Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 30. maí 1963 — 28. árgangur — 120. [Eölublað. Framsókn að hörfa inn í viðreisnarvígið, I BRAÐLÆTI Þcgur undan er skilinn cymdarfiuidur Framsóknar í næturklúbbnum í Glaumbæ, hafa aðeins verið haldnir fjöldafundir í Reykjavik til stuðnings Alþýðubandalaginu. Þeýr urðu hvor öðrum glæsi- legri og hafa valdið miklu umtali og sárri gremm í her- námsblöðunum. Hafa þessi blöð meðal annars fundið að því að enn skuli ekki allir efstu mennirnir á Iista Al- þýðubandalagsins í Keyk.ia- vík hafa komið framt Þetta er dálítið kynlegt bráðlæti hjá mönniim sem^ sem enn hafa ekki þorað aðB sýna framan í einn einastaw frambjóðanda í fjöldafundi íl Reykjavík. En eftirvæntingu^ hernámsblaðanna í þessu efni^ verður vissulega fullnægt;f I Eðvarð Sigurðsson og Berg-W ur Sigurbjörnsson munu till að mynda báðir tala í út-k varpsumræðunum í næstu^j viku. I Vinnumálasamhandið tekur upp afstöðu V.L tilverklýðs- ^M ! félaganna \ áaiKta \ ...............i i ÚTSKRIFAÐIR í BRUNA- TRYGGINGUM OG FLEIRU Myndin hér að ofan er af þeim nemendum Trygginga- skólans, sem útskrifuðust í fyrradag í brunatryggingum og fleiru. Á myndina vantar tvo eða þrjá þeirra. — , (Ljósm. Þjóðv. G.O.). , ¦ Samningafundir verkalýðsfélaganna við at- vinnurekendur síðustu daga, hafa lcitt í ljós nokkrar athyglisverðar staðreyndir, sem vert er fyrir verkamenn og aðra launþega að veita sér- staka athygli. ¦ Þráff fyrir allan áróður stjórnarflokkanna um hagsæld „viðreisnarinnar", þrátt fyrir gífur- legan afla, sem á land hefur borizt undanfarin ár og stórfellda aukningu þjóðarframleiðslunnar, er öllum kröfum verkalýðsfélaganna um bætt kjör j hafnað með öllu af atvinnurekendum. ! afþvíí 1 samningaviðræðum verka- lýðsfélaganna bæði í Reykjavík og á Akureyri hefur það komið fram, að atvinnurekendur reyrta allt hvað af tekur að draga samninga á langinn, — fara fram á frest á frest ofan augljóslega til þess að þurfa ekki að semja fyrir kosningar. Þetta er þeim mun athyglisverðara þar sem stjórnarflokkarnir hafa lýst þvi yfir, að þeir muni halda áfram Kröfurnar sem þeir neita 5 ára drengur fyrir bíl f gærkvöld um kl. 7 varð 5 ára drengur fyrir vörutoíl á Hringbraut skammt austan við Ljósvallagötu. Hann lenti fyrir afturhjóli bílsins og dróst með því eftir götunni þegar bílstjór- inn hemlaði. Drengurinn. sem heitir Jóhannes Baldvin Lareau, mtm hafa meiðst allmikið á fæti og liggur nú á Landsspítalanurn. Meiðsli hans voru þó ekki full- rannsökuð í gærkvöld. Drengurinn á heima á Reyni- mel 23. en svo virðist sem hann hafj verið einn á ferð þegar slysið varð. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar virðist hann hafa hlaupið út á götuna og fyrir bílinn. Nýr bátur til Hofsóss Hofsósi í gær. — Nýlega hefur verið keyptur hingað Freyr frá Ólafsvík af hlutafél. Frosta og er aðaleigandi Þorgrímur Her- mannsson og fleiri. Ætlunin er að gera bátinn út á linu eftir hvitasunnu. Er þetta 50 tonna bátur. Hann mun eiga að heita Frosti — Einn átján tonna bát- ur «r gerður héðan út og heitir hann Haraldur Ólafsson- — V.B. Lægst launaða verkafólkinu neitað um kjarabætur, þrátt fyrir stóraukna þjóðarframleiðslu og „hagsæld viðreisnarinnar *'. Eins og frá er skýrt f Þjóðvilj- anum í gær. hafa atvinnurekend- ur neitað að verða við hinum sanngjörnu kröfum Dagsbrúnar um breytingar á samningum. Tveir viðræðufundir hafa farið fram milli fulltrúa vinnuveitenda og samninganefndar Dagsbrúnar, og á síðari fundinum, sem var sl. mánudag höfnuðu atvinnu- rekendur kröfum Dagsbrúnar, en l'óru hins vegar fram á að fá enn nýja fresti tll þess að „at- huga" bcssi mál. Hér skulu því enn af þessu til- efni rifjuð upp helztu atriði í kröfum Dagsbrúnar, en þær eru þessar: •k Almenn kauphækkun komi til framkvæmda. ~k Dagvinnu ljúki klukkan tólf á hádegi á laugardðgum án afvinnslu og með sama kaupi og fyrir 48 stunda vinnu- viku. Tilfærslui hækkunar. milii taxta til •k Kaup hækki eftir starfsaldri. Tilfærslur milli taxta Hér skal aðeins tekið dæmi um tilfærslur milli taxta. — Fólk, sem vinnur í frýstihúsunum, er