Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐ A pJÖÐVILJINN Föstudagur 7. júní 1963 Skipaútgerðin hækkar fargjöld Um mánaöamótin gengu í rildi ný fargjöld hjá Skipaút- rfkiéins. Aðalbreytingin er fólgin í því að daggjöld á 1. fairrými hsekka allverulega og daggjðld á n. farrými hækka um. 10%. Guðjón Teitsson forstjóri Skipaútgerðarinnar sagði í við- tali við Þjóðviljann í gær að hækkunin væri éinkum til þess gerð að ná sem næst sannvirði út úr skemmtiferða- og hring- ferðafólki, sem hingað til hefði Úrslit kosninga í borgarstjórn í gær - 1 cær fóru fram í Borgar- stjórn Reykjavikur kosningar i nefndír og embættis- manna borgarstjórnarinnar. Úr- siít forsetakosninga urðu þau að frú Anður Auðuns var endur- kjörin með 9 átkv. en GuAjón SigurAsson fékk 1 atkv. Vara- forsetar voru kosnir þeir Þórir Kr. Þórðarson og Gisli Halldórs- son. Skrifarar þeir Birgir Isleifur Gunnarsson og Alfreð Gislason, Þór Sandholt og Adda Bára Sig- fiisdótlir voru kosnir varamenn þeirra. Þá Voru kosnir 5 rnenn i borg- arráð. Tveir listar komu f ram og af D-lista voru kosin Auður Auðuns, Gísli Halldórsson og Birgir ísléifur Gunnarsson. af G-rsta Guðmundur Vigfússon og Einar Ágústssom sem vann hlut- kesti. I Byggingarnefnd voru kosnir Guðrmmdur H. Guðmundsson, Þór Sandholt og Sigvaldi Thord- arsón. 1 útgerðarráð af D-lista Kjart- ar. Thors, Sveinn Benediktsson, Ingvar Vilhjálmsson, af G-lista Guðmundur Vigfússon og Hjört- ur Hjartar, sem vann hlutkesti. I Æskulýðsráð af D-lista: Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir, Bent Bentsen Hörður Einarsson og Eyjólfur Sigurðsson méð hlut- kesti, af G-lista: Böðvar Péturs- son. í Barnaheimila- o£ leikvalla- nefnd vöru kosiri einróma Gróá Pétursdóttir og Birgir Isleifur Gunnarsson, Bogi Sigurðsson og Margrét Sigurðardóttir. I Framfærslunefnd Gróa Pét- ursdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, og Gunnar Helgason af D-lista, af G-lista Sigurður Guðgeirsson og Björn Guðmundsson sem vann hlutkesti. I stjórn Lífeyrissjóðs starfs- manna Reykjavíkurborgar voru kosin þau Guðjón Sigurðsson, Gróa Péfcursdóttir og Aifreð Gíslason. I Heilbrigðisnefnd voru kosnir Birgir ísl. Gunnarsson. Ingi tJ. Magnússon og Olfar Þórðarson. I Hafnarstjórn voru kosnir Þór Sandholt, Guðjón Sigurðsson og Hafsteinn Bergþórsson af D-lista, en Einar Ágústsson og Guðmund- ur J. Guðmundsson af G-lista. Guðmundur vann hlutkesti við þessar kosningar. Endurskoðendur borgarreikn- inganna voru kosnir af D-lista þeir Jón Sigurðsson borgarlæknir og Jón Maríusson, sem vann hlutkesti gegn Símoni Sigurjóns- syni þjóni. G-listi vann því öll hlutkesti nema 2. RÚMAR ALLA FJÖLSEYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 •^•"^MÖRNSSON * co. , Sími 24204 >.o. box 15«. wncjAvle bifreiðaleigan HJÓL Hverfisgðtu 82 Sfmi 16-370 K.S.