Þjóðviljinn - 16.05.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.05.1963, Blaðsíða 2
SlÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagurinn 16. maí 1963 Hættan af herstöðvum -100% -75% -50% '-25% 6 virkir dagar eftir í gær héldum við á- ætlun, náðum rúmum 3% og erum þá komin í 84%. Vantar okkur þá tæp 80 þús. til þess að ná 500 þús. kr. markinu fyrir næstk. fimmtu- dag. Framlög bárust að- allega úr Reykjavík. Við færum beztu þakk- ir fyrir þau. Þeir sem ekki hafa enn haft sam- band við skrifstofuna, Þórsgötu 1, eru beðnir að gera það sem fyrst. Hún er opin daglega frá kl. 10—12 f.h. og 1—6 e.h., sími 17514. Þeim sem búa utan Reykja- víkur er bent á að þeir geta haft samband við umboðsmenn okkar á hverjum stað eða póst- eða símsent til okkar. Utanáskrift er: „Styrkt- armannakerfi Þjóðvilj- Þórsgötu 1“. ans, Framhald af 1. síðu. eingöngu a£ „þeim hernaðar- mannvirkjum, er væru til reiðu í upphafi striðs". Ef hér væru EKKI bandarískar herstöðvar væru hugmyndir um hemaðar- árásir á Islendinga „algerlega ó- raunsæjar", þar sem það myndi „ekki veikja hemaðarmátt nokk- urs stríðsaðila í einu né neinu, þótt Islendingar væru drepnir". Og eðli kjamorkustyrjaldar, sem yrði háð á 2-30 dögum, og sér- staklega fyrstu dagana, tímanaog mínútumar, gerir það að verk- um að hinar venjulegu hugleið- ingar Morgunblaðsins um að Is- land yrði hemumið eftir að styrjöld væri hafin og síðan yrði komið hér upp herstöðvum eru gersamlega úreltar og miðaðar við allt aðra styrjaldartækni en nú er I heimíhnum. Víst yrðu afleiðingamar ógn- arlegar fyrir Islendinga eins og aðra, ef sú styrjöld skellur á sem er rökrétt afleiðing herstöðva, hernaðarbandalaga og vígbúnað- arkapphlaups. En með því að gera Islendinga að þátttakendum í þeirri helstefnu og koma hér upp víghreiðrum, hafa Sjálfstæð- isflokkurinn, Framsóknarflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn gert Island að SKOTMARKI í upp- hafi slíkrar styrjaldar, sam- kvæmt skýrslu frá sérfræðingum ríkisstjómarinnar sjálfrar. Stuðningur við stefnu Þjóðviljans Þessar óvefengjanlegu rök- semdir í skýrslu dr. Ágústs Val- fells eru bezta svarið við ósæmi- legum vaðli Morgunbl. f gær. Þar segir að Islendingar muni „deila örlögum með öðrum íbú- um hnattarins", en ríkisstjómin hefur raunar gert sitt til bess að Islendingar muni deila örlög- um með öðrum skotmörkum á hnettinum. í þessari Morgun- Vöruskiptajöfn- uðurinn óhag- stæður í marz um 66.6 milljónir Samkvæmt bráðabirgðayfir- liti Hagstofu íslands var vöru- skiptajöfnuðurinn við útlönd ó- hagstæður í marz um 18,1 millj- ón króna en var í sama mánuði í fyrra hagstæður um 63,2 millj. kr. Frá áramótum til marzloka hefur vöruskiptajöfnuðurinn í ár verið hagstæður um 66,6 millj. kr„ nemur útflutningur- inn 913,6 milljónum króna en innflutningurinn 847,0 milijón- um. Á sarna tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæð- ur um 191,8 millj. króna. blaðsgrein er skýrsla dr. Ágústs Valfells og annarra sérfróðra manna — samin að undirlagi ríkisstjómarinnar •— kölluð „óttaáróður“: „Rcynir