Þjóðviljinn - 02.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.07.1963, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. júlí 1963 H6ÐVILIINN ffipái moFslraB L hádegishitinn flugið útvarpið ★ Klukkan 12 1 gær var hæg- viðri um allt land. Á vestur- landi var víða þoka og skýjað á Suð- Austurlandi. Annars- staðar var léttskýjað. Fyrir austan fjall var mjög gott, glampandi sól. Hæð yfir ís- landi og hafinu fyrir austan og suðaustan land. til minnis ★ I dag er 2. júlí. Þingmariu- messa. Árdegisháflæði klukk- an 2.09. Endurreist Alþingi 1849. F. Steingrímur J. Þor- steinsson. próf. 1911. ★ Næturvörzlu vikuna 29' júní til 6. júli annast lyfja- búðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 29. júní til 6. júlí ann- ast Ölafur Einarsson. læknir. Sími 50952. ★ Slysavaröstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin allar sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 Sími 15030 ★ Siökkviliöið oa sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögrealan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapóteh eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 ob sunnudaga kl 13—16. •k Neyðariæknir vakt * *al» dasa nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510 ★ Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði simi 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 18 og sunnudaga kL 13-18. ★ Loftieiðir. Eirikur rauði er væntanlegur frá N. Y, klukk- an 8. Fer til Lúxemborgar kl. 9.30. Kemur til baka frá Lúx- emborg klukkan 24.00. Fer til N.Y. klukkan 1.30. ★ Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.10 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur klukk- an 22.40 i kvöld. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Isafjarðar, Egilsstaða, Sauðár- króks og Eyja tvær ferðir og Húsavíkur. Á morgun óf áætl- að að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða. Eyja tvær ferðir og Hellu. Krossgáta Þjóðviljans visan Lárétt: 1 nakin 3 verzl. mál 6 sk.st. 8 hlettur 9 nautnameðal 10 sjó 12 frumefni 13 fuglinn 14 samteng. 15 blástur 16 þynnka 17 digur. Lóðrétt: 1 lindýr 2 tónn 4 tranar ‘ verzlun 7 dýrið 11 nóga 15 stafur. skipin 13.00 Við vinnuna. Tónleikar, 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Einsöngur: Rita Streich syngur þjóðlög frá ýms- um löndum. 20.20 Frá Mexíkó; III. erindi: Baráttan um valdið. (Magnús Ámason list- málari). 20.45 Manuel de Falla: Amor galdrakarl — Hljóm- sveitin Philharmonia leikur. Einsögvari: Or- alia Dominguez. — André Vandernoot stj. 21.10 Upplestur: Geir Krist- jánsson les eigin þýðing- ar á ljóðum eftir Boris Pasternak. 21.20 Píanótónleikar: Leon Fleisher leikur valsa op. 39 eftir Brahms. 21.40 Upplestur: Úr endur- minningum Kristínar Dahlstedt (Hafliði Jóns- son frá Eyrum). 22.10 Lög unga fólksins (Jón Þór Hannesson). 23.00 Dagskrárlok. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer í dag til Vent- spils og Kristiansand. Brúar- foss fór frá N.Y. 28. júní til Rvíkur. Dettifoss fór frá Du- blin 28. júní til N.Y. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 19.00 í kvöld til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, ísafjarðar og Norð- urlandshafna. Goðafoss fer frá Rotterdam i dag til Ham- borgar. Gullfoss fór frá Rvík 29. júní til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði klukkan 24.00 í gærkvöld til Immingham. Hull, Grimsby og Hamborgar. Mánafoss fór frá Norðfirði 29. júní til Manchester. Brom- borough, Avonmouth og Hull. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 30. júní frá Antverpen. Sel- foss fór væntanlega frá Siglu- firði í gærkvöld til Faxaflóa- hafna.‘Tröllafoss fór frá Leith 28. júní; væntanlegur á ytri höfnina klukkan 6—7 í morg- un. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn í gær til Gdynia og K-hafnar. ★ Hafskip: Laxá fór í gær frá Nörresundby til Bergen. Rangá er í Ventspils. Ludvig P. W. fór 22. júní frá Stettin til Rvíkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór væntanlega í gærkvöld frá Leningrad til London og R- víkur. Langjökull kemur til Riga í dag. Vatnajökull fór frá Helsingfors í gær til Rotterdam og Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur f fyrramálið frá Norðurlöndum. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Raufarhöfn í nótt á- leiðis til Ölafsvíkur. Skjald- breið fór frá Rvík í gær vest- ur um land í hringf. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Skipadcild SlS: Hvassafell fór 29. f.m. frá Leningrad til Islands. Arnar- fell fer væntanlega í kvöld fjarðar. Jökulfell er í Glauc- ester. Dísarfell fór 28. f.m. frá Ventspils til Þorlákshafnar. Litlafell kemur til Reykjavík- ur á morgun frá Vestfjarða- höfnum. Helgafell fór 29, f.m. frá Raufarhöfn áleiðis til Sundsvall. Hamrafell fór 1 gær frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Stapafell fór á laug- ardagskvöld frá Rendsburg til Islands. ★ Vísan í dag er til Vestur- Islendinga, sem viðreisnin ginnti til Vestmannaeyja í at- vinnuleit. Komst að handan, kæri, skjótt krónu sand að vinna. En þrældóms vandi var þér fljótt viðreisn landa þinna. R. söfn ★ Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ðtibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnlð er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafniö. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar í Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. ★ Borgarbókasafnið, Þingholts stræti 29A simi 12308. Útláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaga 10-16 mest — minnst glettan Þú hefur verið svo áhyggju- fullur allt kvöldið, Haraldur. Hvað er að? Hæsti maður í heiminum var Robert Pershing Wadlow og hefur enginn slegið það met síðan. En hann náði 280 cm. hæð. Hann fæddist árið 1918 í Illinois í Bandaríkjun- um og dó 15. jújí 1540 í Mic- higanríki. Hann er hér hjá klæðskeranum skömmu áður en hann dó. Lengsti bar í heiminum er starfræktur við veðhlaupa- brautina í Birmingham og: er yfir 90 metrar á lengd eða-330 fet. Þama eru eingöngu af- greiddir snapsar. Lengsti bar í heiminum með bjórdælu- kerfi er í Mildura í Viktoriu- fylki í Ástralíu og er 285 fet á lengd. Þama eru 32 bjórdælur, 12 peningaskúffur og 30 tunnur á gálga og 30 stúlkur ganga um beina. ýmislegt gengið ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga í júli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ■Ar Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 9.-15. júní 1963 samkvæmt skýrslum 28 0 lækna. Hálsbólga Kvefsótt Lungnakvef Heilabólga Heimakoma Iðrakvef Inflúenza Hettusótt Kveflúngnabólga Rauðir hundar Munnangur Hlaupabóla U.S. dollar Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. 120.28 42.95 39.80 622.29 601.35 828.30 starfandi nýtt f. mark 1.335,72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 63 (53) Belg .franki 86.16 86.38 94 (74) Svissn. franki 993.97 996.52 32 (12) Gyllini 1.193,68 1.196.74 1 ( 1) Tékkn. kr. 596.40 598.00 1 ( 1) V.-þízkt m. 1.078.74 1.081.50 22 (14) Líra (1000) 69.08 69.26 5 ( 6) Austurr. sch. 166.46 166.88 1 ( 0) Peseti 71.60 71.80 11 ( 4) Reikningskr. 1 ( 0) vöruskiptal. 99.86 100.14 5 ( 1) Reikningsp. 2 ( 5) Vöruskiptal. 120.25 120.55 SIÐA 7 --—rj ! i I I k < ! 120.58 43.06 39.91 623.89 602.89 830.45 Námskeið fyrir KIRKJUORGANLEIKARA OG- SÖNGSTJÖRA verður haldið í SKÁLHOLTI 19. ágúst til 5. 6eptembar. Náms- og dvalarkostnaður er kr. 450.00. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram sem fyrst við sóknarprestijm í Skálholtsprestakalli, séra Guðmund Öla Ölafsson, Torfastöðum, eða dr. Robert A. Ottósson, Reykjavík, sem veita nánari upplýsingar. SÖNGMÁLASTJÖRI ÞJÓÐKIRKJUNNAR Dr. More tjlkynnir Sjönu, að það sé ákveðið, að hún taki þátt i vísindalega mjög mikjlvægri geimferð. Sið- an biður hann Jim um að skreppa frá, og spyr síðan ungu stúlkuna hverjar séu tilfinningar hennar gagn- vart hinum unga manni. ,,Mikil vinátta, ekkert ann- að“ svarar bún hlæjandi „Það gegnir öðru máli um hann“ álitur dr. Moore, „hann er bálskotinn i þér. Og það er bezt að þú vitir það, að hann verður hér ekki lengi. Hann er ekki talinn nógu hæfur fyrir þetta verkefni". Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar/ör INDRIÐA WAAGE. Elísabet, Kristín og Hákon Jens Waage. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.