Þjóðviljinn - 28.06.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.06.1963, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. júní 1963 ÞJÓÐVILUNN SlÐA 3 HUOMPLOTUR HÖFUM TEKIÐ UPP EFTIRTALDAR HÆGGENGAR HLJÓMPLÖTUR: 1 5 6 8 9 10 Sónata nr. 1 eftir J. S. Bach — D. Oistrakh, fiðla. Paganini: Variation — D. Oistrakh, fiðla. A. Zarzhitsk: Mazurka op. 26 — Saint-Saens: Etude — Yampolski, piano. D. Shostakovich: Concerto in A minor op. 99 D. Oistrakh, fiðla. Leningrad State Philh. Stjómandi: E. Mravinsky. A. Glazunov. Stephan Razin: Symphonic Poem op. 13 — Moscow State Philh. Stjómandi: N. Rakhlin. M. Mussorgsky: Nótt á nomastóli. Concert Phantasia — Hljómsveit rúss. útvarpsins. — Stjómandi: N. Rakhlin. A. Afanasiev: Concerto in G minor fyrir fiðlu og hljómsveit — — E. Grach, fiðla. USSR State Symphony Orchestra Stjómandi: K. Ivanov. N. Peiko: Fantasia on Finnish folk themes for violin and orchestra Stjómandi: K. Ivanov. D. Shostakovich: Quartet No. 3 op. 73 Tchaikovsky Quartet. S. Prokofiev: Concerto No. 2 f. fiðlu og hljómsveit op. 63 L. Kongan and USSR State Symphony Orch. H. Wieniawski: Plonaise No. 2 I. Albcniz — Y. Heifetz Sevilla in the Port — L. Kogan, fiðla- A. Mytnik, piano. P. Tchaikovsky: Melancholy Serenade op. 26 L. Kogan and USSR State Sympony Orch Conduct.: K. Kondrashin. C. Saint-Saens: Introduction and Rondo Capriccioso op. 28 — L. Kogan and U SSR Radio Symphony Orch. F. Granyani: Duet f. fiðlu og gítar A major I — L. Kogan, fiðla A. Ivanov-Kramskoy, gítar. F. Kreisler: 1) Rondino on the Beethoven theme. 2) Namby-Pamby (in the Coupern style). 12 13 14 15 16 17 18 3) Recitativ and Scherzo. 4) Negro Folk Mélody . 5) Chiness Tambourine. 6) Gipsy Capricdo. Grach. fiðla. Chemyshov, piano. F. Kreisler: 7) Viennese Caprice. 8) Viennese March. 9) Beautiful Rosemary 10) Pangs of love. 11) Joy of love. 12) Syncopes. 13) Gitana. 1) N. Rimsky-Korsakov: „Sadko" Vedenetsky guests song. 2) P. Tchaikovsky: „The queen of spade“ Yeletsky s aria. 3) A. Rubinstein: „NERO“ Vindex’s epithalamium P. Listsian og hljómsveit. R. Leoncacallo — Pagliacci — Prologue. G. Verdi — Un ballo in Machera Renato’s aria. S. Rachmaninov: Þrír rúss. söngvar: 1) Across the River. 2) Oh you Vanka. 3) Belinitsy, Rumyanitay Vy Moi. USSR Radio Choru’s & Orchestra. R. Glier, Concerto for voice with orchestra — Maksimova, Leningrad State Philh. Stjómandi: E. Grikurov. W. Mozart, Motet — Z. Dolukhanova með hljómsveit. G. Verdi: Don Carlos Ebolis aria. G. Rossini: Semiramis Arcace’s cavatina Rossini: Barber of Sevilia Rosinas Cavatina — V. Firsova. G. Verdi: La Traviata —V. Firsova. Italian Folk Songs, einsöngvari: T. Blagosklonova USSR State Russian Chorus stjómað af A. Sveshnikov. French Songs, einsöngvari: R. Lada. Russian Songs. USSR Russian Chorus. Stjórnandi: Svesnikov. Einsöngvari: V. Buto’’ Viet-Nam söngvar. Óperuaríur eftir Pucrini og Poulenc og japönsk þjóðlög sungið af Takidzava. Við eigum aðeins örfáar plötur af hverri og biðjum þá sem eiga pant- aðar plötur að sækja þær eigi síðar en á laugardag, eða mánudag n.k. Verðið er mjög lágt: 30 cm plötur kosta aðeins kr. 225.— 25 cm. kr. 180.— og 20 cm kr. 110.— Borgarfell h.f. Laugavegi 18 — Sími :11372. Sænski njósnarinn Veitti Sovétríkjunum upplýsingur um NA TÓ STOKKHÓLMI 27/6 — í fregnum frá Stokkhólmi er fullyrt að hinn ötuli njósnari Stig Wenner- ström hafi látið Sovétríkjunum í té mikilvægar upplýsingar um hemaðarmál Atlanzhafsbanda- lagsins. Sænska ríkisstjórnin hefur gefið ríkis- stjómum margra NATÓ-landa skýrslu um njósna- málið, þar á meðal Bandaríkjastjórn, sem mun eiga um sárt að binda vegna starfsemi njósnarans. f fréttum norsku fréttagtofunn. ar NTB segir að Bandaríkja- mönnum hefðj verið send skýrsla um njósnirnar strax og skýrt var frá máljnu opinber- leg.a á þriðjudag. Síðar hefur fleirj NATÓ-ríkjum verið skýrt frá málinu, en ekki er getið um það í fréttum hvort fsland er taljð vera í þeim hópi. Tal- ið er fullvíst að Wennerström ha'fi notað hina frábæru aðstöðu sína til þess að komast yfir upplýsingar um ýmis hernaðar- leyndarmál Atlanzhafsbanda- lagsins sem hann síðan hafi látið Sovétríkjunum