Þjóðviljinn - 05.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.06.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA HðÐVlLJINN Miðvikudagur 5. júni 1963 ALÞYÐUBANDALAGSINS KOSNINGASKRIFSTOFUR UTAN REYKJAVÍKUF utvarpsræða Gils V esturlandsk jör- dæmi Kosningaskrifstofan er að félagrsheimilinu REFN Á AKRANESI opið frá kl. 2 tii 11 — SÍMI 630. Reyk janesk jördæmi Kosningaskrifstofan er 1 ÞINGHÓL. KÓPAVOGl. opið frá 4—10. SlMI 36746. Kosningaskrifstofan í HAFN- ARFIRÐI er i GÓÐTEMPL- ARAHCSINU uppl. simi 50273 opin alia daga frá kl. 4 til 10 1 Keflavík er kosningaskrif- stofa opin að Austurgötu 20. Sími 92-1811. Opið frá kl. 4—10. N or ðurlandsk jör- dæmi vestra Kosnjngaskrifstofa að SUÐ- DRGÖTU 10. SIGLUFIRÐI. opið frá kl. 10 til 7. — SlMI 194. Norðurlandskjör- dæmi eystra Framhald af 1. síðu. Hut i aukningu þjóðarteknanna liðið kjörtímabil”, sagði Hann- bal. „Og stjómarflokkamir hafa lýst þvi yfir. að þeirri rangskipt- ingu skuli halda áfram, ef þeir mega ráða. XJm þetta snýst baráttan áfram á næstu árum. Og ég segi ykkur, góðír hlustendur: Nú fer í hönd hin harðasta barátta, sem háð hefur verið á Tslandi fyrir rétt- mætum hlut hins vinnandi manns í vaxandi þjóðartekjum. I þeirri baráttu eiga framleiðslu- stéttimar til sjávar og sveita al- gerlega sameiginlega hagsmuni”. Þá minnti Hannibal á að aldrei hefði það verið jafn augljóst og nú, að kjörseðillinn er árangurs- ríkasta vopn kjarabaráttunnar. Kjósendur ættu því að velja milli núverandi stjómarstefnu eða andstæðinga hennar. Og menn hlytu að spyrja, hvort vinstri menn gætu treyst Fram- sókn til að styðja vinstri stefnu eftir kosningar. Vinstri stefnu yrði ekki komið á nema í sam- starfi við Alþýðubandalagið. Og reynslan sýnir okkur, að það verður fyrst og fremst undir því komið, hversu sterkan flokk Framsókn hefur til vinstri við sig, hvort hún þorir að semja sig inn í viðreisnarstjómina eftir kosningar. Spor Framsóknar hræöa. Það má minna á. að Framsókn tók ekki upp andstöðu gegn Efnahagsbandalagsmálunum fyrr en hún fann hið sterka almenn- ingsálit í þvi. Framsókn hefur aUtaf þótzt róttækur vinstri flokkur í stjómarandstöðu, og þannig hefur hún komið fram fyrir hverjar kosningar í 25 ár. En á þessu 25 ára tímabili hefur Framsókn setið í stjóm með í- haldinu í 16 ár. Hún hefur sam- I Kosninga- | happdrœtti Sími 17512. Alþýðubanda- lagsfólk er vinsamlega i beðið um aðstoð við fjár- | öflun með þvi að koma á skrifstofuna og taka mlða : til sölu- Fjáröflunamefndin. Kosningaskrifstofan á AK UREYRl ER AÐ STRAND GÖTU 7. opið allan daginn - SÍMI 2965. Austurlandskjör dæmi Kosningaskrifstofan i NES- KAUPSTAÐ ER AÐ MIÐ STRÆTI 22. opið allan dag- inn. Suðurlandskjör- dæmi Á SELFOSSI er kosninga skrifstofan að AUSTURVEGI 10. — SÍMI 253 Kosningaskrifst i VEST MANNAETJUM ER A» BÁRUGÖTU 9 (Hólshúsi). opið frá kl 5 til 7 og 8 til 10 — SÍMl 570. Vestfjarða- kjördæmi Kosningaskrifstofa er i GÓÐTMPLARAHÚSINU Á ÍSAFIRÐI og er opin alla daga. — SÍMI 529. ið sig inn í stjórn með því eftir kosningar. Og svarið við þvi, hvað Fram- sókn ætlar sér eftir kosningar, má sækja í r-æðu Eysteins Jóns- sonar á flokksþingi Framsóknar- manna í vor. Þar sagði hann þessi athyglisverðu orð:„Það er ekki á- rennilegt að fela stjórnarflokk- unum EINUM SAMAN völdin á næstá; kjörtímabili”:‘Það á sem sé að hafa dymar opnar til stjómarsamstarfs við íhaldið eft- ir kosningar. Og er unnt að treysta Fram- sókn í landhelgismálunum, í her- náms- og herstöðvamálunum, eftir að Tíminn hefur lýst því yfir, að Framsóknarflokkurinn sé að minnsta kosti eins góður NATO-flokkur og Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn? Og má fulltreysta því að Fram- sókn léti ekki hafa sig til að beita gengislækkunum og gerð- ardómum í kjaramálum, ef hún væri í stjóm með Sjálfstæðis- flokknum? — Spor Framsóknar í þessum efnum hræða. Vinstri menn mega því ekki láta það henda sig í þessum kosningum, að leggja hundruð og þúsundir atkvæða sinna dauð með því að kjósa Framsókn. Ríkisstjómin á að falla á verk- um sínum. Máli sínu lauk Hannibal á þessa leið: „Það er einkum kos- ið um lífskjör launastéttanna, um rétt og kjör sjómanna okkar, og lífskjör bændastéttarinnar. Það er einnig kosið um stærstu sjálfstæðismál þjóðarinnar, land- heigismáiið og um öriagamál allrar framtíðar, eins og Efna- hagsbandalagsmáliö. öll verða þessi mál sérstaklega rædd af öðrum ræðumönnum Aiþýðu- bandalagsins í þessum umræðum. En með sérstöku tilliti til þess- ara mála hika ég ekkl viö að fullyrða, að kjördagurinn 9. júní er einn örlagaríkasti dagur £»-- Ienzkrar sögu, — örlagadagur £s- lenzku þjóðarinnar. Minnstu þess, ísienzkur kjós- andi. Ef tU vill er það at- kvæði þitt, sem örlögum ræð- ur i þjóðarsögunni. Láttu ekk- ert ráða atkvæði þínu nema sannfæringu þína. Ég heiti á kjósendur að veita góðum málstað Alþýðu- bandalagsins mikinn sigur á sunnudaginn kemur. Þá er ríkisstjórnin fallin. Og hún á) svo sannarlega skilið að fallai á verkum sinum. Framhald af 12. síðu. enda er þejm ljósf, að mejri hluti þjóðarinnar gerir sér grein fyrir hættunni, sem hér er á ferðum. En þeir munu komast að raun um, að menn láta ekki vjlla sér sýn. Kjósendur vita, að fyrr eða sí*ar á næsta kjörtímabili verður háð úrslitaorusta um það, hvort fsiand skal tengjast hinu nýja Evrópustórveldi. Efnahags- bandalagsmálið er því vissulega á dagskrá. Það er stærsta málið, sem um hefur verið barizt í nokkrum kosning-um á íslandi. ÖUu öðru fremur er það þetta stórmál ,sem gert hefur kosn- ingasamvinnu Alþýðubandalags og Þjóðvarnarf'okks nauðsyn- lega og sjálfsagða. Þeir aðilar einir hafa frá upphafi markað skýra og hiklausa stefnu í mál- inu, andstæða innlimunarstefnu stjórnarflokkanna og ólíka hálf- velgju Ieiðtoga Framsóknar- f'okksins, sem enginn vcit á hvora sveifina snýst að kosning- «im Ioknum“. Gegn hernámsstcfnunni Þá vék Gils að herstöðvamél- inu og mjnnti á hina órjúfandi samstöðu hernámsflokkanna í þriggja í því máli. Þessir flokk- ar hafa þrásinnjs neitað þeirri staðreynd, að það eru herstöðvar og aðild að hemaðarbandalagi, sem leiðir háskann yfir íslenzku þjóðina, ef kjarnorkustyrjöld kynr.i að brjótast út. En nú hefur sérstakur sérfræð- ingur ríkisstjórnarinnar í þess- uim málum, dr. Ágúst Valfells, sýnt fram á það á óyggjandi hátt, að bað eru fyrst og fremst her- stöðvamar sem bjóða háskan- um heim, og hafa kaflar úr skýrslu hans um það birzt í Friálsri þjóð og Þjóðviljanum undanfarið. — Hvatti ræðumað- ur landsmenn til þess að kynna sér þessi gögn sem bezt og draga sínar ályktanir af þeim. Það væri nauðsynlegt ekki sízt vegna þess, að allar horfur eru nú á bví, að reynt verði að þrýsta fslendingum til þess á næst- unni að leggja fram land og landhelgi undir árásarvopn með kjarnorkuhleðshi. Og þótt íslenzkir valdamenn kynnu að hafa færzt undan því enn sem komið væri að leggja fram land og aðstöðu fyrir slík- ar stöðvar. þá væri ekki á það treystandi að þeim entist til lengdar einurð og þrek til að standa gegn slíkum kröfum bornum fram í nafnj NATÓ. Á þessu sviði kynnj því að gerast uggvænlegir atburðir, ef valda- umboð þeirra flokka, sem mestri auðsveipnj hafa gengið hemáms- stefnunni á hönd. verður endur- nýjað í kosningunum. Þejm