Þjóðviljinn - 23.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.06.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 23. júní 1963 ÞJðÐVHJINN SIÐA 9 1 tnríioip hádegishitinn * Klukkan tólf í gærdag var r^austan gola ,um allt land, Þokuloft austanlands og úti ¦fyrir Norðurlandi, en sum- staðar dálítil rigning á Suður- landi. Lægðardrag frá Græn- landshafi austur með suður- ströndinni til Noregs. Grunn Iægð suðaustur af Hvarfi á hreyfingu austur. • • til minnis * 1 dag er sunnudagur 23. júní. Eldríðarmessa. Árdegis- .háflæði klukkan 6.30. Vorvers» ...tíðarlok. Þjóðhátíðard. Thai- lands. ~k Næturvörzlu vikuna 22. júní til 29. iúní annast Reykja- víkurapótek. Simi 11760. * Næturvörselu í Hafnarfirði vikunfl 22. júni til 29. iúnl annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51468. * Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólárhringinn. næturlæknir é sama stað klukkan 18-8. 3imi 15030. * Slökkviliðið oa siúkrabif- reiðin simi 11100 * Lögreglan sími 11166 * Holtsapótek og Garðsapóteb eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 0- 16 oa «unnudaea kl 13—16. * SJukrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. * Kópavogsapótek er opið «lla virka daga klukkan 9.15- 20 laugardaga klukkan 9.15- 16 oe sunnudaga kL 13-16. * Neyðarlæknir vakt %Ua daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Síml 11510: gengið £ 120,28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 «9.91 Dðnsk kr. 622,29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 828.30 830.45 nýtt f. mark 1.335.72 t.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 99652 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598,00 V.-þízkt m. 1.078.74 1.081,50 Lítra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. , | . ¦ vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. __^__^________ Vöruskiptal. 120.25 120.55 flugið Krossgáta Þjóðviljans T*r Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.- hafnar klukkan 8 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar klukkan 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir og Eyja. A morgun er áætlað að fl,iúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyia tvær ferðir, Isa- fjarðar. Hornaf.iarðar, Fagur- hólsmýrar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. •k Loftleíðlr. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N .Y. klukkan 9. Fer til Gautaborg- ár, Kaupmannahafnar og pamborgar _ klukkan 10.30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N.Y. klukkan 11. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 12.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Lúx- emborg klukkan 24.00. Fer til N.Y. klukkan 01.30. / l i y- 9 i. f i I8 /3 7F~ Q /y la // 12. • •'. útvarpið Lárétt: 1 ljós 6 hestur 7 özlaði 8 gubba 9 kæla 11 trylla 12 amma 14 rándýr 15 dýr. Lóðrétt: 1 skinn 2 barn 3 ryk 4 upp- hæð 5 oki 8 espa 9 þjóð 10 hangi 12 veru 13 fornafn 14 líffæri. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar: a) Eyktirnar eftir Tele- mann. b) Konsert í C- dúr fyrir píanó, fiðlu, selló og hljómsveit op. 56 eftir Beethoven. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar (Prest- ur: Séra Árelíus Níels- son. Organleikari: Máni Sigurjónsson). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Strengiakvartett nr. 17 í B-dúr (Veiðiförin — K458) eftir Mozart b) Vínardrengirnir syngja c), Draumur á Jóns- messunótt, eftir Mend- elssohn. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 Ljósið loftin fyllir: — Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Svipazt ura á suður- slóðum: Séra Sigurður Einarsson flytur níunda erindi sitt frá Israel. 20.20 Frá 9. söngmóti Heklu, sambandi norðlenzkra karlakóra, 7. iúní. — Karlakórinn Þrymur. — .;. - Söngstióri: Sigurður Siguriónsson. Karla- kór Reykdæla. Söngstj.: Þóroddur Jónasson. — Karlakórinn Heimir. Einsöngvari: Sveinbjörn M. Jónsson. Söngstjóri: Jón Biörnsson. Karla- kórinn Geysir. Einsöngv- ari: Jóhann Konráðsson. Söngstjóri: Árni Ingi- mundarson. — Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Söngstióri: Jón Tryggva- son. 21.00 Jónsmessuhátíð bænda: a) Ávarp (Sverrir Gisla- son form. Stéttasamb. bænda). b) Borgarbúi . • ræðir við búfræðíng (Aron Guðbrandsson forstióri og Krístián Karlsson erindreki Stéttarsambands bænda tala saman). c) Búnaðar- þingsfulltrúar taka lagið. d) Með miólkurbíl um Landeyiar (Agnar Guðnason ráðunautur á ferð með hlióðnemann). e) Karlakór Kjósarsýslu syngur þrjú lög. Söng- stjóri: Oddur Andrésson. 