Þjóðviljinn - 07.06.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 07.06.1963, Page 1
— ÞjóSviIfítm er 16 síður í dag Föstudagur 7. gúní 1963 —* 28. árg'angur — 125. 'tölublað Dóms í Milwoodmálinu ekki að vænta fyrir kosningar Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk í prær hjá Hákoni Guðmundssyni hæstaréttarritara er undirbón- ingi að munnlegum málflutn- ingi Miiwoodsmálsins fyrir hæstarétti enn ekki lokið. Hæstaréttarritari kvaðst hins vegar vænta þess að honum lyki á næstunni og yrði málið þá tekið fyrir. Af þessum upplýsingum er ljóst að engar horfur eru £ því að málið verði tilbúið tS flutnings fyrr en f fyrsta lagl um helgi og dóms því ekki að vænta fyrr en f næstu viku eða eftir kosningar. SKJALAFÖLSUN SÖNNUB A BÆJAK- FöeiTACMBÆTm I HAFNARFIRBI Engir sóttafundir í flugmanna- deilunni SÍÐUSTU TVO DAGA hafa engir sáttafundir verið haldnir í flugmannadeilunni og enginn fundur hafði verið boðaður síðdegis í gær er Þjóðviljinn grennslaðist eftir því. f FYRRADAG var hins vcgar haldinn fundur í Félagi ís- lenzkra atvinnuflugmanna til þess að ræða deiluna og var samþykkt þar einróma að stöðva allt flug íslenzku flug- félaganna, bæði flug Loftleiða milli staða erlendis og flug Flugfélagsins á Grænlandi. Hefur félagið f þessu skyni Ieitað aðstoðar Alþjóðasam- bands flugmanna. SIGURÐUR HAUKDAL, formað- ur FÍA, skýrði Þjóðviljanum svo frá í gær að öllum félags- mönnum sem staddir eru er- lendis með flugvélum flugfé- laganna beggja hefði verið til- kynnt um þessa ákvörðun fé- lagsins. Hins vegar sagði hann að þeim væri heimilt að fljúga vélunum til þeirrar endastöðv- ar sem flugfélögin ákvæðu. I FYRRADAG kom Loftleiðavél- in Leifur Eiríksson til Kefla- víkur frá New York og fór þaðan eftir skamma viðdvöl til Kaupmannahafnar. Að- spurður kvaðst Sigurður sem minnst vilja segja um þann at- burð. Tvcir flugmannanna er voru með vélina ættu að vísu sæti í stjórn Loftleiða en jafn- framt væru þeir félagar f FlA og þvi brotlegir gagnvart því. SAMKVÆMT upplýsingum Sveins Sæmundssonar blaða- fulltrúa Fl var stöðvun Græn- landsflugsins ekki komin til framkvæmda síðdegis í gær. Hann skýrði einnig svo frá að hingað myndi koma leiguflug- vél frá Nordair á vegum Fí í dag að sækja farþega er ætla til London. ■ Einar Árnason, starfsmaður bæjarfógetaemb- ættisins í Hafnarfirði, hefur játað að hafa breytt lögskráningu á m/b Signrpál eftir að sjómenn höfðu skrifað undir. Höfðu sjómenn skrifað undir samkvæmt Sandgerðiskjörum, en eftir breyting- una leit svo úí sem sjómenn hefðu skráð sig sam- kvæmt samningum L.Í.Ú. ■ Jón A. Ólafsson, fulltrúi sakadómara, sem skipaður var rannsóknardómari í fölsunarmálinu, skýrði Þjóðvilj- anum svo frá í gœr, að Einar hefði nú játað að hafa breytt skráningunni. Kvað hann rannsókninni langt komið og yrði málið síðan sent saksóknara til ákvörðunar um máls- höfðanir. Forsaga málsins er sú að 23. apríl sl. var skráð í Hafnarfirði á Sigurpál, nýtt skip Guðmund- ar á Rafnkelsstöðum, en skip- stjóri á því er Eggert Gíslason. Hefur Guðmundur sem kunnugt er haft í frammi hinar furðu- legustu aðfarir til þess að reyna að losna við að þurfa að standa við samninga við sjómenn, eftir