Í. Í.BR. K.R.R. í kvold kl. 20.30 keppir þýzka meístaraliðið Holstein Kiel við Akureyringa Dómari: Guðb.iöm Jónsson — LinUverðir: Ólafur Hanaesson og Válur Benediktsson. Tekst Í.B.A. að sigra? — Nú verður það spennandi! notið allríflegs ríkisstytrks til ferðalaga sinna. Daggjöld á I. farrými voru voru áður kr. 330,71 en hækka nú í kr. 410,34 í 4ra manna klefum en í kr. 468,87 í 2ja mannaklefum. Innifalið í þessu verði er I. flokks fæði, þjón- ustugjald og þernugjöld. A II. farrými hækka gjöldin úr 247,00 krónum í 271,55 á dag. Hækkun þessi kemur þannig út, að hún er minnst á skemmri leiðumim, en því meiri, sem lengra er farið. Bkki .hefur enn komið til tals að þetta fyrir- komulag gildi nema til hausts, svo segja má að hér sé um einskonar sumarfargjöld að ræða. Flutningsgjöld hafa ekki hækkað. manvindur og úrsvali Eiðum, S-Múl. — Ótíð fylgdi í kjölfar páskahretsins og endaði ekki til fuUs fyrr en um 20. maí. Lftið snjóaði í maímánuði, en veður voru úrsvöl, kalt og blautt eins og í Nifdheimi. Vegir ófærir víða sökum eðju. Gróðurlítið og gætir ennþá kals í túnum frá því í fyrra. Veðurfar skipti um 20. maí og hafa síðan verið suðlægir þurra- blástrar og gróður þotið upp. Skógur er algrænn og úthagi byrjaður að grænka víða; en moldrok hefur verið nokkuð. Væri kærkomin rigning. Átján nemendur luku lands- prófi 31. maí. Með þeim hvarf síðasti nemendahópurinn á braut á þessu skólaári. I þeim voru tveir utanskóla og var annar fullorðin kona, gift og margra barna móöir. Pimmtán náðu framhaldseinkunn og varð hæst- ur Björn Ágústsson frá Klepp- járnsstöðum í Hróarstungu. Sundnámskeið standa nú yfir og sækir fjöldinn ailur af börn- um frá Reyðarfirði, Breiðdal, Stöðvarfirði. Borgarfirði og Hér- aði og stundum víðar að hér sund hvert vor. Ferming var í gær á hvíta- sunnudag og var 20 stiga hiti. I dag er 25 stiga hiti og inn- anvindur. Á.H. Skráningin á Sig- urpál var fölsuð Framhald af 1. síðu. arstjóranum í Miðneshreppi og fleiri gögn. 6g ýms önnUr gögn hafa síðar komið fram í málinu frá fleiri aðilum. Fölsun sönnuð Saksóknari fyrirskipaði rann- sókn, og vék Björn Sveinbjörns- son settur bæjarfógeti í Hafnar- firði, þar sem málið fjallaði um embætti hans, en rannsóknar- dómari var skipaður Jón A. Ól- afsson, fulltrúi sakadómara. Við rannsókn kom í ljós að Einar Árnason hafði séð um lögskrán- inguna fyrir bæ.iarfógetaembætt- ið, og hélt hann því fram í upp- hafí að þar hefði engu orði verið breytt. S.iómennirnir staðfestu hinsvegar framburð sinn með eiði. Einnig reyndist ósamræmi milli þess eintaks af skipshafn- arskráningunni sem var hjá bæj- arfógetaemhættinu og þess sem var hjá Eggerti Gíslasyni skip- stjóra; stóð þar október í staðinn fyrir nóvember! Skiölin voru síð- an send til tæknideildar rann- sóknarlögreglunnar. os sannaðist þá að orðunum „i nóv. (eða okt!) 1962" hafði verið bætt við síðan með öðru bleki. Þegar svo var komið breytti Einar Arnason framburði sín- um og játaði að hafa bætt þessum orðum við eftir að sjó- menn hefðu undirskrifað. Alvarlegt mál Þetta er að sjálfsögðu ákaf- lega alvarlegt mál. Starfsmaður