Þjóðviljinn - 06.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.06.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA HÖDyiiimiH Lúalegar blekkingatilraunir Framsóknar í Suðurlandskjörd. Framsóknannenn í Suðurlands- kjördæmi hafa undanfarið verið að reyna að teija kjósendum trú um Það, að beir hafi möguledka á að fá þar þrjá menn kosna. Hafa þeir látið orð llggja að því, að þeir gætu unnið þing- sæti af Sjáltstæðisflokknum i kjördæminu, en hafa forðazt scm mest að minnast á, að í síð- ustu kosningum stóð baráttan milli 3ja manns Framsóknar og 1. manns á lista Alþýðubanda- lagsins, Karls Guðjónssonar. Að sjálfsögðu er þetta sæti enn bar- áttusætið, en Framsókn veit, að Karl er einn vinsælasti og dug- mesti þingmaður kjördæmisins, og þorir þvi ekki að ráðast gegn bonum opinberlega. ★ En í síðasta tölublaði „Þjóð- ólfs“, blaðs Framsóknar í kjör- dæminu (sem sent er ókeypis inn á hvert heimili) kemur hins vegar hið rétta andlit Framsókn- ar í ljós. Þar er að vísu enn talað um, að Framsókn hafi möguleika á að „fella mann fyr- ir Sjálfstæðisflokknum". En síð- an segir að aðferðin til þess sé, að Alþýðubandalagið gcti „sér að skaðlausu misst 150 kjósend- ur yfir til B-Iistans. Þingmaður l>ess i kjördæminu væri í öruggu sæti eftir sem áður“! — Aðrir útreikningar eru ekki birtir í þessu blaði Framsóknar. — þar er ekki stafur um að Framsókn þurfi að vinna atkvæði frá stjórnarflokkunum. íhaldi cða krötum. En því er haldið fram, að Alþýðubandalagið geti „sér að skaðlausu“ misst 150 atkvæði yfir til Framsóknar. en það er ná- kvæmlega sú tala atkvæða. sem Framsókn þurfti að vinna frá Alþýðubandalaginu í síðustu kosningum til þess að fella Karl Guðjónsson. Aðferð Framsóknar er því sú að reyna að telja vinstri sinnuðum kjósendum trú um að þeir séu að stuðla að falli ihaldsframbjóðenda, þegar Framsókn ætlar að reyna að gabba þá til þess að fella þing- mann Alþýðubandalagsins frá þingsetu. Lúalegri áróðursbrögð en þetta munu vart finnanleg í kosningabaráttunni. ★ Framsókn er að sjálfsögðu ör- ugg með sín tvö þingsæti í Suð- urlandskjördæmi, en hvert at- kvæði, sem á hana fellur um- fram það er í raun og veru dautt atkvæði. En til þess að tryggja örugg- lega kosningu Karls Guðjóns- sonar þarf Alþýðubandalagið að bæta við sig nokkru atkvæða- magni frá síðustu kosningum vegna fjölgunar kjósenda. ★ Framsókn býður kjósendum í Suðurlandskjördæmi upp á að skipta á Karli Guðjónssyni og Helga Bergs. pólitískum sendi- sveini Framsóknarforystunnar í Reykjavík. Framsókn hefur und- anfarin ár stöðugt reynt að fá Sunnlendinga til þess að taka við þessum sendimanni sínum, en alls staðar hefur honum ver- ið hafnað. Meira að segja Fram- sóknarmenn í Arnessýslu gerðu hann afturreka og vildu ekkert með hann hafa, þegar forusta Framsóknarflokksins ætlaði að troða honum inn í embætti kaup- félagsstjóra við Kaupfélag Ár- nesinga. ★ Það er svo til þess að bita höfuðið af sþpwmjnni. að , þv.