Þjóðviljinn - 11.06.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.06.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA HÓÐVILIHN Þriíjudagur 11. júní 1963 Tryggvi Emilsson, ritari Verkamannafélagsins Dagsbrúnar Erfiðismenn eiga krðfu á góðri aðbúi á vinnustað Á fyrstu árum verklýðshreyf- ingar hér 5 borg voru vanda- málin sem vi'ð var að etja mörg æði erfið viðfangs. Til dæmis urðu verkamann að taka bitann sinn undir berum himni, þegar konan kom með hann um hádegisbilið, eða þá hlutur konunnar að fæi-a mat- inn — og er mér minnisstæð ein saga sem gamall verk- stjóri við fiskverkun sagði mér. Enn þann dag var hann við vinnu vestur í bæ. Um hádegisbilið koma koma — meðal annarra — með mat handa manni sínum og var henni þá sagt að maðurinn hefði fengið vinnu inni á Kirkjusandi. Konan, sem var með tvö böm með sér, annað á handleggnum lagði strax á stað inn á Sandinn án þess að segja eitt æði-uorð. Hún gat ékki tekið sér strætisvagn eða annað farartæki, hún varð að ganga og hún varð að reyna að hraða sér. Slík voru kjör vinnandi fólks þá, milli 1910 og ’20. Nú tfðkast ekki leng- ur að konur færi mönnum matinn í vinnuna og er verk- lýðssamtökunum fyrir að þakka. En borgin stækkar og vinnustöðunum fjölgar og niý vandamál koma til sögunnar. Á vinnustöðunum em flest- 3r vinnandi menn allan dag- inn og sumir langt fram á kvöld og þar ©r lífinu lifað, flestar þær stundir sem menn eru vakandi. Það liggur þvi í augum uppi, að þýðingarmikið ör hver er aðbúnaður á vinnu- staðnum. Eins og nú er háttað, að vinnutími hefir færzt útyfir hvíldartímann, þar sem mönn- um er ofgert að vinna fyrir daglegu bi'aúði vegna dýrtíðar sem st jórnarvöldin tilbúa fólk- iniu, þá má segja að við lang- an vinnudag sé aðbúnaður á vinnustöðum víða í mjög nið- urlægjandi ástandi. Að visu fara margir heim til sín á hádegi en sá tími líður fljótt og siðan er ekki hlaupið heim að deginum. Þessi afmarkaði matartími er þreyttum manni lítil hvíld. Nú hagar þannig til í þessum málum að nokkrir stærri vinnustaðir hafa fæði á boð- Fréttir of enskum bókamarkoði Einn af minni spámönnunum Robert Torrens and the Evolution og Classical Economics. By Lionel Robbins. Mac- millan. „Ödauðleiki minnháttar merk- ismanna er jafnan undir hend- ingum kominn”, segir Robbins lávarður. er hann býðst til að halda á loft minningu Roberts Torrens, þess merka, þótt vart öndvegis, hagfræðings enska sí- gilda skólans. Rpbert Torrens er vel að þessu riti Robbins lávarðar kominn. Á unga aldri höfuðs- maður í landgönguliði flotans og þá sæmdur heiðursmerki fyrir vasklega framgöngu; einn ítofnenda Hagfræðiklúbbs Lon- don 1821 ásamt David Ricardo og James Mill og í forsæti á stofnfundinum; blaðaútgefandi og þingmaður um skeið; íor- maður stjómarnefndar Suður- Ástraliu; forvígismaður brezku landnemahreyfingarinnar; þátt- takaodi i ritdeilum um fjármál á fjórða og fímmta tugi síðustu aldar; einn frumkvöðla brezku bankalöggjafarinnar 1844; og ötull greinahöfundur, unz hann lézt árið 1864, áttatíu og íjög- urra ára gamall. en það sama ár létust einnig Nassau Senior og J.R. MacCulloch. Um flest ágreiningsatriði í hagfræðikenningum um sína daga skipaði hann sér í ílokk með Ricardo. Það gilti ekki sízt um kenningar um tekju- ikiptinguna, bótt Torrens yki við hana. Um launakenninguna var hann sammála Ricardo, sem vitnaði til grein- ingar Torrens á nauðsyn- legu framboösverði vinnuafls