Þjóðviljinn - 28.05.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.05.1963, Blaðsíða 10
J0 SÍÐA GWEN BRISTOW: I HAMINGJU LEIT fcarlmaður heltist úr lestinni, þá væri ekki annað en snúa sér að þeim næsta. Gamet var fegin því að Flor- inda hafði um annað að hugsa. Þær voru ekki aleinar saman nema rétt á meðan þær háttuðu sig og klæddu. Og þann tíma var Florinda vön að segja henm að Perkins hefði sagt þetta og Middleton hefði sagt hitt og Fagri risi hefði trúað henni fyr- ir því að Kaijforniubúana þrjá laiigaði þessi ósköp til að sjá hana með slegið hár en væru allt of vel upp aldir tll að stinga upp á því og gæti hún ekki boð- izt til að sýna þeim það — hvað hún að sjálfsögðu gerði. Hún valdi sér stað áveðurs i tún- inu svq að hárið feyktist um hana eins og stærðar geisla- baugur. Og þe!r voru heillað- ir. Hún skildi ekki allt sem þeir sögðu, en það var augljóst að þeir voru öldungis heillaðir. Garnet hlustaði á hana með liokkurri öfund. Ég vildl óska að ég væri svona gerð, hugsaði hún. Ég vildi óska, að ég gæti komizt í uppnám yfir nokkrum karlmönnum sem ég vissi ekki að voru til fyrir þrem dögum og býst ekki við að sjá framar. Fr þáð *vegna þess að ég er öðru vísi að eðlisfari eða bara vegna þess að ég er engin sér- stök fegrunardís? Hún gekk að speglinum og horfði á and’it HároreiSslin PERMA Garðsenda 21, slml 339G8. Hárgreiðslu- oe snyrtlstofa Dömur, hárgreiðsla viö allra hæfl. TJARNARSTOFAN, Tjamargötu 10, Vonarstræt- Ismegin Siml 14662. LOKAÐ vegna bruna uni óákveðinn titna. Hárgrelðslu- og snyrílstota STEEND OG DÓDÓ, Lau.eavegi 11. siir.I 2461Í. Hárgreiðslustofan SÓLE'’ Sólvallagötu 72 Sími 14853. Hárgreiðslnstofa ADSTDRBÆJAR (Maria Guðmundstíóttir) Laugavegi 13. siini 14656. Nnddstofa á sama stað. sitt. Það var ekki eins fagur- lagað og andlit Florindu og drættimir ekki eins fínlegir. en ljót var hún ekki. Karlmönnum hafði alltaf þótt hún aðlaðandi. Hún var fegin þvi, en henni ha.fði aldrei dottið í hug að reyna að töfra Péíur og Pál. Hún leit við óg horfði á Flor- indu sem hagræddi hárinu í smálqkka yfir enninu, svo það lék eins og silkidúnn við vanga og gagnaugu. Ég hef bókstaflega ekki hæflleika til að leika mér að hjörtum, hugsaði Gamet. Ástin er mér alltof mikils virði. Það var siðdegis og þær voru nýkomnar á fætur eftir miðdegislúrinn. Florinda lauk við að greiða sér, fór í fcjól sem. var gkrýddur silíurhnöppum sem Bartlett hafði gefið henni í Santa Fe og fór út til að hitta aðdáendur sína. Garnet klæddi sig hægar. Hún vildi gtaman fara út líka, en hún vildi vera ein. Þegar hún kom út úr húsinu hitti hún eina af stúlkunum sem báru um kex og heitt óha á foakka. Garnet tók bolla af cha og fór langt frá húsinu, að bekk sem stóð í fjarlaegu homl, bak við tré og rurffia. Meðarí hún dreypti á drykknum, reyndl hún að hugsa. Hún óskaði af hjart'a að það lækkaði í ánum, svo að John gæti komizt burtu. Fjandinn hafi þessi stríðnislegu augu hans hörkulega hökuna og a!la þrjózkuna — hvers vegna vildi hún eiginlega að hann elskaði hana? Það var alls staðar fullt af öðrum karhnönmum. Fullt af öðrum karl mönnurn — það hafði Florinda sagt oS það var atveg satt. Já. mikíl ósköp, sagði hún gremjulega við sjálfa sig meðan hún horfði á sólblett milii trjánna sem skein eins og gullperla í grasinu; þú verður að horfast í augu við það, Gamet. Þú getur ekki fengið John fíl að elska Þig. En ef þú hefur hugrekki til get- urðu rifið hann burt úr hjarta þínu ejns og þegar fllgres'l er hreirisað úr garðl. Oc þú getur alltaf farjð aftur tíl New York. Þú getur alið drenginn þinn upp ! siðmermingn, og ef