Þjóðviljinn - 22.05.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.05.1963, Blaðsíða 2
2 SIBA MÓÐVILJINN Þriðjudagurinn 21. mai ld?3 Engill friðarins og kanónur Alþýðufl. Kosnlngafundur á vcgum Al- meðtóldum fundarboðendum. Þar þýðubandalagslns var haldlnn í Alþýðuhiisinu á ísafirði og voru fundargestir um 120 manns. Málshef.iendur vom Hanmbai Valdemarsson og Gils Guðmunds- son, og var gerður góður róm- ur að rseðum þeirra. Auk þeirra tóku til máls gam- all verkamaður úr Alþýðuflokkn-- um Helgi Finnbogason og Þór- ir Konráðsson. Fundarstjóri var Jón A. BjaiTiason, Þetta þótti góður fundur á lsafirði og hélt til dasmis íhaldið fund í Upp- sólum á sunnudaginn og talaði Bjami Benediktsson, dómsmála- ráðhcrra yfir 50 íhaldssáium og sagðist vera boðberi fnðarins. en fýlusvipur þótti á fundargestum. Er hver hðndin upp á móti annnm í Sjálístseðisflokknum á Isafiði og boðaði dómsmáxaráð- herrann þegar sattafund í svórtu klíkunni eftir fundinn, en svo nefnast Kjartansmcnn á Isafirði. Þá hélt Alþýðuflokkurinn kosnmgafund í Hnífsdal síðast- liðinn sunnudag og náði tala fundargesta postulatölunni að RKÍ RKf Keykjavikurdcildar Rauða- kross íslancis v«rður haldinn { Tjamarkaffi (uppi), fimmbi- daginn 23. maí kl. 5 s.d. Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreyting. Sijórnín. voru á ferðinni Birgir Finnsson, Jón H. '’Xuðmundsson og Björg- vin Sighvstsson. Á fundinum mætti Helgi Bjömsson úr Al- þýðubandalaginu og las pistilinn yfir fundarmönnum. Eitthvað hefur það verið mergjað og sannkristilegt á vestfirzkan mælikvarða, þar sem þessir þrír forystusauðir úr Al- þýðuflokknum stóðu upp hver eftir annan og helltu sér yfir Helga Bjömsson. Einum fund- armanni varð að orði undir lok- in, að Alþýðuflokkurinn hefði matt draga fleiri kanónur á vett- vans Þá hélt Alþýðuflokkur- inn kosningafund í Álftafirði ot' mættu þar tveir. — H.ö. Vissu um dóms- niðurstöðuna...! Framlhald af 10. síðu við L.Í.Ú. írá 13. júní 1958 með breytingum 15. maí 1959 sé enn í gildi nema þar sem útvegs- mannafélög eða einstakir út- vegsmenn höfðu sagt upp samn- ingum. Stefnandi þessa máls er meðlimur í Utvegsmannafélagi Gerðahrepps, sem er eitt af fé- lögum L.Í.U., en það félag hafði ekki sagt upp áðurgreindum samningi. Stefnandi er því sam- kvæmt dómi Félagsdóms bund- inn af ofannefndum samningi og ber að skrá á skip sín og gera upp við skipshafnir sínar sam- kvæmt honum. Ber því með skírskotun til 17. gr. L töluliðar laga nr. 80/1938 að sýkna stefnda. Eftir aðstæð- um þykir rétt að málskostnað- ur falli niður. Dómsorð: Stefndi í máli bessu Verkalýðs- og sjó- mannafélag Miðneshrepps skal vera sýkn af öllum kröfum stefn- anda í máli þessu. Málskostnað- ur fellur niður.