Þjóðviljinn - 09.05.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.05.1963, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. maí 1963 HÓÐVILIINN SÍÐA ^ flcpái inrDOiPgjiraB ★ Klukkan 12 á hádegi í gær var norðaustan eða austan átt um allt land, hvassviðri og slydda á norðvestanverð- um Vestfjörðum, en rigning víða fyrir norðan og austan. Lægð fyrir suðaustan land þokast norðvestur. Hæð yfir Norður Grænlandi. til minnis ★ í dag er fimmtudagur 9. maí. Nikulás í Bár. Árdegis- háflæði kl. 5.50. 3.vika sum- ars. Jón Hreggviðsson dæmd- ur í Kjalardal 1684. Þhd. Tékka. ★ Næturvörður vikuna 4. mai til 11. maí annast Vesturbæj- arapótek. Simi 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 4. mai til 11 mai ann- ast Ólafur Einarsson. læknir sími 50952. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan símj 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. k Ncyðarlæknir vakt slla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. 1 njósnarskýrslu til banda- ríska sendiráðsins um Gest Þorgrímsson var kommúnist- ans Páls Bergþórssonar getið lauslega, en skýrt tekið fram, að um hann yrði gerð sérstök skýrsla síðar. Þegar Páll sá þetta kvað hann í orðastað hins auðmjúka fræðimanns. Engu er glcymt og allt er geymt, austan rok og blíða. Um hann Pál er meira mál. Má hann aðeins bíða? trúlorun Nýlega hafa opinberað trú- , lofun sína Ólöf Ragnarsdóttir, Hólmgarði 23 og Martin Hjort Andreasen, Efstasundi 25. Krossgáta Þjóðviljans ★ Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins verður opnuð í Tjarnargötu 20, mánudaginn 6. maí. Fyrst um sinn verð- ur opið frá kl. 10 til 7. Símar 17511 og 17512. U tank jörstaðaratkvæða- greiðsla mun hefjast sunnu- daginn 12. maí og standa hvem dag þaðan i frá UI kjördags þann 9. júní. Við beinurn þeim tilmælum til stuðningsmanna Alþýðu- bandalagsins sem ekki verða heima á kjördag að kjósa við fyrsta tækifæri. Ennfremur þurfa allir stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins að huga að því, hvort þeir viti ekki um einhverja kjósendur okkar, sem verða fjarverandi á kjördag og gefa kosningaskrifstofunni allar upplýsingar hið fyrsta. Kjörskrá fyrir allt landið liggur frammi á kosningaskrif- stofunni og ættu sem flestir að aðgæta, hvort þeir séu á kjörskrá, en kærufrestur rennur út þrem vikum fyrir kjördag. Alþýðubandalagsfólk. — hafið samband við kosninga- skrifstofuna. Uisti Alþýðubandalagsins er G-listi í öllum kjördæmum. Hefjum sókn fyrir sigri Al- þýðubandalagsins. skipin brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorar- ensen, ungfrú Anna Maggý Pálsdóttir og Baldur Bárður Bragason. Heimili ungu hjón- anna er að Reykjavfkurvegi 29. Reykjavík. Lárétt: 2 tákn 7 eink.st. 9 nógu 10 kveðið 12 tákn 13 dula 14 fugl 16 rölt 18 fugl 20 skóli 21 lýti. Lóðrétt: 1 kátleg 3 rugga 4 fuglar 5 vend 6 svimar 8 sögn 11 skrall 15 gruna 17 hljóm 19 málmur. austurleið. Esja er á Vestfj. á suðurleið. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er é Breiðafjarð- arhöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rotterdam. Amarfell er væntanlegt til Kotka í dag. Jökulfell er í Eyjum. Disar- fell er á Húsavík. Litlafell fer í dag frá Rvík til Aust- fjarða. Helgafell er í Ant- verpen; fer þaðan 13. þ.m. áleiðis til Akureyrar. Hamra- feU fór 5. þ.m. frá Tuapse á- leiðis til Stokkhólms. Stapa- fell fór 6. þ.m. frá Reykja- vík áleiðis til Bergen. Her- mann Sif losar á Vestfjprðum. ★ Eímskipafélag Islands. Brúarfoss fer frá N.Y. 14. