Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 8
3 SlDA MÖÐVÍLIINN Föstudagur 7. júní 1963 Skarðsmótið Framhald af 5. síðu. Alpatvíkeppni kvenna: Kristín Þorgeirsdóttir, 0,00 stig. 2. Árdís Þórðardóttir, 5,33 stig. 3. Sigríður Júlíusdóttir, 6,95 stig. Úrslit 1 unglingakeppni: — Svig drengja: 1. Eyþór Haraldsson. 52,8 sek. 2. Tómas Jónsson, Reykja- vík 57,3 sek. 3. Marteinn Kristjánsson, Siglufirði 58,8 sek. 4. Jöhann Skarphéðinsson, Siglufirði 60,6 sek. Svig stúlkna: X. Lilja Jónsdóttir,. 129. sek, 2. Jóhanna. Helgadóttir, 135,8 sek. Jóhann Vilbergsson vann alpatvíkeppni karla nú í briðja sinn í röð og hefur þar með unnið verðlaunagripinn .Skarðs- styttuna', til ævarandi eignar. Þessu skíðamóti lauk með knattspyrnukeppni milli sigl- firzkra skíðamanna og skíða- manna úr öðrum landshlutum og unnu Siglfirðingar leikinn með 1 gegn 0. Að kvöldi lokadags var hóf að Hótel Höfn og fluttu bar ræður Bragi Magnússon frá Skíðafélagi Sigluf jarðar og Hinrik Hermannss,. frá Skíða- ráði Reykjavíkur og einnig fór fram verðlaunaafhending. — Hinrik Hermannsson færði vandaðan fána að gjöf frá Skíðaráði Reykjavíkur. Minningarorð Guðmundur Gissurarson • . Guðmundur Gissurarson, •fyrrverandi • ¦ ¦ • , fiskimatsmaður •lézt að Hrafnistu hinn 1. þ.m. nærri'96 ára að aldri; fæddur h'ér. í Reykjavík. 30. ágúst 1867. Árið 1903 keypti Guðmundur lítinn. bæ, sem nú er við Lindargötu 35, en þar skammt frá var hann fæddur; í Litla- bæ. Öll árin síðan bjó Giið- mundur í bærium við Lindar- götu og átti þar éinkar ¦ snyrti- legt heimili, 'enda " maðurinn sjálfur mikið ; snyrtimenni. Nokkur síðustu.æviárin- dvaldi hann á Hrafnistu. , . Guðmundur fylgdist með vexti Reykjavíkur í nærri heila öld og kunni frá mörgu að segja um það efni. Hann sagði ágæta vel frá og hélt óskertum andlegum kröftum fram til þess síðasta. Guð- mundur Gissurarson gerðist snemma fiskimatsmaður °g vann lerigst af við þau störf og einnig algenga verkamanna- vinnu. Hann var í hópi þeirra verkamanna. sem stofnuðu Verkamannaféiagið Dagsbrún árið 1906 og var alla tíð fé- lagsmaður Dagsbrúnar. Hann tók virkan þátt í störfum fé- lagslns fyrstu árin, en fylgdist alla tíð vel með starfsemi þess og var mikill og einlægur velunnari verkalýðs- hreyfingarinnar. Hann var heiðursfélagi Dagsbrúnar frá' 1936 og hafði verið ;~"-ndur heiðursrnerki félagsins úr gulli. Guðmundur var glæsimenni að vallarsýn ojg hið mesta ljúfmenni í allri viðkynningu. Við Dagsbrúnarmenn kveðjum þennan stofnanda félagsins og góða félaga með þakklæti og virðingu. Eðvarð Sigurðsson. fínir tíl samkeppni um kvikmYndahandrit Aðalfundur í Edda-Film var nýlega haldinn. Formaður fé- iagsins, Guðlaugur Rósinkranz, gerði grein fyrir starfi félags. ins á síðastliðnu ári. En starf félagsins var aðallega fólgið í því, að gera kvikmyndina „79 af stöðinni" og sýna hana hér á landi og koma henni á fram- færi erlendis. Hefur þetta geng- ið vel. Myndin hefur fengið ágæta dóma, þótt listræn og (norpÍíIenpej Sjónvarpsfœkí streyma tíl landsins 1 Eru fyrir bæði kerfin það AMERÍSKA og EVRÓPSKA 2 Eru fyrir okkar straum 220 volt 50 rið 3 Eru mjög hljómgóð 