“ Kosningafundir Alþýðubandalags Siglufjörður Alþyðubandalagið á Sdglufirði heldur skemmtifund að Hótel Höfn í kvöld kl 8.30. Ræður flytja Jónas Árnason, Ragnar Arnalds og Gunnar Jó hannsson, alþingismaður. Gerhart Smitz og félagar leika á milli. Dansað á eftlr. Hljómsveit Gautlandsbræðra Ieikur fyrir dansi. orði og verki Fyrsbu mánuði ársins var mikið loft 5 Timanum. Hann ausdýsti mjög ákveðna af- stóðu til alira mála og sagð- ist sjálfur vera í feiknarlegri sókn. En síðustu vikurnar hefur þetta astand ger- breytzt. Tímiiwi hefur haft nóg að gcra við að sporð- renna flestum fyrii staðhæf- ingum sínum. Eftir stóríelid skrif um hina skcleggu af- stöðu Framsóknar í utaurík- ismálum, sá Timinn þann kost vænstan að lýsa yfir þvi að Framsóknarflokkurinn) væri „ekki siðri“ hemáms- flokkur en Sjálfatæðisflokk- uiinn og Alþýðuflokk’irinn. Þegar Tíminn hafði haft hin stærstu orð um svikasamn- ing stjórnarflokkanna við Breta um landhelgma, r-ði: málalokm þau að blaðíð kvað Framsóknarflokkinn myndu standa við samning- ana i einu og öllu hvað ~.em í skaerist, rétt ems og Ey- steinn Jónsson hefði gert þá sjálfur. Siðasti mor;t onpsláttur Tímams fjallaði um það að kosningarnar í vor væru ein- vígi „stóra“ flokkanna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokkstns og myndi sá síðartaldi sóp» að sér öllu vinstrafylí" Emn- ig þessi staðhæfing hefur nú verið tekin aftur ' það í verki á eftirmininilegasta hátt. Fyrsti almenv,' fundur hins stóra Framsóknarflokks hefur nú verið boðaður í Reykjavík. Að honum standa öll Framsóknarfélögin i höf- uðborginni, ig mennirnir sem ætla að sóoa að sór fyiginu boða fundinn — í nætur- klúbbnum á Glaumbæ, husa- kynnum sem taka með góðu móti rúmlega 200 manns. Fyrsti almenni kjósenda- fundurinn í Reykjavík va- haldinn af Sósíalistafélagi Reykjavíkur til stuðnings Alþyðubandalaginu. Hann var haldinn í Austurbæjar- bíói sem tekur um 800 manns í sæti, en hundruð manna stóðu eða urðu að hverfa frá. Jafn- vægislist 1 auglýsingu Tímans um stóra fundinn sem stóri flokkurinn ætlar að halda í litla salmim er birt mynd af ræðumönnum og sjást þar hlið við hlið Steingrimur Hermannsson og Magnús Bjamfreðsson. Steingrímur mun eflaust flytja áróðurs- ræðu um nauðsyn þess að erlent fjármagn fái hömlu- lausa aðstöðu á tslandi, komi hér upp stórfyrirtækjum og að Island tengist Efnahags- bandalaginu, eins og hann hefur boðað árum saman. Magnús Bjamfreðsson, sem eitt sinn var ritstjóri Frjálsrar þjóðar, talar vænt- anlega um hættuna af er- lendu fjármagni og Efna- hagsbandalaginu. Vonandi ruglast ekki ræðumar. — Austri. Keflavík Fundur verður í Ungmenna- félagshúsinu f Keflavík næsta föstudagskvöld og hefst kl. 9. Sandgerði Skoplegur fundur á Egilsstöðum Skopl'.gur fundur var hjá í- haldsmönnum á Egilsstöðum um síðustu helgi og voru þar mætt- ir til leiks ýmsar stjörnur á hin- um pólitíska himni eins og Gunn- ar Thoroddsen. fjármálaráöherra, Jónas Pétursson, alþingismaður og Sverrir Hermannsson, forseti L.