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 3. þ. m. til Gloucester, Camden og N.Y. Fjallfoss fer frá Kotka 11. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Camden 3. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fer frá Siglufirði í dag til Akureyrar og Breiðafjarð- arhafna. Mánafoss fór frá Ardrossan í gær til Manchest- er og Moss. Reykjafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Selfoss kom til Reykja- víkur 7. þ.m. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Vestmanna- eyjum 6. þ.m. til Immingham og Hamborgar. Tungufoss er í Hafnarfirði. Forra fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöld til Reykjavíkur. Ulla Daniel- sen fór frá Kaupmannahöfn 7. þ.m. til Gautaborgar og Kristiansand til Reykjavíkur. Hegra lestar í Anwerpen 13. þ.m. síðan i Rotterdam og Hull til Reykjavíkur. glettan útvarpid ★ Hafskip. Laxá er í Rvik. Rangá fór frá Norðfirði 6. maí til Gdynia. Nina er á Ingólfsfirði. Anne Vesta er væntanleg til Rvíkur í nótt. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á 13.00 „Á frívaktinni". 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Frá ljóðasöng í Austur- bæjarbíói 11. marz s.l.: Jiri Koutny frá Tékkó- slóvakíu syngur laga- flokkinn „Liederkreis" op. 59 eftir Schumann. Við píanóið: Ámi Krist- jánsson. 20.30 Erindi. Hvað er eilíft líf? (Grétar Fells rithöf- undur). 21.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: William Strickland. Einleikari á píanó; Paul Badura- Skoda. a) Forleikur i ítölskum stíl í C-dúr eftir Schubert. b) Kon- sert í B-dúr fyrir píanó og hljómsveit (K 456) eftir Mozart. 21.40 „Morgunvindurinn“, smásaga eftir Berl Grinberg, í þýðingu Málfriðar Einarsdóttur (Jón Aðils leikari). 22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið“. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Ámason). 23.00 Dagskrárlok. Jónas hefur ábyggilega aldr- ei notað þessi orð við konu sína. flugið ★ Flugfélag fslands. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Vélin fer ttl Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Innanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar, Isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar, Húsavíkur, Egilsstaða, og Vestmannaeyja (2 ferðir). ★ Loftleiöir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. klukkan 8; fer til Lúxemborg- ar klukkan 9.30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá Hels- ingfors og Osló klukkan 22.00 og fer til N.Y. klukkan 23.30. leiðrétting Villa varð í kvæði sem vitnað var til í greininni „Bók- menntafræðingur undir Smjörfjöllum“ í blaðinu s.l. þriðjudag. Réttilega átti til- vitnunin að hljóða svo: Að yrkja sinn betri mann í meinum og myrkri er starf ekki létt, því hégómi er tveimur hvað heilagt er einum — og hafa þeir tveir ekki rétt? Síðastliðinn laugardag vár skýrt frá því í frétt frá Heild- verzluninni Heklu, að Land- rover bifreiðar hækkuðu um kr. 12000.00 og Landrover dies- el um kr. 15000.00 en átti að vera kr. 1200.00 og kr. 1500.00. Viðkomandi aðilar eru beðn- ir afsökunar. sumardvöl ★ Frá barnaheimilinu Vor- boðinn: Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn sín hjá bamaheimilinu komi á skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framsóknar í Alþýðuhúsinu. dagana 11. til 12. mai frá kl. 2 til 6. Tekin verða böm, fædd á tímabil- inu 1. jan. 1956 ttl 1. júní 