Þjóðviljinn - 16.06.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.06.1963, Blaðsíða 7
r Sunnudagnr 16. }úní 1963 HðDVILJINN SÍÐA 7 I ! i \ \ \ \ í í \ tnrQ©[p©iEniQ hádegishitinn tímarit visan ★ Klukkan 12 í gær var suð- austan eða austan gola um allt land með rigningu eða þokusúld víðast hvar. Lægð sunnan við Reykjanes á hreyí- ingu austur eftír. ★ Tímaritið SOS, júní-hefti er komið út. Af efni er m.a. frásögnin Fjöldagröf skipanna, Skógareldur. Hákarlaskipið, sem fór heila veltu, eftir Sig- urð Bjamason, ritstjóra, Sjö- tíu daga dauðaneyð, og grein- in Stórviðri grandar skipum. til minnis ★ I dag sunnudagur 16. júní. Quiricus. Árdegisháflæði kl. 0.04. A morgun er bjóðhátíð- ardagur íslendinga. Island lýðveldi 1944. ★ Næturvörzlu vikuna 15. júní til 22. júní annast Vest- urbæjarapótek. — Sími 22290. ★ Naeturvörzlu í Hafnarfirði á morgun, 17. júní annast Jón Jóhannesson læknir. Sími 51466. ★ 6Iysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknlr 4 sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slðkkviliöið og sjúkrabif- reiðin. sfmi 11100. ★ Lðgreglan siml 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. taugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ 6júkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-18. ★ Neyðarlæknir vakt ilia daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. glettan Þings- á völlum, Vals- i höll, veifa beir snjöllum brandi. Framaní köllum fljóðin öll l'rál ég spjölluð standi. (Steinn Steinarr) Það er víst einkamál hvort einhver hefur sál eða ekki; en varla trúi ég slíku um þig; — ég segi eins og er að ef hún væri í þér, þá ætti hún að gera meira vart við sig. Þ. V. messur Mikil ósköp, — hef gaman af sporti. Ert þú ekki eitt? Krossgáta Þjóðviljans ★ Láugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Magnús Runólfsson. ★ Langholtskirkja: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. ★ Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans kl. 11. Séra Jón Þor- varðarson. ★ Kópavogskirkja: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutíma) Gunnar Ámason. ★ Dðmkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Hjaltí Guðmundsson. á mánudag. Vatnajökull er á leið til Finnlands. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er á Skagaströnd; fer þaðan til Húsavíkur og Re.yðarfjarð- ar. Arnarfell er í Haugasundi. Jökulfell er í Reykjavik. Dís- arfell fór 15. júni frá Pat- reksfirði á leið tii Ventspils. Litlafell losar olíu á Noröur- landshöfnum. Helgafell kemur væntanlega í fyrramálið til Reykjavikur frá Hull. Hamra- fell fór um Dardanellasund í fyrrinótt áleiðis tit Reykja- víkur. Stapafell er í Rends- burg. ★ Skipaútgerð ríkisins. Heklá er væntanleg til Thorshavn kl. 8 í fyrramálið á leið til Reykjavíkur.. Esja er á Aust- fjörðum á. suðurleið. Herjólf- ur er í Reykjavík. Þyrill fór frá Reykjavik í gær til Aust- fjarða. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurieið. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Siglufirði í dag til Bolungavíkur. Brúar- foss fór frá Dublin 6. júní til N.Y. Dettifoss fór frá Kefla- vík í gærkvöld ttl Cushaven og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rotterdam í dag; væntan- legur til Reykjavíkur um kl. 15.00 á morgun. Goðafoss fór frá ICotka 10. júní; væntan- legur til Reykjavíkur um kl. 16.00 á morgun. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 15.00 í gær til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss var væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21.00 í gær- kvöld frá Reyðarfirði og Hull. Mánafoss kom til Siglufjarð- ar 15. júní frá Amsterdam. Reykjafoss fór frá Avon- mouth 14. júní til Rotterdam, Hamborgar og Antverpen. Selfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá N.Y. Trölla- foss fór frá Vestmannaeyjum 12. júní til Gautaborgar, Kristiansand og Hull. Tungu- foss er í Hafnarfirði. Forra kom til Reykjavíkur 7. júní frá Leith. Anni Nubel lest- ar í Hull. Rask fór frá Ham-( borg 13. júní til Reykjavfk-* ur. útvarpið skipin Lárétt: 1 ásynja 3 rám 6 málmur 8 tala 9 lóð 10 loðna 12 ryk 13 karlnafn 14 einhver 15 ending 16 lægð 17 skepna. Lóðrétt: 1 eyja 2 eins 4 fugl 5 skass 7 fuglar 11 hræða 15 ás. ★ Hafskip. Laxá er á leið til Skotlands. Rangá er í Nörre- sundby. ★ Jöklar Drangajökull er f Reykjavík. Langjökull er væntanlegur til Reykjavikur 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar: a) Strengjakvartett nr. 1 í F-dúr op. 18 eftir Beet- hoven. b) Pianókonsert í a-moll op. 54 eftir Schumann. c) Sónata nr. 1 fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartók. 11.00 Messa í Kópavogskirkju: Séra Gunnar Ámason. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Atriði úr óperunni Cosi fan tutte eftir Mozart. 15.30 Sunnudagslögin. 17.00 Færeysk guðsþjónusta. 