Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 12
Mæiast til að islendingar kaupi ekki frá S-Afríku I gær héldu tveir af forystu- mðnnum Æskulýðssambands Is- lans fund með blaðamönnum og akýrðu þeim frá fyrirsetlunum, sem sambandið hefur á prjónun- um tál að mótmæla kynþátta- kúguninni í Suð-Afríku. Ólafur Egilsson formaður sambavidsins skýrði hvað fyrir því vaksti og Einar Hannesson sagði frá, ráð- stefnu, sem haldin var i \Sví- þjóð um þessi mál. SkoðuSu NATO- völl, slepptu ; Þingvöltum Nemendur úr unglingaskóla úti á landi fóru nýlega í skóla- ferðalag með kennurum sínum. Þeir komu hingað til Reykjavík- ur og skoðuðu merkisstaði höfuð- borgarinnar á mánudaginn og eyddu svo þriðjudeginum öllum suður á Keflavíkurflugvelli! 1 gær var ætlunin að skreppa til Þingvalla og dveljast þar hálfan dag, en ákveðið var að hætta við þá för. Að sjálfsögðu hafa þessi skóla- böm verið undir leiðsögn og stjóm kennaranna og ekki við þau að sakast. En hversvegna ekki að taka upp fræðslu um NATO, sem skyldunámsgrein við alla unglingaskóla landsins? Hvítasunnu- f erð ÆFR er að þessu sinni austur á Síðu. Lagt verður af stað kl. 2 e.h. laugardaginn 1. júní frá Tjarn- argötu 20. Þann dag verður ek- ið að Kirkjubæjarklaustri og gist þar. Á Hvítasunnudag verð- ur litazt um á Síðunni og um kvöldið ekið í Vík í Mýrdal og gist þar. Á mánudag verður m. a. gengið á Reynisfjall og farið í Dyrhólaey. Komið í bæinn um kvöldið. — Nánari upplýsingar á skrifstofu ÆFR, sími 17513. Rein, Akranesi Akumesingar. Kaffisala í hús- inu á hverju kvöldi til ágóða fyrir kosningasjóð Alþýðubanda- lagsins. 1 Svfþjóð. Noregi og Danmörku var þegar 1. marz hrundið af stað allvíðtækum aðgerðum gegn S.-Afríku fasistunum. M.a. geng- ust Æskulýðssamböndin fyrir viðskiptabanni á vörur frá S.- Afríku og festu upp í verzlun- um miða og plaggöt, þar sem taldar eru upp suðurafrískar vörutegundir og fólk hvatt til að kaupa þær ekki. Æskulýðssamtökin hafa notið ágætrar aðstoðar Verkalýðssam- takanna og Samvinnuhreyfingar- innar, einkum í Svþjóð, og einnig \hafa ýmis önnur félagasamtök veitt þeim aðstoð sína. svo sem húsmæðrafélög. 1 Svíþjóð hafa þesssar aðgerðir þegar borið svo góðan árangur, að S.-Afríka af- pantaði nýlega stóra pöntun á sænsteum vélum. Á Norðurlönd- um erí ætlunin að halda þess- um aðgerðum áfram að minnsta kosti í ár, en hafi stjómin í S.-Afríku ekki slakað neitt á að þeim tíma liðnum, verður þeim haldið áfram . 21% íbúanna fá 75% þjóðarteknanna Ástandið í Suður-Afríku þarf ekki að kynna fyrir nokkrum manni. svo oft hefur það komið fram í fréttum útvarps og blaða. Hinsvegar er rétt að taka hér til athugunar nokkrar tölulegar staðreyndir. Hvítir menn eru aðeins 21% íbúanna, þessi minnihluti hirðir í sinn hlut 75% þjóðar- teknanna og hvergi í heiminum eru kjör hvítra manna eins góð og einmitt þar. Meðalaldur hvítra manna í lýðveldinu er 70 ár, meðalald- ur blökkumanna er 35 ár. Helmingur hinna blökku íbúa landsins deyr innan 16 ára ald- urs og 20—30% blakkra bama deyr áður en þau ná 1 árs aldri. S.-Afríka mun vera eitt auð- ugasta land í heimi. Þar eru miblar gull- og demantanámur og auðug landbúnaðarhéruð Island meðal viðskipta- landa S.-Afríku Island hefur átt nokkur við- skipti við S.-Afríku, m.a. keypt þaðan ávexti fyrir u.