Þjóðviljinn - 26.06.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.06.1963, Blaðsíða 10
! Málverka- og | skopmynda- j sýning Málverka- og skop- • myndasýning stendur yfir j ■ þessa daga í Félagsheimili [ j Kópavogs og lýkur á | sunnudagskvöld. Þessi sýn- j • ing er ó vegum Málverka- j j sölunnar, Týsgötu 1 og eru j j sýnd þarna verk eftir tólf j listamenn. bæði ný og j ■ gömul. Þarna eru til dæm- j • is gömul Kjarvalsmynd : S frá Þingvöllum. gerð 1930. : ■ s Kristján F. Guðmunds- j son, listaverkasali tjáði j S fréttamönnum. að þetta • væri 15. sýningin sem j hann stæði fyrir hér í bæn- s j um og úti á landi og hefðu j S þessar sýningar gefist vel. ■ Listaverk á sýningunni j • eru eftir þessa listamenn: j Þóru Mörtu Stefánsdótt- j j ur. Sigurð Kristjánsson, 5 | Eyjólf J. Eyfells, Helga j M. S. Bergmann. Sigurð j S Benediktsson, Snorra Hall- j j dórsson, Hrein Elíasson, • Jón E. Guðmundsson. Vet- j ! urliða Gunnarsson, Jón j S Engilberts og Jóhannes S. j S Kjarval. Sýningin er opin dag- • lega frá kl. 14 til 22. ■ 5 MIIIIIIM■■■■■■■■■■■■ Drengur bíður bana í Kópavogi 1 fyrradag varð það slys í unglingavinnuflokki í Kópavogi, að 12 ára gamall drengur, Guð- jón Broddi Björgvinsson, Digra- nesvegi 39 í Kópavogi, varð und- ir vörubifreið Qg beið bana. Guðjón heitinn var að vinna ásamt fleiri unglingum í vinnu- flokknum við að hreinsa lóð Gagnfræðaskóla Kópavogs og létu ruslið jafnóðum upp á vöru- bifreið. Mun Guðjón hafa hrasað og dottið þannig að hann lehti fyrir öðru afturhjóli bifreiðarinn- ar án þess bifreiðarstjórinn hefði hugmynd um og fór hjólið yfir hann. Guðjón var sonur hjón- anna Huldu Einarsdóttur og Björgvins Bjamasonar. Söngvararnir og undirleikarinn. Talið frá vinstri: Erlingur Vigfús-^ son, Svala Nílsen, Ragnar Björnsson, Sigurveig Hjaltesteð og Jón Sigurbjörnsson. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Fjórír „trúbadorar" fara í söngferðalág Um næstu helgi munu nokkr- ir góðkunnir reykviskir söngv- arra leggja Iand undir fót og fara út á land og halda þar söngskemmtanir. Eru það þau Sigurveig Hja’tested, Svala Nielsen, Jón Sigurbjörnsson og Erlingur Vigfússon en Ragnar Bjömsson mun annast undir- leik fyrir þau. Þessa jómfrúarferð fara þau tjl Vestfjarða og syngja _ á Þingeyri á föstudagskvöld. ísa- firði á laugardagskvöld og 20 þús. kr.styrkur Kvenstúdentafélag Islands hef- ur ákveðið að veita styrk að upphæð krónur 20.000. Styrkur- inn veitist íslenzkri konu, sem tekið hefur lokáprðf við Háskóla íslands, til framhaldsnáms er- lendis. Umsóknareyðublöð fást i skrif- stofu Háskóla islands. Umsókn- um skal skilað í Pósthóf 326 fyr- ir 1. september n.k. Lómur KE 101 í jómfrúferð við Noregsstrendur. 200 tonna bátur til Keflavíkur í gær kom nýr bátur til Kefla- víkur og ber nafnið Lómur KE 101. Eigendur eru Jón Karls- son, Neskaupstað og Halldór Brynjólfsson, Keflavík. Skipið Góð selveií Samkvæmt frásögn bóndans í Skaftafelli hefur selveiði geng- ið vel þar um slóðir og hafa þrír Skaftafellsbændur veitt alis 275 seli á Skaftafellsfjörum. Þessir bændur byrjuðu selveiði viku fyrir hvítasunnu og hafa þeir farið alls sex ferðir. leggur af stað til síldveiða f dag. Báturinn er byggður og teikn- aður í Bolsönes Verft Molde, Noregi og er 202 tonn að stærð með 660 h.a. Lister-vél. í skrokk bátsins er 10% yfirþykkt af stáli og lest er klædd með aluminíum og hlllubqrð einnig. Þá