Þjóðviljinn - 12.06.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.06.1963, Blaðsíða 6
Miðvikudasur 12. iúní 1363 Sjónvarpsuggur Við eina af mörsum rann- sófcnum á daglegu lífi fólks í Bandarikjunum fannst drengur eínn sem horfði á sjónvarp 13 tíma í sólarhring að meðaltali. Finnst ykkur það ekki vel að verið? Þetta er talin algjör undantekning en í ljós hefur komið að eðlilegt má teljast fyrir amerisk böm að horfa á sjónvarp 3—4 tíma á dag. Fullorðið fólk eyöir að meðal- tali 5—6 tímum í sólarhring fyrir framan sjónvarpið. Hinir meira íhugandi íbúar Ameriku eru orðnir órólegir yfir bessum háu tölum og hreint og beint hræddir við á- hrifin sem bað getur haft á fólkið að verja svona löngum tíma í samneyti við kúreka, indíána, glæpaforingja. morð- ingja, kynbombur o.s.frv. Heimsráistefna kvenna í Meskvu Heimssamband lýðræðis* 6innaðra kvenna hefur boðað til ráðstefnu í Moskvu dagana 24.—29. júní. Mikill áhugi er ríkjandi fyrir bessari ráðstefnu og munu konur alls staðar að úr heiminum sækja hana. Undirbúningur er nú í full- um gangi og standa vonir til að betta verði í alla staði vel heppnað og árangursríkt fund- arhald. Danski kommúnistaflokkur- inn hélt fyrir skömmu svo- nefnda kvennaviku, og var bnr ræddur mikill fjöldi vanda- mála kvennanna. ÞaO er bví mjög mikilsyert að meðlimir hinnar dönsku deildar sambandsins taki virk- an bátt í ráðstefnunni. Á dagskrá eru mörg býðing- armikil vandamál sem konurn- ar berjast fyrir t.d. lýðræðis- legt sjálfstæði, afvopnun og friður í heiminnm Nýlega tóku vísindamenn við Comell háskólann í Itacha í Bandaríkjunum fyrir allstóran hóp fólks og athuguðu svefn- venjur bess og svefnbarfir. 1 skýrslu sem beir síðan gerðu um efnið kemur margt fróðlegt í ljós. Meðal annars segja beir að svefnbörf manna sé ákaflega mismunandi, og ekki svipað bví allir burfi, eins og margir vilja halda fram, átta stunda svefn á sólarhring til að vakna hressir og endumærð- ir. Einn briðji hluti fólksins sem bátt tók í tilraunun tm var al- gjörlega úthvíldur eftir C tíma svefn, bónokkrir burftu aðeins 4—5 tíma og um bað bil einn briðji hluti bafnaðist átta stunda hvíldar. Einnig voru nokkrir sem alls ekki voru út- sofnir fyrr en eftir 9 tíma eða meira. Vísindamennirnir halda bví fastlega fram að um bað bil helmingur mannkynsins sofi oí mikið, einfaldlega af bví að menn séu hræddir um að fá of lítinn svefn. 1 skýrslunni segir ennfrem- ur að svefninn sé mismunandi djúpur á hverri nóttu. Heil- brigt og eðlilegt fólk á öllum aldri sefur bezt um klukkutíma eftir að bað gengur til hvílu, en svo koma fjögur til sex tímabil sem svefninn er til skiptis djúpur og léttur. Venjulega er svefninn létt- astur við sólarupprás cg bá vaknar fólk auðvddlegast við utanaðkomandi hávaða. Stuttu síðar dýpkar svefninn aítur og er bannig bangað til vaknað er fyrir alvöru. Þeir sem vakna úthvíldir eftir 7—8 tíma sveín eru mjög gjamir á að fá sér aukablund í svo sem hálftíma áður en beir fara á fætur. Og fyrir slíkan blund verða menn venjulega að borga með höfuðverk og slæmu skapi bað sem eftir er dagsins. Vísindamqnnirnir létu bátt- takendur sofa 8 tíma á hverri nóttu í mánuð, næsta mánuð á eftir svaf sami hópur aðeins fjóra tíma að nóttunni en bætti sér bað upp með fjögurra stunda svefni að deginum. And- legt og líkamlegt ástand fólks- ins var alltaf atihugað briðja hvem dag og fannst enginn teljandi munur á líðan bess, hvor aðferðin sem notuð var. Þó mun ástand beirra sem sváfu tvisvar á sólarhring hafa verið heldur betra. Það er bví talið ráðlegt að allir sem mögu- lega geta bví við komið skeri niður svefninn á nóttunni og leggi sig nokkra tíma á daginn. í hálf- eða almyrku herbergi Þeir vísu segja einnig að bað sé mjög mikilvægt að fólk losni við bá sektarkennd sem oft fylgi svefni og hvíld að degi