sem hugstæðum (psychological) breytli i fram-sotningu sinni á ’aunakenning.mni. Um rentuna tileinkaði Torrens sér viðhorf Ricardos. Og hann tók upp það sjónarmið Ricardos, að arður I væri kominn undir afköstum við framleiðslu landbúnaðarvara. Og hann gekk meira að segja lengra í framsetningu á kenn- ingunni um hinn fallandi arðs- fót en Richardo mun hafa verið að skapi. Að sögn Robbins er tilefni bókar þessarar það, að hann var beðinn að sjá um útgáfu á riti Roberts Torrens um íjár- lögin „Ég hafði löngum laðazt að Torrens, sökum hins dálítið baroque-kennda ritdeilustíls hans, að nokkra sökum rnark- virðis og nýjabrums sjónarrniða hans. Ég fagnaði beiðni þessari . . . fyrr en mig varði hafði ég tekizt á hendur kerfisbundið yfirlit yfir sjónarmið Torrens og stöðu hans í kerfi sígilda skólans . . . mér varð ljóst, að það sem ég var að skrifa, yrði ekki inn- gengur. heldur bók‘‘. 1 formála þakkar Robbins lávarður ýms- um fyrir að rétta sér hjálpar- hönd‘‘. Mig langar samt sem áð- ur að íara sérstökum viður- kenningarorðum um ritgerð til meistarapróís, sem ekki hefur birzt, eftir dr. S. A. Meenai, og er í bókasafni Háskólans í London.” — alter ego stólum og er mér sagt að yf- irleitt muni fólki líka það all- vel. Nokkrir hafa valið þann kostinn að hafa með sér bita og taka því styttri tima í há- degismatinn en hætta því fyrr að kvöldi og nú eru nokkrir vinnustaðir komnir með há- degismat sem færður er kaffiskúrinn, án þess að dreg- ið sé af kaupi manna. Allt bendir til að þörf sé úrlausnar á þessum málum og sýnist nú mörgum að bezt væri að sem víðast væri mat- ur fyrir hendi á vinnustöðum. Er þá komið að þverbrestin- um í vinnustöðvaaðbúnaði, sem er kaffiskúrarnir og hreinlætisaðstaðan, sem er víða í því ástandi að engir möguleikar eru fyrir hendi til að matast á staðnum. Kaffi- skúrar lélegir, þar sem öllu ægir saman, verkfærum og allskonar hlutum sem vininu fylgja og oft blautar hlífðar- flíkur hangandi í skúrunum, auk þess sem fullkominn skortur er á hreinlætistækj- um. Það er því mjög víða um tómt mál að tala að hægt sé að matast á vinnustöðum, en samt sem áður sækir í það horf. 1 samningum Dagsbrúnar við vinnuveitendasambandið og Reykjavikurborg eru á- kvæði um það að á öllum vinniustöðum skuli verkamenn eiga aðgang að sæmilegu hús- næði til kaffidrykkju og svo geymslu-<>á hlífðarfötum og salemi, vafni og vask, en þrátt fyrir þessi samningsatriði skortir mjög á að þeim sé framfylgt. Hvorttvcggja er, að vinnuveitendur draga sig und- an skyldunni og nð verka- mcnn era alltof tómlátir um að framfylgt sé þessum samn- ingsákvæðum. 1 sumum nýbyggingahverf- unum, ef ekki öllum, og þó verið sé að byggja heil borg- arhverfi, fyrirfinnst ekki eitt einasta vatnssalemi hvað þá handlaug. í þessum hverfum vinna þó fjöldi manna, við lagningu vatns og klóaks, við rafmagn og vegagerðir og svo koma húsgrunnarnir. Það vefðist sjálfsagt fyrir mörgum borgara í útvarps- þætti að svara því hvet-nig menin bjarga sér. Á nokkrum stöðum grafa menn holu í jörðina, yfir hana er svo sett- ur smáskúr, venjulega svo þröngur að með hörmungum er hægt að hneppa upp um sig þar inni, en ódauninn þyldu sennilega fáir í heima- húsum. Sumir hafa fctu í þessum náðhúsum eða kömr- um, og víða hangir dagblað á nagla. Handlaug þykir ekki nauðsynleg á þessum náðhús- um. Eg hefi haft spumir af mörgum þessum stöðum og kynnzt öðrum og held að flest- ir telji ástandið