í er slegið upp á forsíðu umrædds Framsóknarblaðs, að „Kosning Til að fella „yiðreisnarstjórnina/' stöðva ikjaraskerðinguna og fyrirbyggja inn- ■göngu ísiands í Efnahagsbandalag iEvrópu, verða Sunnlendingar að kjósa HELGA BERGS Á ÞING Tvir Ijíænáar. sna trrýu vilja atjúrrarilclmmnl, b*t» k)"r almrnnlno <S1 ojSrtr oc *V»‘K OC eadauoiw J>j6ÍIr*a ír»rní«r»a*fnu 1 i«IUnl*jul»- o* utaaríUwnálum, vcrfla að gera ttx fftia lyiit þvf. »« Ut þ«* •ð þ»ð iimcí Ukact þurfa »IJím .■rfloUarnlr að nln» þrji þÍBgmenn I þvnwn k»»nlogom. Eitt þelrra kjírdwma, þu liluir ent til að ketn» rnegl þrl <U Þiðer, tt SuðiulamUkjór- *amL AlþýðobairfalaKlð. lem ( þe« «m ltmmjom bjður/rammrð nokkrum fyrrmaoái þjóðrerm- . arniönnmn, bcluz «agm toSfii- 1<Om ta að Mfa uunn tytlr SjíUitwðiiflokkntun. TII þ»« þyrftl þ»ð eð tvöfalðe tyW aJtt fr* alðputa luuntngura H U tvo raran 'kjðrae I atnð eins srm þ»ð Jiefor Ilð. HIn» vrg»r Urti AlþýðebaadaUaið aéc eð sksðUute toUai 150 kjó.otular yfir Ul B-lljfana. JMngmnður þ*»» ( kjördmmhm T»ri 1 ðr- eggtr a*U *<ti» ietn áður. í ini jnðgalríklnn tU að (ctla þrlðja þingraann RjílUlrðir- Ookkdn, er þrí O. »9 kj-cnd- ur Wkl scr nm IUU Eramaékn arflokkslna, B-li.lann. b’ram^ukiurflokkarfna þarf 100-409 etkracði tU vlðbðtor fylsa aftra ( sOvtta bwjantjém- arkmniogam tQ þrea að knrna nd(a Bcri» ion á þfatg. 'T.td þ»ð ekU að v*ra efvU. þrín kjéaeawltiaa allra lfekka. e»ae anot er tna ejiltatarðl laod* -ím. að kfgja ta þ*<U attracOa magn. Iinukntnmfinlslar ntaea Itjfisa UsU Alþýðobamlalagslov C* listann, rm aírhvet* atknrði annarra kjóarnda, aem graltt rr C.-UsUoum, rr aUðnJognr við atafon rikUaljúriwrlnwr. Ml- ont ckki „viðrrisnanljórniaa*' atgra * ssmUkaJeyal andsUð- Kosniug HELGABERGS fyrir- byggir innlimun Islands í EBE Helga Bergs fyrirbyggi innlimun lslands í EBE“. Þó er ekki liðið nema rúmt ár frá því að þessi sami Hclgi Bergs gaf eftirfar- andi yfirlýsingu á ráðstefnu, sem félagið „Frjáls menning'* efndi til í Reykjavík. þar sem fjallað var um EBE: ■ Þessi 238. grein Rómarsátt- | málans, sem Helgi Bergs vitn- ar til, f jallar um innlimun landa ! t Efnahagsbandalagið eftir svo- ' uefndri aukaaðildarleið. Og svo talar Framsókn um að Hclgi Bergs muni koma í veg fyrir „innlimun Islands i EBE“! „Ef til vill Iiggur Iausn ! þessa vanda falin í Rómar- I En kjósendur í Suðurlands- sáttmálanum sjálfum. Sam- kjördæmi munu leysa blekkinga- kvæmt 238. grein hans er ein- j meistara Framsóknar frá skömm- mitt gert ráð fyrir því. að | inni með því að tryggja Karli þjóðir, sem ekki treystust til j Guðjónssyni sæti á Alþingi sem að taka á sig skuldbindingar j kjördæmakosnum þingmanni, , sittmálans, en viija tengja i enda allar líkur fyrir því að AI- viðskiptalíf þandalaginu. geti i þýðubandalagið fengi ekki upp- gert sérsamninga við það“. bótármann í kjördæminu. - • -á r~-rr> i...... . J „ViSreisnarstefn an" miðar að... Framhald af 12. síðu. ins, — þó fyrst og fremst til Þýzkalands og Frakklands, þar sem lengst hefur verið gengið í Eðvarð Framhald af 12. síðu. Aðeins Alþýðubandalagið Og Eðvarð hélt enn áfram: — Hver sá launþegi, sem ekki vill að sagan endurtaki sig og hver smá kjarabót verði strax aftur tekin og frelsi verkaiýðsfélag- anna skert með stjómmálalegum ráðstöfunum, verður að nota at- kvæði sitt á sunnudaginn kem- ur til að styrkja aðstöðu sína og verkalýðshreyfingarinnar á