getur enginn her- námsandstæðingur treyst I niðurlagi ræðu sinnar vék Gils nokkuð að áróðri og bar- áttu Framsóknarflokksins í stjórnarandstöðutíð hans. En á mörgu mætti þó sjá, að þeirri andstöðu væri mestmegnis hald- ið uppi til þess að reyna að afla sér fylgis vinstri manna til bess að fara í stjóm með Sjálfstæðis- flokknum eftir kosningar, en bann leik héfur Framsókn leik- ið alla sína tfð. Enda hefur Sjálf- stæðisflokkurinn ekki þurft ann- að en að anda á áróður Fram- sóknar til þess að fá flokkinn til þess að éta ofan í sig öll fyrri orð. Minnti Gils í því sam- bandi á afstöðu Framsóknar ó landhelgismálinu og þá yfirlýs- ingu Tímans nýlega, að Fram- sóknarflokkurinn væri „ekki síðri“ málsvari Atlanzhafstaanda- lagsins en stjórnarflokkarnir. Enda þegðu allir fulltrúar her- námsflokkanna sem fastast við upplýsingunum um afleiðingar hernámsstefnunnar, sem fram koma í skýrslu dr. Ágústs Val- fells. Það gæti þvi enginn her- námsandstæðingur treyst for- ingjum Framsóknar í þessu máli Máli sínu lauk ræðumaður á þessa leið: „Leiðin til þess að stoðva ríkissijórn Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks á óheilla- braut er ekki sú að efla Fram- sóknarflokkinn. Andstæðingar núvcrandi stjómarstefnu eiga leið og aðeins cina lccið til að hnckkja hcnni: Að veita braut- argengi hinum samciginlegu listum Alþýðubandalags og Þjóðvamarflokks, að gcra þá fylkingu vinstri manna að sigur- vcgara þessara kosninga. Ef þau vcrða úrslit kosninganna myndi forystulið Framsóknar ekki þora að semia sig inn í stjórn mcð Sjálfstæðisflokknum. Vft'd stjórnarflokkanna standa ekki séricga föstum fótum. Ef beir tapa þó ckki væri nema tveimur þingsætum til Alþýðu- banclalags og Þjóðvarnarflokks, væri allur máttur úr þcim dreg- inn. Við svo veika aðstöðu á þingi. gætu þeir ckki unnið nein meiri háttar óbappaverk, hvorki i landhelgismáli, Efnahagsbanda- lagsmáli né hermálum. — Hitt er svo annað mál, að vissulega bef- ur núverandi rikisstjórn til þess unnjð að fara meiii ófarir, og vonandi fær hún þann dóm kióserda, sem hún verðskuld- ar“. Ritari Mannréttindanefridar Evrópuráðs í Strassbourg Ánth- ony B. McNulty flytur fyrirlestur i boði lagadeildar Háskóla Is- lands n.k. fimmtudag 6. júní kl. 5.30 e.h. í Háskólanum. Fyrir- lésturinn. sem fluttur verður á ensku. nefnist: „The Éuropan Convention of Human Rights, the Commission of Human Rights at Work”. Framhald af 1. síðu. um, en það hefur að líkum ver- ið eins og dropi í hafinu og hefur margur haldið sínu. Einn leynivínsali var gripin á Sel- fossi með 12 flöskur. Sex menn voru teknir ölvaðir við akstur á Selfossi og Þjórsárdal. Ólætin munu hafa staðið hæst á hvítasunnunótt og fram eftjr hvítasunnudegi og lægði seinni hluta dags og um kvöld- ið. Lögreglan leitaði í hí'um á hvítasunnudag og tók mikl- ar birgðir og þraut þannig drykkjarföngin. Þá hlutu bændur í nágrenn- inu spellvirki og var þannig á- ALÞÝÐU BANDAIAGIÐ Ræða Láðvíks Framhald af 12 .síðu. fyrir hverri útfærslu. Loforð þeirra flokka, sem þannig hafa farið að ráði sínu eru einskis virði, jafnt í þessu máli sem öðrum. Nú hafa Bretar boðað til landhelgisráðstefnu í London í haust. Þar á að fjalla um rétt til veiða í landhelgi, markaðs- og löndunarmál. Þar á að reyna að fá nýjar undan- þágur fyrir Breta til veiða í ís- lenzkri landhelgi gegn löndunar- réttinum í Bretlandi. Landhclgismálið cr eitt mesta sjálfstæðismál þjóðarinnar og sú ríkisstjórn, scm scmur af þjóð- inni rcttinn í því máli, er um leiö að grafa undan efnahags- Iegu sjálfstæði. í þessum kosn- ingum verður þjóðin að veita stjórnarflokkunum vcrðskuldaða