Þjóðviljinn - 16.05.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.05.1963, Blaðsíða 4
4 SfÐA ÞIODVILIINN Fimmtudagurinn 16. maí 1'963 t Otgrefandi: Sameimngarflokkur aiþýðu — Sósíaiistaflokk urtnn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Klartansson. Sigurð- ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjór'-i auplýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19 Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði Tveir fíokkar urðu að einum Núverandi ráðamenn Alþýðuflokksins virðast ekki ætla flokknum sjálfstæða flokks'tilveru héðan af. Alþýðublaðið áréttar enn í leiðara í gær að frá sjónarmiði þess flokks sé kosið um hvort Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eigi áfram að fara með stjórn landsins. Og aðferðin sem blaðið vill að höfð sé til þess að tryggja þet'fa, íhaldsstjórn áfram á íslandi, er að „stórauka" fylgi Alþýðuf lokksins! Það er rétt hjá Alþýðublaðinu, að með þessum raunverulega samruna tveggja flokka af þeim Hugleiðingar Örvarodds Svo hefur talazt til, að Örvaroddur taki að sér stutt spjall við lesendur næstu daga og vikur og við gefum honum nú orð- ið. • Og allt í einu hvarf verðbólgan Fyrir nokkru varpaði „punkta“-höfundur Al- þýðublaðsins fram þess- ari snjöllu spurningv: „Hvernig skyldi ástand- ið vera hér á landi í dag, ef Emilsstjóm- in hefði ekki stöðvað verð- bóiguna í ársbyrjun 1959 og núverandi ríkisstjóm hefði ekki gert viðreisnar- ráðstafanir sínar í byrjun ársins 1960“. — Það leynir sér ekki að maðurinn lifir í þeirri sælu trú, að hér sé engin verðbólga, enda seg- ir hann „Emilsstjómina“ hafa stöðvað hana í árs- byrjun 1959, og síðan kom „viðreisnin með ennþá meiri blessun fyrir land og lýð“. Um þessa stöðvun verð- ból.gunnar sagði hins veg- ar Benedikt Gröndal, rit- stjóri Alþýðublaðsins. skömmu áður en þing kom saman s.l. haust: „Verð- bólgan hlýtur að verða að- almál þess þings, sem hefst í steinhúsinu við Austurvöll eftir 10 dac.a Landsfólkið hefur mikiir áhyggjur af verðból ffunm' og mun fyrst og fremst bíða eftir að heyra, hvað ríksstiórnin gerir á þessu þingi“. ★ Og í áramótaræðu sinni Ivsti forsætisráðherrann Ólafur Thors því vfir. að „aðalvandinn nú sem fvrr væri að reyna að stöðva verðbólguna“. — Þannig virtist ritstióri Albýðu- blaðsins hafa um það ein- hverja hugmynd að fólk „hefði áhyggjur af verð- bólgunni" og biði eftir „að heyra, hvað ríkiss+iórn- in gerir á bessu þingi“. ★ Það eina sem ,.heyrðist“ +rá ríkisstiórninni var bins vegar viðurkenning for- sætisráðherra á ás+andinn eins og bað er, en hios veg- ar gerði ríkisstiómin ekki , hið minnsta á þingi til bes^ að draga úr verðbólcn.mni Vafalaust er bað í Hó«+ beirrar staðreyndar. að Al- bvðublaðið er nú tekið 3* reyna að telia almennincfi trú um það að verðbólgan ; sé ekki til. En eftir er að vita, hvort fólk er á þvi máli, að verðbólgan sé allt i einu horfin soeríaust þótt kratar upphefji um bað söng. Byggingarkostnaður og vinnuEaun fjórum sem mesf hafa komið við sögu undanfarna áratugi skýrast nokkuð línur íslenzkra stjórnmála. Þeir menn sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn og Al- þýðuflokkinn, þá flokka sem hafa þannig ruglað saman pólitískum reitum sínum, ganga ekki að því gruflandi að þeir eru að kjósa yfir sig framhald- andi afturhaldssfjóm nái þessir flokkar meiri- hluta, stjórn sem miðar við hagsmuni auðvaldsins og auðsafnara þjóðfélagsins, stjórn sem hikar ekki við að ráðast með ríkisvald að vopni á verkalýðs- samtökin og rét'findi þeirra, ráðast á samninga verkalýðsfélaga og annarra launþega,- ráðast á sjó- mannakjörin með hinum svívirðilegustu gerðar- dómum einmitt þegar sjómennirnir íslenzku setja hver'f heimsmetið af öðru í aflabrögðum. Þeir sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn og Alþýðuflokkinn. hina nýju flokkasamsteypu, vita að þeir eru að kjósa yfir sig framhaldandi og síaukna óðadýrtíð og vinnuþrælkun sem henni fylgir. Kjósendur íhalds- samsteypunnar vita, að þeir eru að kjósa til Al- þingis menn og flokka, sem hafa á hinn lúalegasfa hátt látið undan erlendri ásælni, herstöðvakröfum og ofbeldisárásum á landhelgi og