Þjóðviljinn - 20.06.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1963, Síða 1
Fimmtudagur 20. júní 1963 — 28. árgangur — 135. íölublað. Árangurslaus fundur Fulltrúar Dagsbrúnar og Vinnuveltendasambands lsl. áttu viðræðufund í gær og stóð hann aðeins frá kl. 5 til 7. Fundurinn varð algerlega árangurslaus, og var enginn nýr fundur boðaður, en á- kveðið að aðilar skyldu hafa samband sín á milli í dag. 1 viðræðunum fram til hafa atvinnurekendur eúa komið neitt til móts )á9 fcrðf-i ur Dagsbrúnarmanna um titr færslur milli kauptaxta. | I5þús. | mál í | fyrrínótt ■ | Síldarflotinn stækkar dag ■ frá degi og heldur sig nú | aðallega norður af Mel- rakkasléttu og nokkur skip eru fyrir sunnan ■ Langanes. í fyrrinótt ■ { fengu 22 skip um 15 þús. ■ mála afla um 70 mílur : norður frá Raufarhöfn. ■ Þoka og súld er á mið- ■ | unum og gtillt í sjó. Þessi skip fengu afla: j Hamravík 1400, Hafrún { 1400, Helgi Flóventssor. 1350, Sæúlfur 800, Akraborg • 1000, Smári 650, Skagaröst 700, Stígandi 450, Mummi ] 700, Eldborg 800 Baldvin { Þorvaldsson 450, Víðir SU ! 700, Jón Garðar 350, Hrönn 2. 350, Ágúst Guðmunds- : son 250, Áskell 300, Gull- DYRTIÐIN VAR BUIN AD ETA UPP KAUPHÆKKUNINA I ■ Sú almenna kauphækkun sem samið hefur ver- I ið um við norðanlandsfélögin nemur 7,5%, en fyrr j á þessu ári hafði 5% kauphækkun komið til fram- { kvæmda. Hefur þá almennt kaup verkamanna 1 fyrir norðan hækkað á þessu ári úr kr. 24,80 í I kr. 28,00 eða sem næst 13%. I ■ Þegar samið var við almennu verklýðsfélög- ! in í maí í fyrra var hin opinbera vísitala fram- j færslukostnaðar 116 stig. Hún er nú 131 stig. | Hækkun vísitölunnar nemur þannig 13% — hún I er að heita má hin sama og kauphækkunin. j ■ Kauphækkanimar í ár hafa þannig aðeins veg- j ið upp þá dýrtíðaraukningu sem orðið hefur síð- j an í maí í fyrra; hér er um einskonar vísitöluupp- I bót að ræða en ekki hækkun á raunverulegu I kaupi. : ver 500. Skipin losuðu þcnnan afla • sinn í gær á Raufarhöfn, . ! Vopnafirði, Hjalteyri og | Jafnframt hafa komið til : Siglufirði. » framkvæmda nokkrar tilfærsl- .....| ur milli taxta, og er þar um Myndaríegur lúður nokkrar raunverulegar kaup- hækkanir að ræða. Vinna við síldarsöltun hækkar talsvert — eða um 10% fram yfir vísitölu- hækkun þá sem orðið hefur á einu ári. Falsanir Ástæða er til að benda á þá staðreynd að almenna kaup- hækkunin hefur verið étin upp fyrirfram með sívaxandi dýrtíð. vegna þess að atvinnurekenda- blöðin reyna í gær að halda því fram að með nýju bráðabirgða- samningunum sé um raunveru- lega kauphækkun að ræða. Al- þýðubiaðið segir þannig í for- ustugrein um samningana; „Með þeim hefur fengizt við- urkennt. að launþegar verði að fá meira í sinn hlut í hinu blómlega árferði". Og Timinn segir einnig í for- ustugrein: „Atvinnurekendur viður- kenndu með því að veita veru- lega kauphækkun, að launþeg- ar ættu rétt á henni bæði vegna aukinnar dýrtíðar og vaxandi þjóðar'tekna. Verkalýðssamtök- in gengu hins vegar ekki lengra í endanlegum kröfum sinum en svo, að atvinnuvegirnir eiga vel að geta risið undir hinni umsömdu hækkun“. Hér er um algerar falsanir að ræða — og gengur Tíminn raunar feti framar en Alþýðu- blaðið til að fela staðreyndir. Með almennu kauphækkuninni er að- eins verið að vega upp aukna dýrtíð eins og hún er mæld með hinni opinberu vísitölu