Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 2
2 SÍJ3A ÞIODVILIINN Föstudagur júni 1963 hátíðasal Háskólans I Danmcrkur, Noregs og gærmorgun Svíþjóðar, en A fremsta að baki Frá seíningu norræna blaðamannanámskeiðsins bekk eru m.a. fjármálaráðherra og ambassadorar þeim þátttakendur, erlendir og inniendiir. Standan di er einn erlendu blaðamannanna, Holger Andersen ritstjóri frá Danmörku. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.) BSaðamenn frá Norðurlðnd- um fylgjast með kosningum Leikvallamál rædd í borgarstjór^ Aðeins á aðbyrjaá pj’fljj jjÖfHÍ einum ný/um í sumur Þegar á fyrsta degi norræna blaðamannanámskeiðsins, sem sett var hér í Reykjavík í gær, sýndu erlendu þátttakendurnir sérstakan áhuga á kosningunum til Alþingis og sá áhugi á vafa- Iaust eftir að vaxa í dag eftir því sem þeir kynnast nánar stjórnmálaástandinu á íslandi og ná hámarki á morgun, kosninga- daginn. Viðstaddir setningu blaða- mannanámskeiðs þessa („Nord- en“s Joumlistkursus), sem haldið er á vegum Norræna félagsins — nú í fyrsta skipti á íslandi — voru hinir erlendu þátttakendur, um 20 talsins, íslenzkir kollegar þeirra, ambassadorar Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar og fleiri. Magnús Gíslason framkvæmda- stjóri Norræna félagsins setti mótið í hátíðasal Háskólans, bauð þátttakendur velkomna og greindi frá dagskrá mótsins. Síð- an sögðu þátttakendur deili á sér en að því búnu flutti Gunnar fíndus-hringurinn og Áki Framhald af 1. síðu. í Ytri-Njarðvík fyrir Findus- bringjnn á að verða mjög um- fangsmikið. bæði niðursuða og hraðfrystihús. Húsið sjálft er um. 2.0.00 fermetrar að flatar- máli en lóðin um 3.400 fer- metrar. Auk þess hefur Ólaf- ur Egilsson i Innri-Njarðvík keypt gamalt hraðfrystihús sem Karvel Ögmundsson átti og á það að renna inn í fyrirtæki Áka. Er það virkilega? Á kosningafundi sem Al- þýðuflokkurinn efndi til nýlega í Sandgerði stóð upp heimamaður sem lengi hef- ur verið Alþýðuflokksmað- ur og varpaði þeirri spurn- ingu til frambjóðendanna, hvort þeir héldu virkilega að nokkur maður sem stundað hefði sjómennsku myndi kjósa Alþýðuflokk- inn. Sagðist hann ekki þekkja nokkum sjómann sem það myndi gera. Er það virkiiegt? varð frambjóðanda Alþýðu- flokksins, Stefáni Júlíussyni þá að orði. Og við svo búið leystist fundurinn upp! Vanfar bíla á kjördag ■ G-listann vantar mikinn fjölda bifreiða á kjördag. Það er á morgun. Gjörið svo vel að hringja í síma 20160, 17511, 17512 og 17513. FERÐABÍLAR 11 farþega Mercedes-Benz hópferðabflar af nýjustu gerð, til leigu í lengTj Sendibilastöðinni skemmri 24113, ferðir. — á kvöldin Afgreiðsla á oe um helffar, sími 20969. HARALDUR EGCERTSSON, Grettisgötu 52. Á borgarstjórnarfundi í fyrradag bar Adda Bára Sig" fúsdóttir fram þá fyrir- spurn, hvaða nýbyggingar leikvalla fráfarandi leik- vallnefnd hefði ákveðið á þessu sumri. Gaf borgar- stjóri, Geir Hallgrímsson, þær upplýsingar, að ein- ungis yrði byrjað á einum nýjum leikvelli í sumar og verður hann við Safamýri. Að fengnu svari borgarstjóra I kvaddi Adda Bára sér hljóðs og flutti eftirfarandi tillögu: I „I tilefni af framkomnum upp- | lýsingum um það að fráfarandi | leikvallanefnd hefur ekki fyrir- hugað að gerður verði nema í einn nýr leikvöllur í borginni í | sumar beinir borgarstjóm því til nýkjörinnar barnaheimila- og i leikvallanefndar að hún athugi ' hið fyrsta möguleika á öðrum Thoroddsen fjármálaráðherra, formaður Norræna féiagsins, er- indi um ísland og Norðurlönd. Að loknum hádegisverði í boði j framk’Væmdum _ við nýja leik- NF á Hótel Sögu sagði Bjami Guðmundsson blaðafulltrúi er- lendu þátttakendunum helztu at- riði kjördæmaskipunar á fslandi og drap á stjórnmálaástandið hér með sérstöku tilliti til þingkosn- inganna á morgun. Að máli sínu loknu svaraði Bjami fjölmörgum spurningum, því að hinir nor- Það er almælt