Þjóðviljinn - 15.06.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.06.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. júni' 1963 MOÐVILIINN SlÐA 5 'A' Finnski spjótkastarinn Pauii Ncvala kastaði 79,Tí n>. fyrir skönimu og landi hans Paavo Píiemela — 75,73 m. Matti Yrjölii varpaði kúlu 17,<16 m. og Pentti Rcpo kast- aði kringlu 53,41 m. Þá hefur finnska stúlkan Leena Kaarna sctt finnskt met í hástökki kvenna — 1,68 m. k Ungur og efnilegur vest- urþýzkur hlaupari, Norpoth að nafni, sigraði í 1500 m. í Charlcty á ágætum tíma — 3.42,8 mín. Annar varð Wad- oux (Frakltlandi) á 3,44,4 mín. Chardel vann 110 m. grinda- hlaup á 14,2 sek. Ungverjinn Varju vann kúluvarpið með 19,02 m. •fc Italski grindahlauparinn Ottoz, sem enn er á drengja- aldri, hljóp 110 m. grindahl. á 14,2 sek. í Torino. Lávio Bcrutti varð að láta sér nægja annað sætið í 100 m. hl. með 10,8 sek. Piras sigr- aði í langstökki — 7,60 m. + Sænska stúlkan Ann Christine Hagberg synti 100 m. skriðsund á nýju sænsku meti — 1.02,7 mín — á al- þjóðiegu sundmóti í Stokk- hólmi nú í vikunni. Önnur varð Evrópumeistarinn Iíeidi Pechstcin (Austur-Þýzkalandi) Ann-Christin Hagberg á 1.05,0 mín. Tími ungfrú Hagberg er aðeins 3/10 sek. Knattspyrnuverzluri Garrincha seldur á 40 millj. krónur Einn fræknasti knatt- spyrnumaður heims, Garr- incha frá Brasilíu, verður innan skamms seldur til ítalska meistaraliðsins Int- er. Kaupin verða afgerð innan fárra daga. Verðið á knattspyrnukappa þessum Skotar töp- uð landsleik Skotar töpuðu enn landsleik í knattspyrnu um síðustu helgi, — að þessu sinni fyrir Irum, sem unnu 1:0. Markið var skor- að í seinni hálfleik. Eins og kunnugt er töpuðu Skotar nokkuð óvænt fyrir Norðmönnum í landsleik í Bergen 4. júní. Eftir þann leik voru gerðar breytingar á liðinu — skipt um fjóra menn, en það Kom fyrir ekki. mun verða heimsmet — um 40 milljónir króna. Gerardo Sannella. sem gekk frá kaupunum fyrir hönd Míl- anófélagsins Inter. segir að samkomulag hafi náðst um kaupin við knattspyrnufélagið ,.Botafogo“ í Brasilíu, sem Garrincha hefur leikið með til þessa. Talsmaður Botafogo hefur látið þess getið, að ítalska liðið „Junventus" (sem varð nr. 2 í 1, deiid á ítaliu i ár) hafi boðið 24 milljónir króna i Garrincha, en Inter hafi síðan boðið betur. Hassta verð. sem til þessa hefur verið greitt fyrir knatt- spyrnumann, er 28 milljónir króna. Það var Juventu^ sem greiddi þá upphæð er félagið keypti Del Sol af Real Madrid í fyrra. Næsthæsta verðið er 22.4 milljónir en þá upphæð areiddi Inter fyrir Suarez frá Barcelona. Juventus keypfi Iakari en Evrópumetið sem Ðiana Wilkinson (Englandi) á. Frank Wiegand (Austur- Þýzkalandi) vann 200 m. skriðsund karla á þessu móti. Hann synti á 2.05,3 mín., en Svíinn Janne Lund- !n á 2.06,3 mín. -jr Enski hlauparinn John Boulter jafnaði s.l. miðviku- dag heimsmetið í 880 yarda hlaupi. Hann hljóp á 1.47,8 mín, í keppni í London. ic Hinn nýbakaði heims- meistari í léttþungavigt at- vinnuhnefaleika. Willie Past- arno, hefur nú fengið áskorun frá Svíanum Lennart R-is- berg. Pastarno vann heims- meistaratitilinn mjög óvænt af Harold Johnson fyrir skömmu. Fyrir tveim árum börðust þeir Pastarno og Ris- berg, og endaði viðeignin með því að þeir voru dæmdir jafnir að stigum. ic Bezti tími sem náðst hef- ur I 100 m. hlaupi í ár til þessa er 10,2 sek. Það er Pólverjinn Zielinski, sem unnið hefur þetta afrek. ic Finnski langstökkvarinn Pentfci Eskola virðist öruggur um að verða fyrsti Norður- iandabúinn sem stekkur yfir 8 m. í langstökki. S.l. sunnu- dag stökk hann 8,20 m., en stökkið var ógilt, þar sem hann fór örlítið framfyrir plankann. Hann sigraði með 7,97 m., en bezti Iöglegur árangur hans er 7,99 m. ic Kínverski hástökkvarinn Ní Sjin-sjin hefur i ár stokk- ið 2,18 m„ en náði bezt 2,17 j m. I fyrra. Það eu aðeins þeir Valeri Brumel (2,27 m.) j og John Thomas (2,22 m.) j sem náð