Þjóðviljinn - 22.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.06.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. júní 1963 ÞTðÐVILIINN SlÐA hádegishitinn gengið ferðalög ★ Klukkan 12 í gærdag var vindur austanstæður víðast hvar á landinu. Norðanlands hafði hlýnað mikið og batnað veðrið. Lægð fyrir sunnan iand og bokast norðvestur og grynnist. til minnis ★ I dag er laugardagur 22. íúní. Albanus. Árdegisháflæði klukkan 5.45. Tungl hæst á. lofti. Sólstöður klukkan 2.04. Lengstur sólargangur. ★ Næturvörzlu vikuna 22. iúni til 29. júní annast Reykia- víkurapótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 22. iúní til 29. iúní annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- verndarstöðinni er opin allai’ sólarhringinn næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 Simi 15030 ★ SlökkviliðiO oa siúkrabif reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daaa ki 9-19 laugardaga klukkan 9- ifi os sunnudaaa kl 13—16 ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarflrð’ sfmi 51336 <r Kópavogsapótek er opíð slla virka daaa klukkan 9.15- 10 laugardaaa klukkan 9 15- 16 oa sunnudaaa kl 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt >>.i]b daaa nema lauaardaga kiukk an 13-17. — Sími 11510. s 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 828.30 830.45 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki i 993.97 996.52 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þízkt m. 1.078.74 1.081.50 Lítra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 ,, „ 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vömskiptal. 120.25 120.55 Krossgáta Þjóðviljans happdrætti Lárétt: 1 upphr. 3 ungviði 7 hestur 9 jurt 10 hross 11 loðna 13 frumefni 15 söng 17 mælis 19 tala 20 skurður 21 tími. Lóðrétt: 1 útihús 2 esp. 4 tónn 5 grjót 6 keppur 8 stjarna 12 rám 14 hress 16 slaegja 18 eink.stafir. skipin ★ CT 1 BLAINN Farfuglar munu efna til Jóns- messuferðar um næstu helgi. Ferðinni verður hagað eins oa fyrri Jónsmessuferðum, bað er að þátttakendur fá ekki að vita hvert ferðinni er heitið. fyrr en komið er á áfanga- stað. — Sumarstarfsemi Far- fugla hefur gengið með ágæt- um og hefur verið fullskipað í hverri helgarferð. ★ Kvcní'élag Kópavogs fer í skemmtiferð 30. júní. Upplýs'- -ingar í.-símum 16424 og 36839 (Austurbær) og 16117 og 23619 (Vesturbær). ★ Ferðafélag fslands fer níu daga sumarleyfisferð 29. júní í Hgrðubreiðalindir og öskju. Ekið norður sveitir um Mý- vatnssy. i Herðubreiðarljndir, Gengið á Herðubreið ef veður leyfir. Farið í öskju og eld- stöðvarnar skoðaðar, f heim- leið komið að Dettifossi, í As- byrgi, Hijóðakletta, Hólma- tungur og víðar. — Upplýs- ingar i skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 17980 og 19533. ★ Skipaútgerð ríklsins. Hekla fer frá Reýkjavík klukkan 18.00 í dag áleiðis til Norður- landa. Esja fer frá Reykjavik klukkan 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Hornafirði í dag til Eyja. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er í Reykjavík. ★ Hafskip: Laxá er í Wick Rangá er í Kaupmannahöfn ★ Skipadeild SlS. Hvassafeli fór 17. júní frá Reyðarfirði til Leningrad. Amarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell fór 19. júní frá Eyjum áleiðis til Camden og Gloucester. Dísar- fell kemur- í dag til Ventspils frá Islandi. Litlafell fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Siglu- fjarðar. Helgafell er í Rvík. Hamrafell kemur 27. júní ti) Rvikur frá Batumi. Stapafeli er í Rendsburg. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Bolungavík 18. júní til Norrköping, Turku og Kotka. Brúarfoss kom til N.Y. 16. júní frá Dublin. Dettifoss fór frá Hamborg í dag til Dublin og N.Y. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 16 júní til Rotterdam. Goðafoss fór frá Keflavík í dag til Leith og Rvíkur. Gullfoss fór frá K-höfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til R- víkur 15. júní frá Reyðarfirði og Hull. Mánafoss fór frá Ak- ureyri í dag til Siglufjarðar og Keflavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í dag til Antverpen og Rvíkur. Selfoss kom til R- víkur 14. júní frá N.Y. Trölla- foss fór frá Kristiansand í dag til Hull og Rvíkur. Tungu foss er í Hafnarfirði. Anni Nubel fór frá Hull 20. júní til Rvíkur. Rask kom til R- vikur 20. júní frá Hamborg. flugið ★ Blindrafélagið biður félags- menn sína, sem fegið hafa happdrættismiða til sölu að skila þeim sem allra fyrst að Hamrahlíð 17. Símar 38180 og 37670. Dregið 5. júlí. Vinning- ar skattfrjálsir. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. klukkan 9. Fer til Lúxemborg- ar klukkan 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Staf- angri og Osló klukkan 21.00. Fer til N.Y. klukkan 22.30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Hamborg, K-höfn og Gautaborg klukkan 22.00. Fer til N.Y. klukkan 23.30. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmanna- hafnar klukkan 10 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur klukkan 16.55 á morg- un. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, Isa- fjarðar. Sauðárkróks, Skóga- sands og Eyja tvær ferðir. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir. Isa- fjarðar og Eyja tvær ferðir. QQD árnaðaróskir ★ Meðal árnaðaróska sem Eorseta Islands bárust á þjóð- hátíðardaginn voru heilla- skeyti frá eftirtöldum bjóð- höfðingjum: — Fredrik IX Ðanakonungi, Gustaf VI Ad- ólf Svíakonungi, Olav V Nor- egskonungi, Urho Kekkonen Finnlandsforseta, Páli I Grikkjakonungi. Júlíönu Hol- landsdrottningu. Mohammed Reza Pahlavi Iranskeisara. Zalman Shazar forseta Israel. Antonin Novotny forseta Tékkóslóvakíu. J. F. Kenne- dy, Bandaríkjaforseta. Joao Goulart forsetu Brasilíu. Mak- arios erkibiskup. forseta Kýp- ur. Jose Maria Guido forseta Argentínu. Americo Thomas forseta Portúgal, Osvaldo Dortico Torrado, forseta Kúbu. Charles de Gaulle for- seta Frakklands, Josip Broz Tito forseta Júgóslavíu. Cem- al Gursel, forseta Tyrklands L. Brezhnev forseta . Æðsta- ráðs Sovétríkjanna. Aleksand- er Zawadski, forseta Póllands. Heinrich Lubke forseta Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands. ★ A þjóðhátíðardaginn bárust utanríkisráðherra heillaóskir frá utanríkisráðherrum Suður- Kóreu, Brasilíu og Argentíttu. frá sendiherrum Finnlands: Lúxemborgar, Portúgals og Spánar á Islandi, en þeir eru búsettir utanlands. svo og frá kjörræðismönnum Islands í Genf, Tel-Aviv og Nicosia. syni. Leikstjóri: Þor- steinn ö. Stephensen. Leikendur: Guðbjörg oorbjamardóttir. Herdís Þorvaldsd., Lárus Páls- son og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Áður út- varpað fyrir sjö árum). 21.40 Tónleikar: Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Slávneskan mars eftir Tjaikowsky og for- leikinn Di Ballo. eftir Sullivan; Géorge Weldon stjómar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. glettan útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Svein. björnsson kynnir nýj- ustu dans- og dægurl. 17.00 Fréttir. — Æskulýðstón- leikar, kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.301'Tómstuhdaþáttur'baraa og unglinga. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. w 20.00 Sín ögnin af hverju: — Guðmundur- Jónsson bregður skemmtilegum hljómplötum á fóninn. 21.00 Leikrit: Hún, sem ber hofið, eftir Karin Boye, þýtt af Hirti Halldórs- Inniheldur þessi reikningur kampavínsf.öskuna? messur ★ Bústaðasókn: Messa í Réttarholtsskóla kl. 11. Séra Gunnar Ámason. ★ Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11. Séra JaknV Jónsson. ★ Langholtsprestakall: Messa klukkan 11. Séra líus Níelsson. ★ Laugarneskirkja: Messa klukkan 11. Sérþ Magnús Runólfsson.. ★ Dómkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Ösk- ar J. Þorláksson. visan ★ Skagfirðingar eru ekki • alltof hrifnir af Drangeyjar- sundi nútimamanna. Einn kvað þessa níðskældnu vísu eftir eitt slíkt sund. Grettis fannst mér svtvirl sund, er Sigurjón með band i hönd dáðlaust þýið dró sem hund frá Drangey uppað Reyk.ia- strönd. ! K ! Fré Menntaskólanum að Laugarvatni Umsóknir um skólavist næsta vetur, skulu hafa borist fyrir 7. júlí- Umsóknum skulu fylgja Landsprófskírteini og skírnarvottorð. SKÓLAMEISTARI. Nokkrum vikum síðar liggur „Brúnfiskurinn“ í höfn í Stonehaven á strönd Nýja-Skotlands í Kanada. Skipinu sr það hlutverk ætlað að draga einhvem „hlut til hern- aðarþarfa.*' Þórður verður að vera viðbúinn, en hefur ekkert að gera. Sérfróður maður á að skoða skip hans, en sá hefur enn ekki látið sjá sig. „Þessi seinagangur fer að verða þreytandi“ segir hann við Edda vin sinn. I Innilegar þakkir fyrir samúð við andlát og útíör RAGNHILDAR THORLACIUS Vandamenn. Hjartkaer eiginmaður minn faðir okkar og sonur GUNNAR SVERRIR GUÐMCJNDSSON Laugamesvegi 110 andaðist 21. júní s.l. Bjarndís Jónsdóttir og börn Guðmundur Erlendsson. 0>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.