Þjóðviljinn - 23.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.06.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA HÖDVILIINN Sunnudagur 23. júní 1963 200 kennarar sóttu SDlfl uppeldismálaþingið 13. uppeldismálaþing Sam- bands íslenzkra barnakennara og Landssambands framhaldsskóla- kennara var háð í Melaskólan- | um í Reykjavík, dagana 15. og 16. júní sl. Um 300 kennarar víðsvegar af landinu sátu þing- ið . Formaður S.Í.B., Skúli Þor- steinsson, setti þingið með ræðu. Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, flutti ávarp. Þingforsetar voru kjörnir Ing- ólfur Þorkelsson, Steingrímur Benediktsson og Ingi Kristinsson. Ritarar: Ragnar Kristjánsson, I.ýður Björnsson og Jón Þórð- arson. Hér á myndinni sést hvernig hægt er að hafa nokkra stjórn á björgunarbátnum með því að beita árum, sem fylgja honum. (L.jósm. Þjóðv. G. O.). Björgunarbátur sem ekki sekkur en getur hvolft í fyrradag var fréttamönnum íýndur nýr norskur björgunar- bátur, sem er þannig úr garði gerður að hann á ekki að geta sokkið. Báturinn er gerður úr frauðplasti, er eins beggja megin, þannig að ef honum hvolfir þurfa mennirnir ekki að snúa honum við aftur, heldur geta þeir skriðið uppí hann hinu- megin. Bátarnir eru nú framleiddir í 3 stærðum, 6 manna, 10 manna og 14 manna. 6 manna báturinn var sýndur í Nauthólsvíkinni i fyrradag. Til aðstoðar við sýn- inguna voru þeir sundkapparnir Axel Kvaran og Eyjólfur Jóns- son. Viðstaddir voru auk frétta- manna og aðstandenda, skipa- skoðunarstjóri, Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar og fulltrúar Slysavarnafélagsins. Það var álit manna að bátar þessir hentuðu illa íslenzkum fiskiskipum, til þess eru þeir of fyrirferðamiklir, hinsvegar væri ekki frágangssök að nota þá á kaupskipum og jafnvel á togurum, í stað fleka. Einnig eru þeir nokkuð dýrir miðað við gúmbátana, sem nú tíðkast. Bátur þessi hefur getið sér gott orð í Noregi, m.a. hefur norska Slysavarnafélagið ákveð- ið að taka hann í notkun á tveim nýjum björgunarskium. Það óhapp varð við sýninguna að"- bátnum—'hvolfdi -• þegar 6 menn voru komnir um borð og allir úti hliðina á honum. Rétt er þó að geta þess að ætlazi 'eT Lil, HOnltíRIllfnil'ftþ^éBHT sig fasta í bátinn strax og þeir koma um borð, þannig að ekki verði hsetta ! á að þeir renni allir- í hnapp útí hiðina. Því var einnig haldið fram af hin- um norsku framleiðendum að engin hætta ætti að vera á að 10 og 14 m. bátunum hvolfi. Upphafsmaður og framleiðandi Réttarhöld í Þýzkalandi vegna ,ævintýral. fjársvika1 ODÍn- bess verður að minna á, að " um langt skeið hefur ýmsu ber hirting verðlagi. veriðK haldið "*« ° lagu með opinberum aðgerð- Alþýðublaðið sagði i for- ustugréin fyrir nokkrum dög- um að Alþýðuflokkurinn myndi leggja „mikla áherzlu" á að efla verðlagseftirlitið. Morgunblaðið segir í gær að þétta séu „afturhaldssjónar- mið" og „öfuguggaháttur" og „trú á yfirsýn pólitískra sendisveina" og hótar að svipta Alþýðuflokkinn at- kvæðum fyrir vikið. Væntan. léga rennur ritstjórum Mórgunblalsins þó reiðiai þégar þeir lesa grein sem Gylfi Þ. Gíslason, verðlags- éftirlitsráðherra, skrifar í Al- þýðublaðið i gær. Hann seg- ir í sambandi