Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.05.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. maí 1963 ÞJðDVILIINN SlÐA 9 < hádegishitinn ★ Klukkan 12 á hádegi 1 gær var hægviðri um allt land en tvíátta. Norðanátt vestan- lands, en suðvestanátt á Suð- austurlandi. Lægðin suður af Grænlandi þokast hægt aust- norður eftir. Krossgáta Þjóðviljans til minnis ★ 1 dag er laugardagur 11. maí. Vetrar\ærtíðarlok. Árdeg- isháflæði klukkan 6.51. ★ Næturvörzlu vikuna ii. maí til 18. maí annast Reykja- víkurapótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnárfirði vikuna 11. maí til 18. mai annast Eiríkur Bjömsson, læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan ( Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan síml 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 ög sunnudaga kl. 13-16. •k Neyðarlæknir vakt silla daga- nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. Paul Weston). 20.20 Leikrit: Leikhúsið eftir Guy Bolton; samið upp úr sögu eftir William S. Maugham. Þýðandi; Bjami Bjarnason. Leik- stjóri: Baldvin Halldórs- son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. félagslíf Lárétt: 1 mteHr fl ■ karlhófn 8 bor 9 stafúr 10 beita 11 forsetn. 13 gan 14 ólánið 17 gróður. JLóðrétt: 1 tæki 2 tónri 3 líffæríð 4 forsetn. 5 hrakti 6 klaki 7 merkja' 12 skip 13 gani 15 eins 16 greinir.. útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan: '— Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardags- lögin. 16.30 Veðurfr. Fjör i kring- um fóninn: Olfar Svein- bjömsson kynnir nýj- ustu dans- og dægurlög. 17.00 Æskulýðstónleikar, — kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Söngvar f léttum tón. 18.30 Tómstundabáttur bama og unglinga. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 20.00 Konungur flakkaranna. óperettulög eftir Rudolf Friml (Gordon MacRae og Lucille Norman syngja með hljómsveit I I ★ Kvenfélagskonur. í dag verður tekið á móti munum ó bazar Kvenfélags Sósíalista. Mununum verður veitt mót- taka í Þingholtsstræti 27 kl. 2—7- og kl. 8—10 s.d. ★ Kvæðamannafélagið Iðunn lýkur vetrarstarfi sínu með fundi og kaffi í Edduhúsinu laugardaginn 11. þ.m. kl. 8 e.h. ★ Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar briðjudaginn 14. maí kl. 2 í Safnaðarheim- ilinu við Sólheima. Glugga- sýning verður um helgina að Langholtsveg 128. Munum og einnig kökum má skila til Kristínar Sölvad. Karfavogi 46 sími 33651. Oddnýar Waage. Skipasundi 37 sími 33824 og í Safnaðarheimilið föstudaginn 10. maí frá kl. 4—10. Allar nánari upplýsing- ar í fyrrgreindum símum. k KR-frjálsíþróttamenn! — Innanfélagsmót í köstum fer fram í dag klukkan fjögur. Stjórnin. Þessi litla og fallega stúlka heitir Árný Skúladóttir og á heima í Hafnarfirði. Hún bar sigur ur býtum í spuminga- keppni, sem Flugfélag íslands efndi til í Æskunni um jólin og hlaut hún Noregsför að launum. Við birtum mynd af litlu dömunni í gær og fékk hún þá skegg hjá okkur eins og gamall fræðaþulur. Þetta var sko ekki meiningin og eins og allir sjá er þetta lítil og . falleg stúlka. Við ætlum að rasskella prentvél- ina og helzt prentarann. en hann .er bara svo stór og sterkur. Við biðjum Ámýju litlu af- sökunar og óskum henni til hamingju, hvað hún er vitur. messur ★ Dómkirkjan Kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorlákákön.'Kl. 5 messa. séra Jón Auðuns. ★ Laugarneskirkja: Messa klukkan 2. Aðalsafn- aðarfundur að guðsþjónust- unni lokipni. .Sýra Garð.ar... Svavársson. k Langholtsprestakall: Messa í Safnaðarheimilinu kl. 11. Séra Árélíúi Nieísson. k Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. ★ Aðventkirkjan: Klukkan 5 flytur Júlfus Guð- mundsson erindi sem nefnist: „Ekki frið heldur sverð“. — Blandaður kór syngur. ýmislegt ★ Frá barnaheimUinu Vor- boðinn: Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir böm sín hjá bamaheimilinu komi á skrifstofu Verka- kvennafél. Framsóknar í Al- þýðuhúsinu, dagana 11. til 12. maí frá klukkan 2 til 6. — Tekin verða börn, fædd á tímabilinu 1. janúar 1956 til 1. júní 1959. GDD ★ Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöld frá Hamborg áleið- is til Rvíkur. Langjökull kom til Ventspils 8. maí Vatnajök- ull kemur til Rvíkur í kvöld. k Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá K-höfn 11. maí til Hamina. Brúarfoss fer frá N.Y. 15. maí til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Eyj- um 3. maí til Gloucester, Camden og N.Y. Fjallfoss fer frá Kotka 11. maí til Rvíkur. GoðafosS fór frá Camden 3. maí; væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag. Gutlfoss er i K-höfn. Lagarfoss fór frá Ak- ureyri 10. maí til Stykkis- hólms, Grundarfjarðar og Faxaflóahafnar. Mánafoss fór frá Manohester 9. maí til Moss. Reykjafoss kom til R- víkur 9. maí frá Eskifirði. Selfoss kom til Rvíkur 7. mai frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Eyjum 6. maí til Imming- ham og Hamborgar. Tungu- foss er í Hafnarfirði. Forra fór frá K-höfn 8. maí til R- víkur. Ulla Danielsen fór frá Kristiansand i gær til Rvíkur. Hegra lestar í Antverpen 13. maí síðan í Rotterdam og Hult til Rvíkur. O'T'* ilrtpfí' T t n* k Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurteið. Esja.