Þjóðviljinn - 12.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.07.1963, Blaðsíða 7
Tostudagur 12. jC’lí 1963 ÞlðÐVILIINN SÍÐA 1 Frá leik Vals og úrvalsliösins. Erik Johansen frá Gjövik (röndóttum sokkum) spyrnir knctt-i inum að markS. Boltinn lenti í markstönginn t Þrir Valsmenn sjást með Erik á myndinni. V A L U R fær góða dóma Eins og sagt hefur verið frá í fréttum fór meistara- flokkur Knattspymufélagsins Vals í keppnisför til Noregs, eða nánar til tekið, Hamar, og eru Valsmenn þar gestir félags sem heitir Hamar- Kameraterne (Ham-Kam). Lék Valur fyrsta leik sinn á laugardaginn var það við úrval frá Nes Sportklub (4), Gjövik-Lyn (3), Ham-Kam (3), og bezti maður Brumund- dalen Erik Rustadbekken var með en hann kom hingað með öðrum flokki í boði Vals um árið. Reidar Sörensen hefur skrifað undirrituðum bréf um þennan fyrsta leik, og þar sem Sörensen er kröfuharður um allt er viðvikur knatt- spyrnu og gagnrýninn, er um- sögn hans mjög jákvæð fyrir leik Vals. Hann segir m.a.: „Nú hefur Valur leikið fyrsta leik sinn gegn mjög góðu úrvalsliði, og vann auð- veldlega. Piltamir sýndu, að mínu áliti, mjög góða og fyrst og fremst rétta knattspymu. -----Það gleður mig að Val- ur skuli vera á svona réttri leið. Þeir voru framúrskar- í Noregi andi skemmtilegir, og það er dómur allra hér. Þess má geta að fjórir þeirra sem léku með úrvalinu hafa leikið í landsliði Nor- egs.----“ Sörensen sendi einnig blaða- úrklippur úr blöðunum á Hamar og segja þau m.a.: Valur var gott lið. þar sem leikmenn réðu yfir mikilli leikni, léku knettinum strax án þess að stöðva hann, og var leikur þeirra sambland af stuttum og löngum sending- um. Þeir voru góðir með skalla.-- Valsmenn tóku forystuna þegar frá byrjun og áttu auð- velt með að komast í gegn sem stafaði af slaemum stað- setningum úrvalsins. Vinstri innherjinn, S. Dagbjartsson, sem er 17 ára gamall og leik- inn, sýndi sig brátt að vera bezti maður í liði Vals, sá piltur hefur mikla knatt- spymu í sér og vann mikið. Það varð þó h. i. Alfonsson sem skoraði fyrsta markið, og hann skoraði einnig annað mark gestanna. Mark dagsins skoraði þó Dagbjartsson þegar hann fylgdi eftir sendingu með ofsahraða, og fimlega og „káldblodig" lyfti hann knett- inum yfir markmanninn. Að frátöldum Dagbjartsson, var eiginlega enginn sem skar sig úr. Vömin var mjög jöfn og undir góðri forustu kemp- unnar Júlíusson sem var mið- vörður. Hermannsson í mark- inu, sem leikið hefur í lands- liði, virtist mjög öruggur og eins voru framverðirnir Her- geirsson og Skeggjason góðir bæði í sókn og vöm. Berg- steinn Magnússon var þéttur og hættulegur herra. Þau lið sem eiga eftir að leika við Val geta glatt sig yfir að fá að sjá skemmtilegt og gott lið, sem örugglega er eins gott og mörg liðanna í fyrstu deild. — — Umsögn Hamar Arbeids- er mjög á sömu lund, bæði hvað snertir leik þeirra og umsagnir um einstaka leik- menn. Frímann. 101 ferð og sex námskeið Framhald af bls. 5 — Nú er verið að ganga til fullnustu frá stækkun sælu- hússins i Kerlingafjöllum. en þar verða 6 skíðanámskeið í sumar. Stækkanir á sæluhúsum eru í athugun, t.d. þarf að stækka skálann á Hveravöllum og til greina kemur nýtt sælu- hús á Fjallabaksleið syðri, og kemur þá mjög til álita að býggja sæluhús í Hvanngili. En þetta er allt á athugunar- og undirbúningsstigi og þvi alls ekki tímabært fréttaefni. — Þið hafið ekki aðrar tekj- ur en árgjöldin til sæluhúsa- býgginga ennþá. Hafið þið kannski ekki hækkað árgjöld- in enn? — Nei, við höfum