Þjóðviljinn - 21.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.05.1963, Blaðsíða 9
ÞJðÐVILIINN ÞriðjUdagurinn 21. maí 1963 ---- SlÐA 9 grírnsey slgíunes 'jalterv flnmast fcvigindisdj bldnduód shureyri nautabú möðrud egilsst kambanes stykkish síiumúli leykjavík kirkjubajarkl fagurhólsm reykjanes Joftaalir Enn gengur allt samkvæmt óskum og áætlunum uppreisnarmannanna. Þegar „Brúnfiskurinn“ og „Foca“ bii'tast er þeim vísað á legu rétt við borgai virkið. Þórður undrast þetta, en hafnarstjórinn álitur boHj skiótlegs A Þraut- sé þafi -bo- ívæmara. Ágætt, það skiptn í rauninni litlu m i iivort akkeri er varpað hér eða þar. Verðirnir í borgarvirkinu undrast einnig. Tvö ramandi skip svo nálægt. Hvers vegna í ósköpunum í-'eir að leggjast hér fyrir framan vopnabúrið sjálft? - útvarpid hádegishitinn söfnin flugið ★ Klukkan 12 á hádegi i gær var vindur hægur á norðaust- an um allt land. Sunnanlands ' og vestan var léttský.iað, en frá Þistilfirði austur um firði voru snjóél. Við vesturströnd Skotlands er lægð og önnur •yfir Labradorströnd og báðar á austurieið. minnis ★ I dag er þrið.iudagurinn 21. maí. Tímóteus biskup, Ár- degisháflæði klukkan 3.39. Þjóðaratkvæðagr. um lýð- veldisstofnunina 1944. ★ Næturvörzlu vikuna 18. maí fil 25. mai annast Lyfja- búðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 18. maí til 25. mai annast Kristián Jóhannesson. læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 =iml 15030 ★ Slökkviliðið oe siúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lötrreglan sími 1116B ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daea kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ S.júkrahifreiðin Hafnarfirði sfmi 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9 15- 16 og sunnudaga kl 13-16 dr Neyðarlæknir vakt nlla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510 Þjóðmin.jasatnið og Lista safn rikisins eru opin sunnu áaga. briðiudaga. fimmtudaei oe laueardaea kl 13 40-16 »0 ★ Bókasafn Dagsbrúnar ei opið föstudaga kl. 8-10 e.a laugardaga kl. 4-7 e.h oe sunnudaga kl 4-7 e.h ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga f,í' kl 1.30 til 4 ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur simi 12308 Aðaisafnið Þingholtsstræti 29 a Otlána- deild opin 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4 Lesstofa opin 10—10 aila virka daga nema laugardaga 10-74 ,(.O.tibi4i<?),. BÚfnijar^i 34 ’ opið 5—7 aíla vfrká daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 — 7.30 alla virka daga nema laugardaga Útibúið við Sól- heima 27 opið 4—7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Sólheimum 27 et opið alla virka daea nema laueardaea ”rá kl 16-19 ★ Otibóið Hólmgarði 34 Opíð kl 17-19 alla vlrka daea nema laueardaea : ★ Ctibúið Hofsvallagötu 18 Opið kl 17 30-19 30 alla 'drka daea nemn laugardaga ★ Tæknibókasafn I M SI ei opið alia virka daga nemi> laugardaga kl 13-19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til 3.30 ★ Minjasafn Reykjavíkui Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16 ★ Landsbókasafnið. Lestrar salur opinn alla virka daa» kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema taugardaga <tl. 10-12 og 13-19 Otlán alla virka Aeo* i-'.uv- brúðkaup trúlofun 13.00 Vj.ð vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síððegisútvarþ. 18.30 Þjóðlög fpá ýmsum lönö um. 20.00 Einsöngur í útvarpss»l: Þuríður Pálsdóttir syngur. 20.20 Þriðjudagsleikritið: ■ Ofurefli eftir Einar L Kvaran; VII. kafli — Ævar R. Kvaran færðí söguna í leikform og stjómar flutningi. 21.00 Gítarmúsik: A. Ségovia leikur. 21.15 Erindi: Nýjar leiðir í skólamálum (Magnús Gíslason námsstjóri). 21.35 Kórsöngur: Drengjakór Vínarborgar syngur. 21.50 Inngangur að föstudags- tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands (Dr Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Lög unga fólksins (Gu* * ný Aðalsteinsdóttir' 23.00 Dagskrárlok. félagslíf ★ Loftleíðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8 og fer til Lúxem- borgar klukkan 9.30 og kemur frá Lúxemborg klukkan 24.00 og fer til N.Y. kl. 1.30. ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir) og Húsavikur. Á morgun er áastt- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Fagurhólmsmýr- ar, Hornaf jafðpr,. . ★ Aðalfundur Skógræktar- félags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. ★ Frá Guðspekifélaginu. Mr. L. Gordon Plummer frá Kali- forníu flytur fyririestur í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 8.30. Fyrirlesturinn nefnizt: „Guðspeki nú á tímum“. Ut- anfélagsfólk velkomið. ★ Kvenfélag Laugamessókn- ar hefur kaffisölu fimmtud. 