1959. I I I ! I I I ! i i I Matron er einnig í hópi hinna óánægðu, sem þeir telja sig eiga rótt til En allt stendur það til bóta! Senn hefur „Foca“ lokið starfi sínu fyrir kvikmynda- félagið, og þt, rennur dagurinn upp! Wiliiams er hættur að brjóta heilann. Hann gerir sér ekki alveg ljóst, til hvers á að nota vatnsbyssuna. En hversvegna ætti hann að spyrja? Hann fær góða borgun og uf;r giaða daga. Hvað vill hann meir? Útvarpið 1. maí Framhald af 5. síðu dag. öllu þessu fólki var það sameiginlegt, að það skildi stéttabaráttuna eins og hún var fyrir fjörutíu árum, en því virt- ist fyrirmunað að skilja hana, eins og hún er í dag. Fyrir fjörutíu árum stóðum við augliti til auglitis við stéttar- andstæðinginn. En nú kemur þessi andstæðingur ekki beint framan að okkur, nema mikið liggi við. Hann sækir gjama að okkur frá hlið, eða beint aftan frá. Þetta virtust hinir gömlu baráttumenn verkalýðsins ekki skilja. Þeir voru ánægðir með það, sem áunnizt hafði, og virt- ust jafnvel álíta, sumir hverjir, að stéttabaráttunni væri í raun og veru lokið. Þó að lífskjör alþýðu hafi batnað mikið síð- astliðin fjörutíu ár, hefur þó máttur fjármagnsins og öll baráttutækni aukizt margfalt meira, eins og dagskrá rikis- útvarpsins og allur aðdragandi hennar þann 1. maí á þvi herr- ans ári 1963 ber kannski einna gleggstan vottinn um. Ræða sú er Hallgrímur Jóns- son flutti yfir hinni fyrstu kröfugöngu, er raunar merkileg sem sögulegt plagg og fór þvi ekki illa á að flytja hana í þessari dagskrá, enda var hún alveg hættulaus og lítið af henni hægt að læra um bar- áttuaðferðir nú á dögum, Þá var lesin mjög leiðinlegur kafli úr endurminningum Ágústs Jósefssonar. Heldur tók þó að létta þok- unni er líða fór að lokum dag- skrárinnar. Söngfélag verka- lýðssamtakanna hóf upp raust sína og klykkti meira að segja út með því að syngja „Sjá roð- ann í austri“ og „Intemation- alinn“, og var ekki laust við að manni finndist sem slik uppátekt væri í nokkru ósam- ræmi við allt er á undan var gengið, sem og upplesturinn á „Brautinni" eftir Þorstein Er- lingsson. Það var næstum eins og manni fyndist sem hún ætti ekki heima á þessum vettvangi, og því líkast sem hún væri af öðru sauðahúsi en hitt, er á undan var gengið. En skraut- fjöður er skrautfjöður, jafn- vel þótt hún sé fengin að láni. Þannig endaði þetta 1. maí ævintýri útvarpsins, og mun eflaust verða haft í minnum um langa framtíð. Þegar saga útvarpsins og saga verkalýðshreyfingarinnar verð- ur skráð, af hlutlausum sagn- fræðingum framtíðarinnar, mun það eflaust komast á bækur og þykja gimilegt til fróðleiks. Það er meir að segja mjög sennilegt að eftir fjörutíu ár, þegar verkalýðshreyfingin minn- ist áttatíu ára afmælis hinn- ar fyrstu kröfugöngu, þá muni hún einnig og jafnframt minn- ast þess á sérstakan hátt, með hvaða hætti fjörutiu ára af- mælisins hafi verið minnzt á þvi herrans ári 1963. Það er nefnilega einnig hægt að skapa sögu, með þvi að minnast sögulegra atburða á frumlegan og áður óþekktan hátt. Skúli Guðjónsson. , Aðalbókari Augiýst er til umsóknar starf aóalbókara Sementsverksmiðju ríkisins, er búsetu hafi á Akranesi. Umsóknir með uoplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri s'iórf. einnig meðmæli, sendist stjóm Sementsverksmiðju ríkisins Akranesi 30. maí 1963. Laun samkv. launalögum. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS. (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.