almennt á lægsta taxta, það leggur oft nótt við dag, en énda þótt ýmsum öðrum starfshópum sé greitt yfir umsaminn taxta, þekkjast ekki yfirborganir í frystihúsavinnu. Þetta fólk vinn- ur einhver allra dýrmætustu störf, sem innt eru af hendi í þjóðfélaginu og það skilar síaukn- um afköstum. En kröfu Dags- brúnar um að því sé greitt sam- kvæmt hærri taxta er harðneitað. Það á enn að vera á lægsta taxta að dómi atvinnurekenda. Þá fer Dagsbrún fram á kaup- hækkun eftir starfsaldri manna, t.d. við höfnina og víðar. Ekki þari að leiða rök að þvi, að vinna þeirra manna, sem eru orðnir þjálfaðir og vanir í sín- um störfum, er margfalt verð- meiri en þeirra, sem aðeins stunda sams konar vinnu í ígrip- um. Dagsbrún fer fram á að kaup hækki um 5% eftir eins árs starf, og um 10% eftir fimm ára starf. Á fjölmörgum vinnu- stöðum leggst þungi vinnunnar fyrst og fremst á vönu mennina. En sanngjörnum kröfum um mat á gildi vinnu þessara manna hafná atvinnurekendur. — Og svð er talað um vmnuhagræð- ingú af sömu aðilum! Framhald á 2. síðu. ! ! Fundur í Firð- | inum annað kvöld | ! óbreyttri stefnu, ef þeir hafa afl til þess eftir kosningarnar. Þess- ir flokkar hafa beitt ríkisvald- inu skefjalaust til þess að halda niðri kaupi vinnandi fólks. Það er því ekki vafamál, að ríkis- stjórnin stendur á bak við kröf- ur atvinnurekenda um frestun samninga, til þess að geta beitt ríkisvaldinu í þágu þeirra, ef stjórnarflokkarnir halda velli í kosningunum. Enda eru þegar komnar fram opinberar kröfur um gerðardóm til þess að rýra kjör síldarsjómanna enn frekar en á sl. sumri, eins og Þjóðvilj- inn skýrði frá 1 gær. Hörfa inn í „við- reisnarvígið" En jafnframt hefur það gerzt, að Vinnumálasamband sam- vinnufélaganna hefur tekið upp nákvæmlega sömu afstöðu og Vinnuveitendasambandið í samn- ingum við verkalýðsfélögin, — hafnað kröfum verkalýðsfélag- Framhald á 2. síðu. J kr. 1.500 á mámiði. Fróð- ? legt væri ef Morgunblaðið I greindi frá því hvernig ^ aldrað fólk á að fara að ^ því að lifa af þessari UPP- ' hæð. T*r Morgunblaðið gum. ar af því í gaer að upp- hæð ellilífeyris og annarra tryggingabóta hafi hækk- að verulega að undan- förnu. Þannig nemi elli- lífeyrir hjóna nú þeirri rausnarlegu upphæð kr. 32.824 á ári eða kr. 2.700 á mánuði. Og einstak- lingar fái í ellilífeyri I I •k Til samanburðar má | geta þess að dvalargjöld ^ einstaklings á elliheimilinu k Grund nema nú 42.000 kr. \ ef menn eru á almennri U deild en 47.500 kr. á ^ sjúkradeild. Hafa þau K gjöld hækkað um 20 þús- I undir króna af völdum fe viðreisnarinnar, en það er J rúmlega tvöföld sú upp- ¦ hæð sem ellilifeyririnn J hefur hækkað um. Aldrað I fólk á elliheimilinu er Því | verr sett en fyrir viðreisn. I i Alþýðubandalagið heldur al- mennan kjósendafund í Góð- templarahúsinu f Hafnarfirði annað kvSld, föstudag, klukkan 9. — Nánar i blaðinu á morgun. •k Morgunblaðið getur þess ekki heldur að öll hækkunin á bótagreiðslum almannatrygginganna er tekin með tollum og sölu- ^ skatti, neyzlusköttum sem I leggjast þyngst á þá sem ¦ minnst mega sín. Það er til að mynda auðvelt reikn- ingsdæmi að fjölskyldu- fólk sem fær greiddar fjöl- skyldubætur, er aðeins að fá til baka hhita af þeirri upphæð sem það hefur áð- ur horgað í tolla og sölu- skatt. Enn mótmæla læknar Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandi ályktun sem samþykkt var einróma á aðalfundi Lækna- félags Miðvesturlands, er hald- inn var í Borgarnesi dagana 25.- 26. maí sl.: „Aðalfundur Læknafélags Mið- vesturlands mótmælir harðlega þeirri misbeitingu veitingavalds- ins og því broti á starfsreglum I um framtiðarskipun í hin dreifðu lækna innbyrðis, er fram kom læknishéruð þessa lands". við skipan héraðslæknisembætt- isins í Kópavogi nýlega, þar sem ' ? stjórn L.M. maður úr annarri starfsgrein lækna var skipaður, en gengið fram hjá reyndum héraðslækn- um. Slík misbeiting lofar ekki góðu Eggert Einarsson, f orm. Arngrímur Björnsson, gjaldkeri, Þórður Oddsson, ritari. Gerii skil viB kosningasjoð G-listans V Á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.