Þjóðviljinn - 29.06.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.06.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA MÓÐVILJINN Laugardagur 29. júrn' 1963 mmoipgjiraD mest — minnst Málverkasýning í Kópavogi drTm^ raufarh /g Íi3i jm hádegishitinn glettan útvarpið ★ Klukkan 15 í gær var suð- vestan kaldi og alskýjað á Vestur- og Suðvesturlandi, en sumstaðar á þessu svæði var úrkoma einkum norðan til. Annarsstaðar á landinu var sól og hiti. Mikið háþrýsti- svæði yfir Islandi og hafinu fyrir sunnan og austan land. til minnis Þú ert ciginlega orðinn einn af fjölskyldunni. Geturðu lán- að mér hundrað kall. V ★ I dag er laugardagur 29. júní. Pétursmessa og Páls. Ár- degisháflæði klukkan 11.45. Flutningaskipið Hekla skotin í kaf 1941. ★ Næturvörzlu vikuna 29. . júní til 6. júlí annast lyfja- búðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 29. júní til 6. júlí ann- ast Ölafur Einarsson, læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin alian sólarhripginn. næturlæknlr 4 sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sfmi 11100. ★ Lðgreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapóteh eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. •k Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan B.15- 20, laugardaga klukkan B.15- 16 og sunnudaga kL 13-10. k Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Síml 11510. félagslíf 13.00 14.30 16.40 17.00 18.00 18.30 20.00 ★ Kvenfélag Háteigssóknar fer skemmtiferð í Þjórsárdal þriðjudaginn 2. júlí. Þátttaka tilkynnist í símum 11813. 17659 og 19272. Krossgáta Þjódviljans 21.00 21.40 22.10 24.00 Vorsmölun Lárétt: 1 eins 3 skaði 7 rugga 9 geisli 10 uggur 11 frumefni 13 öðl- ast 15 spjall 17 hljóð 19 holt 20 á fæti 21 eins. Lóðrétt: 1 karinafn 2 atlot 4 loforð 5 dcllu 6 verkfæri 8 óhreinka 12 húð 14 púki 16 betrun 18 samst. ★ Sauðfjáreigcndur f Rvík.: Vorsmalanir í nágrenni Rvík- ur hefjast á næstunni og verður hagað þannig: smalað verður að Lögbergi, laugar- daginn 29. júní og að Hafra- vatnsrétt, sunnudaginn 30. júní og að Hraðastöðum, mánudaginn 1. júlí. ★ Sú kona í veröldinni, sem hefur fætt af sér flest börn er kona rússneska bóndans Fedor Vassilet (dáin 1872) en hún fæddi bónda sínum 69 böm. Það voru 16 tvíburar, 7 þríburar og 4 fjórburar, — samtals 27 fæðingar. Fátt af þessum bömum náði íullorö- insaldri. Frú Vassilet varð svo þekkt á sínum tíma, að hún var kynnt fyrir hirð Alcxand- ers 2. Rússakeisara. ★ Sá scm hefur tekið í hönd- ina á flestu fólki í einni lotu er Theodor Roosevelt, Banda- ríkjaforseti, sem tók í hönd- ina á 8513 manneskjum á nýj- ársdag 1907. ferðalög Farfuglar Ferðafólk Sunnudag Gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. Upplýsingar á kvöld- in kl. 8,30—10 á skrifstofunni, Lindargötu 50. sími 15937. Farfuglar messur Óskalög sjúklinga (Krist- ín Anna Þórarinsd.). Laugardagslögin. Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Rafn Thoraren- sen velur sér plötur. Söngvar í léttum tón. Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). Fiorello, útdráttur úr söngleik eftir Jerry Bock um hinn nafn- kunna borgarstjóra í New York: Fiorello La Guardia. (Magnús Bjarn- freðsson kynnir). Leikrit: Grallarinn Georg, I. eftir Michael Brett. Þýðandi Ingibjörg Stephensen. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Faschingsschwank aus Wien, op. 26, eftir Schu- mann (Sviatoslav Richt- er). Danslög. Dagskrárlok. skipin QDD Frá amerísku æfingastöðinni Red Lake verður senn skotið r.okkrum eldflaugum, og nú er ætlunin að senda mann á loft. Hinir verðandi geimfarar verða að fara í crfiðan skóla, sem aðeins hæíir mjög hraustu og heilbrigðu ungu fólki. Myndlista- og skopmyndasýning er nú yfirstandandi í Félags- hcimili Kópavogs og lýkur annað kvöld. Þarna eru sýnd verk eftir tólf Iistamenn og hefur aðsókn verið sæmileg. Sýningin er opin daglcga frá kl. 14 til 22. ★ Laugarncskirkja: Messa á morgun klukkan 11. Séra Magnús Runólfsson. ★ Kópavogskirkja: Messa klukkan 2. Aðalsafnað- arfundur verður haldinn eft- ir messuna. Séra Gunnar Ámason. ★ Dómkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Bragi Friðriksson. ★ Hátcigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans klukkan 11. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11. Séra Sig- urjón Þ. Ámason. Hafskip h.f. Laxá fór væntanlega í gær frá Gdansk til Nörresundby. Rangá er í Ventspils. Zeven- berger losar á norður- og austurlandshöfnum. Ludvig P. W. fór frá Stettin 22. júní til Islands. ★ Skipadcild S.f.S. Hvassafell fcr í dag írá Leningrad til Islands. Arnar- fell fór í gær frá Dale tli Flekkefjord og Seyðisfjarðar. Jökulfell átti að fara i gær frá Ventspils til Hornafjarðar. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Raufarhöfn til Sundswall Hamrafell íer væntanlega á morgun frá Reykjavík til Svartahafs. Stapafell fór í gær frá Rendsburg til Islands. k Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í kvöld áleiðis til Thors- havn og Reykiavíkur. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer írá Vestmanna- eyjum síðdegis í dag til Þor- lákshafnar. Frá Vestm.eyj- um fer skipið kl. 21.00 annað kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16.00 í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag írá Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór fra Turku í dag til Kotka, Ventspils og Kristi- ansand. Brúarfoss fór frá N. Y. í dag til Rvíkur. Dettifoss fór írá Dublin í gær til N. Y. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 16. júní frá Rotterdam. Goða- foss fór írá Reykjavík 24. júní til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Ragarfoss fór frá Siglufirði í gær til Ólafs- fjarðar, Keflavíkur og Hafn- arfjarðar. Mánafoss fór frá Vopnafirði í gær til Norðfj. Rcykjafoss fór frá Antverpen 26. júní til Reykjavíkur. Sel- foss er á Akureyri; fer þaðan til Siglufjarðar og Faxaflóa- hafna. Tröllafoss fór frá Leith í dag til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Keflavík til K- mannahafnar, Gdynia og K- hafnar. Anni Niibel er í Hafn- arfirði. flugið ★ Eiríkur rauði er væntan- anlegur frá N. Y. klukkan 9. Fer til Lúxemborgar klukkan 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Osló klukkan 21.00. Fer til N. Y. klukkan 22.30. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá Hamborg, K-höfn og Gauta- borg klukkan 22.00. Fer til N. Y. klukkan 23.30. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Bergen, Dsló og Kaup- mannahafnar klukkan 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 16.55 á morg- un. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir. Egilsstaða, Isafj., Sauðárkróks, Skógasands og Eyja 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar 2 ferðir, Isafjarðar, og Eyja 2 ferðir. I ! I ! \ Orðsending frá Síldarútvegsnefnd Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að leyfa löggiltum síld- arsaltendum norðanlands- og austan, söltun frá kl. 12,00 á hádegi laugardaginn 29. júní. Skilyrði fyrir söltun er að síldin sé am.k. 20% feit, fullsöltuð, og fullnægi einnig að öðru leyti gæðaákvæðum samninga, sem eru óbreytt frá síðastliðnu ári. Læknisskoðunin er mjög nákvæm og afar ströng. Einn nemandinn er Sjana Winter, ung Kanadastúlka, sem er þaulhert úr hinum köldu heimkynnum sínum lengst í norðri. Strandamenn Strandamenn Átthagafélag Strandamanna fer í ferðalag inn í Lend- mannalaugar laugardaginn 6. júlí ’63. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 stundvislega. Farmiðar verða seldir hjá Magnúsi Sigurjónesyni Lauga- vegi 45, sími: 14568 til fimmtudagskvölds. Nánari upplýsingar gefa: Sigurbjöm Guðjónsson, Langholtsvegi 87, sími: 33395 Haraldvr Guðmundsson, Fomhaga 22 súni: 12901 Kristinn Guðjónsson, Langagerði 28. sími: 39713, Tryggið j'kkur miða i tíma. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. 1 $ I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.