Þjóðviljinn - 20.06.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.06.1963, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. iúní 3363 - ÞIÚDVILIINN SlÐA 1 F SUÐUR- OFBELDISTOKIN ENN HERT AFRIKU Samkvæmt lögum, sem ný- lega voru samþykkt í þjóð- þingi ríkjasambands Suður- Afríku, geta hinir vopnuðu lögregluþjónar Verwoerds hald- ið sérhverjum þarlendum rík- isborgara í 90 daga varðhaldi svo oft sem þeim þóknast. Þetta vesalings fólk er talið svo lítilsvirði að mál þess eru ekki tekin fyrir hjá dómstól- um. og þvi ekkert útlit fyrir að það fái nokkurn tíma rétt- látan dóm. Af rúmlega 150 fulltrúum þjóðþingsins var aðeins einn, sem fann sig knúðan til og þorði að andmæla Verwoerd og þessari lagasetningu. Það var frú Helen Suzman frá Framfarafl.; sýndi hún með því fram á að vitsmunir fyrir- finnast í þessu geðveikrahæli sem kallað er þjóðþing og greiddi hún atkvæði gegn lög- unum. I umræðunum sagði hún meðal annars: Jafnvel þótt ég standi hér ein, finn ég að ég hef á rnínu bandi hundruð þúsunda hvítra kjósenda, og milljónir Afríkunegra. Og það sem er ennþá mikilvægara: allur hinn siðmenntaði og lýð- ræðislegi heimur styður and- stöðu mína gegn þessum lög- um. Allt vald til lögreglunnar Sá sem beitti sér öðrum fremur fyrir lagasetningunni Vorster dómsmálaráðherra, sagði berum orðum í þjóðþing- inu, að hann mundi ekki hika við að ganga enn lengra, ef þetta nægði ekki til að lama alla mótspymu gegn aðskiln- aðarstefnu stjómarinnar. Sameiningarflokkurinn greiddi einnig atkvæði með lögunum, enda þótt forystu- maður hans, de Villers Graaf. hefði gefið þá yfirlýsingu í umræðunum að margar laga- greinarnar væru hrein and- styggð. I Jóhannesarborg hefur sam- band lögfræðinga mælt harð- lega gegn aðskilnaðarlögunum. 1 yfirlýsingu sambandsins seg- ir, að setning laganna jafngildi í raun og veru afnámi réttar- arfars í Suður-Afríku. Einnig telja lögfræðingarnir lagafyr- irmælin um 90 daga varðhalds- vist andstæð lögvenjum sér- hvers siðmenntaðs lands, þar sem ekki má varpa einstakl- ingum í fangelsi án undan- gengins dómsúrskurðs. Þeir benda að lokum á, að nú geti sérhver lögfræðin?r"r átt á hættu að vera handtek- inn, (sem og aðrir, er þannig stendur í bólið hjá lögregl- unni) ef einhver lögreglumað- ur fsw tilviljun" grun um að þeir hafi vitneskju um lög- brot skjólstæðings. Vegurinn er þannig greiður fyrir hvers- konar harðstjórn og eiginhags- munahyggju lögreglunnar, og blómatími lyga, svika og af- brota upprunninn. Átökin milli hvítra og svartra í Suður-Afríku hófust árið 1910. Þá varð Suður- Afríka sjáfstætt ríki, myndað af fjórum enskum nýlendum, Transvaal, Góðrarvonarböfða, Ölafsson, Egill Ólafsson. Einar Upphaflega máttu íbúarnir Vopnaðir lögrcgluþjónar Verwoerds að verkii. Einn beirra hcfur gripið fantalcga í handlcgg ungrar ncgrastúlku, sem framdi það „afbrot“ að syngja úti fyrir ölkrá einní, sem ætluð er hvi tum mönnum cinum. Við þetta tækifæri handtók lögregian sex manneskjur; fimm konur voru dæmdar í sektargreiðslur og einn ungur karlmaður var dæmdur til að þola vandarhögg. kjósa fulltrúa, þó aðeins hvíta, á þjóðþingið, en það leyfist þeim ekki einu sjnni nú. Sjálfstæðið leiddi því að- eins til þess að valdið færð- ist frá stjórninni í London í hendur hvítra nýlendu- búa. Það eina sem Suður-Afríku- -------------------------------- Stúdentar útskrifaðir frá Menntaskóla Reykjavíkur mAladeild: 6. A: Auður Ragnarsdóttir, Ásta Ví'gbergsdóttir. Björg Atladótt- ir, Elísaþet Ólafsdóttir. Elísa- bet Sigurðardóttir, Erla Hatle- mark. Guðlaug Konráðsdóttir. Guðríður Thorarensen. Guðrún Skúladóttir, Hjördís