óviðunandi og ástæðulaust að una því, þar sem á svo til öllum vinnu- stöðvum er auðvelt að grafa út í götur eftir vatni og frá- rennsli og því hægt að koma við vatnssalemi og handlaug, og kostnaður er alveg hverf- andi. Eg get reyndar ekki skilið, hversvegna verkamönnum og iðnaðarmönnum er boðið upp á sóðaskapinn og hversvegna menn sætta sig við hann frek- ar en t. d. ski-ifstofu- eða bankafólk, þar hafa sennilega allir aðgang að vatnssalemum og handlaugum, og vinnur það fólk þó þrifalega vinnu. Eg held borgin þætti æði djúpt sokkin í sóðaskapinn ef skrifstofufólkið þyrfti að fara út í húsasundin og norpa þar á náðhúsum með holu undir trépalli og kannski dagblnð á nagla. En þetta er það sem fjöl- margir borgarbúar neyðast til að sætta sig við. Nú hljóta borgaryfirvöldin að vita hvemig þessum málum er háttað og þá borgarlæknir, þar sem maírgir vinnustaðir boi-garinnar eru undir sökina seldir; eða finnst máske sum- um fínu herrunum vel sem verður þar sem eifiðismenn eiga í hlut, þeir eigi og skuli verða að sætta sig viö erfið- ustu vinnuna, lægstu launin og verstan aðbúnað ? Eg gat um samningana um þcssi atriði. Þeir cru reyndar fyrir hendi, en bara þver- brotnir. En, nú verða vcrka- menn og samtök þeirra að herða kriifurnar sem eru um almennt hreinlæti og veisæmi. Allir kaffiskúrar eiga að vera hreinlegir með þægileg- um bekkjum og borðum, menn verða að geta notið nokkurr- ar hvíldar þá stund sem sfetið er við kaffið. Geymsluskúr fyrir hlífðarföt sem hægt er að hita upp og þurrka þar blaut föt og vettlinga og svo skúr fyrir vatnssalerni og liandlaug eiga skilyrðislaust að fyigja hverjum einasta kaffiskúr, hverri einustu vinn'ustöð. Nú eru skipulögð heil borg- arhverfi og margir menn vinna við lagnir vega og vatns- og frárennslisæða og rafmagns o. fl., sem allt er mikil vinna og svo eru hafnar byggingar. Á slíkum etöðum og öðram 'par sem verið er að hefja stórframkvæmdir, ætti sjálf borgnrstjómin að setja á stofn og reka siórar mat- stofur og bækistöðvar fyrir vinnuflokka og mætti þnninig leysa málið á mörgum stöð- um í borginni, þetta hafa nokkrir einstaklingar gert og sýnt að það er hagkvæmt báð- um aðilum, atvinnurekendum og verkafólki. En þó ég bendi hér á nokkr- ar hagkvæmar úrlausnir, geri ég ek'ki ráð fyrir að heilbrigð- is- eða borgaryfirvöld sem málið e: skyldast bregði nú strax við og gæti þanndg sjálf- sagðrar skyldu sinnar. Framihald á 8. síðu SKRA um vuininga i Vðruhappdrœtti SJ.B.S. i 6. jlokki 196* 60677 kr. 200.000.00 61203 kr. 100.000.00 65301 lcr. 50.000.00 12968 fcr.10.00Q 15765 kr.10.00D 17189 kr.' 22330 kr. 10.000 49846 kr.10.000 50066 kr.' 54738 kr. 10.000 55618 kr. 10.000 59531 kr. 10.000 14158 kr. 5.00(1 25665 kr. 5.000 35465 kr. 5.000 39644 kr. 5.000 47461 kr. 5.000 58196 kr. 5.000 kr. 5.000 4749 kr. 5.000 5194 kr. 5.000 14328 kr. 5.000 16947 kr. 5.000 27801 kr. 5.000 29808 kr. 5.000 35969 kr. 5.000 38989 kr. 5.000 '39949 kr. 5.000 40495 kr. 5.000 50443 kr. 5.000 54435 kr. 5.000 61025 kr. 5.000 62364 Eftirfaraníi núnar faluta 1000 króna vínning hvert: 43 1343 2622 4002 5512 6970 8405 9620 30853 11891 13139 14164 95 1463 2681 40&5 5514 7121 8555 9643 10937 11969 13143 14219 221 1591 2694 4070 5543 7152 8574 9688 10982 12086 13171 14221 227 1638 2855 4082 5572 7167 8579 9702 11015 12096 13250 14298 238 1800 3024 4098 5580 7204 8651 0767 31018 12102 13283 14385 239 1873 3033 4.154 5583 7323 8063 