við kjara. samninga þá sem nú hafa vérið gerðir: „Nauðsynlegt er að vara sérstaklega við þeirri skoðun, að verðlagseftiriitið geti komið í veg fyrir að slík- ar kauphækknir valdi verð- hsekkunum. Verðlagseftirlitið er lögum samkvæmt skylt að taka tillit til afkomu hlutað- eigandi fyrirtækja, og geti þau sýnt fram á að um tap- rekstur yrði að ræða kemst verðlagseftiriitið ekki hjá því að leyía verðhækkanir. Auk um, og ma í þvi sambandi sérstaklega nefna ýmis flutn- ingsgjöld skipa. Eftir því sem lengra hefur liðið. hefur þetta haft alvariegri afleið- ingar fyrir hagkvæman rekst- ur og skynsamlega fjárfest- ingu, em fyrr eða síðar verð- ur ekki hjá því komizt að gera hér óhjákvæmilegar leiðréttingar." Þegar Alþýðublaðið boðar að Alþýðuflokkurinn muni „leggja mikla áherzlu á það í stjórnarsamstarfinu að verðlagseftirlitið verði eflt" verða viðbrögð Gylfa Þ. Gíslasonar, ritara Alþýðu- flokksins, þau að lýsa yfir Því að gera verði „óhjá- kvæmilegar leiðréttingar" með því að slaka á verðlags- eftirlitinu og láta smávægi- legar kauphækkanir birtast í hækkuðu vöruverði. Og nú bíða menn þess með nokkurri forvitni hver viðbrögð rit- stjóra Alþýðublaðsins verði. Tekur hann uPp ritdeilu við ráðherra sinn og Morgunblað- ið? Eða tekur hann hinni op- inberu hirtingu með þögn og þolinmæði? — Austri. bátanná, sem eru kallaðir „The floating Igloo" er Walter Tang- en skipstjóri, en sýningin var haldin að tilhlutan norska Ut- flutningsráðsins í samvinnu við framleiðandann og firmað G. Helgason & Melsted. Dr. Broddi Jóhannesson, skóla- stjóri flutti fyrirlestur um upp- eldi og fræðslu. Voru síðan þrír þættir þess máls teknir til nán- ari umræðna. Hafði Marinó L. Stefánsson, kennari, framsögu um starfrænar kennsluaðferðir, og Magnús Gíslason, námsstjóri, um hugsanlega lengingu starfs- tíma skólanna. Þá ræddu sex skólamenn í fundarsal um fé- lagsstarf í skólum, og stjórnaði Árni Þórðarson, skólastjóri, þeim umræðum. Miklar og fjör- ugar umræður urðu um óll þessi mál, en þinginu var slitið, kl. 10 að kvðldi þess 16. júní, af formanni L.S.F.K., Friðbirni Benónýssyni. I sambandi við þingið var haldin sýning á starfrænum vinnubrögðum nemenda úr barna- og gagnfræðaskólum í Reykjavík og á Akureyri. Efnis- val og frágang sýningarinnar annaðist Gunnar M. Magnúss, rithöfundur. Frá ályktunum og samþykktum félagsins verður sagt hér í blaðinu síðar. Brenndist a vítisota Framhald af 12. síðu. ur á höndum, í andliti og víðar af einhverju eiturefni. Var hann því fluttur á Landsspítalann og lá hann þar í gær mjög þungt haldinn, Maðurinn gat litla grein gert fyrir því, hvernig hann hefði slasazt svona en sagði þó að hann hefði dottið í einhverjum tröppum. Það kom hins vegar í ljós við rannsókn málsins í gær að mað- urinn mun hafa dottið í kjallara- tröppum í Hafnarbúðum. Hefur hann hlotið áverkann við fall- ið. Þá sást það einnig. að mað- urinn hafa ranglað inn í geymslu- kompu, sem þarna er und- ir tröppunum, en þar inni stóð dallur með vítissódaupplausn, er hafði verið notuð til þess að hreinsa klóak. Sást bæði blóð og bleyta á gólfinu. Hefur mað- urinn sýnilega farið ofan í doll- una með vítissódaupplausninni og