ráðningu fyrir svik þeirra í land- helgismálinu og koma í veg fyr- ir að þeir hafi aðstöðu til nýrra óþurftarverka í því máli á hausti komanda. Sigur Alþýðubandalagsins ræður úrslitum Þá vék Lúðvík einnig að stefnu stjórnarflokkanna og Framsóknar í Efnahagsbanda- lagsmálinu og launamálum. Hann lagði áherzlu á, að það væri einungis undir sigri Al- þýðubandalagsins í þessum kosn- ingum komið, hvaða stefna verð- ur ofan á eftir kosningamar. Með sigri Alþýðubandalagsins verður unnt að koma í veg fyrir áform stjómarflokkanna um inn- limun í Efnahagsbandalagið, nýj- an undanslátt í landhelgismálinu í haust og tryggja launastéttun- um batnandi kjör. Alþýðubandalagið er í sókn í kosningabaráttunni, sagði Lúð- vík að lokum, og það nú meira en nokkru sinni fyrr að allir einiægir vinstrimenn taki hönd- um saman um að gera sigur þess sem mestan í kosningunum 9. júní. mokstursbíl stolið frá Haraldi bónda í Haga og hann skemmd- ur. Þjófarnir sluppu til fjalls, þegar Stefán bóndi á Ásólfs- stöðum ók í veg fyrir þá og kyrrsetti bílinn. Annars brugðu bændur drengilega við og héldu uppj björgunarstarfsemi áður en reykvíska lögreglan kom á staðinn. Héldu bændur fund á Ásólfs- stöðum á hvítasunnunótt og á- kváðu að leita aðstoðar lögregl- unnar á Selfossi. Margar hrakningasögur eru sagðar úr Þjórsárdal. Tveir Skaftfellingar óku fram á ung- ljngsstúlku eina síns liðs og ofurölvi og héngu fötin í tætl- um utan á stúlkunni. Voru þeir að koma úr Þjórsárdal og óku stúlkunni til Selfoss og afhentu ungfrúna lögreglunni þar til varðveizlu. Þeir sögðust hafa fundið stúlkuna á svipuðum slóðum og „kindurnar gengu á gömlu hundrað köllunum", en það er nánar til tekið hjá Gaukshöfða við Þjórsá. Þessi sautján ára stúlka hafði orðið viðskila við félaga sína og hafðj týnt trúlofunarhringn- um. kærastanum og mátti varla mæla. Ljótt er um að litast í Þjórs- árdal og er ótjaldandi fyrir matarleifum, bréfarusli fata- görmum og glerbrotum, sem eru dreifð bókstaflega um allt svæðið. Verða þetta að teljast hin hörmulegustu tíðindi og hefur ríkt þarna mikii skálm- öld. LAUGAVEGI 18Er- SÍMmiF 3 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur útb. 200 þúsund. 3 herb. nýleg hæð i timb- urhúsi, 90 ferm. Útb. 150 þús. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum, ásamt stofu og eldhúsi á 1. hæð. 1. veðr. laus. ; 3 herb. hæð í tiburhúsi við Nýbýlaveg. 1. veðr. laus. í 3 herb. góð íbúð á Seltjam- , amesi. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sér inn- gangur. 3—4 hcrb. íbúð við Safa- mýri í smíðum. 4 herb. góð jarðhæð við Ferjuvog, sér inngangur 1. veðr. laus. 4 herb. hæð við Suður- landsbraut. ásamt stóru útihúsi . 4 herb. hæð við Mávahlíð, 1. veðr. laus. EINBÍLISHÚS af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogi. Hafiið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. GERIÐ BETRIKAUP EF ÞIÐ GETIÐ HAUKUR SIGURJÓNSSON málari Selási 13. Sími 22050 — 4. G—listinn G—listinn ■ ■ j G-listinn G-listinn Kosningaskrifstofa fyrfr ; Breiðagerðisskóla (Mýrar- j hverfi, Háaleitishverfi, : Smáíbúðarhverfi, Réttar- holtsskóli og Bústaða- • hverfi). verður opnuð að ■ Breiðagerði 35 i dag. Skrif- j stofan verður opin á kvöld- : in frá kl. 8.30 til kl. 10. j Sími 33942. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins í þessum ■ hvcrfum eru beðnir að ; koma á skrifstofuna og j veita aðstoð og upplýsingar, : sem að gagni mega koma í ■ kosningabaráttunni. ■ ■ i' ,* l G-Iistinn Komið með framlög ykkar í kosningasjóð G—listans Ræða Hannibals Þjórsárdalur V /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.