Þjóðviljinn - 16.06.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1963, Blaðsíða 1
BBB Sunnudagur 16. júní 1963 — 28.. árgangur 133 SEölublað. Þjóðviljiim óskar lesendum sínum og landsmönnum ðl/um gleðilegrar hátíðar I ¦¦ '.'.553 ÞEGAR BLAHVITI FANINN VAR TEKINN MEÐ HERVALD Á miðvikudaginn í síðustu viku, 12. júní voru liðin réjtt fimmtíu ár síðan sá atburður gerðist á ytri höfninni hér i Reykjavík, að skipherrann á danska varðskipinu Islands Falk, Rudolph RotHe, lét taka Keimatilbúið flagg, blátt með hvítum krossi, af skemmti- báti, sem var á sveimi þar umhverfis varð- skipið. Héldu Danir því fram, að ætlun ls- lendinganna á bátnum Kafi verið sú að sýna danska fánanum lítilsvirðingu. Framkoma danska varðskipsforingjans vakti mikla ólgu meðal Islendinga. Efnt var meðal annars til útifundar í garðinum framan við stjórnarráðshusið í mótmælaskyni og þar var fánatökunni lýst sem móðgun við Islend- jngaá Gremjan ut af tiltælci pessa danska sjóliðs- foringja hjaðnaði áður en langir tímar liðu, en atburðurinn mun samt Kafa orðið til þess að ýta á eftir því, að birtur var konungsúr- skurður 22. nóvember þá um Kaustið um ís- lenzkan sérfána og skipun nefndar sem gera skyldi tillögur um gerð og Iit þessa væntan- lega fána. Frásögn af atburðinum á Reylcjavíkurhöfn 12. júní 1913, eins og Kann er skráður á bæk- ur, ex birtur á 5.: síðu blaðsins í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.