Þjóðviljinn - 23.06.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.06.1963, Blaðsíða 1
DIMINN Sunnudagur 23. júní 1963 — 28. árgangur — 138. tölublað. Dagsbrúnarsamningarnir: Almenn 7,5% Framkiðsla SH 62,4 þús. t Aðalfundi Sölumiðstöðvar anna og var heildarframl. sem framleiddi samtals 4.434 hraðfrystihúsanna Ia.uk i Reykjavík nýlega. í skýrslu stjórnar Söliumiðstöðvarinn- ar kemur fram að um 60 frystihús eru innan samtak- þeirra á s.l. ári 62.435 tonn og er það svipað fyrra ári. Framleiðsluhæsta frystihús landsins árið 1962 var fs- björninn h.f. j Reykjavík, tonn af sjávarafurðum. — Nánar verður sagt f*á starf- semi SH innan skamms svo og ályktunum sem gerðar voru á aðalfundimun. m hafnarvinna og fískvinna færast milli taxta ¦ Um klukkan sex síðastliðið föstudagskvöld var undirritað samkomulag milli Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar og yinnuveitendasambands- ins um nýja samninga milli þessara aðila og gilda þeir frá 23. júní til 15. október, að tilskildu sam- þykki félaganna, en Dagsbrúnarmenn héldu fund um samningana kl. 4 síðdegis í gær. ¦ Meginatriði hinna nýju samninga er 7,5% hækkun á öllum kauptöxtum félagsins, en auk þess náðist samkomulag um nokkra tilfærslu milli taxta bæði í hafharvinnu og fiskvinnu, en Dags- brún hefur sem kunnugt er lag'f mikla áherzlu á þau atriði undanfarið. Þá er það nýmæli í þess- um samningum að ákvæði eru um unglingakaup. ¦¦':¦:¦:¦:¦:::¦¦:¦::-¦:¦:¦:¦¦¦'¦.¦ •¦: ¦'¦¦ S.R. Raufar- höfn byrjar bræðslu í kvöld Dauf síldveiði var í fyrri- nótt og framan af degin- um í gær og hefur veiði- gleðin ekki náð aftur stemmningu eftir norðaust- an bræluna á dögunum. Súld og þoka er á miðunum fyrir Norðausturlandi og heldur síldarflotinn sig að- allega út af Sléttu, nokkur skip við Grímsey og önn- ur fyrir sunnan Langanes. 1 gær komu þrjú skip inn til Raufarhafnar og voru það Fiskaskagi með 300 mál, Oddgeir með 486 mál og Jón Garðar með 450 mál og fór þessi síld í bræðslu. Nú eru 27 þúsund mál af síld í þróm S.R. á Raufar- höfn og mun verksmiðjan hef.ia bræðslu kl. 18 í dag. Síðustu aðkomumennirnir komu með bílum í gær- kvöld. SigiB eftir eggjum í Drangey Þessa fallegu mynd af Drangey á Skagaflirði tók Hannes Baldvínsson, fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði. Kletturinn, sem við sjáum, mun vera Kerling. Karl hét annar drangur við hlið Kerling- ar, en er nú hruninn. Myndir af eggjatekju í Drangey eru á 12. síðu blaðsins í dag. Fjölmennur fundur Hlífar um samningamálin í gær Eins og kunnugt er hélt sátta- semjari fund með deiluaðilum s.l. miðvikudag, en lítt þokaði í samkomulagsátt á þeim fundi. Á fimmtudag og föstudag voru samninganefndir á fundum hvor um sig, en óformlegar viðræður áttu sér einnig stað og varð árangur þeirra sá að um kl. 6 á föstudagskvöld var undirrit- aður af stjórnum félaganna nýr samningur, með þeim fyrirvara aí beggja hálfu, að hann hlyti samþykki félaganna, Samningurinn gildir frá 23. júní (morgundeginum) tii 15. október og rennur þá út án upp- sagnar og eru meginatriði hans þessi: t*t Allir kauptaxtar Dags- brúnar hækka um 7,5% og verður tímakaup í almennri vinnu (I. taxti) kr. 28,00. * 03 fiskvinna, bæði í frystihúsum og við aðra fisk- verkun, tfærist úr I. taxta í n. taxta og verður kr. 28,45 á klst. •k Vinna við höfnina færist í m. taxta (áður n. taxti) og veíður tímakaup kr. 28.80. •k Vinna í tækjum í frystl- húsum og vinna við afgreiðslu Framhald á 2. síðu. Listasafn Einars Jonssonar 40 ára Listasafn Einars Jóns- sonar verður 40 ára á morgun. Myndin hér að of- an heitir „Kona" og er gerð árið 1925. Eiginkona listamannsins er fyrir- myndin að þessari högg- mynd. — Á 6. síðu era myndir af verkum lista- mannsins og stutt aiviá- grip. — Á 7. siðu er við- tal við ekkju listamanns- ins, frú Önnu Jónsson, yf- irsafnvörð. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hefur samið við Vinnuveitendasambandið um kaup- hækkanir á svipuðum grundvelli og önnur félög hafa gert undanfarna daga, þ.e. 7,5% almenna hækkun á öllum töxtum, nokkrar tilfærslur milli taxta og gildir samningurinn til 15. október. Samn- ingarnir voru samþykktir á fjölmennum fundi Hlífar í gærdag. Eftir er að gera sérsamninga við ýmsa aðila og við Hafnarfjarðarbæ. Askencssl heldur hliómleika Reykiavík n.k. fimmtudag — S|á fólftu síðu ^ Þjóðviljinn náði tali af Her- manni Guðmundssyni, formainni Hlífar, síðdegis í gær og var hann þá nýkominn af Hlífar- fundinum, þar sem samning- amir voru samþykktir einróma. Hermann kvað samkomulagið öllum atriðum eins og samning þann, sem stjórn Dagsbrúnar gerði við atvinnurekendur; 7,5% almenna hækkun og tilfærslur mi-lli taxta í hafnarvinnu, fisk- vinnu og við frystitæki og ís- afgreiðslu. Hlíf samdi einnig um kaup- taxta unglimga frá 13 Jil 15 ára en félagið hafði áður auglýst taxta einhliða fyrir vinnu ung- linga undir 16 ára aldri. Eftir er að ganga frá ýmsum sérsamningum svo og að semja við Hafnarfjarðarbæ, en allir samningarnir eru til bráða- birgða og renma út 15. Qktóber í haust án. uppsagnar. Flýr frá vestri Núriiberg 22/6 — Herterich sem varð alkunnur fyrir að kæra ýmsa sambo.rgara sina fyrir að hafa verið nazistaböðlar, var ofsóttur svo að hann gegist nú verða að flýja land, annaðhvort til Stokkhólms eða þá Oslóar. lá við slysi Fréttamönnum var sýndur nýr björgunarbátur í Nauhólsvíkinni í fyrradag. Bátnum hvolfdi við sýninguna og hér á myndinni sjást tveir af íbúunum svamla burt eftir óhappið. Tveir frakkaklædd- ir herramenn frá G. Helgason og Melsted blotnuðu dálítið illa við baðið. Xánari frétt ör, á 2. síðu. — (Ljósm. G. O.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.