22.10 Danslög. 23.10 Dagskrárlok, Útvarpið á morgun: 13.00 Við vinnuna: TónleiKar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30. Danshljómsveitir, leika. . 20.00 Um daginn og veginn (Stefán Júlíusson ritti.). 20.20 Franskir listamenn syngia og leika létt lög. 20.35 Á blaðamannafundi: — Hilmar Kristiónsson, forstjóri Fiskveiðideildar Matvselastofnunar Sam- einuðu bióðanna, svarar spurningum. Stjórnandi: Dr. Gunnar G. Schram. 21.10 Japönsk t'ónlist: Sinfónía í tveim þáttum eftir Ikuma Dan (Keisaralega fílharmoníusveitin í Tókíó leikur. St.iórnandi: William Strickland). 21.30 Útvarpssagan: Alberta og Jakob e. Coru Sandel. 22.20 Búnaðarþáttur: 1 varp- landi (Gísli Kristiánsson með hlióðnemann). 22.40 Kammertónleikar frá tónlistarhátiðinni í Bes- ancon í Frakklandi á fyrra ári: Píanótríó nr. 2 i Es-dúr op. 100 eftír Schubert (Ungverska tríóið leikur). 23.15 Dagskrárlok. brúðkaup GBD Að lokum er tilkynnt koma hins sérfróða manns, og Þórður 6egir skipverjum að búast vel, þar eð hann býst við háttsettum flotaforingja. En enginn birtist úr flotanum. Ungur maður í Ijós- um sumarfötum reikar eftir hafnarbakkanum og skoðar „Brúnfiskinn" vandlega frá öllum hliðum, en gerir eng- ar ráðstafanir til þess að fara um borð. Að góðri stundu liðinni tilkynnir hann Þórði skip- stjóra komu sína. "k 1 gær voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Heiðdís Gunnarsdóttir. (fóstra. Bene- diktssonar rith.) og Arni Öskarsson, loftskeytamaður (Ó. J. Þorlákssonar, dóm- kirkjuprests). ..— . -,;,' •k Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Kristín K. Halidórsdóttir og Arnar Árna- son í Verzl. Minniborg í Gfímsnesi. (Ljósm. Stúdíó, Garðastr. 8). vísan "k Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auð- uns ungfrú Jónína Karlsdótt- ir og Jakob Jónsson. Heimili ungu hjónanna er að Siglu- ¦ vogi 12, (Ljósm. Stúdíó, Garðastr. 8). ¦k Nú berast skattatilkyrming- ar sem óðast frá Gialdheimt-» unni. Hér er kvittun fyrir einni þeirra. Slórlöxum er stjórnin góð, stelur hún af píndri þjóð, tekur svita, tár og blóð til að fylla þeirra sjóð. Eyvindur. skipin * Nýlega ¦voru gefin- saman- í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Erla Björgúlfsd<it«r*#gwG»lfí.-.Tnaór. dórsson. Heimili ungu hjón- anna er að Amargötu 4. (Liósm. Stúdíó, Garðastr. 8). * Jöklar. Drangajökull fór í gærkvöld frá Eskifirði. tíl Leningrad og London. Lang- iökull er í Ólafsvík. Vatna- jökull fór 20. þ.m. frá Grims- by til Vaasa Yxpihlaja og Helsingfors. ¦*¦ Hafskip. Laxá fór frá Wick 22. júní til Gdansk. Rangá ér í K-höfn. Zevenbergel fór frá Hamborg 22. júní til Seyðis- fjarðar. Ludvig P. W. léstar í Stettín. * Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær á- leiðis tíl Thorshavn. Esia fór frá Rvfk í gærkvöld auítuí, um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 "f kvöld til Rvíkur. Þyrill er í ferð til Norðurlandshafna. Skjaldbreið er á Norðurtands-. höfnum á vesturleíð. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. söfn -k Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jónína S. Jónasdóttir frá Fagradal í Mýrdal og Erléndur Sigur- þórsson frá Hveragerði. Heim- ili ungu hjónanna er að Bjargi Seltiarnarnesi. (Ljósm. Sttidíó, Garðastr. 8). ¦*• Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni Mosfelli ungfrú Kristín Hallgrímsdóttir og Lárus Þórir Sigurðsson. Heim- ili ungu hjónanna er að Hlað- hömrum, Mosfellssveit. (Ljósm. Stúdíó, Garðastr. 8). * Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 «.h, laugardaga kl. 4—7 e.h. os sunnudaga kl. 4—7 e.h. * Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. * tHibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga frá kl. 16-19. * Útibuið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. * Úíibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ¦*r Tæknihökasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ¦A: Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. * Mtnjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. * Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. •k Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. * Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá ki. 1.30 til kl. 16. * Bogarbókasafnlð, Þingholts- stræti 29A sími 12308. Utláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaga 10-16. i'S I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.