aldrei fengið styrk til sæluhús- bygginga. en ársgjaldið hefur nú loks verið hækkað upp í 100 kr., en fyrir það fá menn ár- bókina, venjulega a.m.k. 10 arka bók með fjölmörgum myndum. og móti hækkuninni nú fá menn það, að nú cru í fyrsta skiptl litmyndir í ár- bókinni. Arbókin nú er um Bárðargötu, þ.e. þá leið sem landnámsmaðurinn Bárður sonur Heyangurs-Bjarnar fór suður á Síðu. En Bárður nam fyrst Bárðardal i Þingeyjar- sýslu, sem við hann er kennd- ur, en flutti síðar búferlum suður í Fljótshverfi á Siðu og bjó „at Gnúpum“. Með fé sitt og búslóð fór Bárður þvert yf- ir landið, suður um Vonarskarð og norðan Vatnajökuls niður í Fljótshverfi. Þessa leið hefur enginn flutt sig síðan og sára- fáir farið nema einhvern hluta af henni. En dr. Haraldur Matthíasson og kona hans hafa kynnt sér þessa leið alla og skrifar Haraldur árbókina. Næsta árbók verður um Austur-Húnavatnssýslu. og skrifar Jón Eyþórsson Veður- fræðingur hana, eins og bókina um vestursýsluna. — Er þá ekki íslandslýsingu Ferðafélagsins senn lokið? — Jú, þá eru aðeins eftir Norður-Þingeyjarsýsla, Norð- urmúlasýsla og Rangárvalla- sýsla til þess að lokið sé heild- arlýsingu af sýslum landsins. En þá eru líka eftir margar leiðir og smærri svæði í byggð og óbyggð sem þörf er að gera betri skil en hægt hefur verið í þessari heildarlýsingu til þessa — svo þú sérð að verkefnin eru næg framundan. J.B. Héraðsmót Skarphéðins um síðustu helgi 9 stúlkur stu 1,30 metra í (- Úrslit á hérðsmóti Skarphéð- ins að Þjórsártúni um síðustu helgi 6.—7. júlí urðu sem hér segir: 100 m hlaup karia Gestur Einarsson G Guðmundur Jónsson Sé Sævar Gunnarsson Sé Karl Stefánsson Se 1500 m hlaup Jón H. Sigurðsson B Gunnar Karlsson Ö Jón Guðiaugsson B Guðjón Gestsson V 3000 m víðavangshlaup Jón Guðlaugsson B Marteinn Sigurgeirss. S Guðm. Guðmundss. Sa Bergþór Halldórss. Se 400 m hlaup Gestur Einarsson G Gunnar Karlsson ö Sævar Gunnarsson Se Jón H. Sigurðsson B 4x100 m boðhlaup karla A-sveit Umf. Selfoss A-sveit Umf. Ölfusinga A-sveit Umf. Samhygðar 112 11,7 12.0 12,3 4.40,1 4.42.3 4.48.3 4.52,9 11.04,0 11.37,0 11.57.0 12.25.7 56,0 56.3 57,9 65.3 49,0 49.6 50.6 Langstökk karla Gestur Einarsson G 6,84 Karl Stefánsson Se 6,30 Ámi Erlingsson Ss. 6,25 Sigurður Sveinsson Se 6,13 Þrisfökk Bjami Einarsson G 13,54 Sigurður Sveinsson Se 13,17 Kari Stefánsson Se 13,14 Guðmundur Jónsson Se 12,93 Hástökk karla Ingólfur Bárðarson Se 1,65 Gunnar Marmundsson D 1,60 Guðm. Guðmundsson Sa 1,60 Bjarki Reynisson Vöku 1,60 Stangarstökk Gunnar Marmundsson D 3,00 Jón Guðmundsson D 3,00 Ingólfur Bárðarspn Se 2,80 Markús ívarsson Sa 2,40 Kúluvarp karla Sveinn Sveinsson Se 12,24 Sigfús Sigurðsson Sé 12,10 Guðm. Axelsson Hvöt 11.65 Magnús Sigurðsson Hr. 11,63 Kringlukast karla Sveinn Sveinsson Se 42,00 Ægir Þorgilsson Hr. Hæ. 35,75 Guðm. Axelsson Hvöt 35,71 Sigurður Sveinsson Se 35.56 Spjótkast Sigurður Sigurðsson Njáli 51,95 Ægir Þorgilsson Hr. Hæ. 45,45 Sævar Sigurðsson D 39,00 Guðm. Axelsson Hvöt 37,85 Glíma Sigurður Steindórsson Sa 4 v Guðm. Steindórsson Sa 3 v Framhald á 6. síðu. Feriizt í VoEkswagen — Akið sjálf rýjuw bíl Höfum til leigu Volkswagen og Land-Rover Sé bifreiðin tekin.á leigu í einn mánuð eða lengri úma, þá gefum við 10 - 209Í afálátt á leigugjaldi. - Leigjum bifreiðir okkar allt niður i 3 tíma. ALMINNA BIFREI6ALLIGAIU h.f. REYKJAVIK KEFLAVIK - Klappárstíg 40 símÍ l-37-7ö. | Hrjngbraut 106 símj 1513. AKRAIMES Suðurgöiu 64 simi 170. % 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.