bæjarfógetaembættisins i Hafn- arfirði hafði auðvitað enga á- stasðu til þess sjálfur að breyta skráningarskjalinu; eiwhverjir aðrir aðilar hljóta að hafa feng- ið hann til þess, og eru þá aug- ljósir hagsmunir L.f.U. og ríkis- stjórnarinnar. Er þess að vænta ;ið rannsóknin Iciði það skýrt í Ijós hver3ir standa á bak við fölsunina. Fyrir bæjarfógetaembættið f Hafnarfirði hlýtur málið að draga dilk á eftir sér. Hér er um svo alvariegt brot að ræða að B.iörn Sveinbjörnsson, settur bæjarfogeti, kemst naumast hjá því að vík.ia úr embætti méðan rannsókn stendur yfir. Og þess ber að minnast að Guðmundnr I. Guðmundsson, utanríkismála- ráðherra, hefur állt til þessa dags haldið embættinu opnu fyr- ir sig og hefur notað aðstððu sína til þess að hafa afskipti af þeim málum sem hann hefur haft áhuga á, en Sandgerðismálið hef- nr sem kunnugt er verið mikið áhugamál gerðardómsráðherr- anna. Þórarinn var með auka aðild Framhald af 1. síðu. vi'ð það á þann hátt, sem bandalagssáttmálnn ætlast til að hægt sé fyrir þær þjóftir, sem ekki telja sig hafa aðstöðu til að verða beinir aðilar. Þetta er sú Ieið sem Grikkir hafa val- ið, og Svíar, Svísslendingar og Austurrikismenn ætla sér að fara." Þannig beitti Þórarinn sér fyr- Ér aukaaðild, og 16. janúar 1962 sagði Morgunblaðið að skrif Þórarins væru „mjög ánægju- leg" og „öfgalausar hugleiðing- ar.". Þórarinro Þórarinsson hef- ur ekki enn skýrt frá því hvort hann hafi skipt um skoðun frá því í fyrra. LAUGAVEGI 18^ SIM! 19113 i. herb. hæð við Meigerði í Kópavogi. I. veör. laus. Einbýlishús við Tunguveg, 8 herb. hasð og í risi, stórt iðnaðarhúsnæði í kjallara, stór hornlóð I. veðr. laus. Einbýlishús við Heiðargerði úr timbri járnklætt. Kaðhús í enda með falleg- um garði við Skeiðarvog. ¦ Hús við Hitaveituveg, 4—5 herb. ibúð, nýstandsett, stór lóð, stórt útihús, útb. 150 þús. Einbýlishús við Háagerði, með stórri frágenginni lóð. 70 merm. verzl.- eða iðn- aðarhúsnæði á I. haeð við Nesveg. f smíðum. Glæsilegt einbýlishús { Garðahreppi. Glæsilegar efrihæðir i tvíbýlishúsum með allt sér í Kópavogi. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Sveitarstiórinn Framhald af 12. siðu. ustan. heildsöluverzlun. svo og tilheyrandi skrifstofu og íbúð- arhúsnæði. Rekstur fiskiðjuvers hefur aldrei komið til tals í þessu sambandi og verður ekki leyfður samkvæmt ákvæðum samningsins. 2. Leigusamningurinn var samþykktur samhljóða af hreppsnefnd Seltjarnarnes- hrepps. 3. Á fundi hreppsnefndar 20. febrúar sl. var samþykkt að taka, rneð ÍReykjavíkurborg, þátt í vegarlagningu eftir Eiðs- granda að Nesvegi við Brekku, eða gegnt frystihúsi fsbjarnar- ins h.f. Ofannefndur leigumáli að Bygggarðstúninu kom fyrst til umræðu á fundi nefndarinn- ar hinn 24. apríl s.l., eða rúm- um tveimur mánuðum síðar. Seltfarnarnesi 5. júní 1963. Bréf þeta er sent ritstjórum dagblaðanna í Reykjavík Athugasemd frá flugfélögunum I gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi athugasemd frá Flug- félagi Islands og Loftleiðum varðandi flugmannaverkfallið: „Að gefnu tilefni vilja undir- rituð flugfélög taka fram eftir- farandi í sambandi við yfirlýs- ingu formanns samninganefndar Félags ísl. atvinnuflugmanna vegna yfirstandandi verkfalls flugmanna: Það er rétt að á undanförnum sáttasemjarafundum hefur ekki verið rætt um almenn kaup- og kjaramál, heldur um það, hvort flugmaður, sem sagt var upp starfi á s.l. sumri, skuli endur- ráðinn, þrátt fyrir að honum var sagt upp með 3ja mánaða upp- sagnarfresti eins og heimilt var í þágildandi samningum Félags ísl. atvinnuflugmanna við flug- félögin en ákvæðið um uppsagn- arfrest er svohljóðandi: „Uppsagnarfrestur flugmanna og flugfélaganna, skal af beggja hálfu vera þrír mánuðir og skal uppsögn miðuð við mánaðamót". Það er skoðun flugfélaganna að vinnuveitandi hafi óskoraðan rétt til að segja starfsmönnum sínum upp starfi með samnings- bundnum fyrirvara, án þess að um nokkrar sakargiftir sé að ræða, enda hafa flugfélögin boðið Félagi ísl. atvinnuflugmanna að leggja það atriði undir gerðar- dóm eða aðra dómstóla og að sjálfsögðu að hlýta þeim úr- skurði. Samninganefnd Félags ísl. at- vinnuflugmanna vildi á hinn bóginn binda frestun yfirstand- andi verkfalls því skilyrði, að á- greiningur í sambandi við upp- sögn þessa eina flugmanns yrði leystur. Flugfélögin líta á það sem al- gjört grundvallaratriði, að heim- ilt sé að segja starfsmanni upp með löglegum fyrirvara, þó ekki sé sannað á starfsmanninn brot í starfi, enda vandséð, hvert annað gæti leitt um sjálfsá- kvörðunarrétt í atvinnurekstrin- um almenna. Flugfélag Islands h.f. Loftleiðir h.f." Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgðtu 23. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Skólavörðustíg 21. Kosningaútvarp frá Akranesi Athygli allra kjósenda í Vest- urlandskjördæmi skal vakin á þvf að útvarpsumræður vegna kosninganna fara fram frá Akra- nesi á föstndagskvöld og hefjast þær kl. átta, Ctvarpað verður á miðbylgjum. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 6. iflokki. — 1-100 vinningar að 'fjárhæð 2.010.000 krónur. Á morgun eru seinustu iorvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS G. fl. 1 á 200.000 kr. 1 á lOO.ooo kr. 90 á 5.000 kr. 26 á lO.ooo kr. 980 á l.ooo kr. Aukavinningar: 2 á lO.ooo kr. L100 200.000 kr. lOO.ooo kr. 450.OOO kr. 260.OOO kr. 980.OOO lrf. 20.000 kr. U.OlO.ooo kr. G-Iistinn G-Iistinn !Cosninga» skrífstofa Kosningaskrifstofa fyrii Breiðagerðisskóla íMýrar- hverfi, Háaleitishverfi, Smáíbúðarhverfi, Réttar- holtsskóli og Bústaða- hverfi). hefur verið oiinuð að Breiðagerði 35. Skrif- stofan verður opin á kvðld- in frá kl. 8.30 til kl. 10. Sími 33042. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins i þessum hverfum eru beðnir að koma á skrifstofuna og veita aðstoð og upplýslngar, sem að gagni mega koma í kosnlngabaráttunni G-listinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.