Gunnars- dóttir, Kristín Mjöll Kristins- dóttir, Kristrún Þórðardóttir. Margréf Valdimarsdóttir, Mon- ika Magnúsdóttir. Ragna L. Ragnarsdóttir, Sigriður Gizur- ardóttjr, Silja Aðalsteinsdótt- ir Sjöfn Kristjánsdóttir, Val- gerður Ólafsdóttir, Þorbjörg Kjartansdóttir 6. B: Andrés Indriðason, Bjarni Ólafsson, Egill Ölafsson, Einar Árnason, Gunnar Jónsson. Hilmar Þormóðsson, Jón ög- mundur Þormóðsson, Krist- ján Ragnarsson, Magnús Björnsson. Ólafur Jónsson. Ótt- ar Eggertsson, Sigurður Ejn- arsson, Sigurður Ragnarsson. Sveinn Sigurðsson, Trausti Björnsson, Þorsteinn Marinós. son, 6. C: Anna G. Njálsdóttir. Elín Óskarsdóttir. Elísabet Gutt- ormsdóttir, Erna G. Björns- dóttir, Eygló Eyjólísdóttir, Gerður Óskarsdóttir. Guðfinna Ragnarsdóttir, Guðný Jónas- dóttir. Guðrún Karlsdóttir. Helga Gunnarsdóttir. Jóhanna Maria Jóhannsdóttir, Kristín Berhöft, Kristín Gunnarsdótt- ir, Margrét Böðvarsdóttir, Maríanna Wendel. Ólafía Guð- rún Kvaran, Sigriður Arn. bjarnardóttir, Sigríður Jóhann- esdóttir, Sigrún Guðmundsdótt- ir, Sigrún Jónsdóttir. Sigur- veig Hanna Eiríksdóttir. Snjó- laug Sigurðardóttir, Sólveig Eggerz, Þorgerður Ingólfsdótt- ir. Þórhildur M. Sandhoit. Aðalheiður Sigvaldadóttir, Árni ísaksson, Björn Jóhann- esson. Eggert Óskarsson, Eyj- ólfur Melsted, Gunnlaugur Baldursson, He]ga Skúladóttir, Helga Þórarinsdóttir, Hrafn- kell Eiríksson, Inga Ólafsdótt. ir Ingunn Ingólfsdóttir, Jó- hanna Ottesen, Jón Eiriksson. Kristján Róbertsson. Már Magnússon. Ólafur R. Einars- son. Sif Sigurðardóttir. Sig- urður Helgason Valgerður Tómasdóttir. D tanskólanemendur: Einar G. Bollason, Hermund- ur Haukur Björnsson. Sveinn Bjömsson. JTÆRÐFRÆÐIDEILD: 6. X: ÁmJ Magnússon. Birgir Arn- ar, Bjarni B. Ólafs. Einar Guðmundsson, Einar Sigurðs- son. Erlingur Leifsson, Friðrik Sóphusson. Guðmundur I. Jó- hannesson, Gylfi Þór Magnús- son, Halldór Sveinsson, Karl Fr. Garðarsson, Ólafur Gísla- son. Ólafur J'ónsson, Sigurður Richter, Sigurgeir Steingríms- son, Stefán Glúmsson. Svavar Bjamason, Tómas Sveinsson, Tryggvi Karlsson, Þorbjöm Broddason Þórarinn Sveins- son. 6. Y: Börkur Thoroddsen, Eggert Hauksson, Geir A. Gunnlaugs- son, Gísli H. Friðgeirsson, Guð- jón St. Guðbergsson. Gunnar Helgason. Halldór Magnússon. Haukur Henderson, Helgi Bjömsson Hrafn E. Jónsson. Hörður Alfreðsson, Jakob Kristinsson, Jóhann G. Berg- þórsson, Jón Sveinsson Kricti_ Framhald á bls. 8. búar urðu varir við, við valda- breytinguna, var siaukin undir- okun á þjóðfélags- og stjórn- málalegum réttindum þeirra. íbúatala Suð-Afríku er um bað bil 13V2 milljón. í dag hafa 3 milljónir hvítra manna algjöran yfirráðarétt yfir rúm- lega 9 milljónum blökkumanna, einni millj. manna af blönd- uðum uppruna og 400.000 Ind- verjum, en lífskjör þeirra eru þau sömu og negranna. Gull og demantar Suður-Afríka er eitt auöug- asta land heims. Og síðan hol- lenzkir nýlendubúar gettust að á suðurodda hins svarta megin- lands, fyrir 300 árum, og byrj- uðu að notfæra sér auðæfi landsins, hefur rányrkjan far- ið sívaxandi. Úr landi hafa verið flutt verðmæti. svo milljörðum króna skiptir. I opinberum skýrslum sést, að árið 1954 var þar unnið úr málmum, sem voru 230 millj. sterlingspunda virði, 72% af upphæðinni kom frá gullnám- um, 7%: frá steinkolanámum, 6% frá demantsnámum og 9%, málmnámum. Afgangsprósent- in skiptast á milli silfurs, platínu, úraníums og annarra málmtegunda. Að frádregnum auðjöfrum Suður-Afríku, eru það fyrst og fremst ensk auðfélög sem bera hinn geysimikla gróða úr být- um. Aðeins af gull- og úraní- umnámunum er árshagnaður- inn 165 millj. punda. Stjórnmála- flokkarnir Enskt