Þjóðviljinn - 01.06.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.06.1963, Síða 1
Laugardagur 1. jún 1963 — 28. árgangur — 122. íölublað. Við alþingiskosningarnar 9. juní næst komandi ganga um 9 þús. ungir kjósendur í fyrsta skipti að kjörborðinu. Atkvæði ÞITT getur ráðið úrslitum um framtíð íslenzku þjóðarinnar. - Hver kjósandi verður að kynna sér stefnu stjórnmálaflokkanna í þeim örlagaríku málum, sem bíða úrlausnar á næsta kjörtímabili ÁÐUR en hann gengur að kjörborðinu. HVAÐ GERIR ÞÚ 9.JÚNÍ? SjálfstæSisfloklcurinn og AlþýSufloklcurmn vilja innlima Tsland í EBE. — Afstaða Framsóknarflokksins er óljós, en forvígismönn- um flokksins er trúandi til að samþykkja aðild Islands. Alþýðubandlalagið er á móti hverskonar aðild fslands að EBE. Alþýðubandalagið vill að Islendingar nýti sjálfir auðlindir landsins. Sjálfstæðisflokkurinn, Alþýðu'flokkurinn og Framsóknarflokk- urinn eiga sök á hernáminu. Þessir flokkar vilja að Island verði framvegis Kernumið land, enda þótt þeir Kafi viðurkennt opinber- lega að Kersetan geti kostað þorra landsmanna lífið, ef til styrj- aldar dregur. Alþýðubandalagið vill herinn burtu úr landinu. Albvðubanda- lagið vill að Island segi sig úr NATO og taki á ný upp hlutleysis- stefnu. fslendingar vinni að friði meðal þjóða. Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa á síðasta kjör- tímabili skert stórlega kjör launþega. Núlifandi kynslóð hefur aldrei verið fjær því en í stjórnartíð þessara flokka að afla nauðþurfta með átta stunda vinnudegi. Undir forystu Alþýðubandalagsins hafa stórir sigrar unnizt í kaupgjaldsmálum, en atvinnurekendavaldið hefur jafnan látið þinglið sitt ræna þeim sigrum. Aðeins aukinn styrkur Alþýðu- bandalagsins getur komið í veg fyrir þetta. Berum saman afstöðu sfjórnmálaflokk- anna í stærstu málum þjóðarinnar og valið verður auðvelt á kjördag x-G ÍN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.