23. maí í kirkjukjallaranum Konur sem ætla að gefa kök- ur og annað eru vinsamlega beðnar að koma bví á milli kl. 10 og 1 sama dag 1 kirkju- kjallarann. - ■■... ' •-•-iri'- iT .iiifniiiiiii Krossgáta Þjóðviljans ★ Hjónaband. Síðasttiðinij laugardag voru gefin saman í hjónaband ar séra Árelíusi Níelssyni í Langholtskirkjv eftirfarandi brúðhjón: Anna María Einarsdóttir og Krist- ján Bolli Magnússon, vélvirki. Austurbrún 37. Guðrún Ingi- björg Hlíðar og Olfert Jean Jensen rafvirkjameist- ari, Ljósiheimum 20. Ingibjörg Sigurðardóttir og Reynir Magnússon. Barmahlíð 14. ★ Nýlega opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ragnhildur Ásgeirsdóttir Brekkugötu 24. Hafnarfirði og Einar Óskars- son. Bergstaðastræti 12. Rvík Lárétt: 1 fugl 3 atlot 7 leiði 9 hest 10 askur 11 orðfl. 13 upphr. 15 hótel 17 mæli 19 land 20 á skó 21 tala. Lóðrétt: 1 geymsla 2 ílát 4 atv.orð 5 andi 6 þvoði 8 stefni 12 mann 'i vs 16 horfi 18 líkamshl onn tewrandi: Sovézka kvikmyndevikan Við birtum hér mynd í dag úr kvikmyndaveri í Moskvu oí; nemendur að ganga undir próf eins og tíðkast á vorin. Mikil gróska er í kvikmyndagerð í Sovétríkjunum og eru framleiddar þar í landi um 130 langar kvikinyndir ank ótölulegs grúa af smærri myndum. Er þessi framleiðsla misjöfn að gæðum, en beztu myndimar eru oft verðlauna- myndir á kvikmyndahátíðum í Vestur-Evrópu. Þrjú kvib- myndahús hér sýna nú sovézkar kvikmyndir þessa dag- ana og verður það fram eftir vikunni. skipin ★ Hafskip. Laxá fór frá Skot- landi 18. maí til Gdansk, Rangá fór frá Gautaborg 20. maí til Rvíkur. Ludvig PW. fór frá Gdynia 15. maí til R- víkur. Irene Frijs fór frá Riga 13. maí til Keflavíkur og R- víkur. Heriuf Trolle fór frá '*'iKótka 18. maí til1’ Islands. “ ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er ,í Reykjavík. Esja <cx i R- vík. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill fór frá Rvík 16. maí áleiðis til Noregs. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiða- f jarðarhafna. Herðubreið fer frá Eyjum kl. 19 í kvöld til Rvíkur. ★ Skipadeild SfS. Hvassafeh fer 25. þ.m. frá Rotterdam á- leiðis til Antwerpen. Huli pg Reykjavíkur. Arnarfell fer væntanlega á morgun frá Kotka áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er væntanlegt á morgun til Camden. fer það- an til Gloucester og Reykja- víkur. Dísarfell er í Kiel, fer væntanlega á morgun til Man- tyluoto. Litlafell erí plíuflutn- ingum í Faxxaflóa- Helgafell fer í kvöld frá Reykjavík ti) Akureyrar. Hamrafell er væntanlegt til Nynashamn 22. þ.m pg til Stokkhólms 23. þ.m. Stapafell er í Reykjavík. Finnlith losar á Breiðafjarð- arhöfnum. Birgitte Frelisen er í Þorlákshöfn. Stefan fer væntanlega á morgun frn Kotka áleiðis til íslands. ★ Eimskipalélag fslands Bakkafoss fór frá Hamina 17 b.m. til Gautaborgar og Aust- ur- og Norðurlandshafna. Brúarfoss fór frá N.Y. 16. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss “er frá N.Y. í dag til Reykja- ■i-„r Fiallfoss kom til Rvík- ur 18. þ.m. frá Kotka. Goða- foss fór frá Norðfirði i gær til Eskifjarðar og þaðan til Lyse- kil og Kaupmannahafnar. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Keflavík 16. þ.m. til Cuxhaven og Hamborgar. Mánafoss fór frá Moss í gær til Austur- og ■ Norðurlandshafna. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 9. þ.m. frá Eskifirði. Selfoss fór frá Dúblin í gær til N.Y. Trölla- foss fer frá Hamborg á morg- un til Leith, Hull og Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Berg- en og Hamborgar. Forra fór frá Reykjavík 19. ■ b.m. tii Kaupmannahafnar. Ulla Dani- elsen kom til Reykjavíkur 17 b.m. frá Kristiansand. Hegra kom til Hull 19. b.m. fer bað- ->n til Revkjavíkur. qlettan Þú ættir að vega 70 kíló. vísan ★ Varðbergsvísur. Hörð voru okkur hernámsár Heyrast ennþá Ijótar spár. landið metið mest tíl fjár, margur framinn leikur grár Eiga sæti á Alþingi, með ólánsmanna fulltingi. menn, sem vaka á varðbcr? og véla okkur að hættunni O. G t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför MAGNOSAR ÞORSTEINS HELGASONAR l,ára Tómasdóttir Helgi Ketilsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.