atað sig út í henni og skað- brennzt. PIDNUSIHH LAUGAVEGl \&s- SfMI 19113 Fyrir fáeinum dögum var dreginn fyrir rétt í Klewe f Vestur-Þýzkalandi maður að nafnl Hermann Loos. Hann er sakaður um að hafa auðgázt um 7,4 milljónir marka með svikum. Loos er sakaður um að hafa gabbað fé út úr bönkum, klaustrum og iðjuhöldum í stórum stíl. Meðal annars á hann að hafa leikið á sam- starfsmenn Johns Kennedys Bandaríkjaforseta. Sagt cr að í kosningabaráttunni í Banda- ríkjunum árið 1960 hafi hann lofað demókrötunum Ioftskipi hlöðnu kosningaáróðri fyrir Kennedy. Verðið var ákveðið 200.000 mörk. En af ferðum loftskiipsins hafa engar spurn- ir borizt. — Þetta hljómar allt eins og hreinasta ævintýri, segja dóm- ararnir. Hagkvæm viðskipti — Þá get ég sagt ykkur ann- að ævintýri segir hinn ákærði og skýrir frá ferli sínum eft- ir stríð. Hann fór frá Berlín til Wiesbaden 1947. Hann hitti þar fyrir bandaríska herfor- ingja og þá vanhagaði um vél- ar og pípur til olíuborunar. Loos vissi að mikið magn af slíku gossi var að finna í Fyrirlestur um mann- réttindasáttmála Evr Ritari mannréttindanefndar Evrópuráðsins A. B. McNulty hélt fyrirlestur í hátiðasal há- skólans 6. júní 8.1. I fyrirlestrinum ræddi Mc- Nulty um mannréttindasáttmála Evrópu og starf mannréttinda- nefndar og mannréttindadóm- stóls Evrópuráðsins. Hann benti á, að mikilvægasta atriðið varð- andi sáttmálann væri, að með honum fá einstaklingar rétt til að kæra mál sín til alþjóðastofn- unar. Mannréttindanefndin hefur starfað síðan 1955 og fengið til meðferðar 1900 mál frá einstak- lingum. Af þeim hefur hún fjall- að um 1400 en aðeins talið um 60 þeirra þess eðlis, að þörf væri á skýringum frá viðkom- andi rikisstjórn. Að slíkum skýringum fengnum hafa 18 mál verið tekin til sérstakrar rann- sóknar og nokkur þeirra afgreidd með málskoti til mannréttinda- dómstólsins eða ráðherranefndar Evrópuráðsins. Meðal mikilvægra atriða, sem mannréttindanefndin hefur fjall- að um, er frelsissvipting manna úr írska lýðveldishernum án dómsúrskurðar, bannið við starf- semi kommúnistaflokksins í V- Þýzkalandi, belgísk löggjöf um starfsemi nazista, ráðstafanir í efnahagsmálum í Þýzkalandi, Hollandi og íslandi (stóreigna- skatturinn), deilur um tungumál í Belgíu, réttarfar í refsimálum í Austurríki og vinnuskyldu tannlækna í Noregi. 1 fyrirlestri sínum ræddi Mc- Nulty einnig um mál, sem mann- réttindanefndin hefur fjallað um og byggst hafa á kæru ríkja í Evrópuráðinu gegn ððru aðild- arríki, svo og um mannrétt- indadómstólinn og þau tvö mál, sem harm hefur fjallað um. Frakklandi og Belgíu. Hann gerði þvi samning um viðskipt- in og graeddi 3,5 milljónir marka fyrir viðvikið. Eitt sinn er hann var á ferðalagi í Bandaríkjunum hitti hann mann nokkurn á sjóttu hæð í Empire State-skýja- kljúfnum. Maður þessi kvaðst vilja kaupa pappírspoka. En því miður átti hann enga. Á 64. hæð hitti Loos annan mann og skýrði sá honum frá því að hann sæti uppi með gífurlegar birgðir af slíkum pokum. —Ég þaut að lyftunni, segir Loos. Hann græddi um 622.000 mörk á þeirri verzlun, Munkarnir ánægðir I ákæruskjalinu var Loos sakaður um að haf a svikið 750 þús. mörk út úr jesúítaklaustri einu. Þessari ákæru vísaði hann eindregið á bug. Nú hafa munkarnir lýst því yfir að þeir telji sig ekki hafa orðið fyrir neinu tjóni á þann hátt. Það er þá alltjent hrappnum til nokkurra málsbóta. Fyrir stríðið átti Loos einn- ig í nokkrum útistöðum við lögin, en þá urðu honum til bjargar vináttutengsl við menn eins og Heinrich Himmler og SS-hershöfðingjann Dietrich. TIL SÖLU 2 herb. ný íbúð við Aust- urbrún. góð kjör. 2 herb. íbúð í smíðum í Selási. 