4 Myndlampinn er með sérstökum lit sem hvílir augun 5 Eru öll í vönduðum trékassa. MUNIÐ, AÐ NORDMENDE ER FYRIR ÞÁ VANDLÁTU. KLAPPARSTlG 26 y SlMI: 19800 B U Ð I N REYKJAVÍK hefur þegar borgað sig. 55 þúsund manns hafa séð hana hér á landi og hún verið sýnd á 30 stöðum. Voru formanni færðar sér- stakar þakkir fyrir giftusamt starf um gerð kvikmyndarinn- ar og í þágu félagsins. Þá var ákveðið að efna til samkeppni um kvikmynda- handrit um íslenzkt efni. Frest- Ur til þess að skila handritinu er til 1. nóvember 1963. Ein 25 þúsund króna verðlaun verða veitt og á félagið forgangsrétt að því handriti, sem verðlaun hlýtur. St.iórn félagsins var öll end- urkjörin en hana skipa: for- maður Guðlaugur Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri, Ólafur Þor- grímsson hæstaréttarlögmaður og Friðfinnur Ölafsson for- stjóri. Hæstu vinningar í Vöruhappdrætfi 1 gær var dregið í 6. flokki Vöruhappdrættis S.l.B.S. um 1230 vinninga að fjárhæð alls kr. 1738.00.00. Þessi númer hlutu hæstu vinningana: 200 þúsund kr. nr. 60677 umb. Vesturver, 100 þús. kr. nr. 61203, 50 þús. kr. nr. 55301 umb. Vestv. 10 þúsund króna vinninghlutu: 12968 15765 17189 22330 49846 50066 54738 55618 59531. 5 þús. kr. vinning hlutu: 4749 5194 14158 14328 16947 25665 27801 29808 35465 35969 38989 39644 39949 40495 47461 50443 54435 58196 61025 62364. (Birt án ábyrgðar). Hæstu vsnnwar í i f gær. var dre^ið í 2. flokki Happdrættis D.A.S. um 150 vinninga og féllu hæstu vinn- ingarnir þannig: 3Ja herb. íbúð, Ljósheimum 22, 2. hæð C, tilbúin undir tré- verk. kom á nr. 41511. Aðal- umtooð. 2.ia herb ibúð Ljósheimum 22, 3. hæð B, tilbúin undir tréverk, kom á nr. 51172. Egilsstaðir. Renault R-8 fólksbifreið kom á nr. 39328. Aðalumboð. Ope] Cadett fólksbifreið kom á nr. 35933 Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali kom á nr. 60483. Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali kom á nr. 25338 Umb. Sigr. Helgad. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr 10.000,oo hvert: 5231. 11551 11783 12827. 14018 21625. 21849, 27341. 39314. 59273. fískveiiar oa... Framfaaldaf 7. síðu. allt frá stríðslokum. Mikil axia- sæld á þorskveiðum og sQdveið- um síðustu árin hefur ráðið miklu um þessa þróun, og þó sérstaklega þær nýbyggingar sem nýlokið er við eða eru í smíðum. Á tíma vinstri stjórn- arinnar var farið inn áþábraut að tmíða stóra línuveiðara, sem margir voru í byggingu þegar stjórnin fór frá völdum. Með tilkomu þessara skipa sköpuðust betri skilyrði til þorskveiða en þó sérstaklega síldveiða, og án þessara skipa hefði aflinn orðið talsvert minni á tímum viðreisnarinnar heldur en raun varð á. Hinn mikli afli síðustu árin, ásamt góðri reynslu hinna nýju líriu- veiðara, þetta tvennt hefur svo ráðið stefnunni í okkar skipa- smíði fram á þennan dag og ræður ennþá. 