Þjóðviljinn - 12.05.1963, Side 1

Þjóðviljinn - 12.05.1963, Side 1
Sunnudagur 12. maí 1963 — 28. árgangur — 106. tölublað. < ÞJÓÐ VIUINN 16 SÍÐUR Blaðið er 16 síður í dag — Af efni þess má nefna: — Austri ritar .hvíldardagsgrein* á 3. síðu — Viðtal við Guð- mund Hofdal á íþróttasíðu (5. síðu) — Um atvinnuleysi í Bandaríkjunum o. fl. 6. siðu — Skákþáttur og stór kross- gáta 7. síðu — Undir Jökul með m.b. Hafþóri 8. síða — Kynjalyf og kynjatæki, grein á 9. síðu — Heimilisþáttur á 10. síðu — Frá alþýðusam- tökunum 13. síða — og marg- víslegt annað efni. ! ÚR NJÓSNASKÝRSLUM BAN DARÍSKA SENDIRAÐSINS „OKURTEISI 0G RUDDASKAPUR" VOPN BJARNA BENEDIKTSSONAR ■ „Bjarni Benediktsson hefur verið kunnur að því að leggja áherzlu á ókurteisi og frunta- skap sem beztu aðferðimar til þess að berj- ast við aðra“ segir í einni af njósnaskýrslun- um til bandaríska sendiráðsins. * Auk hinna skipulögðu njósna um ein- staklinga sem dæmi hafa verið birt um hér í blaðinu gefa spæjararnir skýrslur um at- burði og menn sem þar koma við sögu, og fátt er svo smávægilegt að ekki sé talin á- stæða til að skýra frá því. Umsögnin um baráttuaðferðir ^ Bjarna Benediktssonar .formanns Sjálfstæðisflokksins, er í skýrslu til bandaríska sendiráðsins um 6- eirðimar fyrir utan sovézka- sendiráðið 7. nóvember 1956. Þar er greint frá því, að hópur stúd- enta hafi verið þar undir forustu Péturs Benediktssonar banka- stjóra, og síðan segir svo: „Vér erum ekki í neinum vafa um það að íhaldsmenn reyndu að undirbúa þessa litlu skemmtiferð; en eins og ævinlega fórst þcim óhönduglcga að skipuleggja fólk til athafna. Vert er að veita því athygli að drengskaparandi ríkti allan timann, meðal MÓTMÆLA- LIÐS ÞESS SEM PÉTUK HAFÐI FORUSTU FYRIR. (Nákvæmari þýöing væri að kalla bankastjór- ann Pésa, þar sem notað er gælu- nafn um hann í njósnaskýrsl- unni). VERT ER AÐ STALDRA Framhald á 2. síðu. Petrosjan líklegur sig- urvegari Að loknum 18 skákum i einvígi þeirra Botvinniks og Petrosjans um heimsmeist- aratignina í skák hcfur á- skorandinn 10 vinninga gcgn 8 vinningum heimsmeistarans. Petrosjan vann 18. skákina í Iiðlega 60 leikjum og nægir því 2V2 vinningur úr þeim 6 skákum einvígisins sem eftir eru til að hreppa meistara- titilinn úr höndum Botvinn- iks. í róðri með aflakóngi M.b. Hafþór RE 95 var hæstur Reykjavíkurbáta um lokin. Er myndin tekin af bátnum þegar hann var nýkominn úr róðri á föstudagsmorgun. Frásögn af róðri með Hafþóri er á 8. síðu. — (Ljósm. Þjóðv. G.O.). ** haYO m óowbt tbat tba Coö.aarTa-tivaa dii try to propaye tfcU.Uttl* jamitl *Xxeye| th»y ipwcpert *t organi«lttg p«qpl* for * functional deilgrffc SBB JSWU3IEAT0R3 LSD BX 3PS3B* WX FAQT X3 KOOTORTSX SN003H TO OOí^f. 3*0jr* • •• Sþenoter anyon* from tbs ptúv, %h* yaX«d orqwd* trieá or did tml anjrthiug at . thö Lagation Building* on* oouid hear orle* of KSIX and. BKKX from th* LBD 32RÁT0H3, romottstrationa from th*ir LEADSR3 not to profant a nohl* purpe** t .