ær í,Rv,ik. Uerjólfur fer, frá Eyjum klukkan 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Kópa skeri til Rvíkur. ★ Skipadeild SlS Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfetl er í Kotka. Jökulfell er í Kefla- vík. Dísarfell fer í dag frá Akureyri áleiðis til Lysekil og Mantiluoto. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafetl er i Antwerpen, fer þaðan áleið- is til Akureyrar. Hamrafell fór 5. þ.m. frá Tuapse áleið- is tit Stokkhólms. Stapafelt fór i gær frá Bergen áleiðis til Reykjavíkur. Hermann Sif losar á Vestfjörðum. Finnlith fór frá Mantiluoto 7. þ.m. á leiðis til Islands. Birgitte Frelsen lestar í Ventspils. ★ Haf skip. Laxá fór f rá Akra- nesi í gærkvöld til Skotlands. Rangá er væntanleg til Gdyn- ia í dag. Nina er í Ólafsvík. Anne Vesta er í Rvík. Irene Frijs í Ríga . tímarit • az T < O H í Zn ^ 7 aí i L O at O rl }\ > „Foca“ hefur dælt þúsundum lesta af vatni á ■ hús rg kletta, og vinnu hennar er lokið. 0 Þá fær Þórður símskeyti frá Cuentemala með áskorun jiim að koma þangað. Þeir leita sér nánari upplýsinga, íng svarið hljóðar: „Hagnýting á trianitsteini". „Hm, htjómar ekki sem verst“ segir Jean hugsandi. „En ég hef aldrei heyrt þess getið, að trianitsteinn fyndist á þessum slóðum, og ég þykist þessum hnútum sæmi- lega kunnugur. En hvað veit maður. . .“ ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Bergen, Oslóar, K- hafnar klukkan 10 í dag. Væntantegur aftur til Rvíkur klukkan 16.55 á morgun. — Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 i fyrra- málið. Innantandsflug: — I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir. Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárkr., Skógasands og Eyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Isafjarðar og Eyja tvær ferðir. k Loftleiðir. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9; fer til Lúxemborgar klukk- an 10.30; kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 24. Fer til N. Y. klukkan 01.30. Þor- finnur kartsefni er væntanleg- ur frá Stafangri og Osló kl. 21. Fer til N.Y. klukkan 22.30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Hamborg, K-höfn og Gautaborg klukkan 22. Fer til N.Y. klukkan 23.30. söfnin ★ Landssamband ísl. verzlun- unarmanna hefur hleypt af stokkunum nýju riti, sem kallast LlV blaðið. Ritnefnd skipa Sverrir Hermannsson (Á.b.), örlygur Hálfdánarson. ritstjóri og Hannes Þ. Sigurðs- son. Af efni er m.a. Forsíðu- mynd af Ásrúnu Hauksdóttur. skrifstofustúlku, sonardóttur Jörundar Brynjólfssonar, fyrr- verandi alþingismanns. „Sókn og vöm“, eftir Sverrir Her- mannsson, „Launamál í nýju ljósi“, eítir örlyg Hálfdán- arson, „Af norrænum veitt- vangi“. eftir Hannes Þ. Sig- urðsson auk smáþátta f blað- inu. Ljósmyndasyrpa er eftir Þorstein Jósefsson „Skín við sólu Skagafjörður“. ★ Þjóðmlnjasafniö og EJsta ' 1 safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjúdaga. flmmtudaaa oa lausardaea kt 13 30-16 JC k Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8-10 e.n taugardaga kl. 4-7 e.h. oe sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. k Borgarbókasafn Reykja- vfkur sími 12308. Aðalsafnið. Þinghottsstræti 29 a. Otlána- deitd opin 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa opin 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Útibúið Hótmgarði 34. opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 — 7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4—7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ctibúið Sólheimum 27 et opið alla virka daga. nema laugardaga. frá kL 16-19. ★ Ctibúið Hólmgarði 34. Opið kL 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ctibúlð Hofsvallágðtu 16 Opið kL 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S1 ei opið alla virka daga nema laugardaga kL 13-19. k Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. glettan VofR Mikið hetd ég læknirinn yrði ánægður, ef hann sæi, hvað sjóferðin hefur þegar hresst þig í anda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.