Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.06.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. júní 1963 ÞIÓDVILIINN SÍÐA mni©íP®mfi fi ^angmagtjíaTíS| hádegishitínn skípin * Klukkan 12 á hádegi í gser var austanstrekkingur við Suöurströndina en annars hægviðri um allt land. Sunn- anlands var víða skýiað. en ojartviðri Norðanlands. Há- þrýstisvseði yfir norðanverðu Atlanzhafi. en lægð suður við Azóreyjar. til minnis W í dag er föstudagur 7. iúní. Páll biskup. Ardegisháflæði kl. 5.24. Fullt tungl kl. 7.91. Annar fardagur. fslandsbanki opnaður 1904. Tómas Sæ- mundsson f. 1807 * Naéturvörzlu vikuna 1. íúni til 8. iúní annast Irtgólfsatío- tek. Sími 11330. * Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 1 iúní til 8. iúní ann- ast ölaft/r Einafsson. læknir. Sftni 30952. * SHysavarðstotan í HeUs>J- verndarstöðinni er opin alVw Solafhrirtginn. næturlæknif 4 Safna stað klukkan 18-8 *tmi 15030 * Slökkviiiðið oe siúkrabif- réiðin sfmi 11100 * LðCreílrtn simt Ulflfl * Holtsapótek og Garðsapóteh ©fu öpin állá virka dagá ki 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. * Sjúkrabifreiðln Hnfnarfirði sími 51336 * Kópavogsapótek er opið alla virlts daga klukkafi 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 oe sunnudaga kl 13-16 * Neyðaríæknir vakt hila daga nema laugardaga klukk- an 13-17 - Sfmi 11510. * Hafskip. Laxá fer frá Akrá- nesi í kvöld til véstur- óg norðurlandshafna. Rangá dr í Þorlákshöfn. Erik Sif er í Rvík. Lauta er væntanleg til Patreksfiarðar í dag. •k Eimsklpafélag Islands. Bakkafoss er í Reyk.iavík. Brúarfoss fór ffá Dublin í gær til N.Y. Dettífoss fór frá R- vík í gærkvöld til Isafjarðaf, Súgandafiarðar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Fiallfoss kom til Hamborgar í gærmorgun, fér þaðan 10. þ.m. til Rotterdam. Goðafoss fór frá Mantyluoto i gær til Kotka og Reykjavíkuf. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 8. þ.m. til Leith og R* víkur. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Hull og R- víkur. Mánafoss fóf frá Siglu- Krossgáta Þjóðviljans / z 3 |v *• 1 r « |4 lo ?* ¦HHI^S F^ « 75 ik W' r* VT: ^ 'ít" firði 1. þ.m. til Hamborgar. Reykjafoss fór ffá Grundar- firði í gærmorgun til Avon- mouth. Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykiavíkur í. þ. m. frá Hull. Tungufoss kofn til Leningrad 1. þ.m. Torra fór frá Leith 4. þ.m. væntan- leg til Reykjavíkur í dag. Bölsf.iörd lestar i Hull 8.—10 iúní. Rask lestar í Hamborg 10. iúní. • Skiparlcild SlS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell ef á Húsavík. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell fór í gær frá Reykia- vík til Norðurlandshafna. Helgafell er væntanlegt til Hamborgar á mofgUfi frá VentSpiis. Hamrafell er vænt- anlegt til Batumi 10. þ.m. fer þaðan 12. þ.m. áleiðis til R- víkiir. Stapafell fór i gær frá Seyðisfirði áleiðis til Rends- burg. Stefan er í Borgarnesi. •k Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Norðurlendshafna. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur er á Hórna- firði. Þyrill er í Frederikstad. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar- hafna og Vestfjarða. Herðu- breið fór frð Reýkjavík 5. þ\ m. áleiðis til Kópaskers. •*¦ Jöklar. Drangajökull er í London. Lartgjökull er í Vént- spils, Vatrtaiökull er í Rvfk. visan Lárétt: 1 frumefni 3 eyðsla 7 rösk 9 heiður 10 elska 11 fisk 13 for- sétn. 15 bfáuð 17 bungi 19" smælki 20 hers 21 frumefni. Lóðrétt: 1 veiðarf. 2 stefna 4 hlióðst. 5 veitingast. 6 hrópaði 8 kind- ina 12 líkamshl. 14 óræktar- land 16 fraus 18 eins. aðalfundur ' ......¦ ¦' ¦»¦'......... I 111 * Kvenfélag HallgrímSkirkju í Reykjavík hélt aðalfund sinn síðastliðinn fimmtudag í Iðnskólanum. Á fundinum vár meðal annars rætt um stuðn- ing við byggingu Hallgríms- kirkju, og voru félagskonur mjög ánægðar með þá áætl- un, sem gerð hefur verið. um að byggja kirkiuna í áföngum. Samþykkti fundurinn, að kvenfélagið skyldi gefa 250 þúsund krónur til byggingar- innar. Á liðnu starfsári hafði félagið gefið kirk.iunni nýian hökul og altarisklssði. Með þessu hvortveggia minntist félagið tuttugu ára ¦ afmælis síns. Fyrir fundinum lágu upp- lýsingar um giafir og framlög til Hallgrfmskirkiu á síðustu árum, og ennfremur um um- sókn sóknarnefndarinnar til borgarstiórnar um aukningu á framlagi til Hallgrímskirkju af því fé, sem úthlutað er til kirkiubygginga í Reykja- vík. Var samþykkt tillaga um að skora á borgarstiórnina að vefða við ósk sóknarnefndar- innar og veita svo miklu fé til byggingarinnar, sem fram- ast er mögulegt. Or stiórninni gengu frú Hulda Norðdhal, frú Petra Aradóttir og frú Sigríður Guðiónsdóttir. Frú Sigríður var endurkiörin í stjórnina. en hinar tvær báðust undan endUfkosningu, en i stað þeirra voru kosnar frú Guð- rún Ryden og frú Guðfún GUðiaugsdóttir. Fyfir í stiórn- inni voru frú Guðrúh Snæ- björnsdóttir, frú. Hnnur Har- aldsdóttir og frú ÞófUrtn Kolbrún Árnason. Frú Þófa Einarsdóttif vaf endurkiörin formaður. (Frá Kvenfélagi Hállgfíms- kirkju). Leikfélagið fer á stúfana Leikflokkur írá Lelkfélagi Eeykjavíkur IcKfrur típp í langrt ferðalag með leikritið „Hart í bak" og hyggnr á lcíksýningar á Norðurlandi, Austi'jörðuin og Vésturtandi og tékur þetta férðálag utti fimm vikur, Hart í bak hefuf veriö sýflt *S sii.num nér í bænum r>g ævinlega fyrir fullu húsi og nú er bái^ að þýða leikritið á ensku. Myndin er af Borgari Garðars- syni og Guðrtinu Asmurtdsdóttir f hlutverkum sínum. leiðrótting gönguferð ^ *! 9tl/f^&'$r + GöngUférð á Héngil á ^unnudag og vérður fáríð' frá BúnaðarfélágsHúsinu kl. Í0. Lciðrctting. I gréiri í Pióðvili- anum í gæf um skipásrriiðá- véfkfallið mispréntaðist nafn eins fyrirtækisins, átti að vefa Rúllu- og hleragerðin. I stáð „þfíf nemaf" átti að Stártda „f jórir nemar". 100 ára í dag 'itvarpið ..,.«,.-... 11 Tölum raðar kviglikind í kcipaskapi. leikur af kyngi en köldum ffáska kemur þjóð í margan háska. Berg. Júl. ÖBD Ifew Í8.30 Hármónikulög. 20.00 fifst á þaugi. 