Þjóðviljinn nú enn einu sinni að hræða landsmenn með ógnarlýsingum til stuðnings við hina óþjóðhollu stefnu sína . . . Vonast kommún- istar til þess að geta hrætt veik- geðja Framsóknarmenn til stuðn- ings við stefnu sína í utanríkis- og varnarmálunum“. Þama við- urkennir Morgunblaðið opin- skátt að niðurstöður sérfræðing- anna séu stuðningur við stefnu Þjóðviljans og Alþýðubandalags- ins. Einnig er komizt svo að orði í þessari lærdómsríku Morgun- blaðsgrein um tortímingarhætt- una: „Er ANÆGJULEGT til þess að vita, ef kommúnistar hafa nú gert sér grein fyrir þessum al- varlegu staðreyndum". Ritstjórar Morgunblaðsins eru væntanlega þeir einu sem myndu nota orð- ið „ánægjulegt" f þessu sam- hengi. Stýrimsnnaskól- anum slitið Stýrimannaskólanum var sagt upp 11. þ.m. en í vor eru liðin 70 ár frá því fyrsta prófið var haldið við skólann. Var það í marz 1893 og hafði skólinn þá starfað tvo vetur. Að þessu sinni luku 10 nem- endur farmannaprófi og 55 fiski- mannaprófi en í vetur luku 24 nemendur minna fiskimannaprófi frá skólanum og 22 nemendur sama prófi frá námskeiðum hans úti á landi. Hæstu einkunn við farmannapróf hlaut Þórður Ingi- bergsson, 7.01, við fiskimanna- próf Pavíð Gunnlaugsson, 7.55 og við minna fiskimannaprófið Lúkas Kárason og Þórólfur Sveinsson 7.17. Hæsta einkunn er 8.00. Við skólaslitin bárust skólan- um ýmsar góðar gjafir frá fyrr- veraridi 'riemendúm og einnig höfðu honum borizt ýmsar gjafir frá einstaklingum og fyrirtækj- um á starfsárinu. Þakkaði skóla- stjóri, Jónas Sigurðsson, gjafirn- ar og ávarpaði brautskráða nem- endur. Re^nklæðin eru hjá Vopna. — Haldgóð, létt og ódýr, fyrir bæði full- orðna og unglinga. Allir saumar rafsoðnir. Veiðivöðlur eru komnar á markaðinn. V0PNI Aðalstræti 16. Staða sveitarstfóra Seltjarnarneshrepps er laus til umsóknar. — Umsóknir um stöðuna skulu sendar skrifstofu hreppsins eigi síðar en föstudaginn 24. maí n.k. Seltjarnarnesi, 15. maí 1963. HREPPSNEFND SELTJARNARNESHREPPS. Flugbförgunarsveifin Æfing verður haldin á Þingvöllum um Hvíta- sunnuna, dagana 1.—3. júní. Lagt verður af stað á laugardag kl. 2 e.h. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við flokksstjóra fyrir 30. maí. STJÓRNIN. Kosningafundir Alþýðubanda/agsins Akranes: Kosningafundur verður næsta föstudag í Bíóhöll- inni á Akranesi og hefst kl. 9. Málshefjendur eru Lúðvík Jósepsson og Ingi R. Helgason. Engir sam- eiginlegir framboðsfundir verða hjá stjómmála- flokkunum á Akranesi og er hér með skorað á fram- bjóðendur hinna flobkanna að mæta á fundinum. Vestmannaeyjar: Kosningafundur verður í kvöld í Alþýðúhúsinu og hefst kl. 8.30. Málshefjendur verða Karl Guð- jónsson, Lúðvík Jósepsson og Gils Guðmundsson. Dalvík: Kosningafundur verður í Samkomuhúsinu næsta sunnudag og hefst kl. 1.30. Málshefjendur verða Bjöm Jónsson, Arnór Sigurjónsson og Hjalti Har- aldsson. Raufarhöfn: Kosningafundur ferður næsta mánudagskvöld á Raufarhöfn í Samkomuhúsinu. Málshefjendur verða Björn Jónsson, Amór Sigurjónsson, Páll Kristj- jánsson og Hjalti Haraldsson. Lundi í Axarfirði: Kosningafundur