vett- vangi stjómmálanna. Það getur hann aðeins gert með því að kjósa Alþýðubandalagið. Ekkert annað en sigur Alþýðubandalags- ins getur hindrað nýjar kjara- skerðingar. Framkvæði vcrkalýðs- samtakanna í lok ræðu sinnar skýrði Eð- varð Sigurðsson frá því. að fyrir frumkvæði Alþýðusamþands fs- lands væru nú hafnar viðræður milli þess og samtaka atvinnu- rekenda um vinnurannsóknir. Verkalýðshreyfingin hefði haft frumkvæði um þessi mál en ekki stjómarvöldin eða atvinnu- rekendur. Hann minnti einnig á að svör atvinnurekenda við kröfum verkalýðsfélaganna um hækkað kaup og styttan vinnu- dag hafa til þessa verið alger- lega neikvæð. Það vekti sérstaka athygli nú að Vinnumálasam- band samvinnufélaganna virtist standa algerlega við hlið Vinnu- veitendasambandsins í þessum málum. Það skyldi þó ekki vera vonin um ráðherrastól, sem ræð- ur þessari afstöðu Eysteins? sagði Eðvarð. að koma þessu kerfi á, undir stjómum Adenauers og de Gaulle. Þegar fyrst var tekið að ræða um Efnahagsbandalagið hér á landi voru allir stjórnmálaflokk- amir sammála um það, að inn- ganga í það af íslands hálfu kæmi ekki til greina. En eftir að núverandi ríkisstjóm varð það ljóst á árínu 1961, að hinu „óupplýsta peningavaldi“ yrði ekki komið hér á í skjóli inn- lends valds, tók ríkisstjómin á- kvörðun um innlimun landsins í Efnahagsbandalagið þvert ofan í fyrri yfirlýsingar. Þetta var gert x trausti þess, að íslenzk alþýða myndi standa ráðþrota gegn er- lendu valdboði, þótt hún hefði mátt til að brjóta á bak aftur fyrirætlanir innlendra ráða- manna. Enginn getur lengur efast um það, að ríkisstjómin ætlaði sér að sækja um fulla aðild að Efna- hagsbandalaginu, enda eru hin opinberu ummæli Adenauers kanzlara þar að lútandi vitnis- burður sem segir sína sögu. Og allur áróður Sjálfstæðisfiokks- ins miðaði að þessu eina marki, og hið sama er að segja um Al- þýðuflokkinn. En það var afstaða fólksins í þessu máli, sem olli straum- hvörfunum- Þegar það varð ljóst. að kjósendur voru ráðnir í því svo skipti hundruðum og þús- undum að láta þetta mál ráða afstöðu sinni í kosningunum, þá gerðist það tvennt að forysta Framsóknar lýsti yfir eindreginni andstöðu við aðild Islands að bandalaginu og jaínframt sáu stjórnarflokkamir, að þeir höfðu verið of opinskáir. Ríkisstjómin reyndi að draga í land fyrir kosningar. Hún sagðist telja að full aðild kæmi ekki til greina, en jafnframl var hafinn aí (ull- um krafti áróður fyrir aukaaðild. — Á sama tíma lýsti Halvard Lange, sem hefur verið nokk- urs konar andlegur leiðtogi stjómarflokkanna í þessu máli, því yfir i norska þinginu, að aukaaðild væri að sínum dómi óhagstæðari en full aðild, þar sem aukaaðildarlönd væru úti- lokuð frá áhrifum í stofnunum bandalagsins. Og staðreyndin er sú að aukaaðild þýðir 99% aðild að bandalaginu. Bergur lagði áherzlu á það, að með þetta pólitíska viðhorf I huga, hefði Þjóðvarnarflokkurinn talið sér skylt að reyna að sam- cina um þessi stóm mál þá sem áður höfðu staðið sundraðir. Þjóðvarnarflokkurinn og Alþýðu- bandalagið komu sér saman um stefnuskrá, sem starfað verður eftir á þessu næsta kjörtímabili bæði innan þings og utan. Þessi stefnuskrá