landsréttindi. Þeir sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn og Alþýðu- flokkinn, vifa að þeir eru að kjósa flokka sem hik- laust vildu og vilja afsala sjálfstæði íslands með því að láfa innlima það í Efnahagsbandalagið, und- ir þýzku ofurvaldi. Þetta liggur ljósf fyrir. Hitf er ekki eins ljóst, hvort tækist að breyta um stjórnarstefnu þó Framsókn ynni kosningasigur, enda þykist Al- þýðublaðið þess umkomið að tala fyrir munn hins heilaþvegna Varðbergsliðs innan Framsóknar- flokksins, og hóta íhaldssfefnu af þess hálfu. En hafa má ef til vill nokkra hliðsjón af því sem gerð- ist 1956. Þá var það tvímælalaust kosningasigur Alþýðubandalagsins sem knúði Framsókn og Al- þýðuflokkinn til þess að leita fremur vinsfra sam- starfs en íhaldssamstarfs. Það sama gæti gerzt nú. Mikið los virðist á kjósendafylgi sumra flokkanna við þessar kosningar. Sjálfsfæðisflokkurinn stór- tapaði fylgi við Alþingiskosningarnar síðustu. Bæjarstjórnarkosningarnar sýndu hrunið í fylgi Alþýðuflokksins. Vilji það fólk sem fer frá þessum flokkum vegna afturhaldsstefnu ríkisstjórnarinn- ar tryggja breytta stjórnarstefnu eru mest líkindi til að það tækist í þessum kosningum með því að fylkja sér um sameiginlegt framboð Alþýðubanda- lagsins og Þjóðvarnarflokksins. — s. Undanfarið hefur verið rætt nokkuð hér í blað- inu um þróun íbúðabygginga undanfarin ár. Þjóð- viljanum hefur borizt fróðleg samantekt frá hús- byggjanda, þar sem gerður er samanburður á hækkun byggingarkostnaðar og vinnulauna und- ir „viðreisn“ og fer sú samantekf hér á eftir: byggingu vísitöluhússins 1960 en 1963 höfðu þessir liðir lækk- að niður í 37,1%. „Hreinir efnisliðir“ (þ.e. hvers konar timbur. sement. steypu- efni, einangrunarefni, grunn- rör, þakjám, hurðir og glugg- ar o.s.frv.) tóku 22,5% bygging- arkostnaðar 1960 en 27,3% 1963 Þetta þýðir að hlutdeild „hreinna vinnuliða" minnkaði um 14,3% en hlutur „hreinna efnisiiða" iókst um 21,3%. Það er í þessu ljósi. sem menn nú geta litið á óhrif ..við- reisnarst.iómarinnar“ á bvgg- íngarkostnað húsa. Húsbygg.iandi. Síðustu ár hefur byggingar- kostnaður húsa farið stórhækk- andi, einkum er áberandi hve efniskostnaður allur hefur auk- izt í kjölfar gengislækkana og annarra viðreisnarráðstafana. Hins vegar hafa vinnulaun byggingarverkamanna og iðnað- ARK þakkar Formanni Rauða Kross Islands hefur nýverið borizt bréf frá Henrik Beer framkvæmdastjóra Alþjóða rauða krossins i Genf þar sem hann þakkar sérstaklega framlag íslenzku þjóðarinnar til Alsírsöfnunarinnar og biður fyrir þakkir til allra þeirra sem þar hafa lagt eitthvað af mörkum. armanna engan veginn hækkað að sama skapi og byggingar- kostnaður. Eftirfarandi samantekt er byggð á upplýsingum Hagtíð- inda um vísitölu byggingakostn- aðar. Borin er saman bygging- arkostnaður annars vegar i fe- brúar 1960, hins vegar í fe- I brúar 1963. A þessum þremur árum hef- ur byggingarkostnaður íbúðar- húsa hækkað um 37,3%. Yfir- leitt má telja að efniskostnað- ur við húsbyggingar hafi hækk- að 40% meira en vinnulaun. Þéir liðir byggingarvisitöl- unnar, sem taldir eru „hreinir vinnuliðir" (þ.e. mótauppsláttur og trésmíði utanhúss og innan, múrvinna og verkamannavinna) námu 43,2% af útgjöldum við Unglingavinna / Kópavogi Ráðgert er að hefja unglingavinnu drengja í Kópavogi á vegum kaupstaðarins um næstu mánaðamót. Þeir drengir á aldrinum 13—15 ára sem hug hafa á þessari vinnu hafi samband við Eyjólf Kristjánsson verkstjóra Brúarósi sími 18268, frá kl. 13—15 dagana 17. til 24. þ.m. Þeir drengir sem verða 13 ára á þessu ári geta einnig komið til greina ef aðstæður leyfa. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í Vífilsstaðahæl- ið. Upplýsingár gefur forstöðukonan í síma 15611. Reykjavík, 15. maí 1963, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Keflavík Bæjarfógetaskrifstofan í Keflavík verður opin vegna utankjörfundaatkvæðagreiðslu á venjuleg- um skrifstofutíma, auk þess á virkum dögum til kl. 7. Á laugardögum og sunnudögum frá k 1. 1—4. K J Ö R S T J Ó R 1 N N . PAT-A-FISH KRYDDRASPIÐ ER K0MIÐ í NÝJAR UMBÚÐIR fæst i næstu búð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.