9914 31023 32224 33304 34406 259 1877 3078 4170 5590 7339 8670 D950 11037 32265 13338 14439 200 1883 3102 4208 5683 7428 8702 10058 31063 32293 33436 14470 370 3004 3135 4249 5703 7431 8757 30059 11071 32318 33442 14478 414 2027 3167 4367 5900 7442 8912 30284 31140 12373 13468 14500 410 2137 3321 4417 C217 7598 8917 30359 3.1173 32388 33485 14551 491 2162 3362 4430 C230 7663 8918 30373 11278 32404 33508 14552 314 2188 3300 4459 C244 7667 8919 30401 31312 12444 13571 14606 690 2201 3398 4471 6340 7694 8901 30458 11344 32537 13584 14614 749 2289 3441 4483 6340 7705 0048 30513 31358 32716 13630 14635 822 2342 3460 4540 6370 7903 0067 30510 30396 32719 13661 14656 857 2358 3507 4763 6447 7910 9159 30023 11433 12747 13688 34714 ÍHH 2370 3705 4760 6473 7930 9230 30632 31467 32769 13719 14718 913 2407 370G 5061 6599 8094 9269 30054 11487 12825 13735 14791 3018 2468 3719 5193 6712 8185 9298 3.0670 11599 32879 13768 14836 3074 2485 3730 5230 6824 8261 9314 30679 11738 32985 13774 14871 3090 2495 3864 5253 6844 8263 9355 10695 11751 13073 33860 14875 1130 2503 •3880 5265 6918 8381 9394 10690 11774 13078 13965 14912 3147 2519 3980 5283 6937 8424 9405 30721 31843 33097 14035 14935 J33X ZM mx <379 tm fm WQl um * Eftirfarantfi nímer fifiifa 100Í hóna vfnnín? fiverf: 35101 38964 22831 27062 31374 36216 39866 44633 48990 53516 67144 ‘60667 15187 39062 22860' k 272414 31447 36220 '39925 44712 49000 53553 57173 60670 15189 39140 23025 27271 31610 36381 39940 44882 49052 53623 67191 60729 35195 39160 23075 27392 31012 26420 40028 45045 49103 53635 57305 60763 35.111 39172 23080 27395 31713 36470 40057 45046 49113 63667 57352 607$1 35355* 39181 23120 27425 31733 36481 40150 45138 49380 53688 57438 60807 35464 19190* 23195 27543 32117 36622 40198 45163 49417 53718 57461 60830 15503 19211. 23267 27608 32144 36650 40226 45230 49518 53736 57504 60865 35583 39226 23402 27711 32152 36774 40235 45232 49550 53745 57511 60927 35599 19101 23426 27785 32255 36809 40272 45250 49590 53776 67585 60941 35630 39485 23453 27820 32384 36824 40355 45326 49824 53770 57626 60992 15812 19505 23610 27931 32405 36831 40385 45328 49S3Q 53828 57696 61040 35S53 39503 23638 28060 32499 36853 403SÍ) 45330 49928 53844 57875 61048 35802 39624 23752 28159 32552 36912 40434 45487 60006 53860 57903 61162 15052 39672 23873 28245 32610 36921 40489 45691 rooot 53981 57918 61197 359CO 3 9731 23934 28264 32635 37091 40507 40783 .60091 54082 57937 61206 35967 39815 23938 28280 32645 37157 40720 45792 H0097 54286 58047 61215 35970 39877 25947 28315 32699 37182 40722 4 5851 50389 54331 58061 61399 36115 39886 23970 28423 32730 37243 40729 43986 50384 54332 58138 61403 1613 9 10896 24001 28444 32863 . 37263 40789 46015 50473 54378 58193 61417 16152 19985 24066 28464 32938 37409 40846 40037 50516 54407 58287 61464 36191 19990 24076 28550 32961 37420 40912 46093 50546 54515 58295 61482 16279 20076 24160 28563 33012 37442 40923 461451 50592 54568 58391 61509 3 6343 20087 24193 23676 33020 37483 40925 46197 50604 54643 58400 61606 3.64ÓO 20103 24235 28728 33182 37497 40930 46243 5065.1 54745 58440 61654 16469 201.46 24355 28839 33235 37578 40065 46305 50741 54750 58531 61765 10190 20201 24356 28911 33389 37580 41.002 46342 50750 54765 58540 61776 16630 2020Í) 24485 29025 33443 37605 41052 46318 50840 54774 58544 61 $28 16715 20223 24520 20060 33474 37687 41056 46352 50SG0 54808 58674 