Þjóðviljinn - 15.06.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.06.1963, Blaðsíða 6
SIÐA HÖÐVILJINN Laugardagur 15. júní 1963 Sem stendur kostar rekstur þeirra akseleratora, sem í notkun eru í Bandaríkjunum um sjö milljarða íslenzkra kr. á ári hverju, en það fé kemur að langmestu leyti úr ríkissjóði. Samkv-æmt álitsgerðinni myndi rekstur þeirra kosta um 22 milljarða króna árið 1974 og 25 milljarða árið 1981. Ilógrværar óskir Vísindamennirnir sem sömdu álitsgcrðina viðurkenna að þessi mikn kostnaður geti vax- i ið mönnum í augum, en halda því fram að hér só um að ræða ' mjög hógværar óskir, þar sem ekki sé farið fram á fé nema ; til takmarkaðra framkvæmda sem séu algcrlega óhjákvæmi- legar cf framþróun vísinda og tækni eigi að halda áfram. Prótónuakseleratorarnir eru algerlega ómissandi við rann- um viðrœðuslitin í EBE Norðmenn hafa látið sér fátt finnast um að slitnaði upp úr viðræðunum um aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu, en þau viðræðuslit hafa einnig orðið til þess að minni líkur eru cn áður á því að Noregur fái aðild að bandalaginu. Þetta kemur í ijós af skoð- anakönnun sem norska Gallup- stofnunin hefur gert. Það var ekki nema þriðjungur þeirra sem aðspurðir voru sem töldu að óhcppilegt hefði verið að upp úr samningaumleitunum i Brussél slitnaði, en nærri því jafnmargir, eða 20%, töldu að það hcfði vcrið Norðmönnum í hag. Allir hinir, 41%, vildu annaðhvort ekkert um málið segja eða sögðust ekki hafa myndað sér ákveðna skoðun á því. 1 öllum flokkum nema tveim- ur voru þeir fleiri sem töldu að Norðmenn myndu njóta góðs af viðræðuslitunum, Utan hvað skoðanir Vinstrimanna voru ná- kvæmlega tvískiptar ’ (32 prós- ent á móti 32). Það voru aðeins fylgismenn tveggja flokka sem hörmuðu úrslitin i Brussel, Verkamannaflokksins og Hægri flokksins, en báðir höfðu rekið mikinn áróður fyrir norskri aðild að EBE. Niðurstaða „Dagbladcts”, málgagns Vinstri flokksins, er sú að skoðanakönnunin hafi leitt í ljós að enginn fótur hafi ver- ið fyrir þeirri fullyrðingu fylg- ismanna norskrar aðildar að mikill meirihluti þjóðarinnar styddi hana. ■■■■■■■■■■«aa<i.ea.BBaBaaaBBBBaiaBBaBBBaBaBBaa.BaBBaaBBaaBaaBaBBBBRSBaaBBBaaaaBaaBaaaiBaBai Menntunarhyltingin I markverðasta einkenni I ■ i lífsins í Sovétrikjunum m ■ ■ Hið kunna brezka kaupsýslublað „The Economist” sendi j fyrir skömmu sex sérfræðinga sína til Sovétríkjanna og j hafa þeir nú birt frásagnir af athugunum sínum þar. Eitt markverðasta einkennið á sovézku þjóðlífi íclja þeir vera : það sem þeir ncfna „mcnntunarbyltinguna”. Þcir bcnda á ■ að í stærri bæjum landsins sc raunverulcg skólaskylda cf tal- : ið er með nám sem stundað er jafnhliða vinnu til 17—18 ára j aldurs. öll ásfæða sé til þess að festa trúnað á þær opin- ■ beru skýrslur sem segja, að 57 milljónir sovézkra þegna — ■ þ.e. nknur fjórðungur landsmanna — stundi einhvers konar j nám. Tóif prósent æskumanna eru við nám i háskólum eða j öðrum æðri menntastofnunum. Þeir bcra þetta saman við ástandið í fræðslumálum í Bretlandi, þar sem um 60 prósent ■ unglinga hætta námi um 15 ára aldur og aðeins sjö prósent j stunda angsKólanám. Svo iiia er nú búið að æðri menntun j í Bretlandi að í ár munu háskólarnir verða að vísa frá um 20.0cU stúdentum sem þó hafa uppfyllt öil skiiyrði fyrir : ■ B inngöngu. Dömsúrskurður í Florida: ^lvítir lögregluþjónar halda áfram að misþyrm a blökkufóiki í Bandaríkjunum. A myndinni sést cnleiðtoginn Patricia Due, scm stjómar réttinda baráttu negra í Taílahasscs í Florida. Það cr vcrið ■; vania henni í fangelsi ásamt 120 öðrum ncgru m. Lðgrcglumennirnir misþyrma hcnnii einnig eftir »ð komið er inn í fangclsisgarðinn. Ástæðan fyr ir fangelsuninni var sú að negramir höfðu mót- hælt þvi að fá ckki að sækja sömu kvikmynda hús og hvítír samborgarar þeirra. Einn kjarnakljúfur fyrir 45 milljarða króna Grundvallarrannsóknir e&lisvísinda eru a&eins á færi auðugustu ríkja Ymsum hefur oröiö star- sýnt á þær gífurlegu fjár- fúlgur sem geimrannsókn- irnar kosta og má þar t.d. nefna aö bandaríska geim- feröastofnunin NASA tel- ur aö geimför eins og sú sem Gordon Cooper fór á dögunum kosti sem svarar hálfum milljaröi íslenzkra króna og er þá ekki reikn- aö me'ö því óhemjulega fé sem lagt hefur veriö í grundvallarrannsóknir og undirbúningstilraunir. Forsvarsmenn geimrann- sókna telja þó að þessu fé sé vel variö og um leiö er bent á, aö koslnaöur við hverskonar aörar vísinda- rannsóknir hefur fariö Lungnakrabbi er sök framleiðenda Enda þótt mönnum kunni að vaxa í augum þær ógnarfjárhæðir sem rannsóknir í eðlisvísindum kosta nú, þá þarf cnginn að vcra í vafa um að það fé sem til þeirra er varið mun skila sér aftur og það mörgum sinnum. Þannig cr mcð þcim rannsóknum einnig lagður grundvöllur að beizlun vetnisorkunnar, cn þegar það hcfur te kizt mun maðurinn hafa aflað sér orkulindar sem er óþrjótandi. Þcgar hefur miðað nokkuð álcið is í þá átt, og munu sovézkir vísiindamenn standa a.m.k. í svipiinn, framar á því sviði en starfsb ræður þeirra í öðrum löndum. Myndin er tekin í kjarnorkustöðinni scm kennd er við sovézka eðiisfræðinginn Kúrtjatoff, en hann var einmitt brautryðjandi á þcssu sviði kjarnarannsókna. Tæ kið sem myndin cr af nefnist „tokamak”. I Crskurður sem kvcðinn var upp fyrir helgina af dómstóli í Flórida í Bandaríkjunum hcfur valdið því að hlutabréf í tó- baksiðnaðinum hafa fallið nokk- uð í verði. ílrskurðurinn var á þá leið að sígarcttuframlciðcndur bæru að sínu Icyíl ábyrgð á krabbameini í Iungum scm staf- aði af sígarctturcykingum. Fyrir rétti í Miami cr nú mál sem ekkja nokkur hefur höfðað á hendur félaginu American To- bacco Company. Hún segir að félagið beri ábyrgð á fráfalli manns hennar, sem lézt úr lungnakrabba. Byggist málshöfð- unin á því að sannað sé að hann hafi tekið sjúkdóminn vegna þess að hann reykti að stað- aldri sígarettur sem félagiðíram- leiðir. Hefur hún farið fram á 250.000 dollara skaðabætur fyrir að missa mann sinn fyrir aldur fram. Dómstóllinn komst að þcirri niðurstöðu að félagið hlyti að vera skaðabótaskylt þótt ckki hcfði vcrið hægt að ætlast til að það vissi um hin skaðlegu á- hrif íramleiösluvöru þess. Ekki er þó víst að þetta verði endanleg úrslit málsins, því aö eftir cr að ganga dómur í því fyrir sambandsréttinum í Miami. stórum vaxandi og aö t.d. kjarne'ölisrannsóknir, sem afla eiga vitneskju um innsta eðli efnisins, gleypa svo mikið fé, aö þær eru ekki á færi annarra en auöugustu ríkja eöa ríkja- bandalaga. Þetta kemur glöggt í Ijós f skýrslu ráðgjafanefndar sem Kennedy Bandaríkjaforseti skipaði fyrir einu ári og átti að skila