þ.b. 5 milljónir á ári. Hér hafa ekki hingað til verið framkvæmdar neinar aðgerðir í þá átt að koma í veg fyrir þennan innflutning. Við erum því síðastir Norður- landanna til að taka þátt í þessum aðgerðum gegn hinni viðbjóðslegu grimmd suðurafr- ísku fasistanna. Æskulýðssam- bandið hefur hugsað sér að fara tiltölulega hægt í sakimar. T.d. á ekki að beita þeirri aðferð Svíanna að festa upp áróðurs- miða í verzlunum og ekki á að setja einstakar vörutegundir á bannlista, hinsvegar á að belta sér fyrir áróðri og kynningar- starfsemi í blöðum og útvarpi. S.-Afrískar appelsínur 1 vetur var mikið magn af suðurafrískum appelsínum til Framhald á 2. síðu. rmTBtiAiííii ■£ í P.eykJavíJi. EoyJrjavíi:, 20. Dal 19G3. af MÍfiTpramsókna'rfloktalns íg koitafcista er'ÖBca bípT atiik tíhersla & a» vlnna fylgl of jajiýauflokkmim, jannlg as hann lialdi ekkl klut eínun frá eíouotu AlÞinsleko'aningum og fái ekki neaa einn rnnn kjörina hír i Eeykjavik. £n þaS telja Pransdknarmena og komnánistar Sruggustu loiöina tiZ ísss aö koma náveranSi rikisatjim írá vSliua. Af J>v£ munai leisa oö rransíknarflokknum'vœri tiyggt esrti í ríkis- stjðm. ' ‘ “ Kaö flokkskveöju f.h, yulltráaráös' Alþýöufloktair. »ví. Beykjavík . Kafli úr bréfi Óskars Hallgrímssonar til trúnaðarmanna Alþýðuflokksins. Fimmtudagur 30. maí 1963 28. árgangur — 120. tölubiað Fóstbræður halda þrenna samsðngva Karlakórinn Fóstbræður efnir til hjnna árlegu samsöngva sinna fyrjr styrktarfélaga í Austur- bæjarbíóS dagana 4., 6. og 7. júní n.k., undir stjórn Ragnars Björnssonar. Á efnisskránni eru að þessu sinni 7 íslenzk og 7 erlend lög, er fæst hafa verið flutt áður hér á landi. Af verkefnum má nefna m.a. 3 lög eftir Jónas Tryggvason. 2 lög eftjr Sigfús Halldórsson. auk laga eftjr Pál ísólfsson og Ragnar Björnsson, söngstjóra Fóstbræðra. Lag Ragnars er samið við Jjóð Hall- dórs Kiljan Laxness „Únglíngur- inn í skóginum“. mjög nýstár- legt að byggingu. og má segja að með flutningi þess leggi Fóstbræður út á nýja braut í íslenzkum karlakórssöng. Þá syngur kórinn og lög eft- ir Selim Palmgren, Olav Kiel- land og Erik Bergman, söng- stjóra hins þekkta finnska karla- kórs, „Muntra Mugikanter“. er heimsóttu ísland í fyrrasumar. Ragnar Björnsson Sex einsöngvarar koima fram með Fóstbræðrum að þessu sinni. m.a. Eygló Viktorsdóttjr, Erlingur Vigfússon og Þorsteinn Hannesson. Undirleik á píanó annast Carl Billidh. Samsöngvarnir verða í Aust- urbæjarbíói sem fyrr segir. hinn fyrsti þriðjudaginn 4, júní kl. 19:15 Hversvegna býður Alþýðuflokkuriim fram! Hvers vegna býður Alþýðu- flokkurinn fram í Alþingiskosn- ingunum? 1 kosningabaráttunni allt til þessa hefur EKKI komið fram eitt einasta ágreiningsatriði, hvorki stórt né smátt, milli Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins. Frambjóðendur Al- þýðuflokksins hafa hagað sér ná- kvæmlega eins og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í einu og öllu, og Alþýðublaðið hefur birt nákvæmlega sama málflutning og Morgunblaðið og Vísir. Það virðist vera alger tvíverknaður að bjóða frambjóðendur sama flokksins fram á tveimur listum. Ekkert málefni Þessi staðreynd hefur vakið al- menna athygli. Það er ekki nýtt að flokkar vinni saman á ís- landi þótt þá greini á, en þegar til kosninga kemur leggja þeir ágreiningsmál sín undir kjósend- ur