verður í Samkomuhúsinu að Lundi í Axarfirði næsta þriðjudagskyöld. Málshefj- endur verða þeir sömu og á Raufarhafnarfund- inum. Þórshöfn: Kosningafundur verður í Samkomuhúsinu á Þórs- höfn næsta miðvikudagskvöld og eru málshefj- endur fjórir efstu menn G-listans í Norðurlandi eystra. Kosningaskrrfstofur Alþýðubandalagsins Reykjavík Kosningaskrifstofan er í TJARNARGÖTU 20, opið daglega frá kl. 10 til 7. Stuðn- ingsmenn Alþýðubandalagsins eru beðnir að líta inn og gefa npplýsingar. sem að gagni mega koma. — SÍMAR SKRIFSTOFUNNAR ERU: 17511, 17512 og 20160. V estur landsk jör- dæmi Kosningaskrifstofan er að félagsheímilinu REIN Á AKRANESI opið frá kl. 2 til 11 — SÍMI 630. Reykjaneskjördæmi Kosningaskrifstofan er í ÞINGHÓL, KÓPAVOGI. opið frá 5—7 og 8—10. SÍMI 36746 Norðurlandskjör- dæmi vestra Kosningaskrjfstofa að SUÐ- URGÖTU 10. SIGLUFIRÐI, RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 q , —' Sími 24204 ‘^"''-BtöRNSSON * co p.0 1M4. reykiavik opið frá kl. 10 til 7. — SÍMI 194. Norðurlandskjör- dæmi eystra Kosningaskrifstofan á AK- UREYRI ER AÐ STRAND- GÖTU 7. opifi allan daginn - SÍMI 2965. Austurlandskjör dæmi Kosningaskrifstofan í NES- KAUPSTAÐ ER AÐ MIÐ STRÆTI 22. opið allan dag- inn. Suðurlandskjör- dæmi Kosningaskrifst. i VEST- MANNAEYJUM ER AÐ BÁRUGÖTU 9 (Hólshúsi), opið frá kl 5 til 7 og 8 til 10 — SÍMI 570. Á SELFOSSI er kosninga- skrifstofan að AUSTURVEGI 10. -r SÍMI 253. PIQHUSUH LAUGAVEG! 18^ S!MI 19113 SELJENDUR ATHUGIÐ: Höfum kaupendur með miklar útborg- anir að íbúðum og einbýlishúsum. TIL SÖLU: 2 herb. nýleg íbúð við Rauðalæk. 2 herb. íbúð í smíðum l Selási. 3 herb. íbúð við Öðinsgötu 3 herb. íbúð við Engjaveg. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlið. sér inngangur. 1. veðr. laus. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sérinngang- ur. 3 herb. íbúð við Njarðar- götu, sér hitaveita. 1. veðr. laus. 3 herb. íbúð á Seltjamar- nesi. 3 her. hæð í timburhúsii Kópavogi, 1. veðr laus. 3—4 herb. íbúð f smíðum við Safamýri. 4 hcrb. hæð við Melgerði, 1. veðr. laus. 4 hcrb. kjallarfbúð við Ferjuvog, 1. veðr. Iaus. 4 herb. glæsileg hæð við Longholtsveg. bílskúr. 1. veðr. laus. 5 herb. vönduð hæð í Hlíð- unum, sér inngangur. sér hitaveita. 1. veðr. laus. I SMÍÐUM: Glæsiiegt einbýlishús í Garðahreppi. selst tilbú- ið undir tréverk og málningu. Glæsilegar 130—140 ferm. hæðir i Kópavogi. með allt sér. Höfum tii sölu nokkrar Iitl- ar íbúðir og einbýlishús f borginni og í Kópavogi. út- borganír 50 til 150 þúsund. Lítið einbýlishús við Breið- holtsveg Útb. 150 bús. Einbýlishús í Gerðunum, 4 herb. og eldhús. Arki- tekt Sigvaldi Thordarson. Hús við Hitaveituveg. allt nýstandsett, stór lóð og stórt útihús. Timburhús við Heiðargerði. Raðhús í enda við Skeiða- vog. Timburhús við Suðurlands- braut, útb. 50 bús. Timburhús við Borgarholts- braut, útb. 100 þús. Hafið samband við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteianir. GERIÐ BETRI KflUP EF ÞID GETIÐ bifreiðaleigan HJÓL Hverfisgötu íri Sími 16-370

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.