Þjóðviljinn - 30.06.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.06.1963, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. júní 1963 ÞIÚÐVILIINN SlÐA 1 S3HDJLVH ,j.?vnva SlNHWlMVdWOO 3NI10SV0 aaawvHO iMV aaidwvs NOlMNVld ^JAAyndin til vinstri Hér er minni gerð af djúphafsskipi, í þetta sinn sovézk smiði. Með þessari gerð hafa menn kom- izt á 7 — 800 metra dýpi. Gegnum þrýstings- þéttar riiður má rannsaka og ljósmynda dýra- lífið í hafdjúpunum. Myndin til hægri() Likan pater Borelles af kafbát frá árinu 1679. Með einfaldri vogarstöng mátti daela vatninu úr Ieðursekkjunum, og skipinu skaut upp. „LEGG ÞÚ Skjaldbakan „Neðansjávarskjaldbaka" Bushwells. B — ballest. O — stýrl. L.L — geymar. P.Q — austursdælur, C — dýptarmælir, G — stýri. L.L — loftrör. M — loftloka. stýri. Til þess að komast til yfirborðsins aftur þurfti að losa sig við iúmkúlur á út- hlið. „Þráði loft og þurfti loft." En andrúmsloft var enn sem fyrr helzta vandamálið. Frumherjar eygðu snemma lauenina, en eins og svo oft áður kvað við hæðnishlátur samtímamanna. I lok 17. aldar lýsti enski náttúrufræðingurinn og heim- spekingurinn Robert Boyle þannig kafbát, er smíðaður var af Hollendingnum Dre- bell: „Ég hef haft aðstæður til að afla mér ýmissa upplýs- inga hjá ættingjum Drebells um það, hvemig það reyndist mögulegt fyrir fólk að dvelj- ast svo lengi undir yfirborði vatns án þess að kafna og án þess að finna til hinna minnstu óþæginda. Ég fékk það svar, að Drebell hefði tal- ið aðeins nokkum hluta lofts- ins (kvinitessensinn) hæfan til öndunar. Afganginn af loftinu — hinn dauða hluta, ef ég má kalla hann svo — taldi hann ekki færan um að J?efa næringu lífsneistanum. sem býr í brjóstinu, Þess- vegna hafði hanin með sér um borð efnafræðilegan vökva, sem hann áleit vera helzta leyndardóminn við kafsigling- ar. Strax og hann fann, að hið góöa loft var á þrotum. gat hann með því að opna hylki gefið hinu óhreina lofti nýjan skammt af hreirnu, þannig að unnt var að anda enn um stund.“ Lærðir samtímamenn skemmtu sér konunglega. En þegar franski efnafræðingur- inn Lavoisier sló þvi föstu kriftgum 1780, að þessi „kvint- essens“ 5 loftinu væri súrefni, og kolsýran fannst um svipað leyti, þá voru fundin nauðsyn- leg undirstöðuatriði þess að leysa loftvandamálið. Kafbátar og djúphafsskip Kringum siðustu aldamót tekur að komast skriður á málið. Hemaðartækndn þróað- ist, og kafbátarnir herjuðu á höfunum. Friðsamleg rann- sókn átti öllu erfiðara upp- dráttar, og það var ekki fyrr en 1934, sem veruleg tiðindi berast frá þeim vígstöðvum. Eftir fjögurra ára erfiða vinnu við Bermudaeyjamar heppnaðist tveim Bandaríkja- mönnum, þeim Beebe og Bar- ton, að kafa niður á 920 metra dýpi í stálkúlu, og koma upp aftur með ljós- myndir frá þessu mikla dýpi. Eni svo var öllum köfunarað- gei-ðum aftur einbeitt að hin- um djöfullega kafbátaheraaði heimsstyrjaldarinnar síðari. Eftir stríðið kemst aftur skriður á undirdjúparannsókn- ar. 1 samvinnu við hinn heimskunna, svissneska vis- indamann Auguste Piccard byggðu Frakkarnir Georges Houot og Pierre Willm fyrsta djúphafskipið. 3. júní var það tilbúið. Að ytra útliti liktist það mest kafbátum styrjaldarinn- ar með hinn granna, sígar- ettuJagaða skipsskrokk sinn og lítið stýrihús efst. Ea Framhald á 10. sfðu. ar leðurermar, og gátu leið- amgursmenn þannig þreifað sig áfram á hafsbotni. 