hafa betri árangri en Kínverjinn. Brumel hefur ekki ennþá stokkið hærra en 2,18 m. í ár og Thomas 2,08 m. ic Austurþjóðverjinn Sieg- fried Hermann náði bezta tíma ársiins í 3000 m. hlaupi á móti í Erfurt nú í vikunni. . Hann hljóp á 7.58,6 mín. og hefur enginn hlaupið á svo | góðum tíma í heiminum í ár. Hermann er 31 árs að aldri. \ utan úr heimi Brumel— 7,28 í langstökki Bolsjo v—2,12 i hástökki Á alþijóðlegu íþróttamóti í Tammerfors í Finnlandi nú í vikunni stökk heims- methafinn í hástökki, Val- eri Brumel, 7,28 m í lang- stökki og sigraði í þeirri grein. Með þessu sannaði Brumel hversu fjölhæfur frjálsíþrótta- maður hann er. en hann er álitinn geta orðið yfirburða- maður i tugþraut. Brumel gat ekki tekið þátt í hástökkskeppninni á mótinu i Tammerfors, sökum meiðsla í fæti. Hinsvegar brá hann sér 5840hafasynt 200 metrana í Reykjavík í langstökkskeppnina, þar sem meiðslin háðu honum ekki eins mikið, og sigraði með fyrr- greindum árangri. I fjarveru Brumels sigraði annar sovézkur íþróttamaður í hástökki. Það var Viktor Bol- sjov, og stökk hann 2,12m„ sem er frábær árangur. Alexej Baltovski sigraði í sleggjukasti með 64,29m. og Mart Paarma í spjótkasti — 75,57 m. Jang „íþrótta- maður órsins" í Kaliforníu Garnincha seldur á 40 milljónir. þriðja dýrasta manninn, Sivori frá River Plate. fyrjr 20 millj- ónjr. Sama verð greiddi „Roma“ fyrir Angelillo frá Inter. Þá varð Manchester United á Englandj ejnnig að greiða 20 milljónir, er það fé- lag keypti Denis Law af „Tor- Norræna sundkeppnin hefur nú staðið yfir í 4 vikur og hefur þátttaka verið mikil. í Reykjavík hafa synt 5840 manns, 2630 í Sundhöllinni. 1670 í Sundlaugunum og 1540 í Sundlaug Vesturbæjar. I sambandi við sundkeppn- ina fer fram keppni milli Reykjavíkur, Akureyrar og Hafnarfjarðar, og hafa nú synt á þessum stöðum: Hafnarfjörður Akureyri Reykjavík 790 manns eða 10,5% 815 manns eða 9,0% 5840 manns eða 8,0% I síðustu keppni sigruðu Ak- ureyringar og nam þátttaka þeirra 24,9% (2094 manns), Hafnarfjörður 21,9% (1445 manns) og, Reykjavík , 18,4%, (12.778 manns). Golfkeppni á morgun Á sunnudaginn verður háð á golfvelli Golfklúbbs Reykja- víkur í Grafarholtslandi ein af stærri forgjafarkeppnum G.R. Hefst keppnin laust upp úr átta og eru leiknar 18 holur fyrir hádegi og 18 eftir hádegi. Þessi 36 holu keppni er háð um styttu, sem nokkrir vel- unnarar golfiþróttarinnar á Keflavíkurflugvelli gáfu G. R. til minningar um látinn féiaga, sem fórst af slysförum hér á iandi. Þó hér sé um forgjafarkeppni að ræða má aí henni marka í hve góðu formi félagar í G. R. eru, en nú eru aðeins þrjár og hálf vika í landsmótið, en það fer fram á Akureyri dag- ana 11. til 14. júlí n.k. Þess skal sérstaklega getið, að öll- um er heimill ókeypis aðgang- ur, að golfvellinum á sunnu- daginn. Sjúan Kvanh Jang. Formósumaðurjnn Jang, sem er búsettur 1 Bandaríkjunum var s.l. sunnudag útnefndur „frjálsíþróttamaður ársins” í Kalifomíu. Til grundvallar út- nefningunni liggur afrek Jangs í tugþraut og í stangarstökki. Útnefningin fór fram á árs- fundi samtaka íþróttablaða- manna í Kalifomíu. I afreka- ferli Jangs í ár ber hæst heims- met hans í tugþraut — 9121 stig. Hann er einnig í hópi beztu stangarstökkvara heimsins — hefur stokkið 4,96 m. innan- húss og 4,90 m. utanhúss í ár. Jang keppir fyrir UCLA (Uni- versity of California at Los Angeles). íþróttir og uppeldi æskunnar Því er oft haldið fram að í íþróttahreyfingunni sé einn þeirra aðila sem tek- ur þátt í uppeldi æskunnar í landinu. Hún sé á vissan hátt til aðstoðar heimilun- um, og taki á móti æskufólk- inu þann tíma sem það þarf að eyða frístundum sínum, en einmitt þær eru af flest- um taldar hættustundir unga fólksins. Þá hefur æskan frjálst val um það hvað hún aðhefst. Um margt er að velja, og margt er ginnandi og freistandi á öld þar sem mikl- ir peningar velta, sem eru lyklar að „gæðunum". Reynslan