ti! vill kemur sá dagur íð ’-ru getir elskað mar.n, scm ótekar þig. Það er það sem þú ert fædd til og uppalin og þes*s óskarðu þér. Hersni varð léttara usoi hjart- að. Hún saup á dhabollanum og fann sætan ilmiinn af appel- sínublómunum og henni fannst hann indæfl. Þegar hún setti ÞI6ÐVILIINN hollann á undirskáliina, sneri hún sér við. Henni fannst ein- hver horfa á sig. í tuttugu feta fjarlægð var blaðlaust fíkjutré, sem sýndist stórt og nakið inn- an um sígrænu trén. Upp við það stóð John. Hann hafði kqmið þangað hljóðlaust. f annarri hendi hélt hann á lítilli, lúinni bók, Ijóða- safninu sem hann hafði lánað Risanum til að aefa sig á ensk- unni. f hinni hendinni hélt hann á blýanti og með honum gerði hann strik undir fáeinar línur á síðunni. Hann virtisl þekkja ljóðið vel, því að hann leit naumast á það á meðan. horfði annars á hana. Hún vildi ekki sjá hann eða tala við hann og hún var að því komin að þjóta á fætur og flýta sér burt. En hún varð að losa sig við bollann sem hún hélt á, og meðan hún var að leggja hann frá sér, hafði John komizt alla leið tfl hennar með löngum, hröðum skrefum. Hann brosti dálítið. Það var sama umburðarlyndisbrosið og hann hafði sett upp þegar hann sagði að þau skyldu vera ærleg í samb. við hjónabandsloforðin. Garnet fann hvemig vonbrigðin lögðust að henni að nýju og hún óttaðist að tárin færu að streyma niður vanga hennar, ef hann sæi hana skæia núna. En John stanzaði aðejns andartak. Hann hvislaði bara: „Elsku vina mín“, og laut niður að henni og kyssti Skiptinguna í hári heinnar svo léttflega að hún varð varla vör við það fyrr en hann var horfinn. Hann hreyfði sig hljóðlaust með veiðimanns- skrefum. Þegar hann hvarf. sá hún að hann hafði sleppt bréf- miða í kjöltu hennar, síðu sem hann hafði rifið úr litla, lúða Ijóðasafninu. Sólargeisli féll á Mnumar sem John hafði strikað undir, línur ritaðar af mannl að naíni Andrew Narvefl fyrir tvö hundruð árum tll konu sem vildi ekki játast honum. Væri heimurinn stór og töninn langur, kona, þá værj feimni þín dyggð. Þetta var í fyrsta sinn sem nokkur hafði brigzlað henni um feimni. Gat það verið að eftir aflt sem hún hafði sagt við John, þá héldí hann að hún væri að erta hann. rétt eins og likólastúlka sem þótti gaman að því að láta piltung bíða með- an hún var að taka ákvörðun? Reiði hennar jókst meðan hún las hinar linurnar sem hann hafði undirstrikað. En timans vængjaði vagn mun ná mér að lokum. Ég hcyri þytinn nálgast. Gröfin er þröng og svigrúmið lítið og þar er ei faðmazt í fögnuði. Gamet vöðlaði bréfinu sam- an og fleygði því í áttina að fíkjutrénu. Ef hún fékk ekki frið á túninu, gat hún farið upp í herbergið sitt og verið þar. En í hamingju bænum, Gamet, gagði hún við sjálfa sig meðan hún tók saman pils- in til að ganga yfir grasið, hlauptu ekki! Kanski er hann fyrir aftan þig til að sjá hvort þú hrasar aftur Qg fellur. Hún gekk eins hægt og spenntar taugar hennar leyfðu, þar til hún kom að flöt þar sem hellulagður stígur lá gegn- um villihveiltið. ÓstjáRfrátt stanzaði hún og leit við. Þama stóð John bak við hana hjá EEBID BETBIKBUP EF ÞID EETIB Frá barnaskélum Kópavogs Böm fædd árið 1956 komi til innritunar í skólana fimmtudaginn 30. mai kl. 1—3.30 s.d. SKÓLASTJÓBAR. Raforkumálaskrifstofan óskar að taka á leigu á kom- andi sumri 1 Dodge Weapon, 1 sendiferðabíl og nokkra jeppabxla. Upplýsingar Lefur Sigurður Steinþórsson, simi 17400. Ég finn ekki veginn á kort- Ósköp er að vera kvenmað- Aumingja fóllöð. Sérðu tréð á kortinu, Andrés? inu. ur og geta ekki lesið á kort Láttu mig hafa kortið kona. Ég skal sýna ,þér