17.30 Bamatími (Hildur Kal- man): a) Leikrit: Gili- trutt eftir Drífu Viðar. Léikendur: Ema Sigur- leifsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Jón QDD .. Durando situr í fremsta vagninum, og svipast um eftir Matron, sem koma skal til móts við hann. En eng- inn Matron birtist. Undarlegt með tíkina! Hvergi mæta þeir mótspymu, en vegfarendur horfa á þá með dálít- illi forvitni. Þórður stendur í brúnni, Jean við fallbyssu sína. Þrátt fyrir allt getur hann ekki stillt sig um að hlæja; þeir góðu herrar hafa tekið forskot á sæluna þegar þeir ætlaðu sér að leika á Þórð sjóara. Svo kveður við skipun. Hann veit, hvað hann á að gera. Sigurbjömsson (Áður útvarpað 1955). b) Skraddarinn hugprúði. ævintýri eftir .Jakob Grimm. c) Guðrún og Ingibjörg Helgadætur syngja Fúsinles-buluna og fleiri lög (Áður út- varpað 1950). 18.30 Blærinn í laufi: Gömlu lögin sungitt og ieikin. 18.55 Tilkynningar. 20.00 Svipazt um á suðursloð- um: Séra Sigurður Ein- arsson flytur áttunda er- indi sitt frá ísrael. 20.15 Tónleikar í útvarpssal: Helga Ingólfsdóttir leik- ur á píanó konsert í ítölskum stíl eftir Bach og Pour le piano eftir Debussy. 20.45 Erindi: Landnámssúlur Helga magra efttr Lárus Rist (Sigurjón Rist flyt- ur). 21.00 Samsöngur: Kvartettinn Leikbræður syngur, 21.10 Skarð á Skarðsströnd, — dagskrá á vegum Breið- firðingafélagsins í Rvík. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi, Erlingur Hansson les bókarkafla eftir Oscar Clausen og Ástvaldur Magnússon segir frá, — Ennfremur sönglög af plötum. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. _____ tJtvarpið á morgun: 8.30 Morgunbæn séra Þor- steinn Jóhannesson, fréttir og sönglög. 10.10 Veðurfr. — 10.10 Islenzk kór- og hljómsveitar- verk. 13.40 Fró þjóðhátíð í Reyk.ia- vík: a) Hátíðin sett Öl- afur Jónsson lögreglu- fulltrúi, formaður b.ióð- hátfðamefndar). b) Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni (Séra Bjami Jónsson messar; Dóm- kórinn og Kristinn Hallsson syngja: dr. Páll Isólfsson leikur á orgel). c) 14.15 Hátíða- höldin við AusturvölL. < Forseti íslands. herra Ásgeir Ásgeirsson. legg- ur blómsveig að minnis- varða Jóns Sigurðsson- ar. Þjóðsöngurinn leik- inn og sunginn. — For- sætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu. —■ Ávarp Fjallkonunnar. — Lúðrasveitir leika. d) 15 Bamaskemmtun á Amarhóli e) 16.15 Hljómleikar á Austur- velli. f) 16.45 Utvarp frá íþróttaleikvanginum i Laugardal. 18.00 íslenzkir miðaftantón- leikar: a) Rimnadansar eftir Jón Leifs. b) Píanó- lög eftir Skúla Halldórs- son. c) Tilbrigði við rímnalag op. 7 eftir Áma Björnsson. d) Liljukórinn syngur al- þýðulög; Jón Ásgeirsson stjómar. e) Lagasyrpa eftir Sigfús Einarsson. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttír. 30.00 Frá þjóðhátíð í Reykja- vík: Kvöldvaka á Am- arhóli. 22.10 Danslög (útvarpað frá skemmtunum á Lækjar- torgi, Lækjargötu og Að- alstræti. 02.00 Hátíðahöldum slitið frá Lækjartorgi. — Dag- skrárlok. Ctvarpið á þriðjudag. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur: Pavel Lisit- sjan syngur óperuaríur. 20.25 Frá Mexíkó; I. erindi: Frumbyggjar og upphaf menningar (Magnús Á. Ámason listmálari). 20.45 Tónleikar: Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 9 eftir Handel. 21.00 Móðir og barn. — svip- myndir frá ýmsum tím- um: Dagskrá Kvenrétt- indafélags Islands í um- s.iá Elínar Guðmunds- dóttur og Guðbjargar Arndal. 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. flugið ★ Loftleiðir. Eirikur Rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 9; fer lil Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur írá Luxemborg kl. 24; fer til N.Y. kl. 01.30. söfn ★ Bókasatn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga ’priðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Borgarbókasafnið Þing- holtsstr. 29A. sími 12308. Út- lánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19, sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19, sunnudaga klukkan 14-19. ★ Útibúið Sólbeimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga frá kl, 16-19. ★ Útibúið Hó-lmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið al!a virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 tíl kl. 3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. ★ Bogarbókasafnið, Þingholts- stræti 29A sími 12308. Útláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaga 10-16. félagslíf \ ★ 19. júní-fagnaður Kven- réttindafélags íslands verður haldinn að Hótel Borg. mið- vikudaginn 19. júní. kl. 8.30. Allar konur eru velkomnar að venju og sérstaklega vest- ur-íslenzkar konur staddar hér. ★ Barnaheimilið Vorboðinn. Böm sem dvelia eiga á bama- heimilinu á Rauðhólum mæti til brottfarar föstudaginn 21. júní klukkan 11.30 í porti við Austurbæiarbarnaskólann. — Farangur barnanna komi fimmtudaginn 20. iúní klukk- an 11.30. Starfsfólk heimilisins mæti á sama stað og tíma. k Fjáröflunarnefnd kvenna i Hestamannafélaginu Fáki bið- ur þess getið. að ósóttur sé einn af vinningunum í happ- drætti félagsins. Vinningurinn er hringferð um landið með skipi frá Skipaútgerð ríkisins Vinningurinn kom á miða númer 743. \ \ \ I \ \ I \ \ I ! i i * i ! \ \ \ \ \ \ \ i \ \ \ k \ * \ \ i \ \ \ \ \ \ \ \ \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.