til, ☆ ☆ ☆ ★ „ÁKVEÐNAR, svipmiklar augabrúnir“ er nú farið að framleiða fyrir þær sem hafa plokkað augabrúnimar of þunnar eða hafa ólögulegar brúnir í verunni. Fölsku auga- brúnirnar eru búnar til úr mannshári sem fest er áþunnt net. kr eru límdar á andlit- ið með sórstöku lími, og held- ur framleiðandinn, sem auð- vitað er bandarískur, því fram, áð þær tolli á jafmvel í sundi. Hverjar Þægilegur baðjakki Það viröist sem lérefts- og frottéefni ætli að verða allsráðandi i sumartízkunni. Kjólar og blússur, pils og síðbuxur og allt sem nöfnum tjáir að nefna af kvenfatnaði er nú framleitt úr þessum cfnum Héma er þægilegur baðjakki úr frotté og með mann- séttuermum. Það væri ekki amalegt fyrir okkur að hafa hann ’ Nauthólsvíkinni í sumar. eru orsakir fyrir langlífi háum aldri hafa náð virðast hafa eitt sameiginlegt: þeir hafa allir verið giftir og átt hóp af hömum og barnabörn- um. 1 litlu þorpi sem heitir Gudsakho lifir 115 ára gam- all bóndi sem á átta börn eg með bamabörnum og baraa- bamabörnum eru afkomendur hans 96 talsins og búa í ellefu húsum. Sumir haida, að mestu máli skipti, ef maður vill verða gamall að halda kyrm fyr- ir og forðast vinnu. Þetta er al'rangt, því ekki er vitað um nokkurn iðjuleysingja sem náð hefur háum aldri. Meiifhlulinn af þessum öldnu Georgíumönnum vinnur enn á samyrkju- eða rilcisbú- um, á teplantekrum eða heima á 'jarðnæði sínu við að hirða um húsdýr sín og alifugla. Margir stunda veiðiskap. 123- ja ára samyrkjubóndi Pilja að nafni vinnur enn af fullu fjöri við ko'mmyllu. A. Mamucþpisvili (107 ára), V. Javakhisvili (109 ára) og M. Bendeljani (125 ára) stunda allir vinviðarrækt og hafa býflugnabú Þeir segjast aldrei hafa orðið veikir og aldrei komið til læknis. Mikill meirihluti fólksins sem rannsakað vajr leit út fyr- ir að vöra miklut yngra en aldurinn sagði til uœ og hafði yfirleitt góða'sjón og heym. Mataræði Reglusemi í mataræði ei mjög mikilvægt. Venjulega borða Georgiumenn þrjár til fjórnr máltíðir á dag á föstum tímum. Þeir borða allan mat og gæta þess vel að borða aldrei yfir sig. Sumir þeirra hafa þá bjarg- föstu trú að langlift geti fólk ekki orðið nema það borði mikið af ávöxtum og hunangi. Enginn þeirra sem rannsakað- ir vora hafði tilhneigingu til víns eða tóbaks. Það hefur sannazt að Ge- orgíumenn sem eta mikið af ávöxlum, grænmeti og jurt- um, sem í er mikið af C-vita- míni, l'íða sjaldan af kölkun og það út af fyrir sig er auð- vitað einn þáttur sem stuðlar að langlífi. Við rannsóknir á langlífi, hefur því verið slegið föstu að allir geti náð háum aldri. En það er of seint að fara að gá að sér þegar maður er orðinn 50—60 ára. Pavloff segir að líf manna ætti ekki að vera styttra en hundrað ár. Ef þeir verða ekki svo gamlir segir hann að það sé þeim sjálfum að kenna. Langlífi 1 Georgíu eru menn sér- etaklega langlifir, þar era nú 62.000 manns áttatíu ára og eldri og af þessu fólki eru konur í miklum mcirihluta. Yfir tuttugu þúsund manns, áttatíu ára og eldra hefur verið spurt og rannsakað. Með því hefur verið hægt að fá yfirlit yfir þá þætti, bæði jákvæða og neikvæða, sem mest áhrif hafa á langlífi fólks. Þei'r íbúar Georgiu sem svo Orsakir langlifis er leyndar- mál sem sifellt er verið að reyna að kryfja til mergjar. Óteljandi prestar, stjörnuspá- menn og vísimdamenn hafa spreytt sig á þessu verkefni, en það er fyirst nú á síðustu árum að skýrslur hafa leitt í Ijós að menn geta farið að vonast eftir að sjá þennan draum rætast. f Sovétríkjunum hafa vfð- tækar rannsóknir verið gerðar á þessu sviði og þótt ekkert sé enn hægt að segja með ör- uggri viss, má fullyrða að læknar og vísindamenni þar hafa náð nokkram árangri við uppljóstran leyndarmálsins um langlífi fólks. Sími 2-93-13 BaiikasCræti 4. manna?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.