er i fullri andstððu við stefnu núverandi stjómar í utanríkismálum og innanríkis- málum. í benni er þess krafizt Síðara kvöld útvarpsumræðn- anna einkenndist eins og bið fyrra af undanhaldi og vamarað- stöðu stjómarflokkanna ogmark- vissrí sókn ræðumanna Alþýðu- bandalagsins e" Þ.ióðvamar- flokksins. að landinu verði stjómað í sam- ráði við fólkið og fyrir fólkið, en ekki með hagsmuni erlends peningavalds eða hervalds fyrir augum. Þá vék Bergur að áróðri og afstöðu Framsóknarflokksins. Það væri öllum kunnugt, að Framsóknarflokkurinn væri klof- inn í afstöðunni til Efnahags- bandalagsins, og því aðeins myndi hún halda við þá afstöðu, sem hún nú túlkar opinberlega að hún hafi öflugt aðhald frá vinstri að loknum kosningum. Mikilvæg rök hníga því að því að bezti stuðningurinn við þann málstað sem Framsókn túlkar nú í Efnahagsbandalagsmálinu, sé sá, að vintsri menn veiti Fram- sókn nógu sterkt aðhald með því að fylkja sér um hina sam- eiginlegu framboðslista Þjóð- varnarflokksins og Alþýðubanda- lagsins og sjá þannig til þess að sem fæst atkvæði falli dauð í kosningunum á sunnudaginn. Síðasti ræðumaður Alþýðu- bandalagsins var Ingi R. Helga- son, sem svaraði rökfast ádeilum hernámsfiokkanna, minnti enn á aðalmál kosninganna og hvatti til samstöðu um G-llstann. Sókn Alþýiu- bandalagsins Skipasmiðir Framhald af 12. síðu. Stjómendur félagsins hafa gert allt sem 1 þeirra valdi hefur staðið til þess að fá menn til að starfa áfram í iðninni, en menn vilja heldur vera þar sem menn bera meira úr býtum. ★ Bannað að gefa „fordæmi"! Samningsbundið hæsta kaup skipasmiða hefur verið 1545 kr. á viku. Samkomulag var um að greiða 10% meira fyrir sérstak- lega erfið og óþrifaleg störf, en það kaup, 1699 kr. á viku mun almennt hafa verið greitt und- anfarið. Þegar síðast var samið, fyrir ári, voru ákvæði í samningunum um að teknar skyldu upp við- ræður milli samningsaðila um kaupið ef tiltekin röskun yrði á verðlagi eða gengisfelling. Samkvæmt því óskaði Sveinafé- lagið eftir viðræðum um lagfær- ingu á samningunum í vor. Þeirri lagfæringu höfnuðu at- vinnurekendur á þeim forsendum að þeir mættu ekki gefa „for- dæmi“ með því að semja um kauphækkun skipasmiða! Boðuðu skipasmiðir þá verkfall. ★ Scmja verður án tafar Þar við bættist svo að skipa- snrúðastöðvar á Suðumesjum, í Njarðvík og Keflavík, og síðar Dröfn i Hafnarfirði fóru að greiða skipasmiðum sínum 20% hærra kaup en skipasmiðir fá í Reykjavík, og telja reykvískir skipasmiðir það eðlilega óviðun- andi að vinna fyrir lægra kaupi. Það hlýtur að vera krafa alls almennings að Vinnuveitenda- sambandið hætti að þvælast fyr- ir lausn skipasmiðadeilunnar, og að gengið verði tafarlaust til samninga um hinar sanngjörnu kröfur smiðanna- Einar Framhald af 1. síðu. ef við getum ekki stjómað okk- ar litla þjóðfélagi öðru visi en svo að yfirstéttin egni í sí- fellu til stéttastríðs með hróp- legu ranglæti og óviturlegri stjórn á efnahagsmálum. Hér og líú er tækifærið til að sýna að hægt sé að sam- eina alla þjóðlega og fram- sækna krafta um voldugt verk- efni, sem væri allri þjóðinni til heilla og heiðurs. Til þess að skapa slika sam- stil'ingu