1 togaraútgerðinni er þvi mið- ur aðra sögu að segja, því þar höfum við beinlínis slitnað úr tengslum við þróun síðustu ára. 1 stríðslokin var byggður stór floti vel búinna skipa miðað við þann tima, í stað okkar gömlu gufutogara sem lifðu stríðið af. Þetta var óneitanlega framför, þó því beri ekki að leyna að þessar nýbyggingar höfðu sína galla. Sumir þessir gallar voru tilkomnir vegna skorts á nægj- anlegri framsýni, og undir það má flokka gufuvélarnar sem settar voru í skipin. En svo má líka rekia aðra galla á smíðinni, sérstaklega í fyrri flokk t'ogaranna, til hroðvirkni stríðsáranna, og á ég þar við, að skrokkur sumra skipanna hefði þurft að vera traustlegar byggður. En hvað um það, hér var glæsilega af stað farið, mið- að við allar aðstæður. En síðan hefur togaraútgerð okkar í stórum dráttum staðið í stað tæknilega séð hvað veið- arnar áhrærir. Nú á síðustu ár- um hefur orðið mjög róttæk bylting við togarasmíði. Með tilkomu skuttogaranna hafa skapazt ný og betri skilyrði til tógveiða. bæði tæknilega og fjárhagslegs eðlis. Við stöndum algjörlega utan við þessa tækni- þróun í togaraútgerð, og hljót- um ef svo stendur lengi að verða dæmdir úr leik á sviði þessara veiða. Þegar síðustu togarar okkar voru pantaðir og samið um smíði á þeim 1959, þá er það okkar sérstaka óheppni að ekki voru valdir skuttogarar, en um það þýðir ekki að sakast nú. Það er ekki nema um tvennt að velja, annað hvort að hætta togaraútgerð, þegar ekki er hægt að gera út gömlu skipin lengur. Eða að taka upp nýia stefnu, láta smíða skuttogara sem að öllu vel athuguðu henta við okkar aðstæður. Útfrá hagsmunum fiskiðnaðarins sem atvinnugreinar þá gæti ég trú- að að síðari leiðina yrði að velja til að tryggja stöðugt að- streymi af nægjanlegu hráefni til hraðfrystihúsanna. Það er nauðsynlegt að siálf sjómannastéttin láti sig .á hverjum tíma varða hvert þró- unin stefnir í okkar skipasmíði heima og erlendis. Engir menn eiga jafn mikið undir því hvort rétt eða röng stefna er valin hverju sinni þegar þróun bess- ara mála er mörkuð, eins og sjómennirnir. Hver einstakur sjómaður ásamt fjölskyldu á alla sína fjárhagslegu afkomu bundna þessum málum. Og sjálft líf sjómannsins veltur oft á þvf, að vel hafi verið vandað til allra hluta við byggingu skips og útgerð. Þegar allt þetta er haft í huga, þá er það sann- gjörn krafa, að þróun þessara mála verði nú þegar beint inn á þá braut, að sjómannastéttin yfirtaki í mjög náinni framtíð fiskútgerðina í eigin hendur. Það er á valdi sjómannanna sjálfra hvort bessi verður þró- unin í útgerðarmálum hér. því slfk stefniubreyting skeður ekki án átaka og mikillar virinu. Eri bessu hvorutveggju eru sjó- menn vanir, svo það ætti ekki að vaxa þeim í augum. Siálfs er höridin hollust,- jafnt á þessu sviði sem öðrum. HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI Bifreiðastiórar athugið: Smurstöðin að Lækjargötu 32 í Hafnarfirði er opin alla virka daga frá kl. 7.30—19.00- Þar eru fáanlegar smurolíur frá B.P., Shell og Esso. — Áherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu. HAFSTEINN HANSSON. Konan mín og móðir okkar VALGERÖUR KRISTJANSDÖTTIR I sem andaðist 29. maí, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkiu laugardaginn 8. júní kl. 10.30. Agúst Elíasson frá Æðey og börn. t ... 'é I MuniB vorsýningu Myndlistalélagsins í Listamannaskálanum opin kl. 1-10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.