að Félagsdómur hafði úrskurðað að Sandgerðissamningurinn væri í fullu gildi, en samkvæmt hon- um er sjómönnum tryggður all- miklu betri hlutur en í samn- ingum L.l.U. frá 20. nóv. 1 haust. Var því fylgzt vel með því hvemig skráð væri á Sigurpál. Sjómenn þeir sem skráðir voru báru að þeir hefðu skrifað undir að kaup skyldi greitt „samkvæmt samningi“, en það orðalag á aug- ljóslega við Sandgerðissamning- inn samkvæmt úrskurði Félags- dóms. Nokkrum dögum síðar skýrði Bjöm Sveinbjömsson, sett- ur bæjarfógeti í Hafnarfirði, hins vegar svo frá að orðalagið væri „samkvæmt samningi í nóv. 1962“, þ.e. hinum nýja samn- ingi L.Í.O.! Málið kært Þegar þessar furðulegu stað- reyndir komu í Ijós sneri Þor- valdur Þórarinsson hæstaréttar- lögmaður, lögfræðingur Verka- lýðs- og sjómannafélags Miðnes- hrepps, sér til saksóknara rikis- ins og fór fram á það að rann- sakað yrði hvort bæjarfógeta- embættið í Hafnarfirði hefði fals- að skipsskráningarskjalið. Sendi Þorvaldur með kæru sinni vott- orð þriggja sjómanna á Sigur- páli, yfirlýsingu frá lögskráning- Framhald á 2. síðu. Sigurpáll siglir út Hafnarfjörð. Engar afborganir, engir vextir af óreiiuskuld Gunnars Thoroddsens Prásögn Þjóðviljans um 100.000 fcr. óreiðuskuld Gunn- ars Thoroddsens, fjármálaráð- herra, við horgarsjóð hefur að vonum vakið mikla athygli. Vísir reynir í gær að verja ráð- heirra sinn og hefur svofelld ummæli eftir Guttormi Erlends- syni: „Fyrrverandi borgarstjóri ávann sér réttindi í Lífeyris- sjóði starfsmanna Reykjavik- urborgar, meðan hann gegndi embætti borgarstjóra. Átti hann þvi rétt á láni úr sjóðn- um eftir sömu reglum og aðr- ir sjóðsfélagar. Almenna regl- an er sú, að lánitakandi úr sjóðnum fái greitt fytrirfram upp í væntanlegt lán, og er upphæð sú, sem talað er um einmitt fyrirframgreiðsla upp í slíkt lán. Formlega hafði ekki verið gen'gið frá þessari lán- veitingu og veðsetningu í sam- bandi við hana í árslok 1962, en það verður gert á árinu 1963.“ Þessí skýring Guttorms Er- lendesonar er fráleit: ★ Hér er ekki um að rseða neitt bráðabirgðalán til Gunn- ars Thoroddsens, heldur hefur það nú verið í óreiðu í næstum því fjögur ár! Lánveitingin var ekki borin undir borgarráð, heldur veitti Gunnar sér lánið sjálfur. ic Engin samningur var gerður um lánstíma, vexti né afborg- • <*■■■■■■■■■■■*■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Tilfcynnlng. nCefikhHatOTBtcEBaSicve vtf.aurtm, e. 0t, UB«r 7 B: örmnr metnmnt b. Þt£*r kcýpt «-btint 1x4 ttlaodam Vmhú8*mvir. pi‘ -*—v“ 5—*----*---- •fl* v pusákorpten X ömna hí'lMfirt í»r meá úídir gBnjnófánárt' vtokwisi i*aaa« BfUflila* XHtnMlblHIIIKI -I-* 8gua%i&Btinðs. Tilkpming.. mapMt. t f trwrtuM yja Klkynnfrfo BP. IS/isWil. tt tfW WÍBfsSfflífttá IkfflRV «8 máo- AUi* cftirUMar ■»örolegunílr álcTBÍma onJ himacksll.gnínga ( MMiSU e* «mi- tóln. %t *n«r JuB Jafnt. hrort «n» rhrxma cru Jwypto fri útlandum rt. ftnm- Uiiiu lsnanluds. JafnCmnl htfnr TtrfUiRinelud ikve6iB, «8 vflrur þetur alcali ifram hitar iicvmBom Ulk jnnirjwr or. 10/1957 «n»*ikilunor»kjMa i verMtraikalnR- m .( lUnnitsm. Enn henrar. »5 hnUdiSltarilom. itra vErvr Ifiiw ldj«, Ii ikjU ------------- -- * -----------mCu wittaídkvaCnia. T.R.