hefur þó sýnt að eltingarleikurinn við „gæðin“ og „gleðína". getur verið tví- eggjaður.1 og margur maður- inn hefur ekki komið jafn- góður úr þeim eltingarleik. Eitt af því sem æskumaður- inn í dag á völ á í frí- stundum sínum er þátttaka í leik, iþrótfcum og félagslífi. oð það er hlutv. íþróttahreyf- ingarinnar að gera dvöl æsku- mannsins innan vébanda í- þróttanna skemmtilega og aðlaðandi. Það er og hennar hlutverk að láta það rætast, að þeir, sem þangað sækja, njóti hollra uppeldisáhrifa, og á þann hátt að gera í- þróttahreyfinguna að uppeld- isaðila. Leikir í stað prédikana En til þess að það geti gerzt. verða fyrst og fremst kennarar og leiðbeinendur fé- laganna að skipuleggja starf sitt þannig að það miði að því að einstaklingarnir sem þangað koma verði í raun og veru fyrir góðum og heppi- legum uppeldisáhrifum. Að þessu leyti hefur íþróttahreyf- ingin mikla möguleika, sem ef til vill felast í þvi að það er hægt að nota leik- inn og félagsreglumar. bæði skráðar og óskráðar, til þess að koma áhrifunum að. Það er svo einkennilegt að þá verða óþarfar þessar alkunnu prédikanir. sem oft fara rneira og minna fyrir ofan garð og neðan og verka stund- um beinlínis öfugt. Ef kennarinn og leiðtoginn, sem þurfa að vinna saman að bessu hugsjónamáli, skilja að svo sem félagið verður að sinna unga manninum íþrótta- lega, er ekki síður nauðsyn- legt að beita áhrifum sínum í þá átt að kenna honum góða framkomu þannig að hann finni til ábyrgðar gagn- vart öðrum í félaginu. þannig að andinn og tónninn í fé- Iagslífinu, verði góður, og samræmdur. Slíkur félags- andi getur orðið einstaklingn- um mikill siðferðilegur stuðn- ingur á erfiðum augnablikum. Ýms atvik í leik og starfi kom oft fyrir, sem eru tilv. til þess að koma því að í örstuttum athugasemdum og hugleiðingum sem unga manninum er holt að hlusta á, og þurfa þá leiðbeinendur og kennarar að koma þessu að í vinsamlegum en þó á- kveðnum tón. Hlutverk kcnnarans Margt er það, sem hægt er að koma að ef kennarinn og leiðtoginn eru vakandj fyr- irstarfj sínu, og skynja þýð- ingu sína sem uppalendur og þekkja hugsjón íþróttahreyf- ingarinnar. 1 þessu sambandi mætti nefna örfá atriði: 1. Að íþróttaiðkendur verði að fóma einhverju fyrir íþrótt sína, og að þeir geri ekki aðeins kröfu til leiðfcoganna, kennarans eða félagsins. . . . 2. Að það séu þeir sem eiga að vera þakklátir íþrótt- unum fyrir þau verðmæti sem þær gefa í líkamlegri þjálfun, sem á að gera þá afkastameiri 1 daglegu starfi sínu. Iþróttimar verða íþróttaiðkendum skemmtun í frístundum þeirra í samstarfi við góða félaga, í ferðalögum sem þeir annars mundu ekki hafa haft tækifæri til að taka þátt í. 3. Sigrar og sigurvinningar eru ekki aðalatriðið í iðkun íþrótta, en fyrst og fremst að vera með og inna af hendi gott starf. 4. Að iþróttimar gefa verð- mæti sem munu síðar í lífinu koma að gagni. 5. Iðkun íþrótta krefst al- vöru og úthalds, þótt gleði kyndi undir. 6. Ungir íþróttaiðkendur verða að skilja að skyld- an við starf og nám verð- ur alltaf að sitja f fyrir- rúmi. 7. Að þeir séu félagið og beri ábyrgð á vexti þess og viðgangi. 8. Að íþróttamaður verður að vera stundvís, hvort sem hann á að mæta á æfingu, fund eða til leiks. 9. Að allt félagsstarf verdur að vera reist á gagn- kvæmum skilningi og vinsemd. 10. Að íþróttaiðkandi sýni það í verki utan vallar, að hann sé verður þess að kallast íþróttamaður. Við komum enn að því hversu þýðingarmikið það er fyrir íþróttahreyfinguna í heild að félögin hafi yfir að ráða góðum kennurum og leiðbeinendum, ef hún á að vera hugsjón sinni trú. En hér er alltaf sama óleysta vanda- málið. þannig að í næstum öllum félögum vantar slíka menn. Satt að segja er allt of litið að því unnið að leysa þann tvíþætta vanda: Hið félagslega og uppeldislega annarsvegar og bað íþrótta- lega hinsvegar. — Frímann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.