framfærslukostnaðar; í kaup- hækkuninni koma „hið blóm- lega árferði“ og „vaxandi þjóð- artekjur" alls ekki fram. Tvöfalt til þrefalt örar Kauphækkanirnar á þessu ári vega aðeins upp dýrtíðina frá því í maí í fyrra. En viðreisnin hefur sem kunnugt er staðið rniklu lengur. í ársbyrjun 1959 var almennt verkamannakaup kr. 23,86. en hefur með samning- unum fyrir norðan hækkað upp í kr. 28.00. Sú hækkun nemur 17,4%. Á sama tíma hefur hin opin- bera vísitala framfærslukostn- aðar hækkað um 31% — eða næstum því tvöfalt örar. Vísi- talan fyrir vörur og þjónnstu —• þar sem fjölskyldubætur og aðrir frádráttarliðir eru ekki meðtaldir — hefur hins vegar hækkað um 49% á þessum tíma — „m það bil þrefajt hraðar en kaupið. Framhald á 2. síðu. Valentína og Valerí lent Ferð fyrstu konunnar út í geiminn vakti gífurl egan fögnuð í Sovétríkjunum og hefur gcimferð ekki venið fagnað þar jafnmjög síðan Gagarín, fyrsti gcimfarinn, fór á loft. Fólk hópaðist saman á götunum í Moskvu og bar myndir af þeim Val entinu og Valerí, — en einnig af Krústjoff for- sætisráðherra. Sjá síðu 0 Hægt hefði veríð að lækka útsvarsstigann um 25-26% í>essa mynd tók ljósmyndari Þjóðviljans 17. júní af Sveini Sigurössyni málarameistara en hann er félagi í LúÖrasveitinni Svan og leikur þar á þetta myndarlega hljóðfæri sem nefnist sousafónn og er bassahljóöfæri. — (Ljósm. ÞjóÖv. A. K.). í dag verður útsvars- skráin lögð fram hér í Reykjavík en eins og sagt var frá hér í blað- inu í gær samþykkti í- haldsmeirihlutinn í borgarstjóm á borgar- stjórnarfundi í fyrradag að hækka útsvörin um 30 millj. krónur frá því sem samþykkt var á fjárhagsáætlun fyrir ár- ið 1963 í vetur eða úr kr. 255,6 millj. í 285,6 millj- ónir, en ofan á þá upp- hæð má leggja 10% álag fyrir vanhöldum og verður því endanleg upphæð útsvaranna ná- lega 314 milljónir króna. er hér um að ræða 85 milljón króna hækkun frá því í fyrra. Formaður framtalsnefndar. Guttormur Erlendsson skýrði fréttamönnum svo frá í gær, að samkvæmt gildandi útsvarsstiga hér í Reykjavík hefði verið heimilt að leggja á 317.7 millj. króna en við álagninguna hefði stiginn verið lækkaður um 17%. Við álagningu útsvaranna í fyrra var stiginn hins vegar lækkað- urum 15.5%. Þessi háa útsvarsupphæð, sem leyfileg er samkvæmt útsvars- stiganum, byggist að sjálfsögðu á því, hve margir drýgja orðið tekjur sínar með síaukinni auka- vinnu og vinnuþrældómi til þess að vinna upp á móti vaxandi dýrtið. Samkvæmt fjárfcagsáætl- un Reykjavíkurborgar sem sam- þykkt var í vetur hefði verið unnt að lækka útsvarsstigann um allt að 20—25% og með því móti hefðu borgaryfirvöldin get- að komið til móts við almenning og létt mönnum byrðamar en i stað þess að gera það ákvað í- haldsmeirihlutinn að hækka út- svörin um 30 milljónir króna frá fjárhagsáætluninni og víkja að- eins um 17% frá útsvarsstigan- um til þess að ná í borgarsjóð sem mestu af þeim tekjum sem aimenningur hefur aflað sér með vinnuþrældómi og súrum sveita. Slíkur er hugur íhaldsins í garð borgaranna. Eins og áður segir verður út- svarsskráin lögð fram í dag og verður hún til sýnis í Skattstof- unni í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu og í Iðnskólanum gamla við Vonarstræti. Mun hún liggja frammi almenningi til sýnis alla Frajnhald á 2. síðu. > i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.