er skipið búið öllum beztu fiskileitar- og skipstjómartækj- um, sem völ er á. Á heimleiðinni var ganghraði bátsins 10,8 sjómílur til jafnað- ar og var veður gott. suðaust- an gola. Báturinn verður gerð- ur út frá Keflavík. Skipstjóri verður Halldór Brynjólfsson. Bolungarvik á sunnudagskvöld. Verði undirtektir góðar í þess- ari fyrstu ferð er í ráði hjá þeim að heimsækja seinna í sömu erindagjörðum Norður- land, Austurland og Suðurland. Fjórmenningamir sungu fyr- ir skömmu síðan í Keflavik á vegum Tónlistarfélagsins þar og var þeim vel fagnað af áheyr- endum. Söngskráin er mjög fjölbreytt og hafa þau kappkostað að hafa hana við sem flestra hæfi. Á henni eru fjölmörg íslenzk lög, sem allir þekkja. svo sem Hamraborgin, Gyðjan, Sverrir konungur og fleira. Einnig hafa þau á söng- skránni létta sígilda tónlist og síðast en ekkj sízt einsöngslög, dúetta og kvartett úr ýmsum óperum og má þar nefna La Traviáta. Carmen. Ástardraum- inn, Ævintýri Hoffmanns og fl. 1 gær minntist Iðnaðarbankinn 10 ára afmælis síns. Hann tók til starfa þ. 25. júní árið 1953 og var fyrstu 9 árin til húsa í húsakynnum Nýja bíós í Lækj- argötu, en flutti síðan í stór- hýsi sitt í Lækjargötu 10B. Bankinn var upphaflega stofn- aður fyrir forgöngu Félags ís- lerizkra iðnrekenda og Land- sambands iðnaðarmanna. Upp- haflegt hlutafé var ákveðið 6,5 milljónir króna, sem skiptist þannig að ríkið lagði fram 3 milljó.nir, iðnaðarmenn og iðn- rekendur 3 milljónir, en 500.000 króna var aflað með almennu hlutafjárútboði. Stofnhluthafar voru um 1000. Árið 1962 var hlutafé bankans aukið uppí 10 milljónir og enn stendur fyrir dyrum að bjóða út hlutabréf uppá 4 milljónir, það verður væntanlega gert um miðjan næsta mánuð. Iðnaðarbankinn hefur á starfsævi sinni ekki haft annað fé til umráða en sparifé það og veltilán, sem safnazt hefur í bankann. Innlán þessi hafa aukizt jafnt og þétt og voru um síðustu áramót 204 milljónir króna. Hluthöfum hefur verið greiddur 7% arður undanfarin ár og varasjóðseign bankans er nú 6,8 milljónir króna. Samtök iðnaðarmanna og iðnrekenda hafa frá upphafi litið á bankann og eflingu hans, sem þýðingar- mesta hagsmunamál iðnaðarins, ekki sízt hér í Reykjavík þar sem um 40°/o af íbúunum vinna við iðnað. Útibú mun bankinn stofna fljótt og hagkvæmt þykir og á þeim stað. þar sem þörfin er brýnust. Fyrsti formaður bankaráðs var Miðvjkudagur 26. júní 1963 — 28. árgangur 139. tölublað Osvaldur Knudsen fær boð frá Moskvu Háskólafyrir- lestur um lyf- læknisfræði Sir George Pickering, prófessor £ lyflæknisfræðum við Oxford háskóla, flytur fyrirlestur í boði læknadeildar Háskóla Islands n. k. laugardag 29. júní klukkan 14.30 í I. kennslustofu. Fyrirlesturinn nefnist: „Art- herial thrombosis and embol- ism“ (segamyndun og slagæða- stíflur). Prófessor Pickering er heims- kunnur fyrir rannsóknir sínar á slaðæðasjúkdómum og háþrýst- ingi. Hann hefur og látið mennt- un lækna mjög til sín taka og eru ritgerðir hans um það efni alkunnar. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. (Frá Háskóla íslands). BUENOS AIRES, 25/6 — Ný stjómarkreppa virðist nú vera í uppsiglingu í Argentínu. I gær sagði dómsmálaráðherrann sig úr stjóminni. Er það gert í mót- mælaskyni við þá ákvörðun stjómarinnar, að banna hreyf- ingu ný-Peronista að bjóða fram við kosningamar 7. júlí næst- komandi. Ósvaldi Knudsen hefur borizt boð frá Moskvu um að sýna kvikmynd sína frá Homströndum á kvikmyndahátíðinni, sem hald- in verður þar í borg 7. til 21. júlí. Kvikmynd þessi lýsir lands- lagi og ýmsum gömlum atvinnu- háttum þar um slóðir. Myndin vakti athygli sovézkra kvik- myndamanna, sem hingað komu í tilefni sovézku kvikmyndavik- unnar og fengu þeir hana með sér austur. Á hátíð þessari verða sýndar bæði fulllangar myndir og eins stuttar heimildarmyndir. Homstrandamyndin er hálftíma löng. Doktor Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var nýlega á fyrir- lestraferð um Bandaríkin og hafði með sér öskjugossmynd Ósvaldar og sýndi hana víða. Hún vakti óskipta athygli jarð- fræðinga og eldfjallafræðinga og þegar hún var borin saman við myndir, sem atvinnumenn höfðu gert af eldgosum voru allir á einu máli um að hún stæði þeim hvergi að baki. ÆFR-ferð í Þjórsárdal Iðnaðarbankinn átti tíu ára starfsafmœli í gœr Páll S. Pálsson hrl., en nú em í bankaráði Sveinn B. Valfells, Magnús Ástmarsson, Einar Gísla- son, Vigfús Sigurðsson og Sveinn Guðmundsson. Helgi Hermann Eiríksson, var bankastjóri til ársloka 1955, en þá tók við starfinu Guðmundur Ólafs, sem þá hafði um 25 ára skeið verið lögfræðingur Útvegsbankans. Nú fyrir skömmu var ákveðið af bankaráði að fjölga bankastjór- um um tvo og voru ráðnir þeir Bragi Hannesson hdl. fram- kvæmdastjóri Landsambands iðnaðarmanna og Pétur Sæ- mundsen viðskjptafr., fram- kvæmdastjóri Félags ísl. iðn- rekenda. ÆFR fer í Þjórsárdal um næstu helgi 29. — 30. júní. Lagt verður af stað á Iaugardag kl. 2 e.h. frá Tjarnargötu 20 og ekið austur að Stöng og gist þar. Á sunnudag verður gengið að Háafossi, komið að Hjálp og farið í Búrfellsskóg. Fylkingin Iegg- ur að venju til tjald kaffi og súpu. Nánari upplýsingar í síma 17513. Myndin er af Iláafossi. Matthías hlaut þingsætið, Hermann ekki Landkjörsstjóm hefur nú lokið úthlutun uppbótarþingsæta til flokkanna og verður röð hinna landskjömu þannig samkvæmt úrskurði hennar: 1. Sigurður Ingimundarson, Alþýðuflokkur. Birgir Finnsson, Alþfl. Eðvarð Sigurðsson. Alþýðu- bandalag. Guðmundur 1. Guðmunds- son, Alþýðuflokkur. Ragnar Amalds, Alþýðu- bandalag. Davíð Ólafsson, Sjálfstæðis- flokkur. Sverrir Júlíusson. Sjálf- stæðisflokkur. 2. 3. 5. 7. 8. 9. 10. 11. Bjartmar Guðmundsson. Sjálfstæðisflokkur. Jón Þorsteinsson, Alþýðu- flokkur. Geir Gunnarsson, Alþýðu- bandalag. Matthías Bjamason, Sjálf- stæðisflokkur. Varamenn flokkanna verða þessir og í þeirri röð sem þeir eru taldir: Alþýðubandalag: Ingi R. Helga- son, Karl Guðjónsson og Ás- mundur Sigurðsson. Alþýðuflokkur: Friðjón Skarp- héðinsson, Unnar Stefánsson, Pétur Pétursson og Hilmar Hálf- dánarson. Sjálfstæðisf.: Ragnar Jónsson, Hermann Þórarinsson, Ásgeir Pétursson og Sverrir Hermanns- Vegna vafaatkvæða í Vest- fjarðakjördæmi og Norðurlands- kjördæmi vestra lék nokkur vaf'i á því, hvor þeirra Matthíasar Bjamasonar eða Hermanns Þór- arinssonar hlyti fjórða uppbótar- þingsæti Sjálfstæðisflokksins. Þv£ sæti var úthlutað eftir hlutfalls- tölu og reyndist hlutfallstala Matthíasar 11,67 en Hermanns 11,54 samkvæmt útreikningl landskjörstjómar. Eftir er enn að fella úrskurð um nokkur vafaatkvæði í þessum tveim kjördæmum og kemur til kasta Alþingis að fjalla um þau er það kemur saman, en talið er að breyti engu um úthlutun upp- bótarbingsætanna hvernig sá úr- skurður winr. 4 «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.