Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 7- júní 1963 ÞlðÐVILIINN SÍÐA [rírQ®ipg]iniD fs 'jfangmagS^aTTicJ hádegishitínn skipin ★ Klukkan 12 á hádegi í gær var austanstrekkingur við Suðurströndina en annars hægviðri um allt land. Sunn- anlands var víða skýiað. en biartviðri Norðanlands. Há- brýstisvæði .yfir norðanverðu Atlanzhafi. en lægð suður við Azóreyjar. til minnis ★ I dag er föstudagur 7. iúní. Pdll faiskup. ÁrdegiSháflæði kl. 5.24. Fullt tungl kl. 7.31. Annar fardagur. íslandsbanki opnaður 1904. Tómas Sæ- mundsson f. 1807 ★ Nætufvörzíu vikuna 1. iúhi til 8. lúni annast Ingólfsapó- tek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 1 iúní til 8. iúní ann- ast ölafur Einarsson. lseknir. Sítni 50952. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- verndarstöðinni er opin allan Sólarhringinn. næturlæknir 4 Sáma stað klukkán 18-8 Sinrii 15030 ★ slökkviliðið oa siúkrabif- reiðin sfmi 11100 ★ LögregláH simi Ulfifi ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru öpin allá virka daéa ki 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ S.júkrabifreið)n Hsfnarfirði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 oe sunnudaga kl 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt hll& daga nema laugardaga klukk- an 13-17 - Sími 11510. ★ Hafskip. Laxá fer frá Akra- nesi í kvöld til véstur- óg norðurlandshafna. Rangá ér í Þorlákshöfn. Erik Sif er í Rvík. Lauta er væntanleg til Patreksfjarðar í dag. ★ Elmsklpafélag fslands. Bakkaföss er í Reykjavík. Brúarfoss fór frá Dublin í gær til N.Y. Dettífoss fór frá R- vík í gærkvöld til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Fjallfoss kom til Hamborgar í gærmorgun, fér faaðan 10. þ.m. til Hotterdam. Goðafoss fór frá Mantyluoto í gær til Kotka og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 8. fa.m. til Leith og R- vikur. Lagarfoss fór frá Gdynia i gær til Hull og R- vikur. Mánafoss fór frá Siglu- Krossgáta Þiódviljans 6 ' h V /fc m— firði 1. fa.m. til Hamborgar. Reykjáfoss fór frá Grundar- firði í gærmorgun til Avon- möuth. Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur í. þ. m. frá Hull. TungUfoss kom til Leningrad 1. fa.m. Torra fór frá Leith 4. fa.m. væntan- leg til Reykjavíkur í dag. Bólsfjörd lestar i Hull 8.—10 iúni. Rask lestar í Hamborg 10. júni. ★ Sklpadelld SlS. Hvassafell er í Reykjavík. Amarfell er á Húsavík. Jökulfell iosar á NorðUrlartdshöfnum. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell fór í gær frá Réýkja- vík til Norðurlartdshafna. Helgafell er væntanlegt til Hamborgar á morgun frá Ventspils. Hamrafell er vænt- anlegt til Batumi 10. þ.m. fer þaðan 12. þ.m. áleiðis til R- víkur. Stapafell fór i gær írá Seyðisfirði áleiðis til Rends- burg. Stefan er i Borgarnesi. ★ Skipaútgerft ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Nofðurlendshafna. Esja er á Austfjörðum á norö- urleið. Herjólfur er á Hórna- firði. Þyrill er í Frederikstad. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar- hafna og Vestfjarða. Herðu- breið fór frá' Reykjavík 5. b- m. áleiðis til Kópaskers. ★ Jöklar. Drangajökull er í London. Langjökull er í Vént- spils. Vatnajökull er i Rvik. visan Lárétt: 1 frumefni 3 eyðsla 7 rösk 9 lieiður 10 elska 11 fisk 13 for- Sétn. 15 bráuð 17 bungi 19 smælki 20 hers 21 frumefni. Lóðrctt: 1 veiðarf. 2 stefna 4 hljóðst. 5 veitingast. 6 hrópaði 8 kind- ina 12 líkamshl. 14 óræktar- land 16 fraus 18 eins. aðalfundur ★ Kvenfélag Hallgrímskirkju í Reykjavík hélt aðalfund sinn síðastliðinn fimmtudag í Iðnskólanum. Á fundinum vár meðal annars rætt um stuðn- ing við byggingu Hallgríms- kirkju, og voru félagskonur mjög ánægðar með þá áætl- un, sem gerð hefur verið. um að byggja kirkjuna í áföngum. Samþykkti fundurinn, að kvenfélagið skyldi gefa 250 þúsund krónur til byggingar- innar. Á liðnu starfsári hafði félagið gefið kirkjunni nýjan hökul og altarisklæði. Með þessu hvortveggja minntist félagið tuttugu ára ■ afmælis síns. Fyrir fundinum lágu upp- lýsingar um gjafir og framlög til Hallgrímskirkju á síðustu árum. og ennfremur um um- sókn sóknarnefndarinnar til borgarstjómar um aukningu á framlagi til Hallgrímskirkju af því fé, sem úthlutað er til kirkjubygginga í Reykja- vík. Var samþykkt tillaga um að skora á borgarstjómina að verða við ósk sóknamefndar- innar og veita svo miklu fé til byggihgarinnar, sem fram- ast er mögulegt. tJr