61837 16740 20243 24537 29075 33481 37692 41128 46380 50912 54886 58696 61974 36760 20244 24578 29103 33527 37707 41160 46412 50990 54892 68783 62005 10781 20280 24G67 29151 33541 37747 41204 46491 51010 54043 58929 62006 36801 20426 24700 29188 33610 37779 4i3?l 46000 01034 54950 58952 62087 36S9C 20147 24737 29206 33657 37847 41334 46608 51094 54974 59021 62173 17030 20457 21745 29285 33970 37858 41625 46621 51130 55052 59055 62415 3.7082 20504 24757 29313 34000 37978 41833 46800 51151* 55129 59061 62494 17150 20087 24830 29344 34064 38100 41877 46808 51197 55238 59151 62495 373 55 20722 24832 29358 34060 38132 41985 4684.3 51225 55262 59255 62597 37188 20894 24S35 29413 34130 38161 42010 46877 51316 55270 •59262 62644 17192 20906 24803 29443 34179 38280 420H 40946 51345 55321 69271 62733 37259 20903 24870 29470 34214 38293 42218 46999 51351 55340 69330 62762 1728t 20981 24906 29527 34260 38314 42312 47063 51547 55361 59387 62770 37292 20997 25072 29569 34270 38333 42327 47196 51537 55398 59431 6279S 37344 21002 25103 29604 34202 38363 42433 47203 51657 65G00. 59494 62870 17404 21311 25161 29630 34290 28363 42443 47297 51729 55701 59532 62883* 1741t 21260 25260 29651 34351 3843« 42445 47301 51741 55700 59574 62962 17470 21304 2534.1 29840 34511 38487 42563 47337 51756 55710 69618 6301S 17500 21321 25382 29889 34578 38502 42601 47389 51984 55781 59665 63104 37570 21353 25422 29997 34619 38506 42046 47390 52040 55782 59712 63129 17651 21356 25499 30011 34803 38668 42877 47474 020S4 55959 59789 63177 3.7679 21397 25525 30075 34845 38694 43116 47539 52110 55978 69808 63195 17703 21420 25528 30194 34881 38708 43190 47554 52266 56159 69849. 63208 17703 21560 25610 30196 34981 38791 43236 47582 52282 56251 59860 63280 17742 21650 25644 30366 35004 38809 43303 47595 52304 56271 59866 63305 17747 21682 25650 30370 35007 38887 43348 47604 52354 50320 59886 63344 37816 21725 25677 30469 35105 39038 43461 47666 52469 56331 59920 63601 17880 21780 25746 30479 35121 39018 43484 477G4 52598 56366 59933 63607 1788t 21785 25846 30560 35244 39052 43519 47806 52663 56414 59969 6364S 38107 21797 25855 30632 35400 30121 43586 47856 52765 66421 59975 63674 38128 21818 25888 30641 35529 30150 43704 47991 52766 56437 60068 63921 38152 21040 25904 30664 35611 39162 43927 4S0Q7 52769 56461 60216 64030 18195 21050 26075 30693 35631 39163 43072 48023 52820 56476 60239 64181 3820t 22071 26350 30729 35036 39233 43988 48146 52890 56490 60261 64221 38346 22175 26169 30840 35658 30244 44040 48155 53027 56539 60304 64252 38362 22336 26314 30873 35724 30262' 44157 48274 53108 56559 60310 64293 38395 22370 26434 30930 35754 30303 441.99 48287 53112 56576 60311 64342 38533 22441 26465 30944 35755 39411 44373 48385 63156, 56650 60388 64397 38566 22466 26575 30950 35757 30430 44434 485G4 53223 56685 60397 64405 38567 22504 26579 30979 35846 30413 44448 48572 53293 56692 60426 64403 38568 22531. 26783 31003 35847 30527 44477 48597 53311 56710 60434 64491 38584; 22564 26886 31126 35859 30674 44482 48698 53368 56717 60515 64547 •18030 22674 26007 31180 35922 39690 44530 48702 53449 56809 60536 64553 38605 22677 26939 31239 35970 30742 44565 48710 53464 56887 60554 64650 38679 22774 26967 31339 36111 39772 44560 ‘1876° 53469 56900 60587 64712 18114 mz mi 30142 30820 i iOtta l'W06 53501 56913 60638 64873

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.