í Njarðvík og Keflavík að Áki og félag- ár hans hafi reynt að tryggja sér stórt svæði fyrir ibúðar- blokkir handa erlendum iðn- fræðingum í Ytrj-tNjarðvík, hinum megin vjð voginn. Þáttur Emils Það hefur vakið athygli hversu dyggilega Emil Jónsson sjávar- útvegsmálaráðherra hefur að- stoðað Áka við framkvæmdim- ar í Njarðvík, þæðj við að söl.sa eignirnar af Gunnari Ásgeirs- syni og önnur atriði. Er ta‘ið að Emjl hafi átt ríkan þátt í þvi að koma á tengslunum milli Findus-hringsins og Áka, og ekki ólíklegt að Emil sé hluthafi í fyrirtækinu: hann er sem kunnugt er dulinn hluthafi i fjölmörgum fyrirtækjum í Reykjavík og Hafnarfirði. Drengur fyrir bíl Rétt eftir hádegi í gær varð 9 ára drengur fyrir bíf á Hverf- isgötu neðan við Ingólfsstræti. Drengurjnn, sem hejtir Guð- laugur Valgeirsson til heimilis að Laugarnesvegi 73, var flutt- ur á Slysavarðstofuna. Hamn kvartaði um eymsli í mjöðm, en leið að öðru leyti vel. rænu blaðamenn spurðu í um það mál sem mest er rætt um á íslandi í dag, þingkosning- arnar. Síðdegis í gær fóru blaðamenn- imir kynnisferð um Reykjavík í boði borgaryfirvalda. f dag ár- degis munu fulltrúar stjórnmála- flokkanna greina þátttakendum í blaðamannanámskeiðinu frá stefnumálum flokkanna, síðan verður fyrirlestur um blaða- mennsku á Islandi, en síðdegis verður fjallað um menningarlíf á Islandi og í kvöld horft á óperu- sýningu í Þjóðleikhúsinu. Ekki vom allir skráðir bátt- takendur blaðamannanámskeiðs- ins mættir við setningu, en í hópi þeirra sem komu hingað í fyrrinótt eru starfandi blaða- menn við ýmis stærstu blöð og fréttastofur á Norðurlöndum, m. a. Ritzau Bureau og Politiken í Kaupmannahöfn Helsínkin Sanomat í Helsinki, Aftenposten Oslo og Stokholms-Tidningen í Stokkhólmi. Islenzkir þátttak- endur em frá öllum dagblöðun- um fimm og fréttastofu útvarps- ins, en undirbúningsnefnd nám- skeiðsins skipa Bjarni Guð- mundsson blaðafulltrúi, Magn- ús Gíslason framkvæmdastjóri NF og Thorolf Smith fréttamað- ur. velli þar sem þörf er mest.“ I framsögu fyrir tillögunni benti Adda Bára á að það væri algerlega ófullnægjandi til þess að bæta úr þörfinni fyrir nýja barnaleikvelli hér í Reykjavík að byrja aðeins á einum velli i sumar. Minnti hún á í þessu , sambandi að í fyrra var sam- Þaula j þykkt að gera barnaleikvöll við Sigtún en enn hefur ekki verið hafizt handa um framkvæmd þeirrar samþykktar. Þá hefur verið rætt um byggingu leikvalla við Skálagerði og Grensásveg og á Lindargötusvæðinu, enda brýn nauðsyn að koma upp völl- um á þessum svæðum. Þá minnti hún á, að til borgarráðs berast stöðugt beiðnir um nýja leikvelli í ýmsum hverfum borg- arinnar, t.d. var síðast á borgar- ráðsfundi 4. þ.m. lögð fram Svíi dæmdur í Sovét Stokkhólmi 5/6 — Hálfþrítugur sjómaður sænskur, Sven Ingvar Rosenkvist að nafni, hefur að sögn Stokkhólmsblaða verið dæmdur í tíu mánaða refsivinnu í Sovétríkjunum. Honum er gef- ið að sök að hafa í ölæði barið sovétborgara til óbóta. Þetta skeði í sjómannaklúbb í Riga. Svíinn sló til Rússans þrisvar sinnum. og gaf þá skýringu á, að honum hefði runnið í skap, er hann var sakaður um að vera svínfullur. Rússinn var velþjálf- aður hnefaleikamaður, en end- urgalt ekki höggin. beiðni kvenna er búa við Ránar- j götu, Vesturgötu, Bárugötu og Stýrimannastíg um að gæzluvelli yrði komið upp í hverfinu. Loks benti Adda Bára á að allir Iok- aðir gæzluvellir i borsinni væru einungis ætlaðir börnum innan 6 ára aldurs og vantaði því al- gerlega leiksvæði fyrir eldri börn, þeim væri ætlað að haf- ast við á götunni. Fulltrúar íhaldsins í borgar- stjórn þorðu ekki að mæla efn- islega gegn tillögu öddu Báru en töldu ótímabært að borgar- stjórn gerði samþykkt í málinu, rétt væri að bíða þar til nýkjörin leikvallanefnd hefði gert sínar tillögur og borgarráð fjallað um þær. Adda Bára benti á að mál þetta væri aðkallandi og