Þjóðviljinn - 23.06.1963, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.06.1963, Síða 3
'unnudagur 23. júní 1963 — HÖÐVILJINN SfÐA 3 Ödýrasta fáanlcg vegg- og loftklæðning er HA RÐ TEX Kosta® txu cftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20,83 peofermetir. Senðum-gesn pó&tkröfu hvert á land sem er. Mais Jrading Company h.f. K&Bparst5^20. •— Sími 17373. Síldarnótabdlkar írá stærstu netaframleiðendum Bretlands BRIDPORT INDUSTRIES Ltd. fyrirliggjandi hjá umboðinu. Jónsson & Júlíusson Tryggvagötu 8. — Síxni 15430. Blaðað / bókum: LAGAN MIKLAILONDON AVorum dögum gellur við aðvörunaróp, ef tólf eða þrettán menn sýkjast af tauga- veiki í Stokkhólmi. En hvað vissi heimurinn t.d. um plág- una miklu í Lundúnum árið 1665, árið fyrir brunann mikla, sem lagði mikinn hluta heims- borgaiinnar í rústir? Já, hvað vissu Lundúnabúar sjálfir? Á- reiðanlega miklu minna en síð- ari tíma menn. Að vísu var til heilbrigðismálastjórn, sem hélt nákvæmt bókhald yfir það, hve margir dóu á viku hverri. Sjálft lifði fólkið á orðröminum einum saman og dó af honum á stundum, einmitt sökum þess, að orðrómurinn svipti fólk ráði og rænu, svo að það tók sig upp og flutti og smitaðist, eða smitaði aðra. Þegar árstíð og tilviljun ræð- ur bókavali, getur maður rekizt á bækur eins og A Journal of the Plague. Höfund- urinn er hvorki meira né minna en Daniel Defoe, upp- hafsmaður Róbinsons Krúsó og höfundur eins þekktra bóka og Moll Flanders og Captein Singleton. Auk þess reit hann bækur og bæklinga, nokkurs- konar sambland af skáldskap 'og blaðamennsku, sem fjölluðu meðal annars um það, hvemig hindra skuli rán á götum úti eða ferðast um byggðir lands- ins. Frásögnin um pláguna miklu var gefin út 57 árum éftir að atburðirnir áttu sér stað. Defoe var aðeins fimm ára gamall er plágan herjaði. Þrátt fyrir það „man“ hann 'nákvæmlega einstök atriði (svo er vandlegri heimildakönnun fyrir að þakka). Óhugnað við- burðanna tekst honum að gæða lífi, hann notar ímyndaðar sögupersónur svo sem söðla- smið og kaupmann, sem hann nefnir Salómon Uglu (Solomon Eagle). H. M. Leys segir svo um Defoe, að sem blaðamaður og skáld hafi hann þá tegund hugmyndaflugs, sem skapi hina miklu ævisagnaritara og sagn- fræðinga, lygara og njósnara. Westminster-bru i London a 17. old. Allt þetta kemur vel heim við hinn fjölhæfa Daniel Defoe, sem var ágætur lygisagnahöf- undur á öld lygisagnanna, öld Múnchausens. Auk þess var hann kaupmaður, njósnari og skáld. Hugmyndaflug byggt á athugun og reynslu er það, sem einkennir blaðamanninn og skáldið Defoe. Margflókið líf hans sem leynilögreglumaður, njósnari, gagnnjósnari, fangels- islimur og siðfræðingur krafð- ist þess, að hann lifði sig ipn. í hlutverkin. Það er eins og að lifa þetta hræðilega ár í Lun- dúnaborg að fylgja hugmynda- ríkúth or’riákvæmum skýrálúftv' hans. Fum hæfir máltækið betur, að sá sem ljúga vilja verði sannleikann að þekkja. Af raunsönnum bókum eins og riti prestsins Vincents, Gods Terri- ble Voice in the City skapar Defoe svo nákvæmar lýsingar, að Sltiifsfofa skemmtiftiaffa Péfnx Pétuisson Vladimir Asjkenazy Hljómleikar í ÞjóðleiMiúsinu íimmtudaginn 27. júní kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsjnu á morgun 1 K* (mánudag) frá kl. 1.15. (Ekk svaraö í síma). okkur finnst við lifa skelfingar plágunnar. Við lifum hjátrú góðborgaranna, heyrum þá velta fyrir sér sambandinu milli halastjörnunnar og plág- unnar, við heyrum spámennina, vísnasöngvarana, hómópatana og draumspekingana — alla þá, sem hjálpuðu til að hræða fólk. Andar og draugar áttu sína gullöld. En við kynnumst einnig því, hvað yfirvöldin gerðu, og það var hreint ekki svo lítið. Nokkurs konar heilbrigðismála- , Stjóra Vjr„ kproið,á.fót. í hverju hverfi bæjarins, sjúkdómstil- felli voru rannsökuð og skýrsl- ur gefnar ,og læknishjálp veitt, að svo miklu leyti sem unnt var. Þegar hitarnir hófust í júní var aðalatriðið að grafa hina dauðu eins fljótt og unnt var. Það var hægara sagt en gert. Þagað var oft yfir sjúk- dómstilfellum og hús yfirgefin án þess að sagt