Þjóðviljinn - 22.05.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.05.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagurinn 22. maí 1963 HðDVIUlNN I skipin hádegishitinn vísan Rein ★ Klukkan 12 á hádegi í gær var hægviðri og víða léttskýj- að vestan og suðvestanlands, en norðangola og skýjað á Norðausturlandi. 1 Skaftafells- sýslum voru skúrir. Nálægt Hjaltlandi er minnkandi lægð og önnur á austurleið fyrir vestan Suður-Grænland. Yfir Grænlandshafi er smálægð, sem þokast austsuðaustur. til minnis ★ I dag er miðvikudagur 22. maí. Helena. Árdegisháflæði kl. 4.26. Tungl næst jörðu. Sólarupprás kl. 2.53 og sól- setur kl. 21.58. Norðurreið Skagfirðinga 1849. ★ Næturvörzlu vikuna 18. maí til 25. maí annast Lyfja- búðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 18. mai til 25. mai annast Kristján .Tóhannesson, læknir. Sími 50056. •k Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkvíliðlð og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. k Lögreglan sími 11166 k Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er oplð alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 0.15- 16 og sunnudaga kl. 13-18. •k Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. Hér er ein visa í sambandi við landhelgismálið. Brátt verður hlutur Bretans skarður, brátt fær málið „happy end“, Bjarni er orðinn eitilhalður, að ég nú ekki tali um Gvend. B. ★ Kaffiveitingar eru á hverju kvöldi í Rein og er öllum Ak- urnesingum heimilt að koma inn og drekka kvöldkaffið. útvarpið glettan Þú átt að sýna föður þínum virðingu. Talaðu ekki við hann eins og ég geri. Krossgáta Þjóðviljans 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Vamaðarorð: Öskar Ölason talar um um- ferðarmál. 20.05 Islenzk tónlist: Lög eftir Þórarinn Jónsson. 20.20 Lestur fomrita: Ölafs saga helga; (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). 20.45 Píanótónleikar: Vladi- mir Horowitz leikur. 21.00 Saga Kaldársels; fyrra erindi (Ólafur Þorvalds- son þingvörður). 21.25 Tónleikar: Tvær róm- önsur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Beet- hoven. 21.40 Erindi: Hetjutónskáldið R. Wagner 150 ára (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Kvöldsagan: Svarta ský- ið eftir Fred Hoyle; —- (örnólfur Thorlacius). 22.30 Næturhljómleikar: — Annar þáttur ópemnnar Siegfrieds eftir Wagner. 23.55 Dagskrárlok. félagslíf Lárctt; 1 fuglinn 6 útræði 7 leikur 8 krákur 9 upphr. 11 kona 12 fmmefni 14 þreyta 15 ungviði. Lóðrétt: 1 fugl 2 matur 3 eins 4 hest- ur 5 lík 8 félag 9 for 10 drykkur 12 fomafn 13 eins 14 frumefni. ★ Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Félagskonur em góðfús- lega minntar á bazarinn 14. júní í Kirkjubæ. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Gautaborg í dag til Austur- og Norður- landshafna. Brúarfoss fór írá N.Y. 16. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Kotka. Goðafoss fór frá Eski- firði í gær til Lysekil og Kaupmannahafnar. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss er í Hamborg, fer þaðan til Leningrad. Mánafoss fer frá Moss í dag til Austur- og Norðurlandshafna. Reykja- foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Dublin 20. þ.m. til N. Y. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til Leith, Hull og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Bergen og Hamborgar. Forra fór frá Reykjavík 19. þ.m. til Kaup- mannahafnar. Ulla Danielsen kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Kristiansand. Hegra fer frá Hull I gær til Reykjavík- ur. ★ Jöklar. Drangjökull fór i gær írá Reykjavík til Rúss- lands. Langjökull kom til R- vikur í gær frá Calais. Vatna- jökull fór 25. frá Fáskrúðs- firði til Grimsby, Calais og Rotterdam. ★ Hafskip. Laxá fór frá Skotlandi 18. þ.m. til Gdansk. Rangá fór 20. þ.m. frá Gauta- borg til Reykjavíkur. Ludvig PW. fór frá Gdynia 15. þ.m. til Reykjavíkur. Irene Frijs er í Keflavík. Herluf Trolle fór frá Kotka 18. þ.m. til Islands. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólf- ur er í Reykjavík. Þyrill fór frá Reykjavík 16. þ.m. áleiðis til Fredrikstad í Noregi. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðar- og Vestf jarðahafna. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 19.00 í kvöld tU Vestmannaeyja og Hornafjarðar. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer Reykjanesferð fimmtudaginn 23. maí (Uppstigningard.) Ek- ið um Keflavík og Stafnes út að Reykjanesvita, þaðan ekið til Grindavíkur og út að Sela- töngum, skoðaðar gamlar ver- búðir þar, síðan er ekið til Krisuvíkur og til Reykjavíkur um Vatnsskarð. Sunnudaginn 26. maí verða farnar tvær ferðir. Önnur: ekið austur í Biskupstungur að Othlíð, gengið þaðan í Brúarskörð. Hin ferðin er gönguferð um Brennisteinsfjöll. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. QDD ToIIþjónn og tveir mcnn frá útlendlngacftirlitlnu koma um borð í „Focu”. Jcan. cr cinmitt að laga hálsbindið sitt. „Hvað get ég fyrir ykkur gert?“ spyr hann vingjarnlega. Hann snýr sér aftur að speglinum . . . Þá er gripið um hann aftanfrá . . hann finnur snögga náiarstungu í vinstra handlegg. Ilonum sortnar fyrir augum, og hann hnígur niður. Allt hcfur þetta skeð svo hljóðlaust og skyndilega, að enginn hefur tekið eftir neíinu óvenjulegu. Hinir þrír ein- kennisbúnu menn hverfa, og skilja Jcan eftir. SlÐA <J Leikrltið Andorra hefur ni verið sýnt 15 sinnum í Þjóðleikhús- inu og verður næsta sýning i kvöld. Leikurinn verður aðeins sýndur 4 sinnum enn þá hér í bænum, því að í byrjun næsta mánaðar verður farfð í leikför út á land með Andorra, Fyrst verður sýnt í nágrenni Reykjavíkur, en síðan verður sýnt á Norður- og Austurlandi. Andorra hefur hlotið mjög góða dóma og er talið sérstæð og vönduð sýning og leikritið flytur boðskap, sem crindi á tii allra. Myndin er af Arna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni í hlutverkum sinum. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu, Egílsstaða, Fagurhólsmýpjr, Homafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir) Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafn- ar, Egilsstaða og Isafjarðar. ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 8, fer til Luxemborgar kl. 9.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 10, fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Stafangurs kl. 11.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 12. fe^tij Osló og Helsingfors kl. 13.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22, fer til N.Y. kl. 23.30. í k I ! ! I i I i I i ! ! ! I i i I RAUNVÍSINDASTYRKIR Framihald af 5. síðu 31.000.—kr. Páll V G. Kolka, læknir vegna rannsókna á útbreiðslu og útbreiðsluháttum berkla- veikinnar 1800-1814. 15.000.—kr. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir til framhaldsrannsókna sinna á bruna. 80.000.—kr. Ólafur Bjarnason, læknir, til ónæmisrannsókna i sambandi við skjaldkirtilsjúkdóma. 45.000.—kr. Sveinn Hallgrímsson, búfræð- ingur, til rannsókna á arfgengí frjósemi hjá sauðfé og öðrum þáttum, er áhrif hafa á frjó- semina 45.000.—kr. Dr. Georg Walker, til rann- sókna á Austfjarðablágrýtinu. 20.000,—kr. Dr. Þorleifur Einarsson, jarð- fræðingur. til greiðslu á kostn- aði við aldursákvarðanir sýnis- homa á fornskeljum og mó. (Frá Rauvísindadeild). Sildverkunarnámskeið Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði sfld- verkunar- og beykisnámskeið í Keflavík í vor, ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að námskeiðið hefjist miðvikudaginn, 5. júní. Skilyrði fyrir þátttöku er, að þeir, sem námskeiðið sækja, hafi unnið minnst þrjár síldarvertíðir á viður- kenndri söltunarstöð. Umsóknum þurfa að fylgja vottorð frá viðkomandi verkstjóra, þar sem tilgreint er hvaða ár og á hvaða stöð eða stöðvum umsækjenriur hafa unnið. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu síldarútvegsnefnd- ar, Austurstræti 10, Reykjavík, eða til Jóns Þorkels- sonar, síldarrtiatsmanns, Miklubraut 80, Reykjavik, er gefur allar nánari upplýsingar um námskeiðið og hefur umsjón með þvi. Sími hans er 14092. SlLDARÍJTVEGSNEFND.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.