Þjóðviljinn - 21.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.06.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 21. júní 1963 i ÞJÖDVILJINN i ! | hádegishitinn gengið útvarpið I I I I I I l I I I I I I I I I I I I I I I I ! i ! ★ Klukkan 12 í gærdag var norðaustan átt um allt land og víða var stinningskaldi og sumstaðar hvasst. Á Vestur- landi var þurrt, en einhver úrkoma í öðrum landshlutum. Á Norður- og Austurlandi var þokuloft og rigning. Á milli Islands og Noregs er lægð, sem fer heldur vaxandi. til minnis ★ I dag er föstudagur 21. júní. Leofredus. Árdegishá- flæði klukkan 4.57. Nýtt tungl klukkan Í0.46. ★ Næturvörzlu vikuna 15. júní til 22. júní annast Vest- urbæjarapótek. — Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 15. til 22. júní annast Kristján Jóhannesson, læknir. Simi 50056. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- réiðin. simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ■k Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-10. laugardaga klukkan 9- Ið og sunnudaga kl 13—10. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. *■ Neyðarlæknir vakt aJJa daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. s 120,28 120.58 13.15 Lesin dagskrá næstu U.S. dollar 42.95 43.06 viku. Kanadadollar 39.80 39.91 13.25 Við vinnuna: Tónléikar. Dönsk kr. 622,29 623.89 15.00 Síðdegisútvarp. Norsk kr. 601.35 602.89 18.30 Harmonikulög. Sænsk kr. 828.30 830.45 18.50 Tilkynningar. nýtt f. mark 1.335,72 L.339.14 20.00 Efst á baugi. Fr. franki 876.40 878.64 20.30 Píanómúsik: Horöwuz Belg .franki 86.16 86.38 leikur lög e. Chopin. Svissn. franki 993.97 996.52 20.45 1 ljóði: Dagur og nótt, Gyllini 1.193,68 1.196.74 þáttur í umsjá Baldurs Tékkn. kr. 596.40 598.00 Pálmasonar. Lesarar: — V.-þízkt m. 1.078.74 1.081,50 Finnborg ömólfsdóttir Lítra (1000) 69.08 69.26 og Bjarni Guðmundsson. Austurr. sch. 166.46 166.88 21.10 Tónleikar: Hornkonsert Peseti 71.60 71.80 nr. 4 í Esdúr (K495) Reikningskr. eftir Mozart (Dennis vöruskiptal. 99.86 100.14 Brain og Philharmoníu- Reikningsp. sveitin í London leika; Vöruskiptal. 120.25 120.55 Herbert von Karajan •*. *r» ■«tw -stjófnar). 21.30 Útvarpssagan: Alberta og Jakob eftir C. Sandél. 22.10 Kvöldsagan: Keisarinn i Krossgáta Þjóðviljans Alaska e. P. Groma. 22.30 Á síðkvöldi: Létt- kiassísk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. Lárétt: 1 hryssu 6 hindurvitni 8 verk- færi 9 utan 10 gekk 11 fyrstir 13 skepna 14 borgaði 17 5hald. Lóðrétt: 1 jurt 2 bókafél. 3 drengina 4 frumefni 5 hey 6 staf 7 hrélli 12 líkamshl. 13 ofboð 15 ending 16 gan. l4 i/ A,»r\MI I/ \i skipin flugið Mér þykir það Ieiðinlcgt. Ég held hann geti ekki tekið á móti fleirum í dag eftir þenn- an herramann. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Bolungavík 18. júní til Norrköping, Turku og Kotka. Brúarfoss kom til N.Y. 16. júní frá Dublin. Dettifoss fór frá Cuxhaven í morgun til Hamborgar. Fjallfoss kom til Reykjavík- ur 16. júní frá Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavíkur. Gull- foss kom til Kaupmannahafn- ar í gær frá Leith. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 15. júní frá Reyðarfirði og Hull. Mána- foss fór frá Siglufirði í morg- un til Akureyrar. Reykjafoss fer frá Hamborg 22. júni til Antverpen og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 14. júní frá N.Y. Tröllafoss fór væntanlega frá Gauta- borg í gær til Kristiansand og Hull. Tungufoss er í Hafn- arfirði. Anni Niibel fór frá Hull 19. júní til Reykjavíkur. Rask kom til Reykjavíkur í gær frá Hamborg. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 18.00 á morgun til Norður- landa. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Nofður- landshafna. Skialdbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er í Reykjavík. ★ Jöklar. Drangajökull lest- ar á Norðurlandshöfnum. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull fór í gær frá Grimsby áleiðis til Finnlands. ★ Hafskip: Laxá er í Vick. Rangá er í Kaupmannahöfn. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell. fór 17. júní frá Reyðarfirði til Leningrad. Arnarfell er væntahlegt til Raufarhafnar í nótt. Jökulfell fór 19. þ.m. frá Vestmannaeyjum áléiðis til Camden og Gloucester. Dísarfell fór 15. júní frá Pat- reksfirði á leið til Véntspils. í dag til Siglufjarðar. Helga- fell ér í Reykjavík. Hamrafell fór um Dardanellasund 15. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Stapafell er í Rendsburg. ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlégur frá N.Y. klukkan 6. Fer til Glasgow og Amsterdam klukkan 7.3Ö. Kemur til baka frá Amster- dam og Giasgow klukkan 23.00 Fer til N. Y. klukkan 00.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. klukkan 18.00. Fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar klukkan 19.30. Leifur Eiriks- son er væntanlegur frá Lúx- emborg klukkan 24.00. Fer til N.Y. klukkan 01.00. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.- hafnar klukkan 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur klukkan 22.40 í kvöld. Ský- faxi fer til London klukkan 12.30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur klukkan 23.35 í kvöld. Véíin fer til Bergen, Oslóár og Kaupm.- hafnar klukkan 10.00 í íyria- málið. ferðalög ★ tJT 1 BLÁINN Farfuglar munu efna til Jóns- messuferðar um næstu helgi. Ferðinni verður hngað eins og fyrri J ónsmessufcrðum. það er að þátttakendur fá ekki að vita hvert ferðinni er heitið, fyrr en koniffl' ór' n nfanaa- stað. — Sumarstarfsemi Far- fugla hefur gengið með ágæt- um og hefur verið fullskiþað í hverri helgarferð. trúlofun ÖOD y!*.' HT1- ?mz**m* mm ^ \ * ’r 1- u- p itm Næsta dag kveður forseti ríkisins þá Þórð og Jean á nn fund, til þess að færa þeim þakkir fyrir björgun "garinnar. Einnig er þeim afhent álitleg fjárupphseð uppbótar fyrir „samning, sem ekki var haldinn“. jJÍ Og Jean í þjónustu Og svo næg verkefni, en nýrra ævintýra. fær gott tilboð: Vatnsbyssan verður teki. hersins. verður Þórður að kveðja. Hér bíða Jeans Brúnfiskurinn" siglir til hafs á vit ★ 17. ,júní opinberuðu trúlof- un sína Jónína Gunnlaugs- dóttir Melsted skrifstofustúlka. og Gunnar Gunnarsson stud. polyt. frá Akranesi. ★ Opinberað hafa trúlofun sína um sl. helgi ungfrú Katrin Friðjónsdóttir, Stéf- áhssonar. rithöfudar, Fjólu- götu 25 og nýstúdent Rögn- valdur Hannesson frá Homa- firði. Sjóðstofnun Kristján Jónsson á Fremsta- felli hefur afhent biskups- embættlnu til vörzlu kr. 10.000,00 — tíu þúsund króna gjöf til sjóðsstofnunar. Gjöfin er bundin við nöfn þeirra hjóna beggja, Kristj- áns Jónssonar og konu hans Rósu sálugu Guðlaugsdóttur. Upphæðin er gefin í þeim tilgangi að vekja athygli á, að senn nálgist ártalið 2000, þeg- ar liðin eru 100 ár frá kristni- töku á Alþingi, og ætlast til, að hún verði upphaf að sjóði, er mætti vaxa á þessum ár- um, sem eftir eru til alda- móta, og hafa það markmið að minnast hinna merku tímamóta, 1000 ára afmælis kristnitöku og þátts Ljós- vetningagoðans Þorgils í far- íælli lausn á miklum vanda \ örlagastund þjóðar, með •'yggingu kirk.ju að Ljósavatni til vígslu árið 2000. Velunnurum málefnisins og taðar gefst tækifæri til að styðja hugmynd þessa með gjöfum til sjóðsins. Verður þeim veitt viðtaka i skrif- stofu biskups að Klapparstíg 27. — (Frá Biskupsstofu). SÍÐA ( % félagslíf ★ Barnaheimilið Vorboðinn. Böm sem dvelja eiga á bama- heimilínu á Rauðhólum mæti til brottfarar föstudaginn 21. júni klukkan 11.30 i pórti við Austurbæjarbamaskólann. — Farangur bamanna komi fimmtudaginn 20. júní klukk- an 11.30. Starfsfólk heimilisins mæti á sama stað og tima. vísan Sumarblíðan blessar svéit. Bústið kál i garði, lax í hyi óg Iamb á beit Iofa góðum arði. Eyvindur. brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Jóna Herdís Hallbjömsdóttir og Gunnar Ingólfsson. vélamaður. Lang- holtsvegi 53. — ungfrú Renate Jóhanna Scholz og Þórir Ein- arsson, viðskiptafræðingur, Vesturbrún 10. Ungfrú Eygló Sigfúsdóttir og Ágúst Bent Bjamason, rakari, Skipholti 28. Ungfrú Jóhanna Fjóla Einarsdóttir og Hrafn Edvald Jónsson. Langholtsv. 135. Ung- frú Sigurbjörg Isaksdóttir og Sigurbjöm Finnbogason. húsa- smiður. Framnesvegi 29. söfn ★ Bðkasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Otibúið Hólmgarði 34. Dpið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSt ér opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafniö er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. néma laugardaga kl. 10-12 oð 13-19 Útlén alla virka daga klukkan 13-15. •k Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- cafn ríkisins er opið dagléga frá kl. 1.30 til kl. 16. ★ Bogarbókasafnið, Þingholts- stræti 29A sími 12308. Útláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaga 10-16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.