Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.06.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. Jöní 1963 ------------ ------------------------------------------- HÖDViniNN raufarfc jjnmsey ■Jjlönduósí ♦uWíaiW’ egilsst %amfcaft»sf7 reykjanes brúðkaúp trúlofun ★ LaugardagJnn x. júní opin- bcruöu trúlofun sína Katrín Sigurðardóttir, húsmæðrakenn ari, Hvassaleiti 30, og Ingi Viðar Árnason, stud. philol. Syðrá í Ölafsfirði. Nýlega voru gefi man í hjónaband af séra Joni Thor- arensen ungfrú Þóra Kjart- ansdóttir, hárgreiðslukona og Guðmundur Karlsson, stýri- maður. Heirnili ungu hjón- anna er a.ð Hamrahlíð 23. — (Ljósm. Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8.) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Kristín Kjart- ansdóttir og Sigurður Bene- diktsson. Heimili ungu hjón- anna er að Fornhaga 11. — (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigurbjörg Ragnarsdóttir og Aðalsteinn Hallgrímsson. Heimili ungu hjónanna er að Barðavogi 18. (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8.) |fs jfatjinajQMa lifcjf- hádegishitinn glettan i | til minnis ! ! i ! I I I i mrijOiPsiiniB skipin ★ Klukkan 12 í gær var hæg- viðri og léttskýjað víðast norðanlands og vestan-, en þoka við norðaustur og aust- urströndina. Austan stinnings- kaldi og skýjað undir Eyja- fjöllum. Fyrir norðaustan land er hæð, en alldjúp laegð suð- ur við Azoreyjar. Þetta er sem sé tilraun til þess að múta Iögregluþjóni. ★ I dag er laugardagur 8. júní. Medarus. Árdegishflæði ■klukkan 6. Þriðji fardagur. Skaftáreldar hefjast 1783. F. Gunnlaugur Scheving, listmál- ari, 1904. ★ Næturvörzlu vikuna 8. júní til 15. júni annast Lauga- vegsapótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 8. júní til 15. júní ann- ast Eiríkur Björnsson. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. simi 11100. ★ Lögregian síml 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—18. ★ Sjökrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 0.15- , 16 og sunnudaga kL 13-16. ir Neyðariæknir vakt a.Ua , daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. félagslíf ★ KR-frjálsíþróttamenn. — ínnanfélagsm&t í köstum fér fram í dag. ★ Gönguferð á Hengil á á'imnudag og ’verður farið fíá Búnaðarfélagshúsinu kl. 10. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 bátur 6 dýr 7 greinir 8 ber 9 biti 11 huggun 12 fisk 14 nögl 15 böm. Lóðrétt: 1 drykkur 2 fljót 3 verkfæri 4 fiskur 5 viðumefni 8 klæðn- að 9 afl 10 krafs 12 spíra 13 þungi 14 eins. ★ Ilafskip. Laxá fór í gær frá Akranesi til Vestur- og Norðurlandsh. Rangá fer i dag frá Eyjum til Immingham. Erik Sif er í Rvík. Lauta los- ar á vestfjarðahöfnum. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss er í Reykjavík. Brúarfoss fór frá Dublin 6. júní til N.Y. Dettifoss fór frá Isafirði í gærkvöld til Súg- andafjarðar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Fjallfoss fer frá Hamborg 10. júní til Rotter- dam og Reykjavíkur. Goðafoss fór fró Mántyluoto 6. júní til Kotka og Reykjavíkur. Gull- foss; fór frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss hefur væntan- lega íarið . frá Gdynia í gær- morgun til Hull og Reykja- víkur. Mánafoss fór frá Ham- borg í dag til Amsterdam. Reykjafoss fór frá Grundar- firði 6. júní til Avonmouth, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1. júní frá Hull. Tungufoss fór frá Len- ingrad 6. júní til Reykjavíkur. Forra kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Leith. Balsfjord lestar í Hull 10. og 12. júní. Rask lestar í Hamborg 10. júní. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fer frá Húsavík í dag til Aust- fjarðahafna. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísariell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell fer í dag frá Húsa- vík til Reykjavíkur. Helgafell er í Hamborg; fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Hamra- fell er væntanlegt til Batumi 10. þ.m., fer þaðan 12. júní áleiðis til Reykjavíkur. Stapa- fell fór 6. júní frá Seyðis- firði áleiðis til Rendsburg. Stefan er á Akranesi. Hósetamir, sem á þetta horfa, halda fyrst, að þetta Allt fer í handaskolum í virkinu. Svik! Svi'k! Þeir sé aðeins skemmtilegt sjónarspil. En innan stundar ætla sér að fylla vopnabúrið vatni. — Við erum dauð- rennur sannleikurinn upp fyrir þeim í allri sinni skelf- ingu. — Vatnsbunan verður æ sterkari, einn múrinn hrynur, lest eftir lest af vatni dembist inn í virkið. ans matur, hrópar liðsforingi nokkur. — Án voíma og skotfæra eruan við búnir að vera. Við erum glat- aðir! v SlÐA Þjóðleikhúsið sýnir úti á landi Þjóðlcikhúsið mun á næstunni lcggja af stað í Ieikför út á land og sýna Ieikritið Andorra. Leikurinn hefur nú vcrið sýndur 20 sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn og er nú eftir ein sýning á leiknum þar. Lagt verður af stað í leikförina þann 13. þessa mánaðar og verður fyrst sýnt á Selfossi. Þá verður sýnt í Aratungu, í Keflavík og ef til vill víðar hér í nágrenni Reykjavíkur. Þann 18. þessa mánaðar verður svo haldið af stað í Ieikför til Norðurlands og til Austfjarða. Þar verður sýnt í öllum helztu samkomu- húsunum. 23 leikarar og leiksviðsmenn taka þátt i ferð- inni Andorra hlaut góða dóma. Efni leiksins er tímabær boðskapur, sem á erindi til allra liugsandi manna. Þetta Ieikrit hefur farið sigurför um allan heim að undanförnu og hefur verið sýnt á öllum helztu leikhúsum á s.l. tveim- ur árum. Leikstjóri er Walter Mrner frá Vínarborg. Fyrir nokkru úthlutuðu gagnrýnendur blaðanna Silfurlampanum fyrir þetta Ieikár og hlaut Gunnar Éyjólfsson hann fyrir leik sinn i Andorra og i Pétri Gaut. Myndin er af Jóni Sigurbjörns- syni og Vaii Gíslasyni í hlutverkum sínum. útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Veðurír. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægur- lög. 17.00 Fréttir. Æskulýðstón- leikar, kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 20.00 Leikrit: Skálholt eftir Guðmund Kamban, í þýðingu Vilhjálms Þ. Gislasonar (Hljóðritun frá 1955). — Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikend- ur: Herdís Þorvaldsdótt- ir. Þorsteinn ö. Step- hensen, Róbert Arn- finnsson, Arndís Björns- dóttir, Ingibjörg Steins- dóttir, Haraldur Bjöms- son, Brynjólfur Jóhann- esson, Gestur Pálsson, Jón Aðils, Þóra Borg, Bryndís Pétursdóttir, Hólmfríður Pálsdóttir, Edda Kvaran, Nína Sveinsdóttir og Lárus Pálsson. Kynnir: And- rés Bjömsson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. félagslíf ★ Kópavogsbúar. Monið eftir kaffisölu og merkjasölu líkn- arsjóðs Áslaugar Maack á morgun. ★ Foreldrar. Leyfið bömun- um að selja merkin. sem verða afhent í báðum bama- skólunum. vísan Máltíð kvöldsins mikil var. Morgunblaðið stórt upp skar. Töldust vera í trogi þar tíu hengdir Júdasar. Morgunblaðið maður las, mest á hinu smáa bar. Ósköp kættist Kaífas — komnir tíu Júdasar. Benedikt frá Hofteigi. brúðkaup Nýlega vom gefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigrún Hall- dórsdóttir og Birgir Þorsteins- son. Heimili ungu hjónanna er að Skipasundi 3. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8.) flflD Bs^©Ddl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.