Þjóðviljinn - 15.05.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.05.1963, Blaðsíða 4
RAUÐA STRIKID Rauða strikið hér á síðunni sýnir hversu mjög kaupmáttur tímakaups verkamanna á almenn- um kauptaxt'a hefur skerzt síðan í janúar 1959. Sé kaupmátturinn þá talinn 100 var hann 77 í síðasta mánuði — verkamaður fær þannig að meðaltali næsfum því fjórðungi minna af nauðsynj- um fyrir tímakaupið sitt en hann fékk fyrir rúmum fjórum árum. Fyrsta ráðstöfunin t'il að skerða stórlega kjör launafólks var gerð 1 janúar 1959, þegar allt kaup var lækkað með lögum um 13,4% og vísitöluuppbætur á kaup voru afnumdar. Afnám vísi- tölubófanna gerði stjórnarflokkunum síðan kleift að skerða kjörin með tveimur gengislækkunum og óðaverðbólgu. Launþegum ber að minnast þess að Framsóknarflokkurinn aðstoðaði stjórnarflokkana við árás- irnar á launþega í janúar 1959 og greiddi þannig götu þeirrar kjaraskerðingar sem síðan hefur haldið áfram. Leiðtogar Framsóknarflokksins bera þannig að sínu leyti ábyrgð á þessari þróun með Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum. Lengri vinnudagur - eða minni neyzia Hér fer á eftir verð á nokkrum hversdagslegum nauðsynjum 1 janúar 1959 og um síðustu áramó’f, miðað við þann ’tíma sem það tekur verkamann á venjulegu dagvinnukaupi að vinna fyrir þeim: í janúar 1959 kostaði 1 kíló af súpukjöti 59 mínúfur. Nú kostar það 79 mínútur. í janúar 1959 kostaði mjólkurlítrinn 9 mínútur. Nú kostar hann 12 mínútur. í janúar 1959 kosfaði kartöflukílóið 4 mínútur. Nú kostar það 15 mínútur. í janúar 1959 kostaði hrísgrjónapakkinn 10 mínútur. Nú kostur hann 18 mínútur. í janúar 1959 kostaði smjörlíkiskílóið 21 mínútu. Nú kostar það 44 mínúfur. í janúar 1959 kosfaði strásykurskílóið 12 mínútur. Nú kostar það 16 mínútur. í janúar 1959 kostaði pakkinn af Sparr þvottaefni 9 mínúfur. Nú kostar hann 20 mínútur. í janúar 1959 kostaði kíló af haframjöli 10 mínútur. Nú kostar það 21 mínútu. í janúar 1959 kostaði kíló af saltfiski 14 mínúfur. Nú kostar það 23 mínútur. í janúar 1959 kostaði diskur af skyri á veitingahúsi 15 mínúfur. Nú kostar hann 30 mínútur. Nú þarf að vinna þrjár og hálfa klukkustund í viðbót til þess að kaupa sér 38 strætisvagnamiða. Allf eru þetta hinar hvers ið talið í heild fimm klukkustun vinnu verða verkamenn að leggj magn úr býtum. Leggi menn e verða þeir að minnka við sig ni HOTANIR UM NYJA GENGISLÆKKUN Stjórnarflokkarnlr scttu hclmsmct mcð jiví að framkvæma tvær gengislækkanir á rúmlcga einu ári ojj hækka allt verðlag i Iandinu um 49% að jafnaði. En sérfræðingum þessara flokka finnst samt ekki nóg að gert. Segja má að kosningabaráttan hafi að þessu sinni hafizt með hótun um nýja gengislækkun frá bankastjórum Scðlabankans. Þeir komust svo að orði i ársskýrslu sinná: sem heitið getúr,- á Eins'og' útlitið er nú í efnahagsmálum, má fastlega búast við því, að þörf verðil öflugri ráðstafana af hálfu ríMsins í því skyni að draga úr umframef tirspum í þjoðarbúinu. Við þær aðstæður, sem ríkj'a hér á landi nú, eru fjármálalegarj aðgerðir ríkisins áhrifaríkasta meðaliðl ^til þess að koma í veg fyrir örari aukn-" lingu eftirspumar” en framleiðslugeta þjóðarbúsins leyfir. iiuda. hnfrf: fplnVf Tiq-PÍ meg.pe; stu vörur. Samt kostar það litla magn sem hér hefur ver- 25 mínúfum meira en það kostaði í janúar 1959. Þá auka- vegna viðreisnarinnar — til þess eins að bera óbreytt þessa aukavinnu, eða hafi þeir ekki aðs’töðu til hennar, em þessu svarar. Þíóðartekjur og tímakaup Forsæíisráðherra skýrði frá því í úfvarpsræðu um síðustu -iraflácH, hagfræðingar hans hefðu ciit að þjóðartekjur ísWndinga hefðu aukizt um rúmlega fimmtung á mann síðan 1945. Ef- sú tala ekki of hátt áletluð því sf jórnar völdunum he^ur verið mikið í mun að gera sem mmnst úr þeim sameiginlegu þjóðartekjúm sem verið hafa til skiþtanna. Á sama tíma hefur kaupmáttur tímákaups verkamanna léekkað um rúman fimmtlmg.; Hlut- fallsleg næÍ^kun á sameiginlegum tekjuin fþjóðarinnar hefur þannig hafL í;iför með sé| sampkon- ar lækku: ekki verðu verulegt tímkkaup auðvitað átf að hækka í samræmi við síhfekkandi þjóðartekjur. Ef t'ímakaup verkamanna ætti nú að vera jafnmikill hljti af þjóðartekjuhúm cÉ það var í stríðslok þyr’fti það að hækka um rúmlegá 50 °/~- . raunverulegu t lupi ver rökur BH Þú borgar sjálfur fjölskyldubœturnar! Óðaverðbólgan hefur ekki aðeins verið mögnuð með tvennum gengislækkunum, heldur hefur ríkisstjórnin margfaldað íolla og söluskatta á þessu kjörtímabili, einmitt þá skattheimtu sem íekin er af neyzlu manna og leggst því þyngst á barnafjölskyldur. Álögur stjórnarflokkanna hafa hækkað um nær 1.400 milljónir króna síðan 1958. Það jafngildir nær 30 þúsundum króna á vísi'tölufjölskylduna. Síðan hælist ríkisstjórnin um yfir því að hluti af þessari fúlgu sé með fjölskyldubótum endurg reiddur því sama fólki sem borgar skatfana! Velferðarríki Alþýðuflokksins Alþýðuflokkurinn hefur afnumið hina gömlu baráttustefnuskrá sína. Hafa forus’fumenn hans skýrt þá ráðstöfun með því að stefna Alþýðuflok ksins sé nú komin fil framkvæmda á íslandi, hér sé bezta velferðarríki heims. Ástandinu í þessu velferðarríki Alþýðuflokksins hefur enginn lýst á gagnorðari hátt en riístjóri Alþýðublaðsins; hann sagði 31. marz s.l.: „8 stunda vinnudagur er óhugsandi á íslandi í dag, því að óbreyttur borgari, sem vinnur 8 stunda vinnudag, yrði hungurmorða.“ Þeir menn sem þannig hóta eru Jón Maríasson, fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, Jóhannes Nordal, fulltrúi Alþýðuflokksins, og VilhjálmuC Þór, fulltrúi Framsóknarflokksins. Og þessir menn hafa vald ttf að framkvæma hótanir sínar; það hefur verið eitt af afrekuu1 stjómarflokkanna að taka valdið til gengisskráningar af Alþinfi Islendinga og afhcnda það stjórn Seðlabankans. LIFSKJORIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.