þarf alþýðan að taka forustu þjóðriimar í sltiar hendur. Til þess að slíkt megi verða er nú efnt til víðtækara sam- starfs stjórnmálaflokka en nokkru sinni fyrr í sliku skyni. fslendingar! Sósíalistaflokkurinn, vinstri jafnaðarmenn og Þjóðvarnar- flokkurinn hafa tekið höndum saman í þessum kosningum. Allir andstæðingar hernáms og kaupráns, Atlanzhafsbanda- lags, Efnahagsbandalags þess, eru sameinaðir um cinn lista — G-listann, ljsta hins tróða málstaðar alþýðunnar og fs- lands. Sameinizt um þennan lista á sunnudaginn kemur! Gerið sigur hans svo mik- inn að hemámsflokkarnir gef- ist upp við innlimunina í Efna- hagsbandalagið, — að auð- valdsflokkamir bafi ekki lengur vald til kaupránsins. Sendið Alþýðubandalagsmenn kjördæmakjörna inn í öllum kjördæmum landsins! Reykvísk alþýða! Minnstu þess hvemig þú svar- aðir gerðardómi og kaupráni f. balds og Framsóknar 1942, með þvi að gera þá Sósialistaflokk- inn eina sigurvegara kosning- anna. — og senda 3 kjördæma. kjöma þingmenn hans inn á Alþingi fyrir Reykjavik. Það er þannig sem þarf að svara núna. Gerðu þitt Alþýðubandalag eina sigurvegara kosninganna. Þá er ekki aðeins ríkisstjóm afturhaldsins fallin. heldur er þá enffinn möguleiki til að mynda nýja afturhaldsstjórn af beirri einföldu ástæðu að engir hernámsflokkanna myndu þá þora það Fram til slgurs fyrir alþýðu fslands! Fimmtudagur 6. júní 1963 S0LUÍSÍ8 PJQNUSTAN LAUGAVEGI 18® SIM! 1 9113 3 herb. ný og glæsileg íbúð i Laugamesi. 3 herb. efri hæð við Öð- insgötu, sér inngangur útb. 200 þúsund. ‘ 3 herb. nýleg hæð í timb- urhúsi. 90 ferm. Útb. 150 þús. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum, ásamt stofu . og eldhúsi á 1. hæð. T. veðr. laus. 3 herb. hæð í tiburhúsi við.. Nýbýlaveg. 1. veðr. laus. 3 herb. góð íbúð á Seltjam- amesi. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sér inn- gangur. 3—4 herb. íbúð við Safa- mýri í smíðum. 4 herb. góð jarðhseð við Ferjuvog, sér inngangur 1. veðr. laus. 4 herb. hseð við Suður- landsbraut. ásamt stóru útihúsi . 4 herb. hæð við Mávahlíð, 1. veðr. laus. EINBÝLISHÚS af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogi. HafiiS samband við okkur ef þið þurfið. að kaupa eða selja fasteignir. Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. Skrifstofan er flutt aö Klapp- arstíg 26,4 hæð. Ingi Ingimundarson haestaréttarlögmaður Sími 24753. Kosningaútvarp frá Akranesi Athygli allra kjósenda f Vest- urlandskjördæmi skal vakin á því að útvarpsumræður vegna kosninganna fara fram frá Akra- nesi á föstudagskvöid og hefjast þær kl. átta. Ctvarpað verður á miðbylgjum. • G-listinn G-Iistinn 'Cosninga- skrifstofa Kosningaskrifstofa fyrir ■ Breiðagerðisskóla (Mýrar- íi hverfi, Háaleitishverfi, j Smáíbúðarhverfi, Réttar- j holtsskóli og Bústaða- hverfi). hcfur vei-ið opnuð að Breiðagerði 35. Skrif- stofan verður opin á kvöld- j in frá kl. 8.30 iil kl. 10. j Sími 33042. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins í þessum ■ hverfum em beðnir að ; koma á skrifstofuna og veita aðstoð og upplýsingar, j sem að gagni mega koma í j knsntrtiraharáttunni. G-listinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.