20.30 Tónleikaf: Philippé Éntémont leikur píánó- sónötu nr. 4 í És-dúr eftir Mozart. 20.45 I Hóðir Kímni. —. bátt- uf í UiffS.iá Baldurs Pálfhajsonar. LéSéfidur: GuðD.iöfg Þörþiafrtar dóttir og Lárus Pálsson. 21.10 „Súlaffiít og Salórnön". lagaflökkur éftir Láftge- Mullér, við ljóð eftir Ingemanfl. 21.30 Útvafpssagan: „Alberta og Jakob". 22.10 Garðyrkiuþáttur: Ing- ólfur Davíðsson magist- er talar um iurtaéiúk- dóma. 22.30 Á síðkvöldi; Létt *»*««< ísk tónlist. 23.20 Dagskfáflok. Elín Jðhannsdóttir er hundr- áð ára í dag. Elín er fædd að Bæ í Súgandafirði og voru foréldrar hennar Jóhannes bóndi Guðbrandsson og Helga Guðmundsdóttir. Er Elín vest- íirzk í báðar ættir fram. Ung giftist hún Jón Bjarnasyni og dvöldust þau í . húsmennsku ffiéðal annars að Saurum í Kéldudal, Dýrafirði og Innri Hiarðardaí í önundarfirði. Elín missti martfi éinn 1910 og flutti skömmu síðar suður til Reykiavíkur og h«fur lengst af húið hiá syrti sínum Helga Jónssyni, en harirt Vírr stýrimaður lengst á Mársinum Þegar Marsinn fórst lá Hélgi veikur heima hjá sér. Siðfn son sinn rhissti hún í sjóinn við Vestmannaeyiar um 1927. Fiórði liður frá Elínu er sex- tán ára stúlka f Kópavogi of heitif Sigríður Sigurðardóttir í höfuð örnmu sinnar, dóttur Klínar. Rein ¦ ja*i.a-jn-r -!T Fallbyssan beinst hótandi að hlnu glæsilega, aldagamla borgarvirki. 1 virkinu sjálfu er hræðilegur grnnur orðinn að vissu. Þórður veit nú hvers vegna „Foca" þurfti að Hggja einmitt á þessrfftt stað. Hættumeki er gefið, skipanir gjalla, hermerth stfeýma út og bílar æða. Síminn glymur I;itlaust. Börgarvifkið, vopnabúrið er í hættu. Þá gellur við óp: Vatnsbyssan er tekln ttl sfarfa! glettan Þu biður uiii káuphsékkun vegná- tengdamóðuf þirtftár? Éórðar húrt svona mikið? sumardvöl Börn sem eiga að dvélia á bdrnaheimilinu í sumar komi til lagkrtissköðunáf í Béfkiá- deild Heilsuverndarstöðvar- inhar sem hér segir: Börn nr. 1 til 43 kofiii föstudagifin 7. iúní klufckart 10 til 11 f.h. óg börn með nr. 44 til 86 kóftii þriðiudaginn 11. iúní klukk- an 10 til lí f.h. — Staffsfólfc heimilisins komi þrið.iudáglftn 11. iúní klukkaft 1 til 3. Barnaheimilið Vofboðiftft í Rauðhólum. ferðalög •k Ferðaféiag lslands fér þrjár ferðlr trm naístu Mélgi: Þðísmörtc, Landmannalaugar Og göngtrferð á Eyjafiallaiök- ul. Gðnguferð á Skialdbreið M. 9 á sunnudagsmorgun, ftWW frá Austurvelli. Nánari upplýsingar á skrifstofu F.I. Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. söfn * Rein, Akrancsi. Akurfies- ingar. Kaffisála f húsirtu á hVérju kvöldi til ágóða fyrir kosningasjóð Alþýöubafida- lagins. * Borgarbókasafn Revkjá- vfkuf sími lááóð Aðalsafrtið. Þinghóltsstræti 29 a Otlártá- deild opin 2—IÖ alía virká daga nema laugáfdaga 1—4 Lésstofa opin 10—10 álla Vifka daga rtema íaugardagá 10—4 Otibúið Hólmgarði U opið 5—7 alla virka dága nema laugardaga. Otibúið HofsvaÖSgðtu 16 opið S.30 — 7.30 áíla virka dagá nema mugardaga. Otibúið við Sól- heima 27 opið 4—7 alla virka daga nema laugardaga >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.