörpum í þessar byggingarframkvæmd- KI. 3 f fyrrinótt tókust samn- ingar milli Mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík og Dagsbrúnar um kauphækkun verkamanna og bílstjóra sem þar vinna. Nemur kauphækkunin 5—6% og gildir aftur fyrir sig frá 1. marz sl. 1. febrúar sl. fengu þessir starfs- hópar þá 5% kauphækkun sem almennu verklýðsfélögin fengu, þannig að þeir hafa nú samið um 10—11% kauphækkun. Samningar þessir hafa verið Iausir síðan i haust Ieið og hafa nokkrir viðræðufundir verið á þeim tíma; sá síðasti sem árang- ur bar stóð frá kl. 5 f fyrra- dag til kl. 3 um nóttina. Er kauphækkunin til samræmis við það sem tíðkast nú f öðrum mjólkurbúum. Samningarnir gilda aðcins til 1. júlí n.k. en falla þá sjálfkrafa úr giildi. Þá falla cinnig úr gildi samningur mjólk- urfræðinga og annarra starfs- manna Mjólkurstöðvarinnar. ÞRlR BÁTAR hafa verið gerðir út frá Hellissandi í vetur: Tjaldur, Sæborgin og Arnkell. Tjaldur verður nú að losa afla sinn í Ölafsvík, Arnkell hefur farið á síld og Sæborgin er hætt veiðum. SUMIR AF skipverjum hafa ráð- ið sig í hernámsvinnuna og eru þegar byrjaðir þar hjá Islenzk- um aðalverktökum. FISKVERKUNARSTÖÐIN Jök- ull hætti fyrir síðustu mánaða- mót og Hraðfrystihús Hellis- sands er að geispa síðustu gol- unni. TRILLUBÁTAÚTGERÐ á vorin hefur verið blómlcg atvinnu- grein en talið vonlaust um hana f ár. UM 100 MANNS vinna nú við hpcear hernámsframkvæmdir. Unglingsstúlku saknað Fjórtán ára heimasæta að Lang- holtsvegi 45 hefur ekki komið heim til sín í nokkra daga. Heit- ir ungfrúin Margrét Jónsdóttir og er klædd svartri kápu með ljósgráum skinnkraga og á hæla- háum skóm. Hún er há og grönn með ljóst hár greitt í bardot- tízku. Hefur hún sézt bregða fyr- ir í bílum öðru hvoru. Það eru yinsamleg tilmæli lög- reglunnar að leiðbeina ungfrúnni heim til sín. Eiga skuldbindingar Islend- inga einar að standa? Skuldbindingar Islendinga voru sem kunnugt er margfalt meiri og alvarlegri. Bretar fengu und- anþágur til veiða innan íslenzkr- ar landhelgi í þrjú ár, og land- helgisráðstefna sú sem Bretar hafa boðað í London í haust sýnir að þeir hafa hug á að fá undanþágumar framlengdar. Einnig féllst íslenzka ríkis- stjómin á að stækka landhelgina aldrei framar nema með sam- þykki Breta eða alþjóðadómstóls- ins. Allt þetta kvaðst ríkisstjóm- in hafa gert til þess að kaupa Breta til þess að virða alþjóða- lög og sjálfstæði íslands. Er fslenzka ríkisstjórnin þeirrar skoðunar að skuld- bindingar lslendinga eigi að standa, þótt reynslan sýni að Bretar virði sínar skuldbind- ingar einskis? Aftur á samningastig Ríkisstjómin hefur haldið því fram að undanþágumar innan 12 mílna landhelgi séu léttvægar, þar sem Bretar hafi heltið því að virða óskoraða 12 mílna land- helgi á næsta ári. En hverjum dettur í hug að Bretar virði 12 mílurnar þegar þeir neita að virða sjálfan undanþágusamn- inginn um veiðar allt upp að 6 mílum? Margt bendir til þess að ofbeldi brezka herskipsins Pallis- ers sé einmitt ráðstöfun til þess að koma lamdhelgismálihu á samningastigið á nýjan leik fyr- ir ráðstefnuna í Lundúnum í haust, þannig að stjómarflokk- amir geti aftur haldið því fram að þeir hafi orðið að kaupa sér frið brezka flotans með nýjum f ríðindasamningum! Helgi Helgason hæstur Senn drcgur að vertíðarlokum og hafa bátar frá Patreksfirði reynzt aflasælir á vertíðinni á hinum fengsælu miðum á Breiða- firði í vetur. Hefur nú kom- ið í Ijós, að Helgi Helgason er aflahæsti báturinn á vcrtíðinni og hcfur jafnvel slegið lslands- met í aflamagni á vetrarvertíð. Helgi Helgason kom að landi í fyrrakvöld með 30 tonn og er heildarafli hans orðinn 1370 tonn, en gamla metið átti Binni í Gröf á Gullborginni frá Vestmanna- eyjum og var heildarafli hans þá 1363 tonn. Helgi Helgason er leigubátur á Patreksfirði og er skipstjóri hans Finnbogi Magn- ússon. Allar Iíkur benda til þess að Helgi komist yfir 1400 tonn og er hásetahlutur af 1400 tonnum talinn um 120 þúsund krónur. Þá hefur Dofri frá Patreksfiröi aflað þegar á vertíðinmi 1170 tonn og kom að landi í fyrra- kvöld með 30 tonn. MANNLÍF Á SPJALDSKR 3 Á BAKSÍÐUNNI í dag er birt enn ein njósnaskýrsla til banda- ríska sendiráðsins og nú skýrsla sem verður til eftir að njósnarinn hefur á ódrengilegasta hátt notað kunningsskap og trúnað. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.