í té. Ábyrgð stjórnarinnar f Stokkhólmi hafa æðstu menn hers og ríkis setið á ráð- stefnum í dag og rætt njósria- málið. Athygli manna beinist nú einkum að ábyrgð stjórnarinn- ar og hefur st'jómarandstaðan. og þá einkum hinn íhaldssami Þjóðarflokkur, krafizt að þing- nefnd verið stofnuð til þess að rannsaka málið, auk lögfræð- inganefndarinnar sem stjómin hyggst koma á laggimar til að kanna málið. Erlander forsætis- ráðherra hefur þó hvað eftir annað fullvissað menn um að sú nefnd eigi að rannsaka allt sem málinu viðkemur, þar á meðal afskipti stjómarinnar Wennerström yfir- heyrður Blaðamenn í Stoikkhólmi hafa látið í ljós undrun sína yfir því hve spör stjómin er á upp- lýsingar um njósnirnar <>S af- leiðingar þeirra fyrir önnur lönd. Flest sænsk blöð eru full af sögusögnum og getsökum varðandi málið. Sem stendur er Wennerström yfirheyrður í gríð og erg og á morgun mun hann mæta fyrir borgarréttinum í Stokkhólmi. Samkvæmt því sem kvisast hef- Treystum USA. en hwe lengi? PARlS 27/6. — Franski upp- lýsingamálaráðherrann Allain Peyrefitte lét svo ummælt í dag að franska stjómin hefði aldrei efast um að Kennedy og banda- ríska þjóðin væm staðráðin í því að verja Evrópu. — En þrátt fyrir það traust sem við bemm til núverandi forseta Bandaríkj- anna og bandarísku þjóðarinnar vitum við ekki með neinni vissu um það sem gerzt getur næstu 15 til 20 árin, sagði Peyrefitte. Orð þessi lét hann falla er hann sat að hádegisverði sem blaðamenn í París höfðu boðið honum til. Upplýsingamálaráðherrann sagði ennfremur að vissir stjóm- málamenn í Vestur-Þýzkalandi skildu ekki hve mlkilvæg- ur Frakklandi er hinn fransk- þýzki samvinnusáttmáli, og að þeir skildu ekki hve mikið Frakkar i hefðm lagt á sig til þess að hann sæi dagsins ljós og til þess að gleyma fortíð- inni. Peyrefitte fullyrti að ákvörðun frönsku stjómarinnar um að taka Atlanzhafsflota sinn undan stjóm NATÖ væri í engum tengslum við heimsókn Kennedys til Evrópu. Hann lagði áherzlu á að menn yrðu að gera grein- armun á vestrænni samvinnu og Atlanzhafsbandalaginu. Ekkert land er jafn hlynnt vestrænni samvinnu og Frakk- landi og ef stríð brýzt út mun Frakkland beita öllum sínum her innan ramma hinnar vest- rænu samvinnu. En NATÓ sem er núverandi skipulagsform vestrænnar samvinnu er hins- vegar unnt að gagnrýna, sagði ráðherrann. Wennerström ofursti ur út um yfirheyrslurnar er Wennerström niðurdregjnn. enda mun hann eiga erfitt með svefn þessar nætumar, Hann ber sig þó karlmannlega og er haft fyr- ir satt að hann sé með tauga- sferkari mönnum. í auðgunarskyni Ljóst mun vera orðið að Wennerström ofursti hafi stund- að njósnir sinar í auðgunar- skyni. í yfirheyrslunum hefur Wennerström ekki kvikað frá þeim frambnrði sínum að ein. ungis eftirsókn eftir peningum liafi knúið sig til að njósna. Hann hefur vísað á bug öllum ti'raunum lögreglunnar til þess að fá hann til að samþykkja aðrar ástæður enda þótt stjórn- málasannfæring eða þvingun af hálfu Sovétríkjanna hefðu ef til vill orðið til að milda dómar- ana. NY DAG, málgagn jænska kommúnistaflokksins. hefur for- dæmt athæfi Wennerströms. Segir blaðið að afhjúpunin á föðurlandssvikum ofurstans hafi verið sem rejðarslag og sé von- andi að slík spilling eigi sér fáa formælendur. Tilkynning frá Málarafélagi Reykjavikur Á fundi trúnaðarmannaráðs Málarafélags Reykjavíkur 25. júní 1963 var gerð eftirfarandi samþykkt: „Með tilvísun til samþykktar félagsfundar 19. maí 1963 varðandi kaupkröf- ur félagsins, sem tilkynntar voru í bréfi til Málarameistarafélagsins hinn 23. s.m., samþykkir trúnaðarmannaráð Málarafélags Reykjavíkur, að frá og með 6. júlí 1963 skuli kaup málarasveina vera sem hér segir: Verkfæragj.: Orlof: Samtal*: Dagvinna ..... kr. 36,21 kr. 1,16 kr. 2,17 kr. 39,54 Eftirvinna........ — 57,94 — 1,16 — 3,48 — 62,58 Nætur- og helgidagavinna — 72,42 — 1,16 — 4,35 — 77,93 Ofan á þetta kaup greiðist 1% sjúkrastyrktarsjóðsgjald. — Skal þetta til- greinda kaup vera grundvöllur ákvæðisvinnutaxta félagsins fyrir málara- vmnu. Stjórn Málarafélags Reykjavíkur. ibbbbbbbbbbbbbbbbbbbi l■■■■■B■■■BBBBBB■BB■l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.