Í.V. Mikill hávaði hafði verið við fundarboðun í útvarpi og blöð- um, og fór ekki á milli mála, hvaða hetjur riðu um hérað. Vond færð er hinsvegar á veg- um Fljótsdalshéraðs, og komast roenn helzt ekki leiðar sinnar nema á beltadráttarvélum og þóttu bekkir heldur þunnskipaðir á fundinum eða um 40 manns og þar reyndust um 10 íhalds- >ienn. Eftir ræður þremenninganna sló óhuggulegri þögn á fundinn, og krúnkuðu stórmennin með sér, hvort leyfa skyldi málfrelsi við þessar aðstæður og varð það of- an á. að fundarmenn mættu bera fram fyrirspumir. Einar í Mý- nesi reið fyrstur á vaðið og þótti linur í sóknum og stuttorður. Næstur stóð upp Sveinn bóndi á Egilsstöðum og þótti mönnum yfirbragð bóndans minna á Kötlu í eldgosaham, sem hefur ekki fengið útrás í margar aldir. Þama hellti hann sér yfir Jón- as Pétursson og hélt langa og mikla ræðu um svikaferil þessa keppinautar síns. Meðal annars líkti hann Jón- asi við Júdas, en kvað hann hafa brostið kjark til þess að ganga Fundur verður oæsta sunnu- dag í Sandgerði og hcfst kl. 2. síðasta spölinn. Helzt skildist Vörusala SS jókst 'o á s.l. ári UHI Síðastliðinn þriðjudag var hald- inn í Bændahöllinni í Reykjavik fulltrúafundur fyrir allar félags- deildir Sláturfélags Suðurlands. Fundinn sóttu 67 af 70 kjömum fulltrúum víðsvegar að af Suð- urlandi, auk stjórnar og nokk- urra gesta. Fundarstjóri var kjórinn Petur Ottesen, fyrrver- andi alþingsmaður, formaður fé- lagsins. en fundarritari Þorsteinn Sisurðsson, íormaður Búnaðar- félags íslands. í Forstjóri félagsins, Jón H. I Bergs, flutti skýrslu stjómarinn- ar um starfsemi félagsins á ár- inu 1962. Viðskipti félagsins voru á því ári umfangsmein en nokk- urt annað 'r, en félagið hefur starfað síðan ánð 1907. Heildar- vörusala félagsins r.nm 175 millj- ónum króna og '■»*" ’ aukizt um rúmlega 31 af hundraöi írá árinu áður. Mestur hluti sölunnar eru afurðir félagsmanna og fram- leiðsluvörur fyrirtækja félagsins. Alls var slátrað hjá félaginu um 155 þúsund fjár, ennfremur fer sala naugripa- og svínakjöts mjög vaxandi. Eins og áður starfrækir Slát- urfélagið auk sláturhúsa og j frystihúsa, niðursuðuverksmiðju, ' pylsugerð og UUarverksmiðjuna Framtíðina í Reykjavík. Slátur- söluverzlanlr í Reykjavík og á Akranesi. Að jafnaði störfuðu hjá félaginu, utan sláturtíðar, um 270 manns, en alls störfuðu hjá S.S. um lengri eða skemmri tíma á árinu rúmlega 1.000 manns, og voru greiddar um 25 milijónir króna í vinnulaun. Á fundinum voru kosnir full- trúar á aðalfund félagsins, sem haldmn var 15. maí. Ur stjórn áctu að ganga formaður félags- ins, Pétur Ottesen, fyrrverandi alþingismaður, og Siggeir Lárus- son, Kirkjubæjarklaustri, og voru þeir báðir endurkosnir Stjómina skipa nú: Pétur Ottesen, formaður, Ellert Eggcrtsson, Meðalfelli, Helgi Har- aldsson, Hrafnkelsstöðum, Sig- urður Tórnasson, Barkarstöðum og Siggeir Lárusson, Kirkjubæj- arklaustri. KQSIIlNGASKRIFSTOFA ALÞÝðURANDALAGSINS Á YE5TFJQRÐUM Kosningaskríístofa er í Góð- femplarahúsinu á Isafirði og er félag Suðurlands rekur 9 smá- í opið ?dlan daginn. Sími 529. Hafnfirðingar Snyrtivörumar fáið þið hjá okkur. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31 — SÍMI 50038. fundarmönnum, að efsti maður á lista íhaldsins á Austurlandi ætti að hengja sig. Eftir þennan reiðilestur stóð fjármálaráðherrann upp og var þrútinn og rauður ásýndum. Var þetta áreiðanlega reiðasti maður- inn á Austurlandi þessa stund- ina. Eftir fúkyrðaaustur yfir gamlan og ráðsettan flokksbróður óvarpaði hann fundarmenn svo- felldum orðum: „Eftir eina öld verður Jónasar Péturssonar minnzt sem eins atkvæðamesta bónda, sem setið hefur á Al- þingi"., Þá, varð einum Austfirðingi að orði eftir að hafa hlustað á Sverri Hermannsson, að nú skildi hann fyrirbærið „illa innrættur Heimdellingur". Þótti honum ræða Sverris samanstanda af gíf- uryrðum og innantómu glamri. Talið er, að Helgi Gíslason frá Helgafelli hafi bjargað fund- inum frá slagsmálum, en hann var fundarstjóri og lægði öldurn- ar með prúðmennsku og lagi. Suslov vara- aóalritari SÞ NEW YORK 21/5. — Ú Þant, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, skipaði á þriðjudag Rússann Vladimir Suslov varaaðalritara í málum þeim. er öryggisráðið varða. Undanfarið hefur Suslov verið ráðunautur í utanríkis- ráðuneyti Sovétríkjanna. Hann var einn í sendinefnd Sovét- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um árin 1953 og ’55. Suslov er fertugur að aldri. Hann tekur við af landa sínum Evgenij Kisselev, sem dó úr hjartaslagi fyrir mánuði síðan. Egyptinn Ómar Loufti gegndi stöðunni unz hann dó einnig frá henni í síðustu viku. Eftir er nú að sjá, hversu Suslov endist. LÁUGAVEGI 18® SIMI 19113 SELJENDUR ATHUGIÐ: Höíum kaupendur með miklar útborg- anir að íbúðum og einbýlishúsum. TIL SÖLU: 2 herb. íbúðir í Selási og við Rauðalæk. 3 herb. íbúðir við Njórva- sund, Langhoitsvcg, Engaveg, Flókagötu, Úð- insgötu, Mávahíið, Kleppsveg og á Seltjarn- amesi. 4 herb. kjallaraíbúð við Ferjuvog, sér mngangur. 4 herb. glæsileg haið við Langholtsveg, bílskúr, 1. veðr. laus. 4 herb. hséð við Melgerðiý 1. veðr. laus. 5 herb. hseð í Hlíðunum 1. veðr. laus. 5—6 herb. Eiæsiiegar efri, hæðir í tvíbýlishúsum í Kópavogi. Hús við Hitaveituveg, 4 herb. íbúð, allt nýstand- sett, stór lóð, stórt úti- hús. Útb. 150 þús. Nýlegt timburhús, jám- klætt við Breiöholtsveg. lóðarréttindi, útb. 120 þús. HEFI KAUPANDA með mikla útborgun að 3—4 herb. íbúð inr.an Hring- brautar. Lítið einbýlishús i úthverf- um Reykjavíkur eða í Kóoavogi með stórri lóð óskast til kaups. Hafið samband yið okkur eí þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. t Knattspymumót íslands 1963 hefst á fimmtudag (uppstigningardag)^ m«0 leikjum á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK Fram - Akureyri (Í.B.A.) Laugardalsvöllur kl. 16 e.h. Dómari: Einar Hjartarson Línuverðjr: Baldur Þórðarson og Jón Þórarlns£?on. A K R A N E S Akranes (Í.A.) - K.R. Fimmtudag (uppstigningardag) ki. 16 e.h. Dómari; Hannes Sigurðsson Línuverðir: Guðmundur Guðmundsson og Steinn Guðmundsson nwmjim ' !«»»•••. KEFLAVÍK Keflavík (Í.B.K.) - Valur Fimmtudag (uppstlgningaidog) kí. 16 e.h. Dómari: Haukur Óskarssom Línuverðir: Guðmundur Axeisson og Jón Friðsteinsson. MÓTANEFNDIN. bifreiðaleigan HJÓL Hverfisgðtu 82 Sfmi 16-370

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.