3 herb nýstandsett íbúð yið Bergstaðastræti. með sér hita og sér inngangi, útb. 200 þús. 1. veðr. laus. 3 herb. efri hæð við Óðins- götu, sér inngangur. Útb. 200 þús. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sér inn- gangur, góð kjör. 3 herb. íbúð á efri hæð í Gerðunum, stofa og eld- hús á 1. hæð fylgir. 3 herb. góð íbúð á Seltjarn- arnesi. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. 1. veðr. laus, góð kjör. 3 herb. hæðir 90 ferm. i timburhúsi við Engjaveg, útb. 150 þús. 3_4 herb. íbúð í Safamýri. næstum fullgerð. 4 herb. jarðhæð við Ferju- vog, sér inngangur, 1. veðr. laus. 4 herb. vönduð hæð við Langholtsveg. með upp- hituðum bílskúr innrétt- . uðum sem verkstæði. 1. j veðr. laus. t Timburhús við Suðurlands- braut, 4. herb. hæð og óinnréttað ris, útb. 100 þús. Glæsilegt einbýlishús í smíðum í Garðahreppi. 5 herb. glæsileg íbúð í Hög- unum. I. veðr laus. Lítið steinhús. við Víði- hvamm. á stórri bygg- ingarióð. Utb. 80 búsund. 1 SMIÐUM I KÖPAVOGI 5 herb. efri hæð með allt sér í Hvömmunum. 3 herb. íbúð á I. hæð. Glæsilegar efri hæðir 130— 140 ferm. með allt sér. Hðfum kaupendur með mlklar útborganir að: 2 herb. fbúðum i borginni og í Kópavogi. 3 herb. fbúðum f borginni og f Kópavogi. 4—5 herb. hæðum f borg- inni og f Kópavogi. Ginbýlishúsum helzt við sjávarsíðuna. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Hljómleikar Asjkenasy Framhald af 12. síðu. í Reykjavík að þessu sinni verða, haldnir n.k. fimmtudagskvöld kl.! 20.30 í Þjóðleikhúsinu en síðah , mun hann halda tvenna tónleiká' í Háskólabíói. Þá er og ákveðið, að hann haldi tónleika á Akur-) eyri og Akranesi og e.t.T, víðar úti á landi. ' Á efnisskrá tónleikanna í Þjóðleikhúsinu eru tvær Beet- hoven-sónötur, sónata nr. 17 f d-moll og sónata nr. 18 í Es- dúr, ennfremur fjórar ballöður eftir Chopin. Oagsbrúnarsamningarnir Framhald af 1. síðu. íss færist f V. taxta (áður f I. og II. taxta) og verður nú kr. 30,05 á klst. ¦*- Mánaðarkaupsmenn. sem unnið hafa 2 ár W» sama fyrir- tæki, fá 5% hækkun greidda á alia vinnu, einnig yfirvinnu. en áður var þessi hækkun einung- is greidd á fastakaup. • Þá voru í fyrsta skipti tek- in í samninga Dagsbrúnar á- kvæði um vimnu unglinga sem yngri eru en 16 ára. Tímakaup 15 ára pilta skal vera kr. 23,80. Tímakaup 14 áfa PÍKa *ka- vera kr. 20.00. Unglingar. sem eru í vinnu við höfnina, fá fullj karlmanns- kaup, eins og verið hefur. Ekki var enn búið að gera samninga við Reykjavíkurborg í gær, síðast þegar blaðið spurð- ist fyrir um það. Eins og áður segir, átti að leggja þetta sam- komulag fyrir Dagsbrúnarfund kl. 4 í gær og var fundinum ekki lokið. þegar blaðið f6r í pressuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.