fjármagn er alls ráð- andi í bankastarfsemi lands. ins, og tveir stærstu bankarn- ir, Barclays og Standard, ráða til samans yfir eignum, sem nema 1.048.000 punda. Með þessum bönkum hafa enskir einkaleyfishafar tryggt sér Afríku. st'jórn allra stærstu iðnaðar- og verzlunarfyrirtækjanna. Árið 1948 heppnaðist hinum afturhaldssömu þjóðernissinn- um undir forustu dr. Daníels F. Malan að vinna þingkosn- ingamar, og enn í dag halda þeir tveim þriðju hluta þing- sætanna og eru algjörlega ein- ráðir um stjóm landsins. Flokkur þessi er undir mjög sterkum áhrifum frá hollenzku sjðabótarkirkjunni. og aðalefni stefnuskrár hans er algjör að- skilnaður hvítra manna og svartra, og trygging afdráttar- lausra yfirráða hvíta kynstofns- ins. Sameiningarflokkurinn er næststærsti flokkurinn og styður Verwoerdssinna í hví- vetna. Þriðjungur þingmann- anna styður hann. Eini mun- ur þessara tveggja flokka er sá, að í þjóðerssinnaflokknum eru þeir íþúar Suð-Afríku er fluttust inn frá Hollandi, en í Sameiningarflokknum eru fyrst og fremst hinir ensku nýlendubúar. Framfaraflokkur- inn klofnaði frá Sameiningar- flokknum, fyrir 5 árum, og hafði þá 6 fulltrúa ó þingi, en vegna óréttmætra kosninga- laga stjómarinnar, hefur þeim fækkað smám saman og nú sit- ur aðeins einn fulltrúi flokks- ins á þingi, eina konan meðal þingfulltrúanna. Algjör óvissa er um hvort flokkurinn fær öllu lengur að halda þessu eina sæti á þinginu sem hann hefur núna. Framfaraflokkurinn sker sig í tveimur atriðum frá hin- um flokkunum, hann er hlynntur frjálslyndari stefnu i stjómmálum, og hann er mót- fallinn undirokun svarta kyn- stofnsins. Stjórn Verwoerds hef- ur gengið dyggilega fram í að vama negrunum að skipa sér saman í flokka eða félög. I mörg ár hefur Afríkubúum verið algjörlega bannað að vera meðlimir í nokkrum ein- ustu samtökum nema þeim sen- aðeins eru trúarlegs eðlis. Sam sem áður vaxa framfarsinn ■uðu flokkarnir stöðugt í Suður Sá elzti og stærsti þeirra, Afríski þj óðþingsf lokkurinn, var stofnaður 1912 til að mót- mæla fyrstu aðskilaðarlögun- um, sem komið var á, strax eftir stofnun samþandsríkisins. 1 þeim lögum var Afríkubú- um meðal annars neitað um kosningarétt, og réttindi til jarðeigna. Þjóðþingsflokkurinn stendur að þaki ýmsum mót- mælaaðgjörðum sem vakið hafa heimsathygli síðustu árin. Hart á móti hörðu Veika hliðin á stefnu Afríska þjóðþingsflokksins er. hversu hann er mótfallinn allri valdbeitjngu. Af þessum á- stæðum klofnaði hann 1958 og stofnuðu þá hinir róttækari Afríska sambandsflokkinn und- ir stjóm Roberts Sobukwe. Meðlimir Sambandsflokksins fullyrða að barátta án vald- beitinga sé vonlaus, og eina leiðin til að koma Verwoerd- stjóminni á kné, sé að brjóta hana á bak aftur með valdi. Árangur af þessu er sá, að dagblöð hins vestræna heims hafa undanfarið verið yfirfull af ógnþrungnum fréttum um nýja og leyndardómsfulla of- beldishreyfingu, Poqo að nafni. Sannleikurinn er hinsvegar, að framámenn hjá Afríska sambandsflokknum, t.d. Potlako Lebello, hafa fyllilega gefið í skyn, að Poqo sé aðeins orð- tak hjá Afrikubúum. Hann hefur þó einnig lýst því yfir, að flokkurinn telji 150.000 með- limi, og sé reiðubúinn til bar- áttu gegn Verwoerdstjórninni. öðm hvoru berast fregnir um vopnaflutning frá Ghana og öðrum sjálfstæðum rfkjum meginlandsins tjl Suður-Afriku. Þau lög sem nýlega öðluðust gildi í Suður-Afríku er svar hinna hvítu stjórnarvalda við "firlýsingu Sambandsflokksins ’m að nú verði hart látið ■æta hörðu Baráttan verðut -rðari frá degi til dags. Þýtt os endursast íír T.and og Folk. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.