þjr atoopitíg to potty tr'ioks* Tou oan *** than *oa»on* othor th&n Bjarni B*n*dikt*- . eon organizoa thitf thiög, hocauoo Bjarni Bon«dikta*on ha*. baen nptahl* for atreeoing DI3000RTS3T AHD RUZSNSSð &* the. hest.aean* to. eoabat other** Skömmtunarstjórnin var samstjórn hernámsflokkanna allra MORGUNBLAÐIÐ birtir í gær myndir af skömmtunarscðlum, biðröðum og rif jar upp dæmi um vöruskort og gefur í skyn að úrslit kosninganna kunni að leiða til þess að það ástand hefjist á ný. SKÖMMTUNARSEÐLAR þeir sem Morgunblaðið birtir myndir af eru frá 1948. Þá var forsætisráðherra á lslandi Stefán Jóhann Stefánsson. utanríkismAlarAðherra og dómsmálaráðherra var Bjarni Benediktsson, núver- andi formaður Sjálfstæðis- flokksins, og frá þeim flokki var einnig í stjórninni Jó- hann heitinn Jósefsson. MENNTAMALARAÐHERRA var Ríkisstjórnin í Sýrlundi segir af sér BEIRUT 11/5 — Snemma í dag skýrði Damaskus-útvarpið frá þvf, að ríkisstjóm Salahs Bit- ars hefði sagt af sér og hafi dr. Sami Jouhdi verið beðinn að mynda nýja ríkisstjórn. Eysteinn Jónsson, núverandi formaður Framsóknarflokks- ins, og frá þeim flokki var einnig Bjarni heitinn Ásgeirs- son. VIÐSKIPTAMALARAÐHERRA — ráðherra skömmtunarseðla, vöruskorts og svartamarkaðs- brasks — var Emil Jónsson, núverandi formaður Alþýðu- flokksins. SÓSlALISTAFLOKKURINN var einn í stjórnarandstöðu og gagnrýndi sérstaklega hið ömurlega ástand í viðskipta- málum. SÚ RÍKISSTJÓRN sem Morgun- blaðið notar nú sem grýlu var þannig samstjóm her- námsflokkanna þriggja, nú- verandi formenn þeirra allra áttu sæti í henni. Hótanir Morgunblaðsins um að slík stjórnarstefna kunni að verða tekin upp aftur á Islandi er aðvörun til fólks um að vcita þeim flokkum ekki brautar- gengi til nýrrar samstjómar. Þekkti ekki frambjóðendur sína! Alþýðuflokkurinn í Reykja- vík hefur neyðzt til þess að birta leiðréttingu á framboðs- lista sinum í Reykjavík og fengið ieyfi yfirkjörstjórnar- innar til þess. Á listanum eins og hann var upphaflega auglýstur var sagt að 5. sætið skipaði Páll Sigurðsson. trygg- ingayfirlæknir, Hávaiiagötu 15. 1 þvi heimilisfangi býr að vísu Páll Sigurðsson, sem fyr- ir nokkrum árum lét af störf- um sem tryggingayfirlæknir, en hann hafði aldrei gefið heimild til þess að vera í framboði fyrir Alþýðuflokk- inn. Flokkurinn kveðst nú hafa ætlað að tilkynna Pál Sigurðsson, núverandi trygg- ingayfirlækni, sem býr á allt öðrum stað í bænum! Ástæðan til þess að skrif- stofa Alþýðuflokksins kann- aðist ekki betur en þetta við frambjóðanda sinn er eflaust sú, að Páll Sigurðsson, nú- verandi tryggingayfirlæknir, tók þátt í prófkjöri í Varðar- félaginu í Reykjavík fyrir síðustu kosningar, og Varðar- félagið hefur væntanlega ekki enn skilað gögnunum um hann til Alþýðuflokksins. ★ Þá hafði Alþýðuflokkurinn í hinni upphaflegu auglýsingu einnig gefið upp röng heimil- isföng á Pétri Stefánssyni prentara sem skipar 8. sæti listans og Jóhönnu Egilsdótt- ur sem skipar það 24. Má það teljast skiljanlegt að skrif- stofa Alþýðuilokksins hafi takmarkaða þekkjngu á þeim fáu Alþýðuflokksmönnum sem enn starfa innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Munið ufankjörfundaroikvœðagreiðsluna - Hefst klukkan tvö í dag - Kosið í Mela- skólanum - Lísti ALÞÝÐUBANDALAGSINS ER G-LIST! - KJÓSIÐ G-LISTANN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.