%.1* atBiM- 20MM Vaanotntr tvtíHr, tíSnnoCB gnmUB, áStnðSN, tódÍkUœRiíMIa- sunkafl. filmep. InMM Búpot 08 nlpbelaL XX. BnfnheUnSnak UM.Vt AndUUdnrt. JS BiKOuem og bSColía* KaglnnyrUefaL TanainyrtWal, ViraUtnr. AigialgSiuIitar a fc. h. Ellr. MJ&Bi BdteUur kvcxma ftr af&l eg (errlþráCun, 01 Sokk*x-, leiitar, wikkahlífar úr allld cg (crvipi>.. 08.00 Vtrt fatnaSur, j»14n»Snr. ttBUlO Ytrt íatnaOnr haod* kaxbnSewaa tg drragjuta, Ut.00 Ttrt íatnasnr haada kveraaSmranu telpraa os cmlMngglW ,■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« ■ Kaupmenn mega skammta | sér kaup sitt sjálfir Þessar auglýsingar í nýju Lögbirtingablaði eru gott dæmi um verðlagsþróunina undir viðreisnarstjóm. 1 ann- arri er tilkynnt að fjölmargar vörutegundir hafi verið und- anskildar hámarksálagningu í heildsölu og smásölu. Kaup- sýslumönnum er þannig í sjálfsvald sett hversu mikið þeir taka fyrir að selja vör- umar. Þeir skammta sér kaupið sjálfir á sama tíma og kauphækkanir sem launþegar fá með samningum eru um- svifalaust teknar aftur með gengislækkunum og öðrum hliðstæðum ráðstöfunum. 1 hinni auglýsingunni er greint frá breytingu á há- marksálagningu á vöram þar sem enn er haldjð einhverju eftirliti. Þessar breytingar eru allar í því fólgnar að álagn- ingin er hækkuð; þannig hækkaði t.d. álagningarpró- sentan á varahluti í bifreiðar um þriðjung á sama tíma og tollamir voru lækkaðir um daginn. Stjómarflokkamir hafa meirihluta í verðlags- nefndinni, sem ákveður þessi atriði. Sá nefndarmaður sem mest hefur bedtt sér fyrir hverskyns hækkunum er samt Stefán Jónsson skrifstofustjóri — fulltrúi Framsóknarflokks- in«. amr. ★ Allan þennan tíma hefur Gunnar Thoroddsen ebki borg- að einn einasta eyri í vexti af láninu, hvað þá afborganir. if Á þessu tímablli hefur Gunnar lækkað gengið tvívegis, þannig að þó hann borgi Iánið á þessu ári, eins og Guttormur Erlendsson gerir sér vonir rnn, verður endurgreiðslan aðeins hluti af upphaflegu upphæðinni að raunverulegu verðmæti. Þórarinn var með aukaaðild Þórarinn Þóramsson hafði stór orð um það í útvarpsum- ræðunum af hvílíkri einlægni hanni barðist og berðist gegn hverskonar aðild Islands að Efnahagsbandalagi Evrópu. Þessi sami Þórarinn skrifaði 5 Tímann 14. janúar í fyrra — fyrir rúmu ári — og sagði: „Þeir sem vilja enga aðild að bandalagin'u mála fjandann á vegginn og telja hina mestu hættu á ferðum ef við forðumst ekki öll skipti við það.“ Þetta sjónarmið sagði Þór- arinn vera „f jarstæðukennt“ og hélt áfram: „Ef skynsamlega er haldið á málum, ætti að vera hægt að ná sérsamningum við bandalagið, t. d. líkt og Grikkland __Því geta fylgt verulegar torfærur, ef við höfum ekkert samstarf og engin tengsl við bandalagið. Jafnvel þótt við reiknium með þvi, að vin'aþjóðir okkar, sem eru í bandalaginu, beiti okkur ý tyr. « V. , }■ ; „Að mála fjandann á vegginn“ ekki viðskiptaþvingunum, ætt- um við samt á hættu að drag- ast út úr þeirri eðlilegu þróun sem nú er að verða á samstarfi vestrænna þjóða. Þess vegna er eðlilegt að við leitum eftir að hafa gott samstarf við banda- lagið, t.d. með þvi að tengjast Framhald á 2. síðu- > *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.