Þjóðviljinn - 10.05.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 10.05.1963, Page 1
Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi mót- mælasamþykkt frá Læknafélagi Austurlands gegn veitingu Kópavogshéraðs: „Læknafélag Austurlands mótmælir harðlega að hcraðslæknisembættið i Kópavogshcraði skuli hafa verið veitt praktiserandi lækni og þar með brotinn freklega réttur á öllum i M O T M Æ L I ! þeim héraðslæknum, sem um embættið sóttu: Varar Læknafélag Austurlands veitinga- valdið við slíkum aðferðum, sem augljós- lega fælir lækna frá að setjast í héruð úti á landi, þar sem þeir, ef þessi háttur er á hafður, eru nær útilokaðir frá því að geta futt siig tU. I Tíminn játar, SÍS þegir ■ Enda þótt fyrirætlanir valdhafanna um innlima Island í Efnahagsbandalag Evrópu hafi nú frestazt um sinn er áfram unnið af al- efli að því að tryggja erlendu auðmagni festu á íslandi eftir öðrum leiðum. Að undanförnu hefur þriggja manna nefnd frá ríkisstjórninni dvalizt í Sviss til þess að semja við alúminíumhring um byggingu alú- miníumverksmiðju á Islandi í eigu erlendra auðmanna. Nefndarmenn voru Jóhannes Nordal bankastjóri, Eiríkur Briem verkfræð- ingur og bandarískur sérfræðingur, mr. Willy. ÞAÐ MÁ ALDREj HENDA ab tekíi veröi upp óábyrg utanrikisstefna herra yfir því á Alþingi. í út- varpinu og á fjölmörgum fundum að aldrei skyldi hvik- að frá 12 mílna landhelginni. Þegar að kosningum loknum hóf hann samningamakk sitt við Breta. Hann sór það á Alþingi í desember 1960 að enginn samningur hefði verið gerður við Breta, en mánuði síðar kom í ljós að hann hafði verið með samn- inginn í vasanum þegar hann flutti svardaga sinn. Enginn landsmaður þarf að efast um hvað gerast muni ef Guðmundur I. Guðmundsson verður í embætti utanríkis- ráðherra eftir kosningar og mætir á landhelgisráðstefnu Breta í Lundúnum í septem- ber. Hann mun þá auðvitað „leysa landhelgisdeilu" ? þriðja sinn. UndirbúningUj- að þessu máli hefur staðið yfir iengi. í ræðu sinni á Varðarfundi í fyrra- kvöld vék Jóhann Hafstein að og hefur Morgunblaðið m. a. eftir honum þessi ummæli: „Árið 1961 skipaði Bjarni Benedilrtss'an iðnaðairnálaráð- herra nefnd til þess að kanna möguleika og skilyrði t’l þess að hér yrði komið upp stóriðju. þessi síðan unnið mikið starf og unnið að athug un málsins í samráði við bæði erlenda, eir.kum svissneska, og innlenda sérfræðinga. Grundvöll- ur stóriðjunnar er að sjálfsögðu stórkostlegar raforkuvirkjanir í miklu stærri stíl en við íslend- ingar höfum enn virkjað fallvötn okkar. Hefur aðallega verið unn. ið að athugunum tveggja virkj- unarmöguleika, virkjun Þjórsár við Búrfell og Dettifoss i Jökuls- á á Fjöllum. Mundu virkjanir þær, sem um yrði að ræða, kosta 12—14 hundruð milljónir króna, og aluminiumverksmiðja senni- lega svipaða upphæð. Hefur á- vallt verið gengið út frá þeirri forsendu. að fslendingar einir ættu virkjanirnar, en samvinna yrði höfð við erlenda tækni og fjármagn um það að kóma upp aluminiumverksmiðjunni, sem yrði hins vegar eign fslendinga einna síðar eftir nánara sam- komulagi." Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður. Hver er utanríkisráðherra íslands? Birmingham, Alabamá Sjá síðu © Mr. Bankcn Narfinn kominn — Sjá frétt á 12. síðu. Upp virðist komin milli stjómarflokkanna deila um það hver sé hinn raunverulegi utanríkisráðherra íslands. Fyrir nokkrum dögum lagði Morgunblaðið heila forsíðu undir hólgrein um Bjama Benediktsson, ásamt tveggja dálka mynd af honum og sagði m.a.: „Formaður Sjálf- stæðisflokksins hefur átt drýgstan þátt í því að marka hina happasælu utanríkis- stefnu fslendinga. Undir hans forustu verður þeirri stefnu haldið áfram, ef Sjálfstæðis- flokkurinn sigrar.“ Ekki var minnzt á Guðmund I. Guð- mundsson frekar en hann væri ekki til! í gær leggur Alþýðublaðið svo forsíðu sína undir hólgrein um Guðmund f. Guðmundsson og tekur fram að hann sé „utanríkis- ráðherra“. Alþýðublaðið er þó mun hógværara en Morgun- Skemmdar- verk unnin i strætis- vognum Undanfarna daga hafa verið unnin skemmdarverk í nokkmm vögnum Strætisvagna Reykjavík- ur. Bar fyrst á þessu fyrir 8 eða 9 dögum og á þessum tíma hafa verið eyðilagðar 33 setur og 3 sætisbök í vögnunum með því að rista sundur áklæðið. Þessi skemmdarverk hafa eingöngu verið unnin í vögnum sem ganga í eða eiga leið um Bústaðahverfi, þ.e. leið nr. 6. 7, 8, 18 og 20. Það eru vinsamleg tilmæli að allir þeir sem eiga leið með þessum vögnum gefi því gætur ef þeir verða varir við að skemmdar- verk eru unnin í vögnunum og geri vagnstjórunum þegar að- vart. Fengi úrslitaáhrif Samkvæmt þessum áformum ætti alumíníumhringurinn að leggja fram fjármagn bæði í verksmiðjuna og virkjunina, nær þrjú þúsund milljónir króna. Fjármagnið í virkjunina yrði kallað lán, og það ættu íslend- ingar að borga m.a. með raf- orku frá virkjuninni. Verksmiðj- an yrði hins vegar óskoruð eign erlendra aðila, þótt einhver á- kvæði fylgdu um að íslending- ar gætu eignazt hana eftir tvo Framhald á 2. síðu. blaðið, birtir aðeins eins dálks mynd af Guðmundi og lætur sér nægja um afrek hans: „hefur leyst tvær land- helgisdeilur, 1956 og 1961“! Guðmundur f. Guðmunds- son leggur í greininni mesta áherzlu á að sverja: „Engar nýjar undanþágur fyrir Breta koma til greina", og þeir en nokkuð annað. Fyrir kosn- svardagar eru verri fyrirboði ingamar 1959 lýsti þessi ráð- FERILL' FRAMSÖKNAR I VERKAl'íÐSMÁLUMBS ENGAR NYJAR UNDANÞAGUR FYRIR BRETA KOMA TIL GREIN& Brelar eru sjálfir a5 búa sig^^^lFfa undir útfærslu í 12 mílur fyrir bord —GUÐMUNDUR SVER SLÆMUR FYRIRBOÐI -h V 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.