Þjóðviljinn - 25.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.06.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudágur 25. júní 1963 ÞJÓÐVILIINN i i l l l \ I l l I l \ l l l l l ! v i í i i i i hádegishitinn gengið ★ Klukkan 12 í gaerdag var hæg austan og norðaustan átt og viðast þurrt veður hér á landi. Við norðurströndina var þoka og sumstaðar létt- skýjað i innsveitum norðan- lands. Lægð fyrir vestan Skotland á hægri hreyfingu austur. til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 25. júni. Gallicanus. Árdegish'á-' flaeði kl. 8,05. Sólmánuður byrjar. Flóabardagi 1244. Jör- undur hundadagakonungur tekur völd árið 1809. ★ Næturvörzlu vikuna 22. júní til 29. júní annast Reykja- víkurapótek. Sími 11760. S U. S. dollar Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. nýtt f. mark 1 Fr. franki Belg .franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. V. -þízkt m. Lítra (1000) '4£T-'~h- Reikningskr. vöruskiptal. '' R'élkrtingáþ." Vöruskiptál. 120.28 120.53 42.95 43.06 39.80 39.91 622,29 6SÍ3.89 601.35 6Ö2.89 828.30 830.45 .335.72 1.339.14 876.40 878.64 86.16 86.38 993.97 996.52 ..193,68 1.196.74 596.40 598.00 1.078.74 1.081.50 69.08 69.26 166.46 166.88 7Í.6( 71.80 99.86 100.14 120.25 120.55 Krossgáta Þjóðviljans H 3 í ' Ui. n glettan ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði" vikuna 22. júní til 29. júni annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlælmir á sama stað klukkan 18-8. 5imi 15030 ★ Slökkviliðíð og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lðgreglan simi 11166 ★ Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. iaugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Kafnarfirði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 815- 16 oe sunnudaga kl 13-16 •k Neyðarlæknir vakt sila daga nema laugardaga klukk- an 1S-Í7. — Sfmi 11510 tímarit í»ú hefur ekki sagt önugt orð við mig í allan dag. sumardvöl ★ Húsmæöur Kópavogi. Þær sem vilja sækja um orlof i sumar vitji eyðublaða mið- vikudagskvöld fimmtudags- eða föstudagskvöld kl. 8 til 10 í Félagsheimilinu, annarri hæð. Nánari upplýsingar í síma 36790. — Orlofsnefndin. málara. Hjörleifur Sigurðsson: Hljóðláta yfirborðið. Jón Ösk- ar: Eddufræðin gegn skáld- skapnum. Ljósmynd á kápu er eftir Guðmund W. Vil- hjálmsson. flugið ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.10 i dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur klukk- an 22.40 1 kvöld. Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúa til Akureyrar þrjár ferðir, ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðár- króks, Eyja tvær ferðir og Húsavíkur. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Fagurhólsmýrar, Egilsstaða, Eyja tvær ferðir, Hellu og Homafjarðar. ★ Loftleiðir h.f. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 8,00. Fer til Luxemborgar kl. 9,30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24,00. Fer til New York kl. 1,30. skipin Lárétt: 1 hás 3-ákaU 6 tala 9 sk.st. 9 skissa 10 hætta 12 gat 13 fuglar 14 frumefni 15 tvíhlj. 16 veitingast. 17 hljóð. Lóðrétt: 1 bók 2 afi 4 borg 5 linur 7 kunningjar 11 púkar 15 ryk. ★ Birtingur, 2. hefti 1963, er komið út. Af efni er m.a. V. Majakovskí: Úr „Ský í buxum“ — ljóð — Geir Kristjánsson þýddi úr rússn- esku. Vladen Desnica: Rétt- læti — saga — Thor Vil- hjálmsson sneri. Thor Vil- hjálmsson: Ætlar blessuð manneskjan að gefa upp and- ann? — Burlesca da camera. Thór Vilhjálmsson: Um Thomas Wolfe. Hörður Ág- ústsson: Af minnisblöðum ★ Skipaútgerð ríkisxns. Hekla fer frá Bergen í dag áleiðis til Kaupmannahafnar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill fór frá Reykjavik í gærkvöld til Austfjarðah. