Þjóðviljinn - 14.06.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.06.1963, Blaðsíða 12
Föstudagur 14. júní 1963 — 28. árgangur — 130 tölublaO. Uppeldismálaþing haldii um helgina -<$> Skemmtiferðamönnum neitað um landvist! Utanríkisráðuneytið hefur nú í sumar ogf und- anfarin sumur komið í veg fyrir að hingað kæmu skemmtiferðaskip frá Austuy-Þýzkalandi, en Aust- ur-Þjóðverjar hafa haf.t mikinn áhuga á því að skipuleggja ferðir með viðkomu á íslandi. Aðferð ráðuneytisins er sú að neita að viðurkenna austurþýzk vegabréf nema á þeim sé áletr- un frá hernámsyfirvöldunum í Vestur-Berlín. þannig að Aust- ur-Þjóðverjar hafa enga trygg- ingu fyrir því að þeir fái að koma í land þótt þeir komi hingað! Hér er um að ræða breytta afstöðu utanríkisráðuneytisins, því fyrir nokkrum árum kom hingað austurþýzkt skemmti- ferðaskip og fengu farþegar þá V.-íslendingar í skemmtiferð hér Hér í bænum er nú staddur 37 manna hópur Vestur-íslendinga og 110 manna hópur kemur í dag. Minni hópurinn er undir forystu hins kunna Vestur-lslendings Valdimars J. Lindals, dómara frá Winnipeg. Þjóðviljinn átti stutt símtal við Valdimar dómara í gær. Sagðist honum svo frá, að Vestur-íslend- ingamir hefðu rennt á Þingvöll og ætluðu sér að ferðast víðar um landið. Um 14 þúsund manns munu nú vera í Kanada af fs- lenzkum ættum. Sagðist Valdi- mar svo frá, að þeir töluðu allir eitthvað íslenzku. en að sjálfsögðu mismikið. Sá hópurinn, er í dag kemur, er hér á vegum Ferðaskrifstof- unnar, og flýgur hingað frá Van- couver, á vesturströnd Kanada. Er það þjóðræknisfélagið .Strönd- in‘, sem að förinni stendur. Ekki er enn fullráðið, hvemig hagað Skemmtrferð um Suðurnes G-listinn í Reykjaneskjördæmj býður starfsfólkj sínu á kjör- dag í skemmtiferðalag um Suð- umes n.k. sunnudag. Viðkomu- staðir verða m.a. Básendar, Hafnarberg og Reykjanesviti og gengið verður á Þorbjöm. Lagt verður af stað frá Þing- hóli í Kópavogi kl. 9 á sunnu- dagsmorgun. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér nesti í dagsferðalag. Hafnfirðingar tilkynni þátttöku sína í síma 50004 og Kópavogsbúar í síma 36746 kl. 8—10 síðdegis. Valdimar J. Lindal verði dvöl Vestur-íslendinganna hér, en í höfuðdráttum er hún á þessa leið: Ákveðin er bæjar- ferð um Reykjavík þann 15. júní. Þann 16. verður haldið til Akra- ness í boði bæjarstjómarinnar þar. Þann 18. verður haldið til Bessastaða, og um kvöldið kvöld- verðarboð í Reykjavík í boði Þjóðræknisfélagsins. Þann 20. munu svo 20 manna hópur íara í hringferð kringum landið, verður farið að mestu með Esju, en þó eitthvað með bifreiðum. Tekur sú för um það bil viku. Auk þess, sem hér er talið, munu Vestur-fslendingam- ir víðar fara, enda fjölmargir hér í kynnisför til vina og ættingja. Þessir Vestur-íslendingar eru í hópnum: W. J. Lindal dómari og Framhald á 2. síðu. að fara í land á eðlilegan hátt. Ástæðan til þessarar afstöðu utanríkisráðuneytisins er ein- vörðungu pólitískt ofstæki; jafn- vel þótt ríkisstjórn fslands hafi ekki stjórnmálasamband við austurþýzku stjómina ætti ekk- ert -að vera því til fyrirstöðu að skemmtiferðamenn fái að skreppa hér á land; sú regla er látin gilda um ferðamenn frá fjölmörgum löndum öðrum sem við höfum ekki stjórnmálasam- band við. Og ekki á íslenzkt skemmtiferðafólk í neinum vandræðum með að ferðast um Austur-Þýzkaland. Það leynir sér semsé ekkj hvar járntjaldið er á þessu sviði. Afstaða utanríkisráðuneytisins er þeim mun furðulegri sem nú er lögð á það mikil áherzla að laða erlenda ferðamenn að land- inu og yfirleitt er ekki spurt um stjórnmálskoðanir þeirra manna sem hingað vilja koma. Sjóstangaveiði- félagið hefur leigt sér bát Sjóstangaveiðifélag Reykjavík- ur hefur nú tekið á leigu sjö smálesta frambyggðan vélbát sem er mjög hentugur til sjó- stangaveiða. Mun báturinn fara í róðra frá Slysavamafélagsbryggj- unni upp ,úr hádegi á föstudög- um, laugardögum og sunnudög- um og verður komið aftur seint að kvöldi. Báturinn hefur þegar farið nokkrar ferðir og verið fullset- inn. Hafa sumir fengið mjög góða veiði en aðrir lakari eins og gengur. Virðist sjóstangaveiði vera að verða mjög vinsæl í- þrótt. Þeir sem hafa hug á þátttöku þurfa að tilkynna hana í síma 15605. Þátttökugjald er krónur 250.00. Tilmæli