og skora á þá að styðja sig til þess að ná betri samningum eftir kosningar. En Alþýðuflokk- urinn bendir ekki á eitt einasta ágreiningsmál, ekki eitt einasta málefni sem valdi þvi að stuðn- ingsmenn ríkisstjómarinnar eigi að kjósa Alþýðuflokkinn frekar en Sjálfstæðisflokkinn. Trúnaðarbréf Hvers vegna býður Alþýðu- flokkurinn þá fram í kosningun- um? Einn af fyrrverandi áhuga- mönnum flokksins kom með svarið inn á ritstjómarskrifstof- ur Þjóðviljans í gær. Það var trúnaðarbréf frá Óskari Hall- grímssyni, formanni fulltrúaráðs Alþýðuflokksins, til valinna Al- þýðuflokksmanna. Þar er kvein- að um að mikil hætta sé á því að Alþýðuflokkurinn tapi stórfylgi, og afleiðingin geti orðið sú að ráðherrar Alþýðuflokksins verði að víkja úr stólunum í stjómar- ráðinu en valdamenn Framsókn- ar setjist þar í staðinn. Tilgang- urínn' með framboði Alþýðu- flokksins er þannig sá — og sá einn — að tryggja Emil, Gylfa og Guðmundi 1. ráðherrastóla! Valdastreita Nákvæmlega sama afstaðan kemur fram í viðtali við Emil Jónsson í Alþýðublaðinu í gær; hann segir í stórri fyrirsögn: „Baráttan stendur um áhrif Al- þýðuflokks eða Framsóknar. Vilja kjósendur Framsókn í sam- starf við Sjálfstæðismenn?" Frá sjónarmiði hans er þannig barizt um ÞAÐ EITT hverjir eiga að hjálpa til að stjóma landinu, hvort aðstoðarráðherramir eiga að heita Emil og Gylfi eða Ey- steinn og Þórarinn! Málefni eru engin til, aðeins persónuieg valdastreita. Hverjir vilja hjálpa? Það er einnig athyglisvert að fá það staðfest frá Alþýðuflokkn- um, sem Bjarni Benediktsson hefur áður lýst yfir og Eysteinn Jónsson játað, að eini tilgangur- inn með kosningabaráttu Fram- sóknar sé að safna vinstriatkvæð- um í því skyni að taka þátt í hægri stjórn að kosningum lokn- um. Hvaða vinstrimenn vilja hjálpa Framsóknarflokknum — eða Alþýðuflokknum — í þvílíkri „málefnabaráttu" ? I Um hernámsmál og okei-íhaldsmenn ÚR NJÓSNASKÝRSLUM BANDARÍSKA SENDIRÁDSINS Hugleiðingar bandarísku njósnaskýrslnanna um íslenzk stjómmál eru síður en svo allar gáfulegar, en alltaf bera þær með sér sérstaka um- hyggju fyrir Ihaldsmönnum (Conservatives) en huglsemin nær líka til manna eins og Guðmundar 1. Guðmundsson- ar og Eysteins Jónssonar, sem stundum er vitnað til í slík- um vinsemdartón að óþarft þykir að föðu'rnafn fylgi með, þeir heita þá bara Guðmund- ur 1. og Eysteinn! Skyldi nokkur trúa þvi ef minnt er á að Alþýðuflokkur- inn fiutti einu sinni tillögu á Alþingi, að vísu rétt fyrir kosningar 1956, um að Banda- rlkjaherinn skyldi hverfa á brott? Alþýðuflokksmaður- inn Guðmundur 1. Guðmunds- son fékk svo tækifæri til að vinna að þessu máli sem ut- anríkisráðherra. I sýnishomi úr njósna- skýrslu sem hér fylgir og er frá haustmánuðum 1956 er m.a. fullyrt að Halvard Lange utanríkisráðherra Noregs hafi leitt Guðmund 1. í allan sann- leika varðandi brottför banda- risks hers af íslandi, I einni af heimsóknum Guðmundar til Noregs. Og fyrirskipun utanríkis- ráðherra frændþjóðarinnar hafi veríð á þessa leið: Hald- ið Bandaríkjahemum á ls- landi eða þið fáið tætings- lið frá Atlanzhafsbandalaginu. Og skýrsluhöfundur bætir við að ekki þurfi að orðlengja það að Bandaríkjaher sé miklu æskilegri en sundurleit- ur her úr ýmsum áttum, og „fólk“ viðurkenni það, en hins vegar segi „fólk“: „Bandaríkjamenn munu aldrei