Þjóðviljinn - 03.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.07.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 3. 5úlí 1963 ÞlðÐVIUINN SfÐA l \ \ ! I i I ! \ I * hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var hæg- viðri um allt land, en skýjað og sólarlítið sunnan lands og vestan. Bjart veður og hlýj- indi norðan lands og austan. Háþrýstisvæði yfir íslandi og norðanverðu Atlantshafi. tii minnis ★ 1 dag er miðvikudagur 3. júlí. Processus og Matinianus. Árdegisháflæði klukkan 4.01. Sólarupprás klukkan 2.08 og sólsetur klukkan 22.54. Hin íslenzka fálkaorða stofnuð 1921. ★ Næturvörzlu vikuna 29. júnf til 6. júlf annast lyfja- búðin Iðunn. Sfmi 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 29. júní til 6. júlí ann- ast Ólafur Einarsson. læknir. Sfmi 50952. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. SímJ 15030 ★ SlökkviliðiO og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166 ★ Holtsapótek og GarOsapóteh eru opin alla virka daga kl 0-19. laugardaga klukkan 9- Ifl og sunnudaga kl 13—18. ★ Neyðarlæknir vakt sJla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sfmi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sfmi 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virha daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 8.15- 18 og sunnudaga kL 13-16. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur klukkan 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahafnar klukkan 8.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur klukkan 21.40. — Innanlands- flug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Hellu. Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar. Eyja tvær ferðir og Isafjarð- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Eyja tvær ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Egils- staða og Isafjarðar. Krossgáta Þjóðviljans ti 4 ^ •3 s • <•» **■] ■ . Ji s - r ■r ■ > ' ■©! —w ■ N c _ m s* * ■ éi r r Lárétt: 2 bleyta 7 samteng. 9 býli 10 skagi 12 fatnað 13 strútur 14 leiði 16 hljóð 18 líkamshl. 20 frumefni 21 spyr. Lóðrétt: útvarpið 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Tónasyrpa í léttum dúr: Calle Martins leikur á harmoniku, Bertrand Bech á hammondorgel Peter Sörensen og kór syngja. 20.25 Þorgrímur Þórðarson læknir; fyrra erindi. — (Hjalti Jónsson bóndi f Hólum). 20.55 Islenzk kammertónlist. 21.20 Erindi: Vandamál æsk- unnar (Ólafur Gunnars- son sálfræðingur). 21.45 Lög úr óperettunni Brosandi land eftir Lehár. Anneliese Rothenberger, Peter Anders o.fl. syngja með hljómsveit undir stjórn Franz Marszalek. 22.10 Kvöldsagan: Keisarinn í Alaska. 22.30 Næturhljómleikar: — Hljómsveitin Eastman Philharmonia leikur. — Stjómandi H. Hanson. 23.30 Dagskrárlok. glettan Pabbi, — get ég fcngið kaí- akinn lánaðan í kvöld? skipin ★ Hafskip. Laxá er í Bergen. Rangá fór frá Ventspils f gær til Gdynia. Ludvig P. W. er í Rvík. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið frá Leningrad til London, fer þaðan til Reykjavíkur. Langjökull kom til Riga 2. júlí; fer þaðan til Hamborg- ar og Rvíkur. Vatnajökull fór frá Helsingfors 1. júlf til Rotterdam og Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavikur klukkan 7 f.h. í dag; leggst að bryggju klukkan 9. Esja er á Vestfjörðum á norður- leið. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Þyrill fór frá Raufarhöfn i gær áleiðis til Ólafsvíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór frá Leningrad 29. júní til íslands. Arnarfell fór væntan- lega í gær frá Flekkefjord til Seyðisfjarðar, Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell fór frá Ventspils 23. júní áleiðis til Islands. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór 29. júní frá Raufar- höfn til Batumi. Stapafeli kemur til Reykjavíkur í fyrra- málið frá Rendsburg. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Kotka í gær til Ventspils og Kristiansand. Brúarfoss fór frá N.Y. 28. júní til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 28. júní til N. Y. Fjallfoss fór frá Patreksfirði í gær til Bíldudals, Flateyrar. ísafjarðar og Norðurlands- hafna. Goðafoss fer frá Rott- erdam á morgun til Hamborg- ar. Gullfoss fór frá Leith í gær til K-hafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 1. júlí til Immingham, Hull, Grimsby og Hamborgar. Mánafoss fór frá Norðfirði 29. júlí til Man- cester, Bromborough, Avon- mouth og Hull. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 30. júní frá Antverpen. Selfoss fór frá Siglufirði á hádegi í gær til Faxaflóahafna. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Leith. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 1. júlí til G- dynia og K-hafnar. vísan ★ Maður nokkur falaði eftir kossi hjá gamalli vinkonu, en fékk ekki og var tannleysi hans um kennt. Hann kvað: Hvergi mun ég hopa spönn, á harðri og langri ævi. Eg á þó til eina tönn við Ingibjargar hæfi. I fræðari 3 á fati 4 árás 5 líkamshl. 6 sælleg 8 frumefni II hægfara 15 ambátt 17 fjöldi 19 tala. QDD Dr. More fer með Sjönu inn í byggingu nokkra. Næstu daga er ætlunin, að hún hljðti þar mjög nákvæmar leiðbeiningar. Húsið stendur eitt sér og gjörsamlega einangrað. Upp frá þessu mun hún ekkert samband hafa við félaga sína. Inni í tæki nokkru sitnr sjimpansinn Nansí og heils- ar stúlkunni með gleðilátum. „Það er ágætt, að Nansi þekkir þig“ segir dr. More. „Hún fer í ferðina með þér“. Sjana hrópar upp. Innilokuð í þrjú dægur, með apa að félaga . . .7 mest — minnst ★ Listasafn Einars Jónssonar \ er opið daglega frá kl. 1.30 til \ kl. 3.30. ★ HUNDAR yfir 20 ára gamlir eru sjaldgæíir og birt- um við hér mynsd af elzta núlifandi hundi, sem gotinn var 14. ágúst 1936 og er bann- ig í dag 27 ára. Þetta er La- brador veiðihnndur og heitir „Adjutant“. Hönoi á nú ró- lega elli hjá eiganda sínum James Hawkes,, skógarverði i Revesby Estate. i Lincolnsþire, England. ★ Lengsta skráða vlnnuvika í alfræðiorðabókum og er birt sem dæmi um fáheyrð ósköp var unnin í júní 1®56 af Abra- ham McLean, 40 ára ferju- manni á South Hylton, Eng- iandi. Hann vann ,frá klukkan 6 að morgni til klukkan 10 að kvöldi 5 virku dagana. 17 stundir laugardaginn og frá klukkan 9 að morgni til kl. 11 sunnudagskvöldið og reynd- ist þetta samtals 111 stundir yfir vikuna; — Alfræðiorða- bókin ætti að kynna sér hagi íslendinga. félagslíf _ Frá Farfugladeild" Reyicja- víkur. — Ferðir í júlímán- uði: Um nsestu helgi efna Far- fuglar til gönguferðar á Heklu. Verður ekið austur að Næfurholtj á laugardag og tjaldað þar. Um kvöldið verð- ur gengjð niður í Hraunteig. Á sunnudag verður svo geng- ið á Heklu. 