veginn. Þriðjudagurinn 28. maí 1963 SKOTTA Er hættulegt að fara með strák í bíó? Bágt eiga jteir... Framhald af 7. síðu. og leitaði leyfis ráðuneytis- ins til þess að fá reglugerðar- breytingu er heimilaði þeim þessar veiðar inn að gömlu f jögurra mílna mörkunum. Öll svör sem þeir fengu, hndgu í þá átt að slíkt leyfi væri eðlilegt, en því miður, það var ár eftir af brezka samningnum. Og við það sat. Landhelgisgæzlan var önn- um kafin viku eftir viku að færa að landi íslenzka vélbáta, sem freistazt höfðu til að fara inn á grynnra vatn en góðu hófi þótti gegna. Skipstjórar bátanna vo'ru svo dæmdir í sektir og fangelsi, þótt verkn- að þeirra. teldu flestir eðlilegt að leyfa. — Þeir voru fórnar- lömb leynisamningsins vi'ð Breta. 2. leyniákvæði Brezkir þjófar frið- helgir fyrir skotum gæzluskipanna 1 ÖÐRU LA.GI verður ekki anmað séð, en að það sé eitt af ákvæðum leynisamningsins, að óheimilt skuli íslenzku landhelgisgæzlunni að skjóta föstu skoti að brezkum tog- ara, hvemig sem hann hagar sér, og skuli skotbann þetta taka jafnit til viðvörunar- skota fyrir stafn í sjóinn sem og til skota á skipið eða bún- að þess. Landhelgisgæzlan beitti oft föstum skotum til viðvörunar og eininig á skipin sjálf, ef með þurfti til að koma lögum fram gagnvart framferöi land- helgisbrjóta. Eftir samninginn bregður svo við, að föstu skoti er aldrei hleypt af í átt að brezkum veiðiþjóf, og gildir einu hvemig hann hagar sér. Hann er heldur látinn sleppa undan en að hanni sé þannig yfirbugaður. 3. leyniákvæði Brezka flotanum falin hi'utdeild í gæzlu ís- Ienzku landhelginnar. 1 ÞRIÐJA LAGI er fullljóst að leynisamningurinni hefur að geyma ákvæði um það að^ Bretar og Islendingar gæti sameiginlega íslenzku land- helginnar gagnvart togurumj hennar hátignar. Aldrei síðan samningurinn: var gerður hefur landhelgis- gæzlan á eigin spýtur tekið brezkan togara, að minnsta kosti á skipstjóri hans ævin- lega kost á að kalla herskip Breta á vettvang áður en haldið er til íslenzkrar hafnar. Landhelgiskontórinn íslenizki virðist meira að segja að hálfu aðsetur brezka flotans. Þannig sátu þeir sinn hvom megin forstjóraskrifborðsins þar, Hunt skipherra á Palliser og Pétur Sigurðsson forstjóri íslenzku landhelgisgæzlunmar, þegar skeyti kom frá Óðni um að togarinn Milwood væri að ólöglegum veiðum í landhelgi en þverskallaðist við að hlýða stöðvunarmerkjum varðskijjs- ins. Þaðan lagði Hunt skipherra svo í frægðarför sína til að skjóta þjófnum undan. 1 komandi kosning- um þurfa Islendingar að vernda sig gegn fleiri slíkum „stórsigr- um“ „Stórsigurinn í landhelgis- málinu“ eins og íhaldið og kratamir kalla svikasamning sinn vi'ð erkifjendur okkar í veiðiþjófnaði, e'r því byggður á: 1. Veiðirétti Breta innan ís- ienzkrar landhelgi. 2. Loforði íslenzkra stjórnar- valda um að færa aldrei framar út landhelgina nema með samþykki Breta. 3. Engri hagnýtimgu landhelg- innar til togveiða af hálfu Islendinga umfram það sem Biretar hafa. 4. Friðhelgi brezkra veiði- þjófa fyrir föstum skotum landhelgisgæzlunnar. 5. Sameiginlegri vörzlu brez'ka flotans og íslenzku land- helgisgæzlunnar hér við land, að því er brezka veiði- þjófa varðar. Þeir sem stæra sig af slílc- um samningi sem stórsigri, hafa sannarlega ekki af miklu að státa. En það væri þjóðinni dýrt ef sömu a'ðilum yrði gefinn kostur á að vinna marga sllka „stórsigra", dýrara en íslenzk þjóð hefur efni á. Þess vegna ber þjóðinmi að taka landstjórnarumboðið af núverandi stjórnarflokkum í kosningunum 9. júní. Karl Guðjónsson. ALÞÝÐU BANDALAGIÐ * ) l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.