áliti á því hve mikið fé Bandaríkin myndu verða að fcsta í kjamakijúfum, tækjum þcim scm notuð eru við könn- un á cðli efniskjarnans og öreindum hans. Tæki fyrir 45 milljarða Formaður nefndarinnar var dr. Norman F. Ramsay og seg- ir hann í álitsgerð þeirri, sem hann scndi forsetanum nýlcga að Bandaríkin muni þurfa að koma sér upp a.m.k. 2 nýjum slíkum kjarnakljúfum eða prótónuakselcratorum á næstu árum auk þeirra sem þegar hcfur verið ráðizt í að byggja. Annan þeirra ætti að byggja við Berkcley-háskóia í Kaliforn- íu og myndi afl hans verða um 22 milljaröa elektrónvolta. Hann myndi kosta scm næst 10 miljörðum króna. Þá er lagt til að við rann- sóknastöðina við Brookhaven verði hafinn undirbúningur að smíði annars slíks tækis og mun öflugra, eða 600—1000 milljarða clcktrónvolta. Slíkur kjarnaklofi myndi að núver- andi verðlagi kosta um einn milljarð dollara, cða um 45 milljarða íslenzkra króna og jafngildir sú upphæð öllum þjóðartckjum íslendinga um árabil. Smíði þess myndi þó sennilega kosta enn meira fé bæði vegna hækkandi verðlags og hins að reynslan sýnir að slíkar áætlanir eru nær ævin- lega of lágar. Ekki er gert ráð fyrir að hægt yrði að ljúka undirbúningnum að smíðinni fyrr en eftir tæpan áratug og tækið myndi fyrst tilbúið til notkunar árið 1980 eða þar um bil. Milljarðar í reksturs- kostnað sóknir á hegðun öreinda atóm- kjarnans, en þær hafa reynzt bæði miklu fleiri og hegðun þeirra flóknari en menn höíðu áður talið. 1 akseleratorunum er hraöi prótónanna, hinna við- lægu cinda atómkjarnans, auk- inn, svo að hann nálgast ljós- hraðann. Við það margfaldast þyngd þeirra og þær geta því brotizt gcgnum hið viðiæga raf- sviö scm umlykur atómkjarn- ann. Á þann hátt hefur íengizt mikilvæg vitneskja um atóm- kjarnann og öreindir hans, þótt rannsóknir af þessu tagi séu tiltölulega skammt á veg komnar. öflugasta tæki Bandarikja- manna af þessari gerð getur gefið prótónunum 33 milljarða elektrónvolta orku, eða aðeins sjötta hluta þess afls, sem gert er ráð fyrir að minna tæk- ið hafi sem lagt er til að smíð- að verði. f Sovétríkjunum er nú 70 milljarða elektrónvolta aksel- erator í smíðum. Alþjóðleg samvinna Þær tölur, sem nefndar hafa verið sýna glögglega að það cr einungis á færi hinna auð- ugari ríkja að standa undir kostnaði af grundvallarrann- sóknum í eðlisvísindum. og þá sérstaklega vegna þess að bú- ast má við að hann muni enn vaxa þegar fram í sækir. Al- þjóðleg samvinna á þessu sviði er þvi lausnin og hafa fyrstu sporin reyndar verið stigin á þeirri braut. Sósíalistisku rík- in hafa komið sér upp sameig- inlcgri rannsóknastofnun í Dúbna í Sovétríkjunum og sama máli gegnir um ríkin i Vestur-Evrópu, sem starfrækja sameiginlega rannsóknarstöð í Genf. Á nauðsyn slíkrar samvinnu er bent í álitsgerðinni og er einkum talið nauðsynlegt að forysturíkin á þessu sviði vís- inda sem mörgum öðrum. Bandaríkin og Sovétríkin. hafi með sér nánari samvinnu en fram að þessu. Árið 1959 gerðu þau með sér samninga um menningarsam- vinnu þar sem m.a. var gert ráð fyrir auknu samstarfi kjarneðlisfræðinga þeirra og sá samningur var nýlega, endur- nýjaður f Moskvu. ______________——------------------------------<*> Þannig eru negrar meðhöndlaðir í USA Norðmönnum stóð á swno

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.