þyldi enga bið. Hins vegar væri hætt við að borgarstjórn yrði kom- in í sumarfrí áður en leikvalla- nefnd og borgarráð hefðu lokið sínum athugunum og því yrði komið fram á haust er borg- arstjórn fengi málið aftur til meðferðar. Af þessum sökum væri það nauðsynlegt að borg- arstjórn léti nú þegar í ljós það álit sitt að byrjunarframkvæmd- ir við aðeins einn nýjan leikvöll í borginni væri fyrir neðan bað lágmark sem hún gæti sætt sig við. Að umræðum loknum var til- lögu öddu Báru vísað til borg- arráðs. Þjórsórdals- hneykslið rannsakað Ðómsmálaráðuneytið og menntamálaráðuneytið hafa á- kveðið að fela nefnd þriggja manna ag rannsaka atburði þá, sem gerðust í Þjórsárdal um Hvítasunnuhetgina, til viðbótar þeim lögregluskýrslum, sem þeg- ar eru fyrir hendi, og gera sem ítarlegasta skýrslu um það, sem þar átti sér stað og jafnframt aðdraganda atburðanna og orsak- ir, eftir því sem unnt er. Enn- fremur er óskað ábendinga um, hvað unnt sé að gera af opin- berrj hálfu til þess að koma í veg fyrir að slíkir atburðir ger- isý aftur. í nefndina hafa verið skipað- ir, Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóri, Ólafur Jónsson, formaður Barnaverndarnefndar Reykja- vikur, og dr. Símon Jóh. Ágústs- son, prófessor, sérfræðilegur ráðuinautur Bamaverndarráðs. (Frá menntamálaráðun.) LAUGAVEGI18EZ: SÍMI 19113 TIL SÖLU 3 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugarnesi. 3 herb. efri hæð við Óðins- götu sér inngangur útb. 200 þúsund. 3 herb. nýleg hæð í timb- urhusi. 90 ferm. Útb. 150 þúsund. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á 1. hæð. 1. veðr. laus. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. 1. veðr. laus. 3 herb góð íbúð á Seltjam- arnesi. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sér inn- gangur. 3—4 herb. íbúð við Safa- mýri í smýðum. 4 herb. góð jarðhæð við Ferjuvog, sér inngangur 1. veðr. laus. 4 herb. hæð við Suður- landsbraut ásamt stóru útihúsi. 4 hcrb. hæð við Mávahlíð, 1. veðréttur laus. EINBÝLISHÚS af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogi. 4. herb. hæð við Melgerði í Kópavogi. I. veðr. laus. Einbýlishús við Tunguveg, 8 herb. hæð og ris, stórt iðnaðarhúsnæði í kjallara, stór hornlóð I. veðr. laus. Einbýlishús við Heiðargerði úr timbri járnklætt. Raðhús í enda með falleg- um garði við Skeiðarvog. Hús við Hitaveituveg, 4—5 herb. íbúð, nýstandsett, stór lóð, stórt útihús, útb. 150 þúsund. Einbýlishús við Háagerði, með stórri frágenginni lóð. 70 ferm. verzl,- eða iðn- aðarhúsnæði á I. hæð við Nesveg. I SMÍÐUM: Glæsilegt einbýlishús í Garðahreppi. Glæsilegar efrihæðir í tvíbýlishúsum með allt sér í Kópavogi. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Davíðsson í ræðustólnum (Láástn. Þjá&y. Leiðrétting í sambandj við frétt blaðsins í gær um fölsunarmálið hjá bæjarfógetaembættinu í Hafnar- fjrði hefur Jón A. Óiafsson, rannsóknardómari, beðið um að ejtt atriði væri lejðrétt. í frétt- inni stóð að Einar Árnason hefði breytt framburði sínum eftir að niðurstöður af rannsókn tæknideildar lögreelunnar lágu fyrir. Jón kvað ekki samhene'' þar á milli. Einar hetði neita^ í fyrsta réttarhaldi. siðan hefði' farið fram frekari réttarhöld O'- ýmislegt verið leitt í ljós, en eftir hvítsunnu hefði Einar sjálfur óskað eftir þvi að fá að koma fyrir rétt og þar skýri frá því að hann hefði breytt skráningarsk.ialinu eftir að sió- menn höfðu undirritað það, eins og rakið var í fréttjnni í gaer. í fyrrakvöld kom tii Reykj vikur nýr bátur smíðaður i Nc egi. Báturinn er frambyggði 46 tonn að stærð og hei' Mjöll RE 10. Eigandi er J' Þórarinsson Báturjnn fer humarveiðar einbvem næs daga. Á sunnudaginn, kosningadag. inn, mun Lúðrasveit Reykjavík- ur leik á Austurvellj. Leikurinn hefst kl. 3,30. Stjórnandi verður Páll Pampichler Pálsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.