13-—14. júlí er gönguferð á Geitlandsjökul. Verður gengið yfir jökulinn og um Þórisdal í tjaldstað Þá sömu helgi verður far- in helgarferð í Þórsmörk. Hefst þangað einnig 9 daga sumarleyfisferð um helgina. Verður dvalið í tjöldum i Sleppugili og farnar þaðan gönguferðir um Mörkina. 20.—21. júlí: Helgarferð í Þórsmörk oe vikudvalargest- ir verða sóttir. Þá helgi hefst einnig 9 'aga sumarleyfisferð í Arn- arfell hið mikla og nágrenni. Ferðinni verður i aðalatrið- um hagað á svipaðan hátt og fyrri ferðum á þessar slóðir. Er ráðgert að tjalda að kvöldi annars dags á bökkum Þjórs- ár gegnt Amarfelli. Þaðan verða svo gerðir út leiðangr- ar á Arnarfell. í Arnarfells- múla Nauthaga og gæsaverin. Einnig verður ferðazt um austan Þjórsár eftir því sem ★ Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl- 2 til 7. Veitingar í Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. ferðalag Minnísvarði un sr. Sig- trygg Guðlaugsson og konu hans. Á síðastliðnu ári voru ljð- in 100 ár frá fæðingu sr. Sigtryggs Guðlaugjssonar. stofnanda Nupsskóla. Aí .því tilefni hafa nokkrir memend- ur hans haft forgöngujum. að reistur verði í gróðurreitnum Skrýð.á Núpi minnisvrarði um hann og konu hans. frú Hjaltlínu Guð.icbrsdóttur. Mjnnjsvarðinn ver@ur af- hjúpaður við hátíðlega at- höfn sunnudaginn 4. ágúst, n. k. — Með því að gera m‘á ráð fyrir, að nemendur Núps- skóla. ungir sem gamlir. pg aðrir unnendur skó)ans fjöl- menni þar við betta tæki- færi, hefur verið ákveðið að efna tfl sameiginlegrar Terð- ar hangað vestur frá Rej'kja. vík fyrir þá, er þess kunna að óska og verður fargjaldi mjög í hóf stillt. Þá er ráð- gert að fara frá Reykjavík bæði á föstudaginn 2. ágúst og laugardaginn 3. ágúst. en suður verður haldið á mánu- dag 5. ágúst, sem er frídag- ur verzlunarmanna. Skóla- stjóri Núpsskóla hefur heitið fyrirgreiðslu með mat og húsaskjól fyrir samkomu- gesti. — Þátttöku í förinnj vestur barf að tilkynna fyrir 10. júlí. Jón I. Bjamason, Lang- holtsvegi 131, sími 33406, eða í verzlunjnni Ciro. sími 19118: Kristján Bryniólfsson Gnoð- arvogi 48. sími 37374 og Kristinn Gíslason, Hofteiei 52, sími 34456 takq við til- kynningum um þátttöku og veita nánari upplýsingar. gengið tími vinnst tjl, t.d. í Eyvind- s 120.28 120.58 arkofaver. á Hágöngur og að U.S. dollar 42.95 43.06 Hraunevjarfossi. Kanadadollar 39.80 39.91 Kostnaður er áætlaður kr Dönsk kr. 622.29 623.89 2500 pr. mann og er þá fæði Norsk kr. 601.35 602.89 innifalið. Farfuglar ieggja Sænsk kr. 829,34 831.49 einnig til t.iöld ef óskað er. nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 28. júlí hefst síðasta ferð Fr. franki 876.40 878.64 mánaðarins. er það göngu- Belg .franki 86.16 86.38 ferð á Ok. Ferðin tekur einn Svissn. franki i 993.97 996.5? dag. Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. V.-þízkt m. 596.40 1.078.74 598.00 1.081.50 söfn Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Asgrimssafn, Bergstaða- Peseti Reikningskr. 71.60 71.80 stræti 74 er opið alla daga i júlí og ágúst nema laugar- vöruskiptal. Reikningsp. 99.86 100.14 daga frá; kl. 1.30 til 4. Vöruskiptal. 120.25 120.55 W ÆÆr.ÆMÆ.ÆBWÆÆFÆÆf ÆWÆÆrÆBr ÆESr ÆÆr ÆB! r JST .ÆÆ r jggp jggj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.