stjórninni gengu frú Hulda Norðdhal, frú Petra Aradóttir og frú Sigríður Guðjónsdóttir. Frú Sigríður var endiirkjörin í stjómina, en hinar tvær báðust uhdan endurkoshingu, en i stáð þeirra voru kosnar frú Guð- rún Ryden og frú Guðrún GUðlaUgsdóttir. Fyrir í stjórn- inni voru frú Guðrún Snæ- björnsdóttir, frú. Unrtur Har- aldsdóttir og frú ÞórUnn Kólbrún Árnason. Frú Þóra Éinarsdóttir var endurkjörin fórmaður. (Frá Kvenfélagi Hallgríms- kirkju). gönguferð •k Gönguferð á HéhgiF á sunnudag og Vérður farifr' tvá HúnaðarfélágshúSinu kl. iö. Hvarpið Tölum raðar kvigukind í keipaskapl, leikur af kyngi en köldum gáska kemur þjóð í margan háska. Berg. Júl. GDD bm 18.30 Hármónikulög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Tónleikar: Philippé Entémont leikur píánó- sónötu nr. 4 í És-dúr eftir Mozart. 20.45 í (jóðif Kímni. — þátt- ur í umsjá Baldurs Pálíhasortar. Lésénduf: Guðbjöfg Þörbjarnar dóttir og Lárus Pálsson. 21.10 ..Súlarhít og Sálómön", lágafltíkkur éftir Láhge- Milllér, við ljóð éftir Ingemann. 21.30 Utvarpssagan: „Alberta og Jakob“. 22.10 Garðyrlcjuþáttur: Ihg- ólfur Dövíðsson magist- er talar um jurtasjúk- dóma. 22.30 Á síðkvöldi: Létt ísk tónlist. 23.20 Dagskrárlok. I Fallbyssan bcinst hótandi aö hlnu glæsilega, aldagamla borgarvirki. 1 vúrkinu sjálfu er hræðiiegur grunur orðinn að vissu. Þórður veit nú hvers vegna „Foca” þurfti að liggja einmitt á þessum stað. Leíkfélagið fer á stúfana Leikflokkur frá Leikfélagi Reykjavíkur Ieggur upp í Iangt ferðalag með leikritið „Hart í bak” og hyggur á leiksýningar á Norðurlandi, Austfjörðnm og Vesturíandi og tekur þetta ferðálag uit) fimm vikur, Hart í bak hefur verið sýnt 83 sinnum nér í bænum og ævinlega fyrir fullu húsi og nú er búið að þýða leikritiö á enskn. Myndin er af Borgari Garðars- sym og Guðrúnu Ásmundsdóttir i hiutverkum sínum. leiðrétting glettan LéWréttirtg. I gréirt í Þjóðvílj- anum í gær um skipásíniðá- véfkfallið misprentaðist nafn eins fyrirtækisins, átti að vefa Rúllu- og hleragerðin. 1 stað „þrír hemáf“ átti að startdá „fjórir nemar“. 100 ára í dag Þú biður um kauphsékkun vegná tengdamóður þinnáfý Bórðar hún svona mikið? sumardvöl Börn sem eiga að dvélja á barnaheimilinu í sumar komi til laéknissktíðunar í Bérkíá- deild Heilsuvemdarstöðvár- innar sem hér segir: Böm nr. 1 til 43 kofni föstudagirtn 7. júní klukkah 10 til 11 f.h. og böm með nr. 44 til 86 koitti þríðjudaginn 11. júní klukk- an 10 til 11 f.h. — Starfsfólk heimilisins komi þriðjudaginn 11. júní klukkan 1 til 3. Bamaheimilið Vorboðinh í Rauðhólum. Elín Jóhannsdóttir er hundr- áð ára í dag. Elín er fædd að Bæ í Súgandafirði og voru foreldrar hennar Jóhannes bóndi Guðbrandsson og Helga Guðmundsdóttir. Er Elín vest- firzk í báðar ættir fram. Ung giftist hún Jón Bjarnasyni og dvöldust þau í . húsmennsku rhéðal annars að Saurum í Kéldudal, Dýrafirði og Innri Hjarðardal í önundarfirði. Elín missti mann sinn 1910 og flutti skömrnu síðar suður til Reykjavíkur og hefur lengst af búið hjá syni sínum Helga Jónssyni, en hann V*r stýrimaður lengst á Marsinum Þegar Marsinn fórst lá Hélgi veikur heima hjá sér. Björn son sinn missti hún í sjóinn við Vestmannaeyjar um 1927. Fjórði liður frá Elínu er sex- tán ára stúlka í Kópavogi og heitir Sigríður Sigurðardóttir t höfuð ömmu sinnar, dóttur Elínar. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fé: þrjár ferðir um náéstu Hélgi Þðrtsmörk, Landmannalauga Og gðngmferð á Eyjafjallajök ul. Gönguferð á Skjaldbrei W. 9 á swnnudagsmorgun ftlrtð frá Austurvelli. Nánar upplýsingar á skrifstofu F.i Túngötu 5. Simar 19333 oí 11798. söfn Rein HættumekJ er gefið, skipanir gjalla, hermertn streyma út og bílar æða. Síminn glymur iátlaust. Böfgarvirkið, vopnabúriö er í hættu. Þá gellur við óp: Vatnsbyssan er tekln til starfa! ♦ ftein, Akranesi. Akurnes- ingar. Kaffisála i húsinu á hVérju kvöldi til ágóða fýrir kosningasjóð Alþýðubahda- lagins. ★ Borgarbókasafn Reykjá- vfkur sími 12308 Aðalsafnið. Þinghtíltsstræti 29 a Utláfiá- déild opin 2—10 álla virka daga nema laugardaga 1—4 Lesstofa opin 10—10 alls virka daga nema láugardaga Í0—4. Otibúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka dága nema laugardaga. Otibúið Hofsvaílágötu 16' opið 5.30 — 7.30 áíla virka dagá nema laugardaga. Otibúið við Sól- heima 27 opið 4—7 alla virka daga nema laugardaga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.