150 árum síðar tók Eng- lendingurinm Lethbridge upp hugmynd Italans og smiiðaði einskonar tunnu. Manngarm- urinn, sem lét telja sig á að kafa í henni, hefur áreiðan- lega ekki átt sjö dagana sæla, því að Lethbridge lét það loft, sem í tunninni var, mægja. Hinsvegar gat kafar- inn fjarlægt nokkur þung lóð á tunnunni utanverðri, er dvöl- in reyndist óbærileg, og tunn- an skauzt þá eins og korkur upp á yfirborðiö. Þennan sama skilning á samhemginu milli rúminni- halds og burðarþols hafði Italinn pater Borelli, sem árið 1679 smíðaði nokkurskonar kafbát, er knúinn var áfram með árum. Gegnum nokkrar holur í botninum var vatnið sagaö inn í nokkra leðurbelgi. Er báturinn hafði fengið næg- an þumga af vatni sökk hann. Með einfaldri vogarstöng mátti svo tæma sekkina, er báturinn skyldi upp aftur. Með Bandaríkjamanninum Bushwell tók þróunin mikið stökk fram á við, en lenti á villigötum. „Skjaldba'ka“ hans hljóp af stokkunum í frelsis- stríði Bandaríkjamanna 1773 —83. Þetta var kringlótt hylki, er rúmað gat einn mann. Hið nýja var það, að skjaldbakan var útbúin lóð- réttum og láréttum hreyfli, er knúinn var með handafli. 1 þessu undratæki gat Bushwell kafað í allt að því hálftíma, en þá varð hann að koma upp á yfirborðið og taka loft á ný. Hinn uppfinningasami Bandaríkjamaður hafði von- azt til þess að geta notað kaf- bát sinn gegn herskipum óvin- anna, en lítill hraði og nauð- syn þess að koma upp á yfir- borðiö á hálftíma fresti gerði þær vonir að engu. En áhuginn fyrir köfun varð ekki brotimn á bak aft- ur. Árið 1831 reyndi Spán- verjinn Carvo að endurtaka þolraun Alexanders mikla. hann lét sökkva sér í trékúlu niður á 20 metra dýpi — og sá aldrei framar dagsins ljós. Frakkinn Bazil komst á 28 metna dýpi í svipaðri kúlu 35 árum seinna og sakaði ekki. Fram að þessu höfðu allir kafarar gætt þess, að traust reipi tryggði þeim endurkomu, og það var ekki fyrr en 1889, sem menn tóku að leggja á hin miklu djúp. Þá kafaði Italimn Balsamello niður á 165 metra dýpi 'í jámhylki, sem vó 5 lestir og var 2.5 metrar að þvermáli. Hylkið var útbúið tveim handknúnum hreyflum, og öllu farartækinu var stýrt með geysimiklu til þess að synda framhjá keisaranum. Hið athyglisverðasta við söguna, sem finnst mynd- skreytt í fornum, indverskum bókmenntum, er það, að hug- myndinni um kassann skyldi skjóta upp svo snemma. Vafa- laust hefur þjóðsagan hvatt margan ævintýragjarnan manninn til þess að freista einhvers álíka. Kassi og tunna Við vitum ekki með vissu, hvenær menn tóku fyrst að fylgja þeirri þrá sinni að banna liafdjúpin blá. Hitt er víst, að áhuginn fyrir þcssum æsandi óþekkta heimi er æva- forn, um það eru næg dæmi. Ef trúa má sögusögninni var Alexander mikli, scm uppi var á árunum 356 til 323 f. Kr. einn hinn fyrsti, sem ögraði náttúruöflunum og dvaklist lengi undir yfirborði hafsins. 1 félagsskap nokkur þungra steina seig hann til botns í kassa, og eina snerting hans við hinn efri heim var traust reipi. Að sögn á Alexander að hafa dvalizt í kassa sánum í hvorki meira né minna en 80 daga á hundraö metra dýpi. Af því. sem fyrir augu hans bar.má nefna sæorm svo lang- an, að hann þurfti þrjú dægur Eigi að síður er það ekki fyrr en á 17. öld sem upp koma nákvæmar áætlanir um að rannsaka heiminn undir haffletinum. Það var á þeim tímum, sem Italinn Lorini smíðaði stórt, ferkantað kar, er rúmað gat fjóra menn. Loftræsting var tryggð meö löngu tréröri, sem var neglt fast mitt á karið, en þykk jámkeðja skyldi tfyggja örugga heimferð. Út frá hliðunum lágu vatnsheld- Þannig lítur djúphafaskip nútímans út. Það var skip af þcssari gcrð, cr sctti dýptannetið í jan- i! úar 1960 — kafaði 10912 metra. ,« ,í:”■ Fjögur stig í þróun kafarabúnings. Frá vinstri: grískur ka/ari frá 4. öld fyrir Krist eins og Arist- óteles lýsir honum, síðan kafarahjálmur með loftrðri teiknaður af Leonardo da Vinci. Þá kemur , kafarabúningur" gerður 1802 af WIHIam Carrey og að lokum „neðansjávarfiskifarkostur" gerður 1892 af Frakkan um Le Batteaux. H39N3SSVd HOIVOIGNI 1N3DS3CI I i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.