sleppa þessu landi við Atlanz- hafsbandalagið, á því er eng- in hætta. Þetta mál hef- ur komið á dagskrá hvað eft- ir annað og mun halda áfram að koma á dagskrá“. Hins vegar telur einn skýrsluhöfundur við annað tækifæri óafsEikanlegt að nota málþóf á þingi til að reyna að ná jafn vafasömum ávinningi og þeim að herja út úr Guð- mundi 1. og Eysteini viður- kenningu á því að þeir hafi í rauninni aldrei viljað að Bandaríkjaherinn færi! Þó þeir geri það ekki, muni fylgj- endur þeirra einungis spyrja: Hvers vegna ganga Ihalds- menn snögglega fram sem „þjóðernissinnaðir‘, eins og þeir reyna að sýnast sem stendur. Svo kemur þessi forkostu- lega klausa um íhaldið: „Ihaldsmenn eru að reyna að skinna upp álit sitt hjá þjóðinni og það er ekki ein- ungis skiljanlegt heldur lika eðlilegt. Þeir hafa verið að reyna að endurskoða aðferðir sínar og gerðir og hafa gagn- rýnt baráttuaðferðimar. Þetta hefur komið þeim til að full- gera eins mikið og þeim er unnt af opinberum fram- kvæmdum í Reykjavík, með- an enn er tirni til. þvi íhalds- menn eru skiljanlega smeykir um að missa meirihluta sinn í Reykjavík, í kosningum á komandi ári. Þeir ætlaaðfull- gera eins mikið og þeir geta af opinberum framkvæmdum og láta framtíðina um skuld- imar. Ef þeir sigra eru þeir OKEI og sigri þeir ekki eru þeir samt OKEI því hinir munu þá erfa skuldimar og gætu sjálfir engar opinberar framkvæmdir hafið. Það er eðlilegt og skiljanlegt að I- haldsmenn vilji ekki micea Reykjavík". Ttm l*at* war* ýuUlnod to Ondnusdnr. I. (qtdnundnon tgr Hnlmrd. enga, itbo I«W|len, «A Ue. T*«ant Tleit ln Jtwy* Helptein ieericen troope in leolend. or pt e odnjloaorrta tetob pf eoldlort frsa XiT0» 3t soe* vittont Mjrinc ttat the Amorlcant ere eeetly jreforelln to « tnooh of eonclonoreta troope fron avsryvhare. Jhia coea vithont ••d’ince ud tta poojla fullj adnlt thiaj oiilr* tho jeoplo meyt .Ihe Amorleena vilj SXTS3 jtra ttla countiy up to HATOj thara ia na .dangor of ttat. Thi». queotion het repeetediy «ona xij and >ill taaj ,on eenlng up. alttaousH tha ieeue* vill ta it la toaxouaaUa to reeort to fUibuatariqc teotloe in order to geia ee queetloe- eút a gela aa aa adniaaiaa fttm Oadamdwr X., and Xjataiáoe ttat ther nmr reellp vantad tha inarioena tó ga. »<> Vhet* if tbwj dld oat, thair eupportere ,111 mrt vhy era the OonaarretlTta ell of e anddaa turing et 'neUawUetia* m ttmj tir ta •eea at tba asaaste fha OoBMmtlva* ara tiying xo gtin •feoa* vith tha oetloo, ood thie lt Mt oxly undaretendehlo but aeturel. They here been tpripg to roaeooto their nethodj tad aadaa of pperetion, and ber* boen queetloolng thoir ovu taatioo. Thi* i* vhet hea 1,1 tta« t* oo^lata M anoh of PuUio. *orta ln Bojtjerik aa'thar poeiihly oee, vhUe thar* 1« etill tiaa to.de it* haaatwo tha 0ooaarratlT>a ara mderataadehij afnli * loelng tholr wjóritj la Bqrhjntth tha oleetiene to ha beld tat a.joar henaa. Thoj intand to oooqlote ea aooh ef Puhllo Vorka ea ttaj oen, aad l«»r* the 4eht t* thafatara. If thej vin*. thoj- era 01, *nd. Jf. nat,.thoj,«r« etlll or, he.oauea th*. Othwa aill tata anr tha daM*.aad oeull not jotrlhlv tapa.to. rtert.eur pa>Uo ao*a thaanlTM. Jt ta mtoai end vadarateadeUa thet tbe OeoeorreUT** da aat »wt ta S^kjerita^ ■ .díc:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.