um frí 17. júní Ríkisstjórnin mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. Ríkisstjómin tekur á móti gestum í ráðherrabústaðnum, Tjamargötu 32, þjóðhátfðardag- inn 17. júní, klukkan 5-7. (Frá forsætisráðuneytinu). Hœttulegur leikvöllur ÞESSI LEIKVÖLLUR er inn vjð Safamýri. — Myndin þarfn. ast raunar ckkj mikilla skýr- inga, en þó má geta þess les- endum tjl fróðleiks, að völl- urinn er ógirtur, stendur við mikla umferðargötu og allt í kring eru miklar framkvæmd- ir með stórvirkum vélum. ÞÓ ALLT ÞETTA sé i sjálfu sér nógu slæmt, er hitt þó verst að engin gæa'ukona er á vellinum, en bömin sum örsmá. — (Ljósm. Þjóðvilj- inn G.O.). 13. uppef.dismálaþing Sam- bands íslenzkra barnakennara og Landssambands framhalds- skólakennara verður haldið í Melaskólanum 15. og 16. júní. Þingia Kefst kl. 10 fyrir há- degi á Iaugardag með ávarpi menntamálaráðherra. Uppeldi og fræðsla er eitt að- almál þingsins, og er þar frum- mælandi dr. Broddi Jóhannes- son, skólastjóri Kennaraskólans. Marinó Stefánsson hefur fram- sögu um starfræna kennslu, Magnús Gíslason reifar það hvort lengja skuli skólatímann og sex skólamenn „hefja máls með viðræðum" um félagsstörf í skólum. I sambandi við þingið verður sýning á skólavinnu nemenda ó bama- og gagnfræðastigi. Hefur Gunnar M. Magnúss, rithöfund- ur, séð um uppsetningu sýning- Orðsending frá Kvenfél. sósíalista KAFFI verður veitt í Tjarnar- götu 20 frá klukkan þrjú cft- ir hádegi 17. júní til ágóða fyrir styrktarsjóðinn. arinnar. Sýningin verður opin almenningi 17. júní kl. 10—-7. Skálaferð um næstu helgi ÆFR efnir til ferðar f skáía sinn í Sauðadölum um næstu helgi. Lagt af stað frá Tjarn- argötu 20 kl. 3 e.h. á laugar- dag. Um kvöldið verðurmargt til skemmtunar m.a. leikþátt- ur og dans. Á sunnudag verð- ur knattspyrnuleikur milli stjórnar ÆFR og Framkv.- nefndar ÆF. öllu ungu fólki sem vann fyrir G-Iistann á kjördag er boðið í ferðina. Fylkjngarfélagar eru hvattir til að fjölmenna. Tilkynnið þátttöku á skrif- stofu ÆFR, opið 10-19, sími 17513. Ofan í þessa gryfju vill meirihluti ins, þannig að byggingin Borgarstjórn ar skáka hinum nýja Gagnfræðaskóla verknáms- yrði illsýnileg nema úr lofti. — (Ljósm. G. O.). Ohæfur staður valinn fyrír Cagnfræðaskóla verknáms Á fundj borgarstjórnar þann 6. júní kom til umræðu tillaga frá Guðmundi Vigfússyni þess efnis að borgarstjórn endurskoði ákvörðun sína um staðsetningu Gagnfræðaskóla verknámsins í grjótnámsgryfju Reykjavíkur- hafnar við Ármúla. Guðmundur lýsti því í byrjun ræðu sinnar, hve alla tíð hefði verið illa búið að þessum þætti unglingafræðslunnar. Gagn- fræðaskóli verknámsins væri nú til húsa í óhentugu og þröngu húsnæði við Brautarholt og því væri sannarlega Jimi til kominn að hugsa honum fyrir framtíð- arhúsnæði. Hinsvegar fyndist sér og öðrum, að lóð sú, sem skólanum er nú ætluð í grjót- námi hafnarinnar við Ármúla, fráleit. Húsið yrði ekki nema tveggja hæða og niðri í þess- ari gryfju væri það tryggilega falið neðanjarðar. Guðmundur benti síðan á nokkra staði aðra, sem -t.il greina gætu komið: Eiðið milli Soga- vegs og Miklubrautar, svæðið vestan Hvassaleitis, Háaleiti norðan hitaveitustokksins og svæðið vestan Reykjanesbrautar. Guðmundur kvað fráleitt að nokkurri annarri menntastofnun myndi verða valinn staður í þvi- líku landslagi, sem þessari gryfju. Að lokum sagffc Guðmundur að einn skóli værj ekki nema bráðabirgðalausn. Aðkallandi yrði í framtíðinni að byggja annan skó].a í vesturhluta borg- arinnar. Nýi skólinn yrðj fullset- inn strax og hann tæki til starfa. Honum væri ætlað að taka 500 nemendur í þrisetn- ingu, en í vetur sem leið hefðu 360 nemendur stundað nám í skólanum við Brautarholt. Tillaga sú sem Guðmundur lagði fyrir borgarstjórn var á þessa leið: „Þar sem borgarstjórniu telur Ióð þá í grjótnáms- ffryfju hafnarinnar við Ár- múla, sem meirjhluti borgar- ráðs hefur samþykkt að ætla Gagnfræðaskóla verknáms, Framhald á 2. síðu. Harður árekstur 1 fyrrakvöld um klukkan 23.00 varð harður bifreiðaárekstur i Hafnarfirði á mótum Linnetstígs og Hverfisgötu. Engin meiðsli urðu á mönnum en bifreiðarnar skemmdust báðar mikið einkum önnur þeirra sem var óökufær eftir áreksturinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.