Þjóðviljinn - 16.06.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.06.1963, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa í matstofu vorri á Reykj avíkurflugvelli. Væntanlegir umsækjendur sendi skriflegar um- sóknir tii aðalskrifstofu vorrar, starfsmanna- halds, fyrir 1. júlí. HÓÐVIUINN Einfalt og snoturt Hentug húsgögn í barnaherbergið Vefnaðarkennaradeild skólans byrjar nýtt tveggja, ára námstímabil haustið 1963. — Umsóknir ber- ist fyrir 31. júlí n.k. Vœntanlegir nemendur hafi lokið gagnfrœðaprófi og afláð sér undirstöðu- pekkingu í vefnaJSi (með prófi í húsmœðraskóla). Stúlkur með kmnaraprófi í handavinnu icvenna ganga fyrir öðrum. Upplýsngar í síma 19821. — Skipholti 1. Matreiðslumaður óskast Bossa Nova peysur íslenzklr húsgagnaframleið- endur eru yfirleitt ekki hug- myndaríkir þegar urn húsgögn í barnaherbergi er að ræða. Það er þó ekki síður mikilvægt að hafa hemtug húsgögn þar en annarstaðar í íbúðinni. Húsgögnin á myndinni voru nýlega á finnskri húsgagna- sýningu ( Kaupmannahöfn. Slétt, þröngt pils og vesti í sama lit, er búningur sem ung- ar stúlkur geta notað við öll möguleg tækifæri. Þarna nær vestið aðeins niður fyrir mittið og er hneppt með fjórum hnöppum. Röndótt pífuskreytt blússa er notuð við og. ekká skemmir hún heildarsvipinn ... 270 firmu greiddu 100 þúsund kr. Framhald af 5. síðu. Ólafur Ág. golfmeistari fs- lands árin 1954 og 1956, golf- meistari Reykjavíkur árin 1956 og 1959. Ölafur var meðal þeirra. sem Golfsamband fs- lands valdi til þess að taka þátt í Eisenhower-keppninni I Englandi 1960. Þorvaldur A. góður áhuga- samur kylfingur, sem leikið hefur sig inn í fyrsta flokk á skömmum tíma og er á hraðri leið inn i meistaraflokk. Ólafur H. ungur upprennandi kylfingur í fyrsta flokki. Ottar Y. golfmeistari íslands. Rólegur og öruggur kylfingur, sem síðustu tvö-þrjú árin hef- ur sjaldan mætt í keppnum. Undanúrslit: Á miðvikudagskvöldið hélt firmakeppnin áíram og fóru leikar, sem hér segir: Mars Trading Company vann Regnbogann s.f., Þvottahúsið Bergstaðastræti 52 vann Verzl. Þréítt, Bifreiðastöð Steindórs vann Efnagerðina Val og Ottó A. Michelsen vonn Vátr. Sig- fúsar Sighvatssonar. I»á voru cftir: Meistarinn Jóhann Eyjólfsson, sem spilar fyrir Mars Trading Company, Albert Wathne, sem spilar fyrir þvottahúsið Berg- staðastræti 52, meistarinn Ólaf- ur Ág. Ólafsson, sem spilar fyrir Bifreiðast. Steindórs og Ólafur I-Iafberg, sem spilar fyr- ir O. A. Micheisen. Fjögurra manna undanúrslit Á fimmtudagskvöldið kepptu ofangreindir fjórir golfkappar, og fóru leikar þannig: Mars Trading Company vann þvoltahúsið, Bifreiðastöð Stein- dórs vann Ottó A. Michaelsen. Endalcg úrslit fóru svo fram í gær klukkan 14.00. Kcpptu þá til úrslita: Marz Trading Comp- any (Jóhann Eyjólfsson) og Bif- reiðastöð Steindórs (Ólafur Ág. Ólafsson). Á/mds/f.F MCEJLAAtOAJn 17. iúní hátíðahöldin í Hafnarfírði 13.15 Safna2;t saman við Ráðhúsið og fariið í skrúðgöngu aö Hörðuvöllum. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og lúðrasveit drengja leika fyrir göngunni. 14.00 Hátíöin hefst að Hörðuvöllum. Hátíðin sett. iJtíi Lúðrasveitir leika. Karlakórinn Þrestir syngur. Hátíöarræða, Jóhann Hannesson, prófessor. Ávarp Fjallkonunnar. Einsöngur, Kristinn Hallsson. Handknattleikur kvenna, F.H. — Vikingur. Handknattleikur karla, Suðurbær — Vest- urbær. Skátaleikir 17.00 Barnaskemmtanir 1 báðum kvikmynda- húsum. Kvikmyndasýning. Skemmtiþáttur, Klemens, Bessi og Ámi. 20.00 Við Fiskiðjuver Bæjarútgerðar. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson, bæjar- stjóri. Karlakór Hafnarfjarðar syngur. Skemmtiþættir: Savannatríóið . Akrobatikstúlkur úr Ármann Þáttur Róberts og Rúriks. Dans, hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Á síðustu árum hefur . það orðið æ vinsælla meðal ung- linga að klæðast fötum sem kennd eru við þann dans sem mest er í tízku á hverjum tíma. 1 fyrra (og raunar enn) voru twist-pils og kjólar ákaflega vinsæl og allir muna eflaust eftir rock tímabilinu þegar enginn unglingur þóttist sóma- samlega klæddur nema í rock- peysu og gallabuxum. Að líkindum verður Bossa Nova aðal dansinn í ár og er- lendis eru Bossa Nova peys- ur þegar orðnar eftirsóttar. Eins og myndin sýnir eru peysur þessar mismunandi að lit og lögun, en sameiginlegt einkenni þeirra er V-hálsmál sem nær svo langt niður að framan að ekki verður komizt hjá því að vera í blússum eða skyrtum innan undir. Samvinnuverzlun tryggir yður sanngjamt verðlag. Kaupir og selur allar íslenzkar vörur. Starírækir innlánsdeild. Kaupfélag Hvammsfjarðar Búðardal. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20 (bifreiðageyslu Vöku) hér i borg, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.fl. þriðju- daginn 25 júni n.k. kl. 1.30 e.h. Seldar verða eftirtaldar hífreiðir: R-1653, R-3631, R-4047, R-4399, R-4939, R 4970, R-5251, R-7098, R-7820, R-8611, R-8647, R-8649, R-9006, R-10203 R-10425, R-10625, R-10963, R-10999, R-11189, R11443, R-11525, R-11593, R-11707, R-11839, R-12208, R-12267, R-13689, R-13946, R14300, G-1782, G -2445, X-747, Ö-23. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið f Reykjavík. fjanöíöo^öa mynúfstaskdlinn Óskilamunir Hjá rannsóknarlögreglunni eru í óskilum allskonar mun- ir, svo sem: Reiðhjól, fatnaður, úr, veski, tðekur, lindar- pennar o.fl. Upplýsingar veittar að Fríkirkjuvegi 11 bakdyramegin, dagana 18 —21. þ.m. kl. 2—6 e.h. Það sem ekki gengur út, verður selt á opinberu upp- boði bráðlega. RANNSÓKNARLÖGRBGLAN. Einbýlishús Trésmiðaverkstæði Stórt enbýJishús og trésmíðaverkstæðl f KEFLAVtK til sölu ef samið er strax. Árni Halldórsson Ufgfræðiskrifstofa, Laugavegi 22 — Sími 17478.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.