væri frá þeim, sem dauðir lágu eftir. Nokkrir kaflar bókarinnar fjalla um þau hús í London, sem yfir- völdin lokuðu. Ibúarnir voru einfaldlega settir í stofufang- elsi. Glæpafaraldur óx, fangels- in fylltust, en heimilin urðu einnig fangelsi. Hinsvegar var aðeins til eitt einasta pesthús. Allar aðgerðir yfirvaldanna stuðluðu í stuttu máli sagt að því, að halda fólki frá hvort öðru. Uti í sveit urðu hinir flýjandi bæjarbúar æ verr séðir. Sagnir eru af svöngum og hor- uðum flóttamönnum, sem neit- að var um mat Qg húsnæði í „hreinum" héruðum — rétt eins og þegar vamir vorra daga gera ráð fyrir vopnabún- aði gegn vinum og kunningjum, sem hugsazt gæti, að reyndu að troða sér inn í manns eigið, prívat loftvamabyrgi. Allan tímann ferðast lesand- inn um þekktar götur og torg Lundúnaborgar. Plágan bamzt út í Drury Lane. Hér er lýst fjöldagröfum í Aldgate og aðal söguhetjan býr á næsta leiti við Whitechapel. Lýsing- arnar á því, er nöktum lík- unum var velt ofan í fjölda- grafir, sem oftast reyndust of litlar, leiðir hugann að Auschwitz eða Bergen- Belsen. Söðlasmiður frásagn- i i ............. arinnar er svona mátulega samúöarfullur og mátulega hræddur, venjulegur meðal- maður með guðsorð á vörum. Ætíð talar hann um þá ógæfu, sem guði þóknist að leggja á mennina. Bækur um drepsóttír og aðr-1 ar náttúruhamfarir hafa< jafnan átt fjölmarga lesenduc, og frásögn Daniel Defoe hefur verið endurprentuð hvað eftir annað. Sá, er söguna segir, veltir sér ekki í hryllingi frá- sagnarinnar eins og kvik- myndahöfundar vorra daga. hann er eins hlutlaus áhorf- andi og hver og einn gæti sjálfur verið — svona mátu- lega forvitinn, en einkar var- kár þegar um áhættusama hjálp er að ræða. Hann er skynsamur maður, sem helzt af öllu vill lifa hættuna af, en sér á hinn bóginn fullkomlega ljósar þjáningar annarra. Lundúnabúum hrósar hann í hástert, engin sérstök skelfing eftir að fyrsta höggið var rið- ið! Á sinn hógværa hátt get- ur þessi frásögn minnt á her- sögur vorra tíma. Hér er eng- inn gorgeir, heldur sönn og rétt lýsing manns, sem sjálfur; var viðstaddur, Við vitum ekki, hvað mikið eða lítið hinn fimm ára gamli Daniel Defoe sá og lifði af plágunni miklu. Söðlasmið- urinn og hermaðurinn Salómon Ugla rennur í huga lesendans saman við Daniel Defoe. Um Defoe var það sagt, að. hann væri alltaf f góðri trú, og þessi góða trú hans væri for- senda þess að lifa af snögg I. DEILD íslandsmótið LAUGARDALSVÖLLUR kl. 16.00. VALUR — AKUREYRI Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Línuverðir: Björn Karlsson og Þorlákur Þórðarson. / Á AKRANESI KL. 16.00 AKRANES - FRAM Dómari: Einar H. Hjartarson. Línuverðir: Jón Þórarinsson og Skúli Jóhannesson. MÓTANEFND. umskiptí viðburðiaríks luEs. Hann skipti um sannfæringH og takmark frá einni viku til armarrar, vinir hans urða ó- vinir og óvinir hálfir vinir að minnsta kostí. Meginregkir virðist hann engar hafa átt, og takmörkin breyttnst að þvf er virðist fyrirhafnarlaust En róleg og raunsöim friffiögn hans um pláguna mikln í Lundúnum gefur að mmnsta kosti geöféHda mjrnd af þesm sögamanni, er hann þóttíst í það skiptið vera, SKkir hOf- undar eignast jafnan sína Endurreisn. Og hver veit nema maður setjist niður einn góðan veðurdag og bjrrji á Róbínson Krúso . . . JOHAN BORGEN CÞýtt úr DaghLadet) Aðalfundur Fé- lags búsáhalda-og járnvörukaup- manna Aðalfundur Félags búsá- haida- og jámvörukaupmanna var haldjnn í skrifstofu kaup- mannnasamt. að Klapparstíg 26. 7. maí síðastliðinn. Formaður félagsins, Björn Guðmundsson. flutti skýrslu stjórnarinnar um störf félags- ins á liðnu starfsárj. Sigurður Sigurðsson gjald- kerj félagsins flutti fram end- urskoðaða reikninga. Formaður var kjörinn Björn Guðmundsson, en meðstjóm- endur Sigurður Sigurðsson og Páll Jóhnnesson. f varastjórn voru kjörnir: Jón Þórðarson og Bjöm Krist- insson. Fulltrúi í _ stjóm Kaup- mannasamt. fslands var kos- inn Björn Guðmundsson, en varafulltrúi Guðmundur Jóns- son. Endurskoðandi var endur- - kosinn Kristinn Einarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.