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið fór frá Rvík i gærkvöld vestur um land í hringferð. ★ Eimskipafélag Islands: Bakkafoss kom til Norrköping í gær; fer baðan i dag til Turku og Kotka. Brúarfoss fer frá N.Y. 28. júní til R- víkur. Dettifoss fór frá Ham- borg 22. júní til Dublin og N.Y. Fjallfoss kom til Rvíkur 16. júni frá Rotterdam. Goða- foss fór frá Rvík í gærm- kvöld til Rotterdam og Ham- borgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagar- foss er á Akranesi. Mánafoss fór frá Siglufirði í gær til Keflavíkur. Reykjafoss kom til Antverpen í gær; fer bað- an til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 15. júni frá N.Y. Tröllafoss fer frá HuU annað kvöld til Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Hafnarfirði í dag til Keflavíkur. Anni Núbel kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Rask kom til Reykja- víkur 20. júní frá Hamborg. ★ Skipadeild SlS. Hvassafeil er í Leningrad; fer þaðan væntanlega 28. júní til fs- lands. Arnarfell fór í gær frá Raufarhöfri til Noregs. Jökul- fell fór 19. júni frá Eyjum áleiðis til Camden og Glou- cester. Dísarfell er í Vent- spils. fer þaðan væntanlega 27. júní til fslands. Litíafell QDD Síðan gengur um borð Pétur Nord, foringi i kanadíska sjóhernum. Hann kynnir sig, sýnir skilríki sín og afsakar bað, að hann hafi gengið hér í kring á svo leyndai-dóms- ullan hátt. „Síðustu daga hef ég skoðað ýmis dráttanskip, sem mér hafa ekki fallið í geð. Þess vegna vildi ég skoða skip yðar sem vandlegast. Að svo miklu leyti sem ég get um dæmt, er það eins og sniðið fyrir verkefnið.“ Þórður býður honum að skoða skipið nánar og kynn- ast mönnum sínum. SÍÐA „Lúxusbíllinn'1 í Bæjarbíó Bæjarbíó sýnir franska gamanmynd um þessar mundir og nefnist hún „Lúxusbíllinn” og fjallar um bíönk hjón, sem eignast nýjustu gerð af bíl með óvæntum hætti. Aðalhiutverk leikur Robert Dhéry, en það er einn af frægustu grínleikurum Frakka. Hann leikur Marcel, járnsmið og konu hans, Paulette leikur Colette Brosset. fer í dag frá Reykjavík til Norðurlandshafna: Hamrafell' fór í gær frá Reykjavfk til Norðurlandsafna. Hamrafell kemur væntanlega 27^ .-júnL til Rvíkur frá Batumi. Stapa- fell fer væntanlega frá Rends- burg 28. júní til Islands. fleiri flytja létt lög. 22.16'Lög unga fólksins (Bérg- ^ ur Guðnason). 23.00 Dagskrárlok. söfn ★ Hafskip. Laxá fór 22. júní frá Wick til Gdansk. Rangá er í K-höfn. Zevenberger er á leið frá Hamborg til fslands. Ludvig P. W. lestar í Stéttin. ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Reykjavík 22. júní á. leið til Leningrad. Langjökull er í Eyjum. Vatnajökull er í Finnlandi. vísan ★ 1 Tímanum er þess getið, að varaþingmaður Framsókn- ar á Austurlandi hafi sýnilega fundið fimm útigengnar kind- ur, merkilega vel útlítandi. Framsókn hefur hópinn sinn hýst og fætt í vetur þó að Guð o« gaddurinn geri það öllu betur. Eyvindur. utvarpið 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. bry syngur franskar óperuariur. 20.20 Frá Mexíkó; II. erinc Innrás Spánverja. ný- lendutímabilið og bar- áttan fyrir sjálfstæðir (Magnús Á. Ámason lictmálari). 20.45 Tónleikar: Píanókonsei i Es-dúr (K449) eftir Mozart. 21.10 Upplestur: Gu.mundui Frímann les frumsamc smásögu. 21.45 Tónleikar: Laurindo Almeida gítarleikari i ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. Á sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tíma- ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnúdagá kl. 4—7 e.h. ★ Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ctibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. •k Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíktir Skúlatúni 2 er opið aila daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. strætí 29A sími 12308. Útlár deild. Opið klukkan 14- alla virka daga nema lauga daga klukkan 13-16. Lessto opin klukkan 10-22 alla vir! daga nema laugardaga 10-1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.