Þjóðviljinn - 26.05.1963, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 26.05.1963, Qupperneq 1
ALÞYÐU BANDAIAGIÐ G-listi Alþýðubandalagsins í öllum k/Ördæmum fj Sunnudagur 26. maí 1963 — 28. árgangur — 117. tölublað. I FUNDURINN í HÁSKÓLABÍÓI HEFST KLUKKAN 2. e.h. Kosningafundur G-listans hefst kl. 2 fe síðdegis í dag í Háskólabíó I RÆÐUR flytja Alfreð Gíslason læknir, Gils Guðmundsson Jl ritJhöfundur og Magnús Kjartan-sson ritstjóri. SÝNDAR verða myndir úr „Dauðaskýrslunni” svonefndu og af njósnaplöggum bandaríska sendiráðsins — m.a. vikið að k þvi sem njósnaramir gáfu yfirboðurum sínum um þá Ey- stein Jónsson og Guðmund í. —■ Páll Bergþórsson flytur skýrjngar með myndunum. ^ EINSÖNGUR: Ölafur Þ. Jónsson syngur íslenzk lög, undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. UPPLESTUR: Sýndar verða skuggamyndir af málverkum íslenzkra listamanna og flutt erindi úr ættjarðarljóðum. Ólafur Þ. Jónsson Flytjendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen og Ingibjörg Har- aldsdóttir. Einnig koma fram skáldin Ari Jósefsson og Þor- steinn Jónsson frá Hamri. FUNDARSTJÓRI verður Bryndís Schram. REYKVÍKINGAR! Fjölmennið á kosningafund Alþýðubandalagsins í Háskólabíói í dag Þorsteinn frá Hamri HÆTTAN AF HELRYKINU Ein af skýringarteikningunum úr skýrslu Agústs Valfells um áhrif hernámsstefnunnar. Teikn- ingin sýnir hvernig hættan af helrykinu skiptist á Iandshluta, en hættan minnkar með fjar- lægðinni frá Keflavíkurflugvelli. Innan hvers baugs á myndinni eru sambærileg hættusvæði, en vindátt í háloftunum ákveður í hvaða stefnu helrykið berst. — Sjá greinina „Einu al- mannavarnirnar á 3. síðu. Víða erlendis eru skiptar skoðanir um háhýsin. Nýlega fóru blaðamenn Þjóðviljajns í heimsókn í tvö háhýsi í Reykjavík til að kanna hvernig íbúum þeirra liði nppi í háloftunum. íbúarnir reyndust yfirleitt á einu máli: þetta væri yndisi'.egt. Konan á myndinni heitir Sig- ríður Guðmundsdóttir, á heima á efstu hæð Sólheima 27 og hefur útsýni yfir all- an bæinn. Fleiri myndir og frásögn eru í heimilisþætti á 8. síðu. — (Ljósm. vh). Vörusala KRON sl. ár 74 millj. kr. Vörusala Kaupfél. Reykja- víkur og nágrennis nam rúmum 74 milljónum króna á sl. ári, og er það 26% aukning frá árinu áður. Hafði félagið 20 sölubúðir í Reykjavík og Kópavogi, þar af 12 kjörbúðir og auk þess efnagerð og kjötvinnslu. Aðalfundur Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis var haldinn í Þjóðlh.kjallaranum fimmtu- daginn 23. maí s.l. Fundinn sóttu 100 kjömir fulltrúar, félags- stjóm. endurskoðendpr og nokkr- ic starfsmenn félagsins 1 upphafi fundarins minntist Ragnar Ólafsson formaður fé- lagsins. Kjartans Sæmundssonar kaupfélagsstjóra, er andaðist 24. apríl s.l. Fundarmenn vottuðu hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum Skýrslu félagsstjórnar flutti formaður félagsins Ragnar Ólafs- son hæstaréttarlögmaður. Gaf hann yfirlit yfir starfsemi félags- ins á liðnu starfsári og rasddi ýtarlega um framtíðarhorfur Framhald á 2. síðu. Flugmenn boða verkfall Flugmenn hafa boðað I nokkru fram kröfur um I um kröfur þeirra. Sl. mið- verkfall frá og með 4. júní hækkað kaup og fleiri lag- vikudag var haldinn samn- n.k. ef samningar hafa ekki færingar á samningum en ingafundur um kröfurnar tekizt fyrir þann tíma. ekki hefur blaðinu tekizt og annar fundur hefur ver- Flugmennirnir settu fyrir | að afla sér